Morgunblaðið - 29.09.1991, Qupperneq 2
2 C
MORGUNBLAÐIÐ GLER OG GLUGGAR SUNNUDAGUR 29. SEPTEMBER 1991
ERLEND
SAMKEPPNI
KALLARÁ
BREYTTAR
AÐFERÐIR
síðustu árum
hefur það bo-
rið við að er-
lendir fram-
leiðendur
glugga eru
teknir að
bjóða fram-
leiðslu sína hérlendis en þar er
einmitt um að ræða tilbúna glugga
með gleri. Með vaxandi og harðn-
andi samkeppni víða í Evrópu taka
erlendir framleiðendur að sækja á
islenskan markað og íslenskir
gler- og gluggaframleiðendur sáu
að eitthvað varð að gera til að
mæta þessari erlendu samkeppni.
Ég vil vekja sérstaka athygli á því
að hugmyndin að þessum breyt-
ingum er komin frá iðnaðinum
sjálfum, þetta er ekki hugmynd
neins eins manns eða aðila en
menn sáu fram á að ef ekkert
væri að gert myndi þessi iðngrein
hér verða fyrir skakkaföllum.
Þetta er eina verkefnið þar sem
heil iðngrein tekur höndum saman
í því skyni að bæta samkeppnis-
stöðu sína gagnvart þeim breyt-
ingum sem eru að verða í Evrópu.
Karl segir að undirbúningurinn
hafí verið tvíþættur. Annars vegar
að búa til gæðareglur fyrir fram-
leiðsluna og hins vegar felst hann
í því að hvert fyrirtæki meti getu
sína til að taka þátt í þessum
breytingum og vinna eftir þeim
gæðareglum sem mótaðar hafi
verið. Þessar gæðareglur verða
gefnar út af Rannsóknastofnun
byggingaiðnaðarins og er um að
ræða framleiðslukröfur fyrir gler,
glugga, gleijun, ísetningu á
gluggum og gluggaprófílum, vott-
unarfyrirkomulag, viðurkennd
efni til glerjunar og síðan verða
gallar skilgreindir sérstaklega.
Markmiðið með þessum blöðum
er að koma út þekkingu á þessari
nýju aðferð til hönnuða, iðnaðar-
manna, verktaka og annarra hags-
munaaðila.
Karl segir að nú þegar búið sé
að móta reglur og annað sem
máli skipti varðandi undirbúning
sé boltinn að nokkru leyti hjá fyrir-
tækjunum sjálfum, þ.e. nú þurfi
þau að ákveða hvort og með hvaða
hætti þau taki þátt í þessum breyt-
ingum. Gluggaframleiðendur geti
e.t.v. tekið við gleri frá öðrum
framleiðanda og annast gleijunina
eða öfugt eða að stofnuð verði
hreinlega ný fyrirtæki sem annist
gleijunina. -Þetta er hins vegar
allt á algjöru frumstigi núna og
kemur sjálfu verkefninu ekkert við
enda mun verkefnisstjórnin ekki
fara neitt út í þau atriði. Hér er
aðeins verið að aðstoða fyrirtækin
við að breyta þessari hefð í fram-
leiðslunni og síðan verða þau sjálf
að finna út með hvaða hætti þau
gera það.
Karl segir að flestir gler- og
gluggaframleiðendur séu með í
þessu verkefni og nú þegar það
er á lokastigi sé framundan kynn-
ing á þessum breytingum fyrir
þeim aðilum sem koma við sögu,
arkitekta, byggingameistara, full-
trúa Húsnæðisstofnunar og bygg-
ingadeildar Reykjavíkur. Iðnlána-
sjóður styrkti verkefnið um rúm-
lega eina milljón og um þessar
mundir eru hin einstöku fyrirtæki
að sækja um lán til Iðnlánasjóðs
vegna endurskipulagningar sem
fram þurfi að fara áður en breyt-
ingunum verður hrundið af stað.
Morgunblaðið/Þorkell
Jón Sigurjónsson stendur hér við röð af gluggum sem prófaðir eru bæði úti við eðlilegar aðstæður og í slagregnsskápnum.
Jón Sigurjónsson verkfærðingur hjá Rb:
Gluggar prófaðir í sér-
hönnuðum slagregnsskáp
Rannsóknastofnun byggingaiðn- Rannsóknastofnunar bygginga-
aðarins hefur i tvo áratugi ann- iðnaðarins er smíðaður að
ast ýmsar athuganir á gluggum . norskri fyrirmynd og er 2,8 sinn-
og gleijun og hafa verið notaðir um 3,15 metrar að stærð en í
til þess sérsmíðaðir skápar þar skápnum hafa reyndar fleiri
sem vatn og vindar dynja á hlutir verið rannsakaðir en gler
gluggunum. Slagregnsskápur og gluggar. Jón Siguijónsson
verkfræðingur hjá Rb kynnti fyr-
ir nokkru á fundi með ýmsum
hagsmunaaðilum nokkur atriði
um þennan prófunarbúnað og
mælingar á gluggum og einang-
runargleri og fer hér á eftir sam-
antekt úr máli hans.
Gluggar eru flóknara fyrir-
brigði en í fljótu bragði virð-
ist og eru að minnsta kosti
margar kröfur gerðar til glugga.
Nokkur atriði eru styrkur gagnvart
vindi, gagnvart lóðréttu og láréttu
punktaálagi á opnanlegt fag, regn-
þéttleiki, varmaeinangrun, ljósinn-
fa.ll, hljóðeinangrun, rakamótstaða,
hitamótstaða, slit við opnun og lok-
un, rýmingarleið og bamaöryggi, svo
nokkur atriði séu nefnd.
Miðað við helstu aðstæður hér-
iendis er eðlilegt að gefa þessum eig-
inleikum mismikið vægi og eru mikil-
vægastir þeir sem snerta veðurfarið:
Styrkur gagnvart vindi, vindþétt-
leiki, regnþéttleiki (slagregn),
varmaeinangrun og hljóðeinangrun.
Eiríkur Þorsteinsson hjá Rannsóknastofnun byggingaiðnaðarins:
Allir munu starfa eftir sömu kröfum
AÐALATRIÐIÐ í þeim breyting-
um sem verið er að koma á með
þessu verkefni er að allir gler-
og gluggaframleiðendur sem taka
þátt í því munu starfa eftir sömu
framleiðslukröfum og með því
eftirliti sem Rannsóknastofnun
byggingaiðnaðarins hefur tekið
að sér að veita á að tryggja að
gæðin verði hin sömu hjá öllum,
segir Eiríkur Þorsteinsson tré-
tæknir hjá Rb en hann hefur haft
umsjón með því að koma á þess-
ari gæðastjórnun í samvinnu við
einstök fyrirtæki. -Stjórnendur
fyrirtækjanna sáu að breyta
þurfti framleiðslunni í þessari
grein og það er að þeirra frum-
kvæði sem farið er út í þetta verk-
efni, segir Eiríkur ennfremur en
það eru fyrirtækin sjálf sem
kaupa þjónustuna frá Rannsókna-
stofnun byggingaiðnaðarins.
Nú þegar verkefnið er á loka-
stigi og búið er að koma
gæðareglunum á liggur
næst fyrir að einstök fyrirtæki að-
lagi framleiðslu sína að hinum nýju
kröfum. Heildarkostnaður við þenn-
an undirbúning hefur verið kringum
fjórar milljónir króna. Iðnlánasjóður
og Húsnæðismálastofnun styrktu
verkefnið en annað greiða fyrirtækin
sjálf.
-Hlutverk mitt í þessu sambandi
hefur verið að aðstoða fyrirtækin í
að koma á þessum gæðareglum en
síðan verða þau sjálf að fínna út
hveiju þau þurfa að breyta og hvern-
ig til þess að geta boðið það sem
við erum að tala hér um, segir Eirík-
ur ennfremur. -Við erum að ganga
frá svokölluðum Rb blöðum þar sem
nýjum áherslum er lýst og ég geri
ráð fyrir að í framhaldi af útkomu
þeirra munum við kynna vinnu-
brögðin á námskeiðum hjá iðnaðar-
mönnum og hönnuðum.
Eiríkur segir á þessari stundu
í eftirá.
um tveimur aðferðum og það mælist
greinilega mun minni raki í gluggum
sem eru fullfrágengnir heldur en
þeim sem eru settir í eftir gömlu
aðferðinni.
Timbur og það tréverk sem fara
á í hús á ekki að koma í það fyrr
en öll grófari vinna og blauta tíma-
bilið er afstaðið og það á jafnframt
við um gluggana. Þegar þeir eru
steyptir í liggur á þeim mikill vatns-
gangur og þeir eru óvarðir fyrir
veðri og vindum í nokkrar vikur. Það
gefur auga leið að slík meðferð er
ekki það besta fyrir gluggana og
við viljum mæla með því að menn
taki alménnt upp þessa nýju aðferð
varðandi gluggana.
Telja menn ekki hættu á leka
þegar gluggar eru skrúfaðir í en
ekki steyptir?
-Ég get viðurkennt að þessir
gluggar hafa lekið og kannski meira
en við áttum von á. Skýringin er
hins vegar ekki sú að gluggarnir séu
slæmir heldur má kenna um reynslu-
leysi. Smiðir hafa áratuga reynslu
af hefðbundinni aðferð og vita upp
á hár hvað þeir eru að gera en það
tekur einhvern tíma að ná góðum
tökum á nýju aðferðinni. En við
erum sannfærðir um að hún á eftir
að vinna á og að smiðir muni mæla
með henni þegar þeir hafa kynnst
henni betur og náð á henni fullkomn-
um tökum.
Gengið frá glugga sem settur er
ekki iiggja fyrir nákvæma útreikn-
inga á því hvort hin nýja aðferð sé
ódýrari en sú hefðbundna. Talsverð-
ir útreikningar hafa farið fram og
benda þeir til að nýja aðferðin sé
álíka dýr og sú hefðbundna. Bent
er á að til dæmis varðandi glugga-
smíðina sjálfa sé líklegt að iðnfyrir-
tæki sem nær hagstæðu hráefnis-
verði vegna magninnkaupa hljóti að
geta boðið betra verð en einstakur
byggingameistari sem smíðar
glugga sjálfur í þau hús sem hann
byggir. Én Eiríkur segist viss um
að hin nýja aðferð skili betri endingu
en sú hefðbundna:
-Við höfum mælt raka í gluggum
sem settir hafa verið í hús eftir þess-