Morgunblaðið - 26.01.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 26.01.1992, Blaðsíða 8
I 8 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR ?H1TP.A^ ,-rnu uiMrirwnM SUNNUDAGUR 26. JANÚAR 1992 „ ASBYRGI , Borgartúni 33, 105 Reykjavfk. INGILEIFUR EINARSSON, lögg. fastsall. SÖLUMAÐUR: Örn Stefánsson. 623444 623444 Símatími frá kl. 12.00-14.00 Vegna mikillar sölu vantar okkur ailar gerðir eigna á söluskrá strax. Skoðum og verðmetum samdægurs. 2ja—3ja herb. Asparfell — 2ja 2ja herb. 47,6 fm góð íb. á 3. hæð í lyftuhúsi. Þvhús á hæðinni. V. 4,7 m. Háaleitisbraut — 2ja Góð 49,2 fm íb. á 2. hæö (endaíb.) í fjölbh. Bílskréttur. Verð 5,1 millj. Vesturbær — laus 55 fm 2ja herb. falleg íb. á 1. hæð í nýl. fjölbh. JP-innr. Vönduð eign. Verð 5,8 millj. Laugavegur — ódýrt 38 fm 2ja herb. ib. í steinhúsi. Verð 3,0 millj. hagst. greiöslukjör. Austurströnd — útsýni 50 fm íb. á 5. hæð ásamt stæði í bílskýli. Þvhús á hæðinni. Verð 5,5 millj. Áhv. 1,4 millj. byggsjóður. Kríuhólar — laus 2ja herb. 45 fm falleg, nýstandsett íb. á 3. hæð. Laus strax. Verð 4,7 millj. Asparfell — útsýni 90 fm 3ja herb. fb. á 5. hæð. þvoherb. á hæðinni. Verö 6,2 millj. Krummahólar m/bflsk. 2ja herb. 75,6 fm íb. á 4. hæð ásamt 25 fm bílsk. Þvottaherb. innan íb. Flísal. bað. Nýtt parket. Laus strax. V. 6,0 m. Engjasel — mikiA áhv. 83,9 fm falteg 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Parket og flísar á gólfum. Áhv. 3,0 mlilj. byggsj. N Víkurás — 3ja Góð 85 2ja fm íb. á 2. hæð. Áhv. 2 millj. Byggingarsj. Verð 6,5 millj. Laus strax. írabakki 3ja herb. góð íb. á 1. hæð 82,9 fm. Þvherb. og búr innaf eldhúsi. V. 6,3 m. Álfholt Skemmtil. 84,8 fm íb. Sem selst tilb. u. tróv. og máln. Sameign. fullfrág. Verð 6,3 millj. Til afh. strax. Hörgshlíð — jarðhæð Rúmg. 94,7 fm jarðhæð í nýju þríbhúsi ásamt bílskúr. íb. selst tilb. u. trév. með sameign fullfrág. Verö 8,6 millj. Hraunbær — 3ja Góð 80,8 fm íb. á 2. hæð í fjölb. Stór svefnherb. Húsið er nýsprunguviðg. að utan. Áhv. ca 2,5 millj. byggsj. Álftröö — 3ja m. bflsk. 3ja herb. ca 90 fm neðri hæð í tvíbhúsi auk sólstofu og ca 35 fm bílsk. Áhv. 3,3 millj. eldra byggsjóðslán. 4ra—5 herb. Jörfabakki — 4ra 105,4 fm falieg íb. á 3. hæð ásamt aukaherb. í kj. Þvherb. innaf eldhúsi. Verð 7,5 millj. Sörlaskjól — rishæð 70,7 fm portbyggð rishæð i þríbhúsi. Nýtt gler og gluggar. Endurn. lagnir. Sérhiti- og rafmagn. Laus fljótl. Verð 6,2 millj. Hraunbær — 4ra 99,6 fm góð fb. á 3. hæð. Parket á stofu, eldhúsi og gangi. Góð eign. Mik- ið útsýni. Bein sala eða skipti á rað- eða elnbh. f Árbæjarhv. Verð 7,3 millj. Kirkjuteigur - ris 4ra herb. björt og skemmtil. ib. i fjórbh. Mikið útsýni. Verð 7,5 millj. Birkimelur — 4ra Góð 86 fm endafb. á 1. hæö auk herb. f kj. Parket. Verð 8.1 millj. Frostafold — m/bílsk. Glæsil. 115 fm nettó 5 herb. ib. á 3. hæð á8amt bllsk, Parket og flíaar. Vandaðar innr. Þvhús innaf eldh. Suðursv. Áhv. 3,3 mlllj. Byggsj. Verð 10,5 millj. Vandað parhús á tveimur hæðum, sam- tals 167 fm með innb. 24 fm bílsk. Húsiö stendur á fráb. útsýnisst. rétt við golfvöll Mosfellsbæjar. 4 svefnherb. Laust fljótl. Verð 13,2 millj. Selás - raðhús Gott 190 fm raðhús á pöllum, auk 60 fm rýmis í kj. og 41 fm bílsk. Húsiö er mjög vel staðsett ofan v. götu. Stór ræktuð lóö. Verð 16 millj. Skeljagrandi - einb. 319,8 fm gott einbhús. 2ja herb. sérfb. í kj. Áhv. 2,0 millj. bygg- sjóður. Seltjarnarnes — raðh. Gott 175 fm endaraðh. á ról. stað. Innb. 30 fm bflsk. Stór lóð. Fallegt útsýni. IMæfurás — raðh. 251,9 fm raðh. á tveimur hæðum m. innb. bllsk. Á neðri hæð eru eldh., stof- ur, þvottah., snyrting. Á efri hæð eru 4 svefnherb. og baðherb. l-risi er bað- stofuloft. Bein sala eða sklpti á minni eign. Vandað 252,2 fm eínbhús á tveimur hæðum ésamt 67,2 fm bílsk. Að auki er ca 80 fm óupp- fytlt rýml í kj. Frábært útsýni yfír Elliðaárdal. Laust strax. Kögursel — einb. Gott ca. 176,3 fm einbhús á 2 hæðum ásamt 22 fm bilsk. Til afh. strax. Verð 14 millj. Atvinnuhúsnæði Þingholtsstræti 1 - Rvk. Til sölu fasteignin Þingholtsstræti 1. Um er að ræða verslhúsn. á jarðhæð og tvær efri hæðir. Samtals 467 fm. Áhv. hagst. langtímlán ca 7 millj. Smiójuvegur — Kóp. 209 fm glæsil. iönhúsn. m. stór- um innkdyrum. Hentugt fyrir hetldsölu. Til afh. strax. Hagst. kjör. Nýbýlavegur 310 fm verslhúsnæði á jarðhæð. Laust strax. Flugumýri — Mos. 312 fm nýl. stálgrindarhús með tvenn- um stórum innkdyrum. Mikil lofthæö. Stórt útisvæði. Byggréttur. Áhv. 9 millj. við iðnlánasjóð. Verð 12,0 millj. Gjáhella - Hf. 650 fm stálgrindarhús með mikilli loft- hæð og stórum innkdyrum. Gott úti- svæði. Verð 12 millj. I smíðum Aflagrandi — raðh. Höfum í sölu 2 parh. á tveimur hæðum sem eru 207 og 213 fm m. innb. bflsk. Húsin afh. tilb. að utan og fokh. eða tilb. u. trév. að innan. Arkitekt er Einar V. Tryggvason. Krummahólar — „penthouse“ Góö 125,7 fm ib. á 2 hæðum ásamt stæði í bilskýli. Frábært útsýni. Verð 8,8 millj. Stærri eignir Leirutangi — parhús Ymislegt Skyndibitastaður Til sölu lítill skyndibitastaður í miðborg- inni. Ný tæki og innr. Góð velta. Hagst. verð og grkjör. Jörð í nágr. Rvíkur 200 hektara jörð í u.þ.b. 35 km fjarlægö frá Reykjavík sem býður uppá mikla mögul. á sviði útiveru svo sem hesta- mennsku. Einnig hentugt fyrir sumarbú- staðaland eða til skógræktar. Hagst. áhv. lán. Hraunbær-3Ja V. 6,4 Hamraborg - 3ja V. 6,5 Reykás - 5-6 V.11,0 Ásgarður - raðh. V.8,5 Mikið áhvílandi. Bakkasel - raðh. V. 15,0 Bæjartún - einb. V. 19,5 SAMTENGD SÖLUSKRÁ ÁSBYRGI NGNASAIAN [Laujasj Vantar heildverslun eða framleiðslufyrirtæki Höfum fjársterkan kaupanda að heildverslun með matvörum með ársveltu allt að 300 millj. Einnig vantar framleiðslufyrirtæki í matvælaiðnaði. Mjög góðar greiðslur í boði. KAUPMIÐLUN FYRIRTÆKJASALA Laugavegi 51,3. hæð. Símar 621150 og 621158. Fax. 621106. FJARFESTING FASTEIGNASALA1 Borgartúni 31. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl. 62-42-50 Opið í dag kl. 13-15 Haukshólar - einb. V. 18,5 m. Njálsgata-einb. Tilboð. Skerjafjörður - einb. V. 25 m. Tjarnarflöt - einb. V. 15,0 m. Ktapparstígur - sérh. V. 7,2 m. Kleifarvegur - sérh. V. 16 i m Tjarnargata - sérh. V. 19 m. Veghús - 5-6 herb. V. 9,9 m. Fálkagata - 4ra V. 6,8 m. Furugrund - 4ra V. 7,2 m. Skaftahlíð - 4ra V. 6,2 m. Miklabraut - 4ra V. 4,4 m. Vffilsgata - 3ja V. 5,7 m. Boðagrandi - 2ja V. 5,4 m. 1 smíðum Hvannarimi - parh. V. 7,2 m. Berjarimi - parh. V. 8,4 m. Dalhús-raðh. V. 8,5 m. Eiðismýri - raðh. V. 8,8 m. Eyrarholt - raðh. V. 7,6 m. Berjarimi - sérh. V. 7,5 m. Einbýlis- og raöhús Álftanes — einb. Nýtt, gott einbhús á eínni hæð ca 180 fm auk 43 fm bílsk. Vandaðar innr. Húsið er vel staðsett á sunnanv. Nesinu m/góðu útsýni. Klapparberg — einb. Vandað einbh. ca 180 fm m. innb. 25 fm bilsk. 4 svefnh. Álímt eikarparket. Skipti mögul. Nesbali - Seltjarnar- nesi. Einstaklega fallegt og vandað einb. á eínni hœð ca 134 fm. 3-4 svefnherb., stórar stof- ur. 41 fm bílsk, Falleg ræktuð lóð. Laust fljótlega. 5 herb. og sérhæðir Vesturbær. Stórglæsil. 4ra herb. sérhæðir við Álagranda. Ein íb. á hæð. Stórar svalir. Afh. strax tilb. u. trév. og fullb. utan. Fallegt útsýni. Háaleitisbraut. Einstakl. björt og falleg 5-6 herþ. íb. á 1. hæð ca 155 fm. 4 svefnherb., 2 stofur, 2 baðherb., þvottaherb., parket og marmari á gólf- um. Bílsk. ca 25 fm. Holtagerði — sérhæð. Góð neðri sérhæð. ca 110 fm. 3-4 svefn- herb., stór stofa. Nýtt eldhús. Parket. 25 fm bílsk. Skipti mögul. Lindarbraut — Seltj. Mjög falleg og vel staösett neðri sérhæð ásamt stórum nýjum bílskúr. Nýtt gler og gott útsýni. Laus fljótlega. Miðbraut — sérhæð. Mjög góð ca 120 fm efri sérh. 3-4 svefn- herb., arinn í stofu, parket á svefnherb. Góðar suöursv. 30 fm bílsk. Nýbýlavegur. Mjög stór og góð íb. á efri hæö ca 134 fm. 3 svefnherb., 2 stofur. Parket. Áhv. ca 5,1 millj. Rauðalækur. Falleg 5-6 herb. íb. á efri hæð ca 130 fm. 2 saml. stofur, 4 svefnherb. Fallegt útsýni. Góðar suö- ursvalir. Egilsborgir. Stórgl. „penthouse" 5-6 herb. íb. ca 158 fm á 3. og 4. hæð í nýju húsi. Stæöi í bílgeymslu. Skipti mögul. á einbhúsi. 4ra herb. Fellsmúli. Stór 4ra herb. íb. á 3. hæð. Suðursv. Laus fljótl. Ljósheimar. Mjög falleg íb. á 8. hæö. 3 svefnherb. Nýtt eldh., nýtt bað. Parket og gólfflisar. Frábært útsýni. Laus strax. Lyngmóar Garðabær. Sér- stakl. fin og falleg íb. ca 95 fm. 3 svefn- herb. Parket. Sérbllsk. ca 25 fm. Hilmar Óskarsson, Steinþór Ólafsson. 3ja herb Brekkulækur. Mjög stór og fal- leg ca. 100 fm íb. á 2. hæð. Nýtt bað- herb., gott eldhús, 2 svefnherb., stór stofa og stórar svalir. Hallveigarstígur. Ágæt 56 fm íb. á 2. hæð. 2 svefnherb. Nýtt þak. Verð 5,1 millj. Hjarðarhagi Falleg íb. á 3. hæö.. 2-3 svefnherb. Nýtt og fallegt eldhús, nýtt baöherb. Ný gólfefni að mestu leyti. Stór bílskúr. Verð 7,9 millj. Leirubakki. Ágæti ca. 85 fm íb. á 1. hæð 2 svefnherb. og aukaherb í kj. Þvottah. og búr innaf eldhúsi. Verð 6,5 millj. Skipholt. Góð ca 84 fm fb. á 4. hæö nálaegt Kennaraháskól- anum. 2 svefnherb. Þvottavéla- aðst. Mjög gott útsýni. 2ja herb Leirubakki. Einstakl. falleg ca 65 fm íb. á 3. hæð. Stórt hjónaherb. Vest- ursv. Verð 5,7 millj. Flyðrugrandi. Sérl. góð íb. á 3. hæö ca 62 fm. Parket. 15 fm suður8v. Góð sameign. Sauna; Laus strax. Grandavegur — þjón- ustuíb. Nýkomið á sölu ca 52 fm íb. á 3. hæð í nýju húsi. Suðursv. Þvhús í íb. Áhv. 3,5 millj. Verð 6,9 millj. Njálsgata. Mikið endurn. 2ja-3ja herb. íb. á jarðh. ca 60 fm. Nýjar lagn- ir, nýtt rafm. o.fl. Áhv. 2,6 millj. Verð 4,4 millj. Nesvegur. Sérléga falleg risíb., mikiö endurn. Parket. Verð: Tilboð. Víkurás. Mjög góð íb. á 2. hæð Suðursv. og fráb. útsýni. Stæði í bílg. Áhv. 1,8 millj. byggsjóður. I smíðum Hrísrimi 7-9-11 Fallegar ibúöir — frábær staðsetning íb. afh. tilb. u. tréverk eða fullbúnar. Öll sameign fullbúin að utan sem inn- an, þ.m.t. frág. é lóð og bílastæði. Gott útsýni. Teikn. á skrifst. Verðdæmi: Afh. tilb. u. tréverk. 2Ja hb. 69 fm nettó, verð frá 5,1 millj. Byggaöili Trésm. Snorra Hjaltasonar. Reyrengi. Til sölu raðhús á einni hæð. Aðeins þrjú hús eftir. Hvert hús er ca 135 fm með innb. bílskúr. Afh. fullb. með öllu. Verð 12,0 millj., eða tilb. undir tréverk eftir samkomulagi. Seltjarnarn. — glæsiíb. Nýjar 2ja, 3ja og 4ra herb. ibúðir við Tjarnarmýri. Afh. tllb. u. trév. m. öllum milliveggjum. Stórar suðursv. Sameign og húsið fullfrág. Frág. 1óð og bíla- stæði. Stæði í bílageymslu. Stutt í afh. fyrstu ib. Teikn. og bygglýsing liggja frammi á skrifst. 624250 Hilmar Óskarsson, Steinþór Ólafsson. Byggingar- iðnaður: Lausnar- orðió er lægri kostnaóur Lausnarorðið í byggingariðnað- inum er að lækka kostnaðinn, annað ekki. Að þessari niður- stöðu hefur dönsk sérfræðinga- nefnd komist en byggingariðnað- urinn í Danmörku hefur átt við mikla erfiðleika að etja að und- anförnu. Hafa menn af þeim sök- um verið að gæla við aukinn út- flutning og auknar framkvæmdir á vegum hins opinbera en nefnd- in vísar þessum hugmyndum á bug. „Það stendur upp á ykkur sjálfa,“ segir hún, „að auka um- svifin með því að lækka kostnað- inn.“ Frá árinu 1988 hefur störfum í danska byggingariðnaðinum fækkað um 16.000 og það er fátt, sem bendir til batnandi tíðar á næstunni. Þess vegna hefur mikið verið rætt um aukinn útflutning, aukna verktakastarfsemi danskra fyrirtækja erlendis, og eins og alltaf þegar á bjátar er hrópað á ríkið, að framkvæmdir á þess vegum verði auknar. Þá eru nokkrar vonir bundnar við meiri vinnu við end- urnýjun húsnæðis. Sérfræðinganefndin danska segir hins vegar, að þessi úrræði muni ekki þjarga miklu. Nú sé aftur á móti komið að því, að byggingariðn- aðurinn sjálfur lækki byggingar- kostnaðinn um 10-20%. „í samanburði við iðnaðinn al- mennt hefur byggingariðnaðurinn dregist stórlega aftur úr hvað varð- ar framleiðniaukningu og þetta verður hann að bæta sér skipulega upp á næstu 10 árum. Á þessum tíma verður framleiðnin að aukast um 20-30%,“ segir Curt Liliegreen, hagfræðingur dönsku vinnuveit- endasamtakanna. „Aðeins með því að lækka byggingarkostnaðinn er hægt að hleypa nýju lífi í þessa grein svo ekki sé minnst á sparnað- inn fyrir allt samfélagið." Skýrslan var unnin fyrir 34 sam- tök atvinnurekenda og verkalýðsfé- laga og verður sérfræðingaálitið notað sem mikilvægt innlegg í þá umræðu, sem nú á sér stað um byggingariðnaðinn í Danmörku. F/EST í BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖOINNI, KASTRUPFLUQVELLI OG A RÁDHÚSTORGI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.