Morgunblaðið - 05.03.1992, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATVINNULÍF FIMMTUDAGUR 5. MARZ 1992
B 9
Bílar
Erfitt ár fram-
undan íEvrópu
Genf, Reuter.
í DAG hefst bílasýning'in í Genf þar sem nýjustu módel allra helstu
bílaframleiðenda verða kynnt. Vegna mikils afturkipps á þýska
markaðnum er því spáð að árið framundan muni reynast erfitt, eink-
um evrópskum bílaframleiðendum.
Sérfræðingar spá því að allt að
800.000 færri bílar verði seldir í
ár miðað við síðasta ár. Þó þeir
telji einnig að salan muni halda
áfram fyrri vexti næsta ár segja
þeir að evrópskir bílaframleiðendur
verði nú þegar að draga úr kostn-
aði og fækka starfsfólki til að
mæta aukinni samkeppni frá Japan.
Uppdrifnir af sameiningu Þýska-
lands keyptu Þjóðveijar bíla eins
og óðir væru á síðasta ári. Salan
jókst um 30% frá fyrra ári og varð
til þess að metsala náðist í Evrópu,
13,5 milljónir bíla alls.
í ár er búist við að salan í Þýska-
landi dragist saman um 20%, úr
4,2 milljónum, sem samkvæmt
mati sérfræðinga gæti leitt til þess
að heildarsalan í Evrópu falli niður
í 12,7 til 13 milljónir.
Búist er við að salan.í Frakk-
landi og Spáni, sem var slök í fyrra,
skáni nokkuð. Jafnvel er von til
þess að kreppuþjáðir Bretar taki
við sér seinna á árinu.
í lok þessa árs fækkar viðskipta-
hindrunum gagnvart japönskum
bílum. Vegna þess verða evrópskir
bílaframleiðendur, einkum í Þýska-
landi, að bæta samkeppnisstöðu
sína.
Erfiðleikarnir verða mestir í
Þýskalandi. Þar eru greidd hæstu
launin og lagasetning og samningar
við verkalýðsfélög gera það að verk-
um að erfítt er að segja upp starfs-
fólki.
Margir framleiðendur hafa þegar
hafist handa. í síðasta mánuði til-
kynnti Bayerische Motor Werke,
BMW, að fyrirtækið hygðist segja
upp 3.000 manns og stjórnedur
Daimler-Benz sögðust íhuga upp-
sagnir á næstunni.
Ford í Evrópu hefur nýlega fækk-
að um 2.100 starfsmenn og dóttur-
fyrirtæki General Motors í Evrópu,
Vauxhall, hefur einnig fækkað
starfsmönnum. Á síðasta ári hóf
Fiat á Ítalíu sömuleiðis að fækka
starfsfólki.
Á næsta ári má búast við enn
fleiri uppsögnum hjá Þjóðveijunum,
Daihatsu hættir í Bandaríkjunum
JAPANSKI bílaframleiðandinn Daihatsu MotorCo. ætlar að draga
sig út úr bandaríska markaðnum fyrir fólksbíla. Er það í fyrsta sinn
í 31 ár, að japönsk bifreiðaverksmiðja gefst upp í Bandaríkjunum.
Talsmenn fyrirtækisins segja, að
ástæðan sé sú mikla samkeppni,
sem ríkir í Bandaríkjunum, en Dai-
hatsu kom síðast japönsku fyrir-
tækjanna inn á markaðinn þar eða
1987. Er markaðshlutdeild þess nú
0,07%. Verður framleiðslu þeirra
tveggja gerða, sem hafa verið smíð-
aðar sérstaklega fyrir Bandaríkja-
markað, hætt en áfram verður
boðið upp á litlar flutningabif-
reiðar.
Á síðasta ári var hlutdeild jap-
anskra bifreiða í sölunni á Banda-
ríkjamarkaði 26,5% en minni eftir-
spurn hefur valdið því, að sam-
keppnin er grimmari en nokkru
sinni fyrr.
Hágæða afritunarbönd
tryggja gögnin þín.
TÖLVUVÍRUS 6. MARS!
SPA UM BiLASOLU ■ BANDARiSKUR
A HELSTU MÖRKUÐUM ■ BÍLAIÐNAÐUR í VANDA
Bandariskur bílaiðnaður hefur orðið fyrír
miklum skakkaföllum vegna lægðar í
rfl. bandarískum efnahag og
0 nýverið tilkynnti
y |f,r General Motors
um mesta tap-
rekstur í banda-
rískri fyrir-
tækjasögu
Heildartap
1991:7.5mrö
1990:0.4mrð
Amr töur
i dollurum
REUTER
16 milljónir seldra bíla'
VESTUR
EVRÓPA
/ BANDARÍKIN
‘Heimamarkaður Á: Áætlun iðnaöarins
fleiri hjá BMW og umtalsverðum
uppsögnum hjá Volkswagen.
Sérfræðingar telja að evrópskir
framleiðendur verði að fækka
starfsfólki um 20% fyrir árið 2000
til að mæta 20% minni framleiðslu-
kostnaði Japana og fljótlegasta og
einfaldasta leiðin til að draga úr
kostnaði er að fækka starfsfólki.
í dag er hlutur Japana um það
bil 12% af markaðnum í Evrópu en
þeim hefur verið haldið aftur með
ýmis konar viðskiptahindrunum.
Frá og með 1993 og til 2000 verða
allar þær hindranir felldar niður
jafnhliða þróunar sameiginlegs
innri markaðar EB. Gera má ráð
fyrir að stóru evrópsku framleið-
endurnir lendi ekki í verulegum
erfiðleikum fyrst um sinn. Breyt-
ingamar verða mestar 1996/97 og
þá fyrst reynir á hveijir standa sig.
Má þá jafnvel búast við samein-
ingu, eða hugsanlega gjaldþrotum.
Á bílasýningunni í Genf, sem
stendur frá 5. til 15. mars, er búist
við að mesta athygli vekji tveggja
sæta Honda CRX-sportbíll. Einnig
er búist við að Mazda kynni nýjan
lúxusbíl sem ætlað er að keppa við
300-línuna frá BMW. Toyota mun
svipta hulunni af Carina E-bílnum
sem smíða á í Bretlandi, þar sem
hann á að keppa um hylli fjölskyldu-
fólks við Opel Vectra/Vauxhall
Cavalier, VW-Passat, Ford Sierra
og Peugeot 405 sem eru allsráð-
andi á markaðnum.
Frá Evrópu verða kynntir Peuge-
ot Safrane og Fiat Cinquecento sem
smíðaður er í Póllandi.
HREINGERNINGAR
FYRIRIÆKJA
Reglulegar hreingemingar em nauðsynlegar öllum
fyrirtækjum og stofhunum.
SECURITAS h/f, hefur á annan áratug rekið
ræstingardeild sem tekur að sér hreingemingar
fyrir fyrirtæki og stofnanir á stór-
Reykj avíkursvæðinu.
Reglulegar hreingemingar em eðlilegur hluti af
rekstri vel rekinna fyrirtækja og stofnana. Þær bæta
ímynd og auka vellíðan viðskiptavina og
starfsmanna.
Hreingemingar saman standa m.a. af
teppahreinsun, gólfbónleysingu og -bónun,
innréttinga- og húsgagnahreinsun og gluggaþvotti.
Hreingemingar em nauðsynlegar viðhaldi allra
húsa.
Ræstingardeildin býður nú ffam þjónustu sína á
sviði hreingeminga í fyrirtækinu þínu. Þjónusta
sem ömgglega skilar árangri.
Við gerum þér tilboð án skuldbindinga!
SECURITAS
RÆSTINGARDEILD
sími 687600
/ H3 Electrolux^X
CONSTRUCTOR
HI170 hillukerfi
Hillurekkar úr stóli sem settir eru
saman ó öruggan og einfaldan hótt.
Við þó mó bæta endalaust m.a.
með ýmsum aukahlutum, s.s. skúff-
um, boxum o.fl. Henta vel til
geymslu ó alls konar smóvöru.
Hetugir og litríkir fataskópar fyrir
skóla, vinnustaði, sundlaugar o.fl.
Fjórir eða fimm saman, með eða
ón setbekks. Einfaldir í uppsetningu.
Oýpt: 840 mm. Hæð: 2235 mm.
Breidd: 300 eða 400 mm.
V -
LIIX 83 brettarekkar
Kerfi fyrir geymslu ú vörum ú brett-
um (pallettum). Sett saman úr sam-
tengdum rekkum. Lagerinn nýtist
betur, t.d. lofthæðin. Auðvelt að
breyta og auka við eftir þörfum.
Stök herbergi sem auðvelt er að
flytja að vild (með gaffallyftara).
Mú stafla svo tvær hæðir myndist.
Fóst í fjórum litum og
fveimur stærðum.
Breidd: 3650 mm og 2750 mm.
Hæð: 2660 mm.
naiíst
Borgartúni 26
Sínni: (91) 622262
Mynds.: (91 >622203
Þú svalar lestrarþörf dagsins