Morgunblaðið - 22.11.1991, Side 12

Morgunblaðið - 22.11.1991, Side 12
12 C MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1991 Rólegt ó bflasölum SALA notaðra bíla hefur verið heldur dræm að undanförnu Bílasölunum bar saman um að ef marka má samtöl við bílasala, enda er nú sá árstími þar mest væri um að fólk skipti á bílum sem hvað rólegast er í sölu á notuðum bílum. Sumir sögðu frekar en að um beina sölu væri þó söluna góða þrátt fyrir að minna væri að gera en á sumrin. ræða. Flestir bílasalarnir sem rætt var við sögðu frekar rólegt þessa dag- ana, jafnvel óvenju rólegt miðað við árstíma. Bentu menn á ástand- ið í þjóðfélaginu sem hugsanlega skýringu og sumir töldu að útsölur á notuðum bílum hjá bílaumboðun- um hefðu haft sitt að segja. „Ég átta mig ekki á þessu tali um rólegheit. Það er nóg að gera hjá okkur og ég kvarta ekki á meðan ég er að selja allt uppí átta bíla á dag, það er ekki svo slæmt á þessum árstíma,” sagði sölumað- ur hjá bílasölunni Skeifunni. Hann bætti við það kæmu færri á bílasöl- urnar en á sumrin en salan hjá sér væri ágæt þrátt fyrir það. Samkvæmt upplýsingum Bif- reiðaskoðunar íslands urðu 5.219 eigendaskipti á bílum í október en í sama mánuði í fyrra voru eigend- askiptin 5.169. Af þessum tölum má vera ljóst að bílasala virðist svipuð og þá. I fyrra voru skráð eigendaskipti 54 þúsund, eða rúm- lega þúsund bílar á viku. ■ Farsímum f jölgar á Spáni SPÆNSKA símafélagið Tele- fonica hefur tekið í notkun nýja gerð talrásatengla frá Motorola í því skyni að auka afköst spænska 900 MHz far- símakerfisins. Með þessu er verið að koma til móts við fjölda farsímanotenda þar í landi sem fjölgar nú um eitt þúsund á viku hverri. Stækkun farsímanetsins í Spáni er óhjákvæmileg og er búist við að notendur verði um hálf milljón árið 1995. Stækkun farsímakerfis- ins er einnig nauðsynleg til að það geti náð til alls landsins. Motorola og Telefonica hafa átt samstarf frá árinu 1989 er samið var um framleiðslu og sölu á búnaði sam- kvæmt TACS 900 MHz staðlinum og uppsetningu á alheimskerfi í tilraunaskyni, m.a. vegna heims- sýningarinnar í Sevilla á næsta ári. Motorola hefur samið um fram- leiðslu á farsímastöðvum í nokkr- um Evrópulöndum en auk farsíma- kerfa framleiðir fyrirtækið margs konar annan rafeindabúnað. Escort og Orion til lcmdsins í f ebrúar Ljóst er nú að nýju gerðir Ford-bílanna Escort og Orion koma ekki til landsins fyrr en eftir áramót og verða þeir kynntir í febrúar. Ford-umþoðið er Globus og segja forráðamenn þess að fyrstu bílarn- ir fyrir Islandsmarkað verði framleiddir í janúár á næsta ári. Esc- ort og Orion eru líkir bílar, báðir framdrifnir og með 1300 eða 1600 og 60 hestafla vélum. Nýjar gerðir af Escort og Orion komu á markað fyrir nærri ári og segir Davíð Davíðsson forstöðu- maður bíladeildar Globus að verð þeirra hafi þótt það hátt að ljóst væri að þeir gætu ekki keppt á ís- lenskum bílamarkaði. Því hafi strax verið ákveðið að doka við með kynn- ingu hér á landi. Þar fyrir utan sagði Davíð að miklar annir hefðu verið hjá bíladeildinni, m.a. við markaðssetningu Explorer og Ranger jeppanna frá Bandaríkjun- um. Nú væru hins vegar að nást samningar um verð og sagði hann þessa bíla keppa við ýmsa japanska og aðra evrópska bíla, svo sem Toyota Corolla, VW Golf, Mitsub- ishi Lancer og Nissan Sunny. Ford Escort CLX, árgerð 1992. Von er á þessum bíl hingað til lands í febrúar. Rofbfll fró Skoda SKODA verksmiðjurnar tékknesku eru að undirbúa framleiðslu á raf- bfl, Skoda Favorit. Hann verður búinn 19 hestafla rafmótor og á að geta ekið 120 km á hleðslunni. Hámarkshraði hans verður 75 km. Fjöldaframleiðsla á að hefjast eftir áramót og er m.a. ráðgert að setja bílinn á markað í Vestur-Evrópu. Heildarþyngd bílsins er 1200 kg en þess má geta að venjulegur Skoda Favorit vegur kringum 800 kg. Boti hjá Saab SAAB verksmiðjurnar sænsku hafa snúið vörn í sókn í fjárhagsvanda sínum og eftir þijá ársfjórðunga er staðan 30% betri en á sama tíma í fyrra og nemur salan alls 3,1 millj- arði sænskra króna. Á þriðja ársfjórðungnum hefur staðan batnað um 18% og þakka forráðamenn fyrirtækisins það einkum aðhaldi og niðurskurði á útgjöldum. Þetta gerist þrátt fyr- ir kostnað við markaðssetningu á Saab 9000 CS og flutnings verk- smiðju frá Málmey til Trollháttan. ■ Vohro 360 hverfur VOLVO verksmiðjurnar í Hollandi hafa nú hætt framleiðslu á Volvo 360, þessum með afturdrifinu, sem framleiddur hefur verið í 16 ár. Eins og menn þekkja hér á landi hefur 400-línan leyst hann af, en báðar gerðirnar, 440 og 460 hafa verið seldar um skeið hérlendis. mmm a---------- HhnBHNnHHR — Geríð góð kaup BRIMB0RG 100-450þús Volvo 240 DL 78 46 4D Ekinn 154. Tölvunr. 1066 1 00 Lada Safír '87 4G 4D Ekinn 60. Tölvunr. 1357_________________________________130 Volvo 240 GL '81 5G 4D Ekinn 140. Tölvunr. 437 240 Nissan Sunny '85 5G 30 Ekinn 92. Tölv- unr.1710 290 Mazda 323 '86. Ekinn 105. Tölvunr. 1119 290 BÍLAGALLERÍ • FAXAFENI 8 • SÍMI 685870 • Opið mánudaga til föstudaga 9-18* Laugardaga 10-16 1.000þúsog hærra 700-1.000 þús Dai. Charade CS '87 4D 4G Ekinn 56. Tölvunr. 835 3 60 Dai. Charade TS '86 3D 4G Ekinn 75. Tölvunr. 1344 290 Dai. Charade TS '86 3D 5G Ekinn 97. Tölvunr. 1346 280 Dai. Cuore '87 5D 5G Ekinn 55. Tölvunr. 1799 2 90 450-700 þús Dai. Charade '88 Ekinn 57 Tölvunr. 648 440 VW Jetta C '85 SSK 4D Ekinn 97. Tölvu- nr.822 3 20 Dai. Charade CX '88 5D 5G Ekinn 71. Tölvunr. 1482 460 Dai. Charade CS '86SSK5D Ekinn 62. Tölvunr. 23 330 Dai. Charade '88 Tölvunr. 1762. Er á Akureyri 500 Dai. Charmant '86 5G 4D Ekinn 80. Tölvunr. 465 340 Mazda 626 GLX '87 5G 5D Ekinn 75. Tölvunr. 1678 6 70 Mazda 323 '87. Ekinn 63. Tölvunr. 234 390 Ford Sierra CL '88 5D 4G Ekinn 49. Tölvunr. 1568 6 30 Ford Sierra GL '86 4G 3D Ekinn 80. Tölvunr. 268 3 90 Toyota Tercel '88 5D 5G Ekinn 70. Tölv- unr.1816 680 MMC Lancer GU '86 5G 4D Ekinn 64. Tölvunr. 1709 430 Mazda 323 GTi '86 5G 4D Ekinn 76. Tölvunr. 1558 450 'v>TíV1 'rOítfl DO ro j Volvo 340 GL '86 5G 4D Ekinn 72. Tölv- unr. 581 460 Volvo 340 GL ’86 5G 4D Ekinn 52. Tölv- unr.1714 460 Volvo 340 DL '87 4G 5D Ekinn 71. Tölv- unr.672_______________________________470 Volvo 240 GL '85 SSK 4D Ekinn 90. Tölvunr. 1526 5 80 Volvo 240 GL '85 SSK St. Ekinn 130. Tölvunr. 1531 590 Honda Accord DX '87 SSK 4D Ekinn 122. Tölvunr. 1212____________________620 Dodge Aires LE '88 SSK 4D Ekinn 42. Tölvunr. 1068 6 50 Nissan Sunny GLX 4x4 '88 5G 4D Ekinn 48. Tölvunr. 1425 6 70 Mazda 626 GLX '87 SSK 5D Ekinn 60. Tölvunr. 1375 6 70 Volvo 240 GL '86 SSK 4D Ekinn 75. Tölvunr. 1188 670 Volvo 240 GL '86 SSK 4D Ekinn 64. Tölvunr. 1685. 680 Subaru GL. ’87 5D 5G St. Ekinn 67. Tölvunr. 1744 750 Toyota Camry XL '87 4D 5G Ekinn 35. Tölvunr. 1737 7 1 0 Toyota Camry XL '87 5D 5G Ekinn 65. Tölvunr. 1672 740 Volvo 240 DL '87 SSK 4D Ekinn 55. Tölvunr. 1790 735 Volvo 240 GL '87 SSK 4D Ekinn 99. Tölvunr. 1493 740 Volvo 240 GL '87 5G4D Ekinn 62. Tölv- unr. 632 7 50 Volvo 240 GL '87 5G 4D Ekinn 65. Tölv- unr.1478 7 50 Volvo 240 GL '87 SSK 4D Ekinn 97. Tölvunr. 946 7 50 Volvo 240 GL '87 5G St. Ekinn 72. Tölv- unr.596 7 90 Volvo 740 GL '85 SSK 4D Ekinn 71. Tölvunr. 1443 790 Volvo 740 GLE '85 SSK 4D Ekinn 73. Tölvunr. 372 8 30 Volvo 240 GL '87 SSK St. Ekinn 70. Tölvunr. 1407 830 Mazda 626 GLX '88 5D SSK. Ekinn 61. Tölvunr. 1788 8 50 BMW 316 '88 4G 4D Ekinn 25. Tölvunr. 1580 __________________850 Volvo 740 GLE '86 5G 40 Ekinn 103. Tölvunr, 1473__________________ 900 Dai. Feroza EI-2 '89 3D 5G Ekinn 49. Tölvunr. 1497 9 1 0 Dai. Rocky Wagon '87 3D 5G Ekinn 69. Tölvunr. 1563 91 0 Dai. Charade CX '89 5D 5G. Ekinn 54. Tölvunr. 1633 5 60 Dai. Feroza EI-2 '89 3D 5G Ekinn 53. Tölvunr. 1661 930 Volvo 440 GLT '89 5G 5D Ekinn 43. Tölvunr. 1802. 960 Volvo 740 GL '87 SSK 4D. Ekinn 59. Tölvunr. 522 1.060 Volvo 740 GL '87 4D SSK Ekinn 71. Tölvunr. 1195 1.060 Dai. Applause 162i 3x3 '91 5D 5G Ekinn 2. Tölvunr. 1677 1.080 Rocky Wagon '87 3D 5G Ekinn 57. Tölv- unr.1733__________________________(1.100) Volvo 440 Turbo '89 5G 5D Ekinn 20. Tölvunr. 1811 1.120 Volvo 740 GLE '87 SSK 4D Ekinn 72. Tölvunr. 479 1.120 Volvo 740 GL '88 SSK 4D Ekinn 67. Tölvunr. 1027 1.190 Volvo 240 GL '90 5D 4G Ekinn 26. Tölv- unr.1752 1.200 Toyota Camry GLi '90 SSK. St. Ekinn 22.Tölvunr. 1528____________________1.490 Volvo 740 GL '89 5D SSK Ekinn 32. Tölvunr. 1489________________________þ550 Volvo 740 GLTi '90 SSK 4D ABS Ekinn 19.Tölvunr. 1801 1.830 SSK = Sjálfskiptur. D = Dyrafjöldi. G = Girar. Sti =..Station.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.