Morgunblaðið - 03.12.1991, Side 4
4 B
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER 1991
Morgunblaðið/Bjarni
Gunnar Gunnarsson hefur fallið sérstaklega vel inn í Víkingsliðið eftir hann kom heim frá Svíþjóð. Hann stjórnar
sóknaraðgerðum liðsins, hefur gott auga fyrir línusendingum og getur tekið af skarið og skorað sjálfur þegar með þarf.
Hér hefur hann brotist framhjá Einari Einarssyni og Guðmundi Þórðarsyni á Iaugardaginn.
Jafnað eftir
leikslok
Stefán
Stefánsson
skrifar
HAUKUM tókst, með vafasömu
aukakasti eftir að leiktíma lauk,
að jafna 26:26 gegn Val þegar
liðin léku í Hafnarfirði á laugar-
daginn.
Valsmenn spiluðu flata en mjög
færanlega vörn og náðu að loka
leiðinni að markinu framanaf en
sóknarleikur þeirra
var frekar ómarkviss
þó brigði fyrir falleg-
um fléttum. 'Hauk-
arnir voru að venju
gallharðir í vörninni og tóku rösklega
á gestunum og sóknarleikur þeirra
var ákafur og ákveðinn þó illa gengi
að skora því staðan eftir fimm mínút-
ur var 1:1. Hvorugu liðinu tókst að
ná umtalsverðri forystu þar til Vals-
menn skoruðu fjögur mörk í röð rétt
fyrir leikhlé.
Haukarnir tóku aðeins betur á í
síðari hálfleik og jöfnuðu þegar um
10 mínútur voru til leiksloka og þá
byijaði spennan fyrir alvöru. Vals-
menn náðu að komast tveimur mörk-
um yfir þegar tæpar tvær mínútur
voru eftir en Petr Baumruk minnk-
aði muninn úr vítakast þegar ein
mínúta var eftir. Valsmenn byijuðu
með boltann en fengu strax dæmd
á sig skref þannig að Haukar höfðu
möguleika á að jafna og darraða-
dansinn hófst. Valsmenn reyndu
hvað þeir gátu að stöðva leikinn og
á lokasekúndunni brutu þeir á Petr
Góð Víkingasveit
og dæmt var aukakast en niargir
vildu meina að vítakast hefði verið
réttari dómur. Valdimar Grímssýni
var vikið af velli fyrir mótmæii, og
Finnur Jóhannsson fauk líka þegar
hann stökk of fljótt á móti aukakast-
inu svo að það varð að endurtaka
með aðeins Ijóra Valsmenn í vörn
eftir að leiktíminn var búinn. Dómar-
inn flautaði, tveir Haukar stigu til
hliðar sitthvoru meginn, að vísu inní
teig, og tveir Valsmenn fylgdu þeim
eftir þannig að glufa myndaðist beint
fyrir framan Halldór Ingólfsson sem
skaut beint í markið og jafnaði. Vals-
menn voru mjög óhressir með þennan
dóm en honum var ekki breytt og
úrslitin stóðu.
Dómararnir voru með sín mál á
hreinu eftir leikinn: „Þeir höfðu þijár
sekúndur tii að framkvæma auka-
kastið og ef þeir hafa stigið innfyrir
brotalínunna áður en skotið reið af
tókum við ekki eftir því, annars hefð-
um við látið endurtaka kastið. Aftur
á móti var þetta líka spurning um
vítakast þarna rétt áður”. Þegar á
heildina er litið stóðu þeir sig nokkuð
vel í þessum leik þrátt fyrir vafasama
dóma í lokin. Ef þetta hefðu ekki
verið þeir dómarar sem njóta mestrar
virðingar hjá leikmönnum 1. deildar,
er nokkuð víst að mótmælin eftir
leikinn hefðu verið mun harðari.
Hjá Haukum voru Magnús mark-
vörður Ámason, Petr Baumruk og
Halldór Ingólfsson bestu menn en
sá síðastnefndi var mjög duglegur
að bijótast í gegnum vörn Vals.
Brynjar Harðarsson var langbest-
ur Valsmanna. Hann gerði flest
mörk þeirra og átti margar góðar
sendingar sem gáfu mark auk þess
að sinna vörninni vel.
ÞYSKALAND
Víkingar unnu í Garðabæ, þar sem slök byrjun kom heimamönnum í koll
VÍKINGAR héldu sínu striki er
þeir sóttu Stjörnumenn heim í
Garðabæinn á .augardaginn.
Sigruðu nokkuð örugglega,
28:25, og heiman « nn töpuðu
þar með fimmta l& > sínum í
röð. Mjög slök byrju kom
Stjörnunni íkoll, þvilulu mun-
aði að liðinu tækist aé jafna
undir lok leiksins. En f.erslu-
muninn vantaði og leikmenn
liðsins urðu að játa sig sigraða.
Krafturinn í Víkingum var mik-
ill í upphafi leiks; það virtist
stefna í að þeir myndu hreinlega
valta yfir óstyrka
Skgptj leikmenn Stjörn-
Hallgrímsson unnar. Sóknarleikur
skrifar heimaliðsins var
fjarri því í lagi:
LIÐ Bidasoa með Júlíus Jónas-
son innanborðs sigraði ná-
granna sína í Arrate á útivelli
um helgina í spænsku 1. deild-
inni i handknattleik, 28:18. Geir
Sveinsson og félgagar í Avi-
desa töpuðu aftur á móti,
29:33, gegn Cuenca.
Júlíus og félagar eru í öðru sæti
A-riðils. Hafa 17 stig eins og
Granoll’ers, en meistarar Barcelona
eru efstir með 20 stig.
Júiíus náði sér vel á strik gegn
Arrate, gerði sjö mörk en Pólvetjinn
Wenta var markahæstur með 10.
Bjarki Sigurðsson hafði góðar gæt-
ur á Patreki, og aðrir Ieikmenn liðs-
ins voru ekki tilbúnir að axla þá
ábyrgð sem þurfti. Enginn tók af
skarið. Stjarnan lék flata vörn, sem
líklega er besta vopnið gegn Víking-
um, en vörnin var ekki nægilega
samstillt. Gott dæmi um hve hún
opnaðist illa er að Birgir Sigurðsson
hafði gert fjögur mörk af línunni
eftir tíu mín. En þegar vörn Stjörn-
unnar small saman síðar í leiknum
kom í ljós að Víkingar geta átt í
erfiðleikum gegn góðri vörn af
þessu tagi.
Hvað um það, Víkingar voru í
hlutverki stjórnandans lengst af
fyrri hálfleiks, staðan var orðin
13:7 en þá fór að gæta kæruleysis
hjá leikmönnum liðsins. I stað þess
að halda áfram af sama krafti og
„Þetta var nágrannaslagur og allt
var í járnum í fyrri hálfleik. Við
vorum yflr, 11:9, í leikhléi, þeir
gerðu fyrsta mark seinni hálfleiks
en síðan gerðum við sex í röð. Það
má segja að við höfum afgreitt þa
á þeim kafla með mjög góðri vöm
og markvörslu,” sagði Júlíus við
Morgunblaðið.
Geir Sveinsson lék vel með Avi-
desa í Cuenca og var markahæstur
með sex mörk-. En það dugði ekki
til, lið hans tapaði sem fyrr segir.
„Það var mikill hraði í leiknum og
þrátt fyrir að svo mikið hafi verið
skorað vörðu markmennirnir ágæt-
gera út um leikinn — sem þeir höfðu
alla möguleika á að gera — hleyptu
þeir Stjörnumönnum inn í leikinn á
ný. En það var auðvitað ekki ein-
vörðungu fyrir klaufaskap Víkinga
að Stjarnan fór að skína — Ingvar
Ragnarsson, markvörður, átti stór-
an þátt í því. Brynjar Kvaran hafði
ekkert varið þegar Ingvar kom inn
á seint í hálfleiknum, og varði fjög-
ur skot á skömmum tíma. Eitt víti
og þijú , önnur úr dauðafærum.
Sjálfstraust heimamanna jókst
greinilega við þetta og þeir minnk-
uðu muninn í fimm mörk fyrir hlé.
Stjarnan gerði svo fyrstu þijú
mörkin eftir hlé og hafði fljótlega
minnkað muninn í eitt mark. En
nær komst hún ekki; mikill kraftur
fór í að brúa biiið sem myndaðist
strax í byijun og ágæt frammistaða
lega,” sagði Geir við Morgunblaðið.
„Það var mjög slæmt að tapa
þessu, því Cuenca er neðsta lið rið-
ilsins. Það var vanmat og lélegur
yarnarleikur sem orsakaði tapið,”
sagði Geir, og bætti við að tapið
kostaði það að lið Avidesa ætti ekki
lengur möguleika á sæti í sérstakri
keppni um sæti í IHF-Evrópukeppn-
inni næsta vetur. í byijun janúar
mætast tvö efstu iiðin úr hvorum
riðli og beijast um þetta eina sæti.
Evrópumeistarar Barcelona koma
til landsins og mæta Valsmönnum
í 8-Iiða úrslitum Evrópukeppninnar
um næstu helgi. Þeinl gekk illa um
í seinni hálfleiks var ekki nóg. Vík-
ingar léku skynsamlega og yfirveg-
að í lokin og héldu sínu.
Patrekur lék best hjá Stjörnunni.
Mörk hans voru flest gullfalleg;
með föstum, hnitmiðuðum skotum
utan af velli. Ingvar lék vel í mark-
inu og aðrir gerðu margt fallegt,
en því er ekki að neita að þeir eiga
að geta betur. En liðið sýndi að
þessu sinni að það getur leikið vel,
bæði í sókn og vörn.
Víkingar léku mjög laglega á
stundum. Beittu oft einföldum en
glæsilegum og árangursríkum leik-
fléttum. Samvinna Gunnars og
Trúfans við Birgi á línunni var til
fyrirmyndar, sérstaklega í fyrri
hálfleik, en eftir að Stjörnuvörnin
þéttist átti Birgir erfiðara um vik.
helgina, gerðu jafntefli gegn Valla-
dolid á útivelli, 17:17.'Góður varnar-
leikur einkenndi leikinn. Eins og oft
vill verða tekur það landsliðsménn
nokkurn tíma að jafna sig eftir
erfiða törn með landsliðinu, og það
gerðist einmitt nú hjá meistaralið-
inu. Spánveijar tóku þátt í Risa-
keppninni [Super Cup] um fyrri
helgi oggegn Valladolid náði enginn
sér almennilega á strik nema Júgó-
slavinn Vujovic, sem gerði sjö mörk.
Tvö lið eru í sérflokki í B-riðlin-
um. Teka hefur 20 stig og Atletico
Madrid 17.
, Jafntefli í
Islendinga-
baráttu
Jón Kristjánsson og Sigurður
Bjarnason skoruðu mest
fyrir lið sín, Suhl og
Grosswallstadt, í jafnteflisleik
17:17. Jón skoraði 6/3 mörk,
en Sigurður fimm.
Héðinn Gilson skoraði þijú
mörk fyrir Dússeldorf, sem
vann Spandau fráBerlín, 23:21.
KONUR
Naumt hjá
Framstúlkum
LITLU munaði að Haukastúlkur
næðu að leggja Fram að velli
um helgina. Staðan var jöfn í
hálfleik og eftir lélegan leikk-
afla framan að síðari hálfleik
kom reynslan Fram til góða
undir lokin og sigraði 17:18.
Fyrri hálfleikur var jafn en Hauk-
astúlkur gerðu fimm fyrstu
mörkin eftir leikhlé og breyttu stöð-
mmmmm^m unni úr 9:9 i 14:9.
Hanna Katrín Síðari hálfleikur var
Fríðriksen þá tæplega hálfnað-
skrifar ur Qg krugöu Fram.
stúlkur á það ráð að taka Margréti
Theódórsdóttur og Hörpu Melsted
úr umferð. Við það riðlaðist sóknar-
leikur Hauka og Fram gekk smám
saman á forskotið. Síðustu mínú-
turnar voru jafnar og spennandi,
en reynsluleysi Hauka varð þeim
að fajji.
Öruggur sigur ÍBK á KR
ÍBK sigraði KR örugglega í Kefla-
vík um helgina. Leikurinn endaði
22:13 fyrir IBK sem einnig var yfir
í leikhléi 11:6.
SPANN
Bidasoa í vænlegri stöðu
Geir Sveinsson markahæstur er Avidesa tapaði gegn botnliði Cuenca