Morgunblaðið - 05.03.1992, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 05.03.1992, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/flTVINNlILÍF FIMMTUDAGUR 5. MARZ 1992 B 5 fyrir Póst og síma að óttast þessa samkeppni. Meiri ástæða er til að óttast samkeppni stóru símafélag- anna. Það er ljóst að nýir tímar eru að renna upp í fjarskiptum þar sem einkaleyfi Pósts og síma á fjar- skiptaþjónustu á ekki við. Einka- leyfið var byggt á forsendum sem áttu við hér áður enda eru núna uppi áform um að endurskoða fjar- skiptalögin bæði vegna EES og tæknibreytinga. Sennilega fetum við í fótspor nágrannalandanna sem eru að opna fyrir nýja tækni og samkeppni um nýja þjónustu á síma- og fjarskiptamarkaðnum. Það hefur sýnt sig að gömlu síma- félögin eru treg til að fara út í nýjungar og reyna að halda uppi verðinu í stað þess að lækka verð- ið til að auka notkunina. Þjónusta IDT er aðeins fyrsta skrefið. Önn- ur símafélög eru nú þegar í við- ræðum við Póst og síma um það að fyrirtækið veiti Bandaríkja- mönnum og öðrum útlendingum ódýrari símaþjónustu frá íslandi gegnum íslenska símakerfíð. Það skýtur skökku við að Póstur og sími skuli vera reiðubúinn að gefa útlendingum kost á ódýrari síma- þjónustu hér á landi en íslending- um.“ Póstur og sími hafnar samstarfi Undanfarin fjögur ár hefur Holberg unnið að nýjungum í sam- bandi við gagnanet og þjónustu við tölvudeildir, m.a. fyrir Póst og síma. „Stofnunin hefur tekið upp nokkrar nýjungar á síðustu árum en án mikils samráðs við aðila á markaðnum," segirhann. „Má þar m.a. nefna farsímaþjónustu, boð- tæki, gagnanet, gagnahólfaþjón- ustu og nú síðast háhraðanet. Hún hefur alltaf verið frekar treg til samstarfs um nýjungar. Eina dæmið um slíkt samstarf sem gengið hefur vel er Gula línan. VeiT hefur gengið hjá öðrum fyrir- tækjum sem hafa reynt samstarf við Póst og síma svo sem ísnet og Skjásýn. Póstur og sími hefur ekki gert sér nægilega grein fyrir þeirri ábyrgð sem fylgir því að hafa einkaleyfi. Það er notað til að koma í veg fyrir samkeppni og þar með að ný þjónusta sé tekin upp. Þetta getur ekki hafá verið tilgangur löggjafans með því að veita einkaleyfið. IDT leitaði til mín og óskaði eftir að ég kæmi þjónustunni á laggirnar en það er ekki ljóst hvort ég muni annast hana til frambúð- ar. Ég ákvað að stofna um þetta hlutafélagið Fón hf. og það má segja að þetta gæti orðið vísir að fyrsta símafélaginu á íslandi fyrir utan Póst og síma. Hugmyndiri er sú að Fónn verði þjónustufyrir- tæki fyrir IDT og geti tekið að sér víðari þjónustu á fjarskiptasviðinu. Önnur bandarísk símafyrirtæki hafa sýnt áhuga fyrir íslandi og þá með það í huga að koma á eig- , in línum hingað þannig að fólk geti komist inn á erlend símanet á lægri töxtum. í raun og veru er miklu meira að gerast á þessu sviði en menn halda. Þannig eru bæði bókunarkerfin Galileo og Amadeus, tölvunet IBM o.fl. tengd hingað til lands en þau gætu orðið vísir að samkeppni við Póst og síma. Símamarkaðurinn er smám saman að opnast vegna breytinga á tækni. Því miður kemur nýút- komin reglugerð um gjaldskrá Pósts og síma frá 1. febrúar í veg fyrir að hægt sé að samnýta bún- að. En ný tækni gerir hins vegar VASKHUGI Hafðu bókhaldið alltaf á hreinu. Vaskhugi er forrit, sem nýtur mikiila vinsælda vegna einfaldleika í notkun. Fjárhagsbókhald, viðskiptamannabókhald, sölukerfi, birgðir, uppgjör vsk., verkefnabókhald, jafnvel einföld ritvinnsla..... allt í einu kerfi á mjög hagstæðu verði. NÁMSKEIÐ bæði fyrir byrjendur og þá, sem lengra eru komnir, verða haldin næstu laugardaga. Fáðu nánari upplýsingar hjá okkur í síma 656510. íslensk tæki, Garðatorgi 5, Garðabæ. ráð fyrir samnýtingu og hún gerir mögulegt að ná fram hagkvæmni. Stofnunin beitir einkaleyfínu til að koma í veg fyrir að hægt sé að nota nýja tækni og ná fram þeirri hagkvæmni sem ný tækni leyfir. Niðurstaðan er sú að hvorki er hægt að nýta þessa nýju tækni gegnum fyrirtækið né fram hjá því. Þetta er það versta af öllu sem hægt er að hugsa sér þannig að þrýstingurinn á eftir að gukast mjög mikið á að gerðar verði ráð- stafanir til að auka samkeppni á þessum markaði. Best væri að leyfa íslenskum fyrirtækjum að fara af stað með nýjungar og veita síma- og íjarskiptaþjónustu. Síma- markaðurinn hér á landi er stærri en allur íslenski tölvumarkaðurinn. íslensk tölvu- og tæknifyrirtæki eru fullfær um að tileinka sér tækni og veita þjónustu á þessu sviði, en nauðsynlegt er að gefa þeim tækifæri til þess. Grundvöllur þess er ákvörðun stjórnvalda um að heimila samkeppni á síma- og fjarskiptasviðinu." Atvinnu CAD-hugbúnnður er okkar fag SPIRIT CAAD 2D/3D hugbúnaður, tengist arkitektúr, landlagsarkitektúr, raflagnatækni og fleiru. ELCAD CAD/CAE hugbúnaður, tengist raforkuhönnun, rofaskápahönnun og fleiru. MIRO-datensysteme hágæða vélbúnaður, háupplausna 17/20/21“ trinitron og dynamic focus skjáir og hraðvirk skjákort fyrir PC tölvur og Macintosh. Hafðu samband, kynntu þér verð og möguleika. CAD-kerfið Sími: 91-67691 1 Fox:91-674145. Hvað er það sem gerir BMW bíla áhugaverðari en aðra? Það geturverið hagstættverð, lægri rekstarkostnaður, minna viðhald, háþróuð tækni, fyrsta flokks þjónusta eða hámarks öryggi. Nýja BMW 3 línan sameinar alla þessa kosti, en býður jafnframt upp á hinn "klassíska" stíl g"|g | sem ávallt er að finna í BMW. BMW - bíll sem vekur athygli Krókhá^iíio Reykjavfk-sími 686633 Engum líkur BLIK AF FRAMTIÐINNI -:-r' -x . V-V uVö tihSi: K/i K > k s-~ PARKET iniPERGO GÓLFEFNI TILVALIÐ FYRIR SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI FALLEGTOG NÍÐSTERKT PARKETFRÁ [©JPerstorp Flooring ANTI-STATIK ©HF.OFNASMIBJAN HÁTEIGSVEGI 7, S: 21220 Flugfraktin gefur inn- og útflytjendum kost á aö sinna öllu sem til þarf á einum og sama staö. Nú þarf ekki lengur að hiaupa bæinn á enda því að öll starfsemi Flugfraktar millilandaflugs er flutt á Héðinsgötu 1-3. Söluskrif- stofa, afgreiðsla farmbréfa og vöruafgreiðsla eru nú öil á sama stað og þar eru einnig Lands- bankinn, Tollstjórinn og Toll- vörugeymslan til húsa. FLUGLEIÐIR F R A K T Þú getur sleppt hlaupaskónum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.