Morgunblaðið - 18.03.1992, Síða 4
4 B
MORGUNBLAÐIÐ AFLABROGÐ MIÐVIKUDAGUR 18. MARZ 1992
Netabátar
mokfíska
NETABÁTAR á vertíðarsvæðinu
hafa mokfiskað undanfaraa daga
og þeir eru byijaðir að fá ýsu í
netin, að sögn Jóns Karlssonar hjá
Kvótabankanum. Hann segir að
verð á þorskkvóta hafi hækkað
úr 45 krónum fyrir kílóið í 46
krónur í þessari viku vegna mikill-
ar eftirspurnar netabáta eftir
þorskkvóta. Jón segir að netabát-
ur frá Ólafsvík, sem beri 8 tonn,
hafi tvíhlaðið í gær og 35 tonna
bátur frá Keflavík hafi verið með
80 tonn í siðustu viku. Þá fékk
netabáturinn Gestur SU10 tonn í
aðeins 27 net eftir einnar náttar
legu við Hvítínga út af Eystra-
horni um helgina og Gæfa VE11,
sem er 9 tonn að stærð, fékk sam-
tals 52,9 tonn í 4 róðrum í síðustu
viku.
Hagnaður Fiskveiðasjóðs var 122
milljónir króna á árinu 1991. Eigið
fé í árslok var 4.076 milljónir króna
en var 3.683 milljónir í árslok 1990.
Raunávöxtun eigin ijár var þannig
rúm 3% á árinu 1991. Sjóðurinn
færði 262 milljónir króna á afskrift-
arreikning útlána og nú á afksrift-
ardegi 577 milljónir króna, eða sem
nemur 2,75% af heildarútlánum.
Heildartekjur voru 2.702 milljónir og
rekstrarkostnðaur 122 milljónir.
Stjóm Hagræðingarsjóðs samþykkti
í gær að veita samtals um 112,5
milljónum króna til úreldingar-á 7
skipum, sem em alls 731 brúttórúm-
lestir að stærð.
Útflutningur annarra en SÍF á
ferskum, flöttum fiski og söltuðum
fiskafurðum (öðmm en saltsfld og
hrognum) frá áramótum til 8. þessa
mánaðar var, samkvæmt heimildum
Morgunblaðsins, eftirfarandi: Fersk-
ar afurðin Flatt 625,6 tonn, flök 27
tonn. Saltaðar afurðir: Léttsaltað,
flatt 490 tonn, blautfískur 429 tonn,
flök 183 tonn, fés 126,4 tonn, þurr-
flskur 125 tonn, þunnildi 62 tonn,
þorsklundir 4 tonn, sundmagi 730
kg. og mamingur 106 kg.
Ekkert skip hefur verið á sfldveið-
um hér að undanfömu en leyfl til
sfldveiða var framlengt til og með
22. þessa mánaðar. Eftir er að veiða
um 10 þúsund tonn af 110 þúsund
tonna sfldarkvóta og loðnuskipin
Börkur NK, Gullberg VE, Öm KE
og Þórshamar GK sýndu áhuga á
að veiða sfld en þau hafa verið á
loðnuveiðum undanfarið.
Eftir er að salta sfldarflök upp í
samninga um sölu á um 3 þúsund
tunnum til Danmerkur og Svíþjóðar.
Samið var um sölu á 30 þúsund tonn-
um, eða 286 þúsund tunnum, af
hausskorinni og slógdreginni síld
héðan til Rússlands í vetur og næsta
vetur og af þessu magni hefur verið
saltað í um 4.500 tunnur.
Rúmar 210 kr. fyrir grálúðu
Uppboðsfyrirtækið Unipeche í
Boulogne-sur-Mer í Frakklandi seldi
nú í vikunni einn gám af grálúðu frá
Birtingi NK 119 og fengust rúmar
210 kr. fyrir kflóið. Gestur Matthías-
son, starfsmaður Unipeche, segir í
samtali við Morgunblaðið að ekki
hafi áður fengist svona hátt verð
fyrir grálúðuna en annars hefur verð-
ið á markaðinum í Boulogne verið
ágætt að undanfömu. Þar var seldur
búrfískur frá Klakki VE tvær vikur
í röð og fengust í þeirri fyrri 184
kr. fyrir kflóið en 154 kr. í þeirri síð-
ari.
Gestur segir að lægra verðið hefði
stafað af miklu framboði frá frönsk-
um skipum, sem stunda búraveiðar
við Færeyjar og landa stundum allt
að 100 tonnum í viku í Boulogne.
n Horn-y
KöguÁ^^Ktranda- banki) a
grumi y •étrunn ” /:'W '
Mstiljjaf&rr-
\grunnj
SA Sléttu\
Langaiu'Sj
griiiin /
Barda•
granii
Gríms-i
Rcyjar
) suiul
Kolku-
grunn
grunn
Vopnafjarí
grunii y
Kópanesgrunn
liéraösdjúp
CHeÍÍingaht^
grunn_^'
icyöisljiitðardjnp
lireiðijjördur
l/itragrunn
A orðfíarhar
Gerpisgrunn
T T
Skrúðsgrunn J
Rauða-
torgið
II valbak
grunit
T: Togari
R: Djúprækjuskip
L: Loðnuskip
F: Færeyingur
B: Beigi
Togarar, djúprækjuskip, loðnuskip og útlendingar að veiðum mánudaginn 16. mars 1992
VIKAN 9.3- 15.3
BATAR
Nafn St»rA Afll ValAarfaarl Upplat. afla SjóforAir LAndunarst.
Net Þorskur Ríí
RIFSNES SH 44 220 69,3 Net Þorskur Rif
220 Net Þorakur Ríf
HAMARSH201 í 60 45,7 Net J>orskur Rif
! SÁXHÁMÁfí SH 60 130 40,7 Net Þorskur Rif
ÞORSTEINNSH 145 60 58,9 Net Þorskur Rif
: SJÖFNÞH 142 160 49,9 Net Þorskur Ríf
MAGNÚS SH 205 10 27,5 Net Þorskur Rif
í ESJÁR SH176 10 18,8 Net Þorskur Ríf
BÁRASH27 34 19,5 Net Þorskur Rif
ÁUBBJÖRG SH 187 69 5,400 Dragnót Þorskur 2 Ólafsvík
Á ÚÐBJÖRGIISH 97 64 10.760 Dragnót Þorskur 2 Ólafsvík
: FfílDKIK BBRGMANN SH 240 36 í ,520 Dragnót Þorskur 1 ótefsvik
HÚGBÖRG SH 87 29 5,820 Dragnót Þorskur 1 Ólafsvík
' SVEÍNBJÖRNJAKOBSS. SH ió 103 48,418 Nat Þorskur 6 ÓlBfsvik
ÓLÁFÚR BJARNASON SH 137 104 41,967 Net Þorskur 6 Ólafsvík
HRINGUR SH277 76 33,825 Net Þorskur m&m Ólsfsvik
KRISTJÁN HU 277 34 9,970 Net Þorskur 4 Ólafsvik
HRÖNNSH2Í 104 41,521 Net Þorskur 6 Ólafsvík
JÖKULL SH IS 74 16,820 Net Þorskur 6 Ólafsvík
STEINUNNSH167 136 66,106 Net Þorskur 6 Ölafsvik
GUNNAR BJÁRNÁSÖN SH 25 178 44,857 Net Þorskur 6 ðíafsvik
EGÍLL SH 195 61 22,181 Net Þorskur 5 ÖlBfsvík
TUNGÚFELLSH31 92 33,710 Net Þorskur 6 Ólafsvik
TINDUR SH 179 15 3,640 Dragnót Þorskur 1 ólafsvik
JÖiÁNESI SH 159 1Ö 3,450 Lina Þorskur 1 Ólafsvík
SKÁLÁVÍKSH208 36 28,380 Dragnót Þorskur 3 ÖÍBfsvfk
GÁRÐÁR ÍÍ. SH 159 142 42,871 Net Þorskur 6 Ólafsvík
OTUREA 58 29,891 Net Þorskur 5 Ólafsvik
SÆPÓREA 101 134 38,726 Net Þorskur 3 Ólafsvík
ARNPÓfíÉA i'e 243 43,189 Net Þorskur 3 ÓlBfsvík
ARNARSH 10 18,020 Net Þorskur 5 Öiafsvík
SIGLUNES SH 22 101 23,7 Net Þorskur 6 GrundBrfjörður
FANNEYSH 24 103 17,9 Net Þorskur 5 Grundarfjöröur
HÁÚKÁBÉRG SH 2Ó 104 Net Þorskur 6 Grundsrfjörður
FARSÆLL SH 30 101 21,4 Net Þorskur 6 Grundarfjörður
GRÚNDFÍRÐÍNGÚRSH12 103 24,0 Net Þorskur 6 Grundarfjörður
ARNFINNUR SH 3 117 9.6 Net Þorskur 2 Stykkishólmur
Net Þorskur
PÚRSNESSH 104 146 18,9 Net Þorskur 4 Stykkishólmur
GRÉrrÍRSH 104 148 11,6 Net Þorskur 4 Stykkíshólmur
ÞÓRSNES SH 109 146 10,3 Net Þorskur 3 Stykkishólmur
ANDEYBA i?5 123 50,9 UnB Þorskur Patreksfjörður
BRIMNES BA 801 59 7.5 Lína Þorskur 1 Patreksfjöröur
EGILL BA 968 23 12,1 Una SteHnbítur 2 Patreksfjörður
GUÐRÚN HLÍN BA 122 183 22,4 Lína Steinbítur 4 Patreksfjöröur
ÍSBÉRG BÁ 477 Lína Steinbitur
VALESKA EA417 131 8,6 Lína Steinbítur 2 Patreksfjörður
UnB Steinbitur
LÓMUR BA 257 149 67,5 Nöt Þorskur 6 Tálknafjörður
Þorskur
GEYSIRBA 140 186 25,9 Lína Steinbítur 5 Bíldudalur
VONÍSS2 162 25,9 Lina Steínbítur 4 ' Bfldudalur
BJORGVIN MÁR ÍS 468 11 1.1 Llna Steinbitur 1 Þingeyri
DÝRFIRÐINGUR i$ 68 10 1.0 Lina Steinbitur 1 Þíngeyri
MANIÍS 54 10 1,8 Lína Steinbítur 2 Þingeyri
MVRAfíFELL ÍS 123 16 1,1 LinB Steinbitur 2 Þíngeyri
TJALDANESTS 522 149 23,0 i ina Steinbítur 3 Þingeyri
TJÁLDANESII iS 552 23 14,8 UnB Steinbitur 4 Þíngeyri
BIBBIJÓNS ÍS 65 10 2,0 Lína Steinbítur 1 Flateyri
Lina Steínbitur 2 Flateyri
MAGNÚS GUDMUNDSS. ÍS 97 10 8,5 Lina Steinbitur 2 Flateyri
MVRAfíFELL ÍS 123 15 9,6 LinB Steinbitur 2 Flateyri
ÓLI II. KE 166 15 0,8 Lína Steinbítur 1 Flateyri
ÓSKARÍSea 26 9,2 LinB Steinbítur 2 Flateyri
TORFIÍS89 10 ?,1 Lína Steinbítur 1 Flateyri
VÍSIR ÍS 225 83 9.8 Lir-.íi Stainbftúr 3 Flatayri
BATAR
Nofn StaorA Afll VaiAarfaarl Upplat. afla ijóforAlr Löndunarst.
i INGIMAR MAGNÚSSONIS 650 650 12,0 Líno Stoinbftur 3 Suðurayri '\
FLÓSlls 15 204 10,0 Lína Steinbítur 2 Bolungarvík
j GÚDNÝÍS266 76 25,0 Lfno Steinbítur 6 Bolungarvík
JAKOB VALGEIR ÍS 84 29 17.0 Llna Steinbítur 3 Bolungarvik
i HÁÉÖRNÍS77 30 ,4.0 Una Steínbftur 3 Bofungarvík
KRISTJÁN ÍS 122 29 11,0 Lína Steinbítur 3 Bolungarvík
j HÁÚK'ÚR ÍS 195 22 6,0 UnB Steinbitur 2 Bofungarvfk :]
PÁLLHELGÍIs 142 29 29,0 Net Þorskur 6 Bolungarvík
j ÓRRIÍS20 269 13,0 LlnÐ Steinbítur 4 ísefjarður ]
HAFDls ÍS 25 143 24,Ö Lína Steinbítur 5 ísafjörður
i GtSLÍJÚL ÍS 262 69 21,0 Lfna Stefnbftur ::*jf ísefjörður
UTLANESÍS608 57 19,0 Lfna Steinbítur 4 ísafjörður
j PORKELL BJÖRNNK 110 18 3,3 Net Þorskur 6 NeskBupstaður
SÆUÓNSU 104 142 44,0 Net Þorskur 2 Eskifjörður
j GÚÐMÚND. KRISTINN SU 404 229 28,8 Net Þorsk/ufsi 1 FaskruÖsfjorður
BJARNI 'gIsLÁSÖ'n SF 90 101 34,4 Net Þorskur 6 Höfn
i ERUNGURSF6S 278 34.8 Net Þorskur 6 Höfn ::::]
FREYRSF20 - 105 52,2 Net Þorskur 4 Höfn
j HRÍSEVSF4B 144 24,1 Net Þorskur 6 Höfn ]
HVÁNNEÝ SF 51 115 51,6 Net Þorskur 5 Höfn
i LÝNGÉYSF61 146 50,1 Net Þorskur 6 Höfn
SÍGÚRÐUR ÓLAFSSON SF44 124 39,3 Net Þorskur 6 Höfn
j SKINNEYSF30 172 112,6 Net Þorskur 4 Höfn
SKÖGEYSF53 207 26,8 Net Þorskur 5 Höfn
í STEÍNÚNNSF ÍÖ 116 98,5 Net Þorskur 5 Höfn :]
VÍSIRSF 69 150 53,5 Net Þorskur 6 Höfn
i PÓRIR SF 77 126 32,9 Net Þorskur 6 Höfn >]
BJA RNA RÉÝ VE501 152 7 Troll Þorskur 1 Vestmannaeyjar
76 Þorskur Vestmannaoyjar
SMÁEYVE 144 161 45 Troll Þorskur 1 Vestmannaeyjar
j STYRMIR VEB2 190 86,2 Net Þor8kur 3 Vestmannaeyjar
SJ&FNVÉ37 50 40 Net Þorskur 6 Vestmannaeyjar
j GLÖFAXIVÉ3Ó0 108 90,3 Net Þorskur 6 Vestmannaeyjar
HAFBJÖRG VE115 15 22 Net Þorskur 4 Vestmannaeyjor
\ GÖÁVÉ3Ö 9 31,4 Not Þorskur . 4 Vestmannaeyjar
FRIGGVE41 155 40 Troll Þorskur 1 Vestmannaeyjar
Net Vestmannaeyjar
GÚLLBÖRG VE 38 94 47,9 Not Þorskur 5 Vestmannaeyjar
Net 6 Vestmannaeyjar
GÆ FA VE 11 9 52,9 Net Þorskur 4 Vestmannaeyjar
j EYRÚNÁR66 24 28,8 Net Þorskur 6 Þorlákshöfn
FÁXAFELLII. GK 102 10 25,6 Net Þorskur 4 Þorlákshöfn
FRÓÐIÁR33 103 124,2 Net Þorskur 5 Þorlákshöfn
j GUÐBJÖRNÁR34 16 8,4 Net Þorskur t Þorfékshöfn
GUÐLAUG LÁRUSD. RE310 9 12 Net Þorskur 6 Þorlákshöfn
Þorskur Þorléksfiöfn
HAFRÚNHV 12 52 3,2 Net Þorskur 1 Þorlákshöfn
7 Þoriókshofn
HÁSTÉ1NNÁR8 113 97,9 Net Þorskur 6 Þorlákshöfn
JÓHANN GlSLASON Áfí 52 243 151,7 Net Þorskur 5 Þorlákshöfn
! JÓHANNÁÁR206 71 60,3 Net Þorskur 6 Þóriákshöfn
julíúsáR i i 1 105 102 Net Þorskur 5 Þorlákshöfn
Net Þorskur b Þoriékshofn
SNÆ IINDUfíÁR 69 88 55,3 Net Þorskur 6 Þorlákshöfn
í STOKKSEYÁR6Ó 101 3,9 Troll Blandað 3 ÞoriókBhöfn
DALARÖST ÁR 63 27 36,5 Dragnót Koii 5 Þorlákshöfn
! FREYRÁR 102 186 6.3 Dragnót Kolí 1 Þorlókshöfn
JÖN KLEMENS ÁR 313 81 7,4 ' Dragnót Koli 2 Þorlákshöfn
j NJÖRÐUR Afí 38 106* 6,2 Dragnót koii ÞoriókBhöfn
DOFRl ÁR43 7 Lina Þorskur/ufsi 3 Þorlákshöfn
j EGILLÁfíBb 10 1 1,4 LfnB Þorskur/ufsi 6 ÞoriókBhöín
SÆUNN SÆMUNDSD. ÁR60 5 10 Lina Þorskur/ufsi 4 Þorlákshöfn
j ANNAHF39 21 33,4 Net Þorskur/ufsi 6 ÞoriókBhöfn .:|
ARONÞH 105 76 39,7 Net Þorskur/ufsi 4 Þorlákshöfn
\ ÁLÁBORGÁR26 93 74,4 Net Þorskur/ufsi 6 ÞoriókBhöfn
BLIKÍÁR40 10 30,8 Net Þorskur/ufsi 6 Þorlákshöfn