Morgunblaðið - 26.01.1992, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGIUIR SUNNUDAGUR 26. JANÚAR 1992
B 3
v
1300fm
verslunar- og þjónustuhúsnæói
Vorum að fá til einkasölu verslunar- og/eða þjónustu-
húsnæði í verslunarmiðstöðinni.Eddufelli í Breiðholti III
(áður KRON). Húsnæðið er á 2 hæðum m. góðum stiga
og vörulyftum milli hæða. Getur hentað ýmiss konar
starfsemi. Hægt að selja í einingum, ekkert áhvílandi.
Góð kjör fyrir trausta aðila.
/Cfl Fastelgmþiómtan
FA5T6IGNA5ALA
VITASTÍG 13
Opið í dag kl. 1-3
Bergþórugata. Ein-
staklíb. 35 fm. Mikið endurn.
Verð 2,6 millj.
Skúlagata. 2ja herb. íb. 6
1. hæð. 51 fm suðursvaiir. LauS
fljótl.
Vesturvallagata. 2ja
herb. falleg 50 fm íb. i góðu stiga-
húsi. Mikið endurn. Nýtt eldh.
Verð 4,8 millj.
Hverafold. 2ja herb. falleg
fb. á 1. hæð 56 fm. Gott husnlán
áhv. Parket. Sérgarður.
Næfurás. 2ja-3ja herb. íb.
108 fm. Sérgarður. Fallegt út-
sýni. Verð 6,7 millj.
Orrahólar. 2ja-3ja harb.
65 fm á 8. haeð. Parket. Suð-
ursv. Fráb. útsýnl. Þvherb. á
haeðinni. Verð 5,6 míllj.
Lækjarhjalli — Kóp.
Neðri sérhæð 2ja-3ja í tvíb. ca
73 fm. íb. verður seld tilb. u. trév.
Húsið fullb. að utan. Teikn. á
skrifst.
Hraunbær. 3ja herb.
endaib. 64 fm. Stórar suð-ve3t-
ursv. Laus. Verð 5,7 millj.
Ljósheimar. 3ja herb. ib.
á 9. hæð 78 fm. Fráb. útsýni.
Lyftublokk. Góðar svalir.
Engjasel. 3ja-4ra herb. fb.
á tveimur hæðum 75 fm. Bílskýli.
Góð lán áhv.
Vallarás. 3ja herb. falleg íb.
83 fm á 3. hæð. Suðursv. Falleg-
ar innr. Góð lán áhv.
Vindás. 3ja herb. falleg Ib.
86 fm á 2. hæð. Bílskýli. Fallegar
innr. Suðursv. Góð lén áhv.
Kársnesbraut. 3ja herb.
íb. á 1. hæð. 78 fm. Laus. Sér-
ipng. Verð 3,6 millj.
Leifsgata. 3ja herb. ib. 91
fm á 2. hæð. Mikið endurn. Góð
lán áhv.
Álftahólar. 3ja herb. íb. 69
fm á 3. hæð. Góðar svalir. Laus.
Verð 5,8 millj.
Dvergabakki. 3ja herb.
góð íb. á 2. hæð 68 fm. Tvennar
svalir. Fallegt útsýni. Góðar innr.
Góð lán áhv.
FÉLAG IfFASTEIGNASALA
Skarphéðinsgata.
Glæsil. 3ja herb. (b. á 1. hæð ca
60 fm. Nýjar innr. Nýtt parket,
gler og gluggar. íb. í sérfl.
Stóragerði. 3ja herb. fb. á
3. hæð 83 fm með herb. í kj.
Suðursv. Verð 6,9 millj.
Æsufell. 3ja-4ra herb. íb. á
3. hæð 87 fm í lyftublokk. Nýl.
húsnlán áhv. ca 2,7 millj. Laus
fljótl. Frábært útsýni yfir
Reykjavik.
Grettisgata. 4ra herb.
risfb. 71 fm. Fallegt útsýni. Mikið
endurn. Góð lán áhv.
Eskihlíð. 4ra herb. endaib.
90 fm. Vestursv. Verð 7,3 millj.
Suðurhólar. 4ra herb. fb.
á 2. hæð. 98 fm. Suðursv. Góð
lán áhv.
Grænahlfð. Falleg 5 herb.
"íb. á 3. hæð ca 120 fm. Nýl. innr.
Suðurv. Góð lán áhv.
Grettisgata. Sórl. falleg 5
herb. ib. í steinh. ásamt 2 herb.
i risi, alls um 150 fm. Ein íb. á
hverri hæð. Sérþvottah. i ib. Mik-
ið endurn. Marmari á baði. Suð-
ursv.
Rauðalækur. 6 herb. fal-
leg ib. á 3. hæð 132 fm. Suð-
ursv. Frób. útsýni. Makask.
mögul. á 4ra herb. ib. i Háaleiti
eða nágr.
Berjarimi. Parhús á tvaimur
hæöum ca 180 fm. Innb. bilsk.
Fallegar teikn. Húsið selst fok-
helt. Verð 7,2 millj., fullb. að utan
verð 8,3 mlllj. Teikn. á skrifst.
Langholtsvegur. Raö-
hús á þremur hæðum 144 fm.
Góður garöur. Nýi. innr.
Aftanhæð — Gbæ.
Raðh. á einni hæð 178,3 fm með
innb. bflsk. Húsið seist fokh. að
innan en fullb. að utan. Teikn. é
skrifst. Verð 8,5 millj.
Sjávargata — Alfta-
nesi. Einbhús á einni hæð 192
fm m. innb. bilsk.
Gunnar Gunnarsson,
lögg. fasteignasali, hs. 77410.
Sæviðarsund - einb-
hús. Til sölu glæsil. einbhús á
einni hæð 176 fm. 3-5 svefn-
herb., stofur m/arnl, glæsil. 40
fm sólstófa m/nuddpotti og
sturtu. 32 fm bflskúr. Rólegur
staður. Suðurgarður.
Esjugrund. Einbhús á
tveimur hæðum 262 fm. Mögul.
á séríb. á jarðhæð. Nýl. húsnlán
áhv. Makask. mögul. á góðri ib.
KjÖrBýLI (F
641400
Nýbýlavegi 14 - Kópavogi
Símatími 13-15
2ja-3ja herb.
Fannborg - 2ja
Falleg 57 fm íb. á 2. hæð.
Stórar suðursvalir. Stutt í alla
þjón. Laus strax. V. 6,2 millj.
Ástún - 2ja
Falleg 60 fm íb. á 1. hæð í
vins. fjölb. Gengið inn af svöl-
um. Ákv. sala. Verð 5,8 millj.
Kársnesbraut - 2ja-3ja
Falleg 70 fm nýl. íb. á 2. hæð í þríb.
Parket. Svalir í vestur og norður.
Áhv. byggsj. 2,8 millj. Verð 6,5 m.
4ra-6 herb.
Alfhólsvegur - 4ra
Snotur íb. á 1. hæð í fjórb. Suð-
ursv. Nál. skóla. Áhv. byggsj. (fast-
veðbr.) 4,5 millj. Verð 7,5 millj.
Hverf isgata - Hf. - 5 herb.
Til sölu 104 fm íb. á tveimur hæð-
um. Sérinng. Áhv. húsnstjlán 2,6
millj. Verð 6,0 millj.
Sérhæðir
Álfhólsvegur - sérh.
Falleg 4ra-6 herb. efri sérh. ásamt
27 fm bílsk. Fráb. útsýni. Bein sala.
Mögul. að taka 2ja herb. íb. uppí.
Reynihvammur - sérhæð
Falieg 115 fm neðri hæð í tvíb.
ásamt 28 fm einstaklíb. m/sérinng.
Ról. staður. Skipti mögul. á stærri
eign. Verð 10,3 millj.
Einbýli - raðhús
Silfurtún - einb.
Snoturt 120 fm hús á einni
hæð. 3 svefnherb., stofa,
borðstofa. 36 fm bílsk.
Njálsgata - einb.
Gott 164 fm hús á þremur hæðum
ásamt 21 fm bílsk. Nýtt eldhús,
nýtt rafm. Séríb. í kj. Verð: Tilboð.
Hlaðbrekka - einb.
Fallegt 165 fm hús á tveimur
hæðum. 4 svefnh., stofa og
borðstofa ásamt 50 fm innb.
bílsk. og 35 fm geymslurými á
neðri hæð. Stór, gróinn garð-
ur. Ról. staður. Verð 13,5 millj.
Kársnesbraut - einb.
Sérlega fallegt og vandað 160
fm nýl. hús á tveimur hæðum
ásamt 33 fm bílskúr.
Skólagerði - parh.
Fallegt 125 fm parh. á tveimur
hæðum. Nýl. eldhinnr. 35 fm bílsk.
Verð 10,5 millj.
I smíðum
Þverholt - Mos.
Til sölu nokkrar 2ja herb. íbúðir á
götuhæð 69-73 fm. Afh. tilb. u.
trév. eða fullb.
Álfholt -
Til sölu tvær 70 fm íbúðir á 1. og
2. hæð með sérinng. Einnig 2ja og
3ja, 67-93 fm íbúðir, í 3ja hæða
fjölbýli. Afh. tilb. u. trév. nú þegar.
Áth. búið er að mála ib.
Digraneshlíðar
Gnfpuheiði
"* £k
Höfum til sölu nokkrar 126 fm sér-
hæðir ásamt 28 fm bílskúr á besta
stað í Kóp. Frábært útsýni. Afh.
fokh. innan, frág. utan. Lóð frág.
að hluta.
Suðurhlíðar - Kóp.
Fagrihjalli - parhús
Til sölu á besta stað v/Fagrahjalla
nokkur hús á tveimur hæðum. 5-6
herb. Bílsk. 28 fm. Til afh. strax,
fokh. innan, frág. utan.
Sölustj. Viðar Jónsson,
Rafn H. Skúlason lögfr.
Strandgötu 33
SÍMI 652790
Opið í dag
kl. 13.00-16.00
Álftanes — vantar
Einbýli (smíðum. Parf að vara íbhæft
eða þvi sem næst.
us
Miðvangur. Fallegt einb. á einni hæð
ca 198 fm ásamt 51 fm tvöf. bílsk. Sól-
skáli. Skipti mögul. á minni eign. V. 15,8 m.
Norðurtún — Álftanesi. Fallegt
einb. á einni hæð ca 142 fm ásamt 42 fm
bílsk. Góðar innr. Skipti mögul. á eign á
Álftanesi, má vera í byggingu. V. 13,9 m.
Langeyrarvegur. Gott 280 fm ein-
bhús á þremur hæðum á góðum stað.
Mögul. á góðri séríb. á jarðhæö. Laust fljótl.
V. 16,4 m.
Brunnstígur. Gott talsvert endurn.
járnkl. timburhús, kj., hæð og ris, alls 141
fm. Rólegur og góður staður. Áhv. húsbréf
ca 3,9 millj. V. 10,2 m.
Hrauntunga - Kóp. Gott
214 fm raðh. á tveimur hæðum i
Suðurhl. Kópavogs. 4-5 svefnherb.,
arinn, fallegt útsýni. V. 13,2 m.
Sunnuvegur. Einb. á þremur hæðum
alls ca 200 fm.
Lyngberg. Fullb. elnb. á einni hæð
m/tvöf. bílsk. Ról. og góð staðsetn.
Stekkjarhvammur. Vorum að fá i
einkasölu fallegt og fullb. endaraðhús með
innb. bilsk. Góðar innr. Park-
et. Vönduð og falleg eign. V. 14,9 m.
Vesturvangur. Fallegt og vel stað-
sett 170 fm hús ásamt 49 fm bilsk. Eign i
toppstandi með parketi og steinflísum. Góð-
ar innr. Mögul. á séríb. á jarðhæð.
Vallarbarð. Gott 134 fm timburh..á
tveimur hæðum. Fullb. að utan og að mestu
að innan. Fallegt útsýni. V. 12,7 m.
Vesturbraut. Gott, talsv. endurn.,
eldra steinhús, hæð, ris og kj. ásamt bilsk.
Góð afgirt lóð. V. 9,3 m.
Erum fluttir á Strandgötu 33, 2. hæð
(fyrir ofan Landsbankann)
Smyrlahraun - laust. Gott 150
fm raðhús ásamt bilskúr og fokheldu risi.
m. kvisti.
Brattakinn. Lítið einb. ca 100 fm, hæð
og kj. að hluta ásamt 27 fm bilsk. Eignin
er mikið endurn. s.s. gluggar, gler, þak, innr.
ofl. Upphitað bílaplan. Góð suðurlóð. Mög-
ul. á sólskála. Laus fljótl. V. 9,9 m.
4ra herb. og staerri
Kvíholt. Góð efri sérhæð ásamt bílsk.
Alls 181 fm. Eignin er í góðu standi. Park-
et. Gott útsýni. V. 11,3 m.
Arnarhraun. Falleg og björt talsvert
endurn. 153 fm efri hæð í tvíbhúsi. Nýl. eld-
húsinnr. o.fl. Góð áhv. lán ca 2,3 millj.
Hvammabraut - „pent-
house“. Falleg 128 fm íb. á tveimur
hæðum í fjölb. m/aðg. að bilskýli. Góðar
innr. Möguleiki á 4 svefnherb. Stórar svalir.
Áhv. húsnlán 2,5 millj. V. 10,0 m.
Engjasel - Rvík. 4ra-5 herb.
íb. á tveimur hæðum ásamt stæði i
bílskýli. Glæsil. útsýni. V. 7,9 m.
Ölduslóð. Neðri sérhæð í góðu
tvíbhúsi ásamt rúmg. bílsk. Mögul. á lítilli
einstaklíb. í kj. með sérinng. Vönduð og vel
meðfarin eign.
Miðvangur. Falleg og björt 4ra-5
herb. íb. á 3. hæð á þessum vinsæla stað.
Nýl. eldhúsinnr., nýtt gler. Gæti losnað fljótl.
Verð 8,4 millj.
Kaldakinn. 4ra herb. hæö ásamt 37
fm bílsk. með gryfju og 20 fm geymslu.
Rólegur og góður staður.
Lækjarberg. 250 fm efri sérhæð í
tvíb. ásamt tvöf. bílsk. Eignin er tæpl. tilb.
u. trév. Áhv. húsbr. 6,0 millj.
Breiðvangur. Mjög góð og mikið
endurn. 5-6 herb. endaíb. á 2. hæð í góðu
fjölb. ásamt bilsk. V. 9,7 m.
Suðurgata. Ný 4ra herb. 118 fm sérh.
ásamt 52 fm bílsk. í fjórbýlish. Húsiö er
fullb. að utan en íb. tilb. u. trév. Til afh.
strax. V. 9,5 m.
Dofraberg — „penthouse".
Nýl. 4ra-5 herb. 138 fm íb. á tveimur hæð-
um í litlu fjölb. Fallegar innr. Parket. Áhv.
húsnlán ca 6,1 millj. V. 11,8 m.
Herjólfsgata. Góð 5 herb. ib. á efri
hæð í góðu fjórbýlish. Fallegt útsýni. Hraun-
lóð. V. 7,8 m.
Vesturbraut. Hæð og ris ítvíb. ásamt
bílsk. Samþ. teikn. af stækkun. Áhv. húsnlán
3,2 millj. V. 6,8 m.
3ja herb.
Suðurgata. 3ja herb. íb. í litlu fjölb.
Þvhús innaf eldhúsi. V. 6,9 m.
Vesturholt. Ný 3ja herb. 94 fm sér-
hæð í tvíb. Húsið er fullb. að utan en íb.
tilb. u. trév. Áhv. húsbréf 3,5 millj. V. 7,7 m.
Garðabær — séríb. 3ja
herb. ca 90 fm nýl. fullb. ib. á efri
hæð i litlu fjölb. Parket, steinflísar.
Áhv. húsnlán 4,6 millj. V. 9,3 m.
Mánastígur. Góð 95 fm rishæð
ásamt efra risi i þríb. Sólskáli. Nýl. innr.
Gott útsýni. Ákv. húsnlán ca 3,9 millj. V.
7,7 m.
Hlíðarhjalli - Kóp.
Falleg og björt 3ja herb. 93 fm »b.
ásamt 25 fm bílsk. 2 stór svefnherb.
Fallegar innr. Parket. Fráb. útsýni.
Áhv. húsnlán ca 4,8 millj. V. 9,6 m.
Merkurgata. Falleg, mikið endurn.,
3ja herb. 74 fm sérhæð í tvib. á ról. og góð-
um stað. Nýl. gluggar og gler, rafm., sökklar
u. sólst. o.fl. V. 6,8 m.
Garðavegur. 3ja herb. neðri hæð
ásamt geymsluskúr á lóð. V. 3,7 m.
2ja herb.
Lækjarberg. 2ja-3ja herb. 70 fm ib.
í tvib. að mestu fullb. V. 6,3 m.
Klukkuberg. Vorum aö fá 2ja herb.
60 fm íb. með sérinng. og -lóð á 1. hæð i
nýju fjölb. Fráb. útsýni. Selst tilb. u. trév.
eða fullb.
Skógarhæd — Gb. Vorum að fá
fallegt 220 fm einb. á einni hæð með innb.
bilsk. Húsið er fokh. Til afh. strax. V. 9.7 m.
Aftanhæð — Gb. Raðhús é einni
hæð með innb. bíisk. Ails 183 fm. Afh. fulib.
að utan, fokh. að innan. Sólskáii. V. 8,5 m.
Lækjarberg. Fallegt einbhús á einni
hæð m/tvöf. innb. bílsk. alls 231 fm. Húsið
er fokh. m/Aluzink á þaki, gler, opnanl. fög
og hurðar komnar. Til afh. strax. V. 11,8 m.
Álfholt — sérhæðir. Til sölu sérh.
148-182 fm tulib. að utan, fokh. að innan.
V. frá 6,9 m.
Skólatún — Álftanesi. 2ja og 3ja
herb. íb. sem afh. tilb. u. trév. eða fullb.
Hagst. verð.
Lindarberg — raðhús
Lindarberg — parhús
Klapparhoit — parhús
Setbergshlíð - 2ja-5 herb.
INGVAR GUÐMUNDSS0N lögg. fasteignas., heimas. 50992
JÓNAS HÓLMGEIRSSON sölumaöur, heimas. 641152.