Alþýðublaðið - 10.11.1920, Blaðsíða 2
ALÞYÐUKLAÐIÐ
Verkamannafél.
Dagsbrún
heldur fund í Góðtempl-
arahúsinu fimtudaginn II.
t>. m. kl. llh siðdegls.
Félagsstjornin.
lygafregn. Ea nú vill Alþbl spyrja
Jakob hvenær það íiafi fiuít slika
athugasemd vid símskeyti, og það
iiafi ekki reynst rétt, seœ Alþbl
sagði um skeytið? Það sem Alþbl
liefir sagt hefir sem sé altaf ver-
íð rétt.
Stefna Alþbl., hvað útlendu
íréttunum viðvíkur, er að segja
sem réttast frá, það er sú stefna
sem almenningur á heimtingu á,
af 'öllum blöðum, en sem er langt
frá að hin dagblöðin fylgi, því
|>að er bersýnilegt að þau sækj
ast eftir að flytja sem mestar sví-
virðingar um rússaesku verklýðs-
stjórnina (bolsivíka stjómina) og
tilgangurinn er bersýnilega sá að
íáta verklýðsfélagshreyfinguna ís-
lenzku og forgöngumenn hennar,
|>era siðferðislega ábyrgð á hryðju-
verkum sem eru login á rússneska
verklýðinn! En það tekst nú ekki
góðarnir mínir, enda er almenn-
ingur hér fyrir löngu hættur að
trúa því að bolsivíkar séu tómir
glæpamean.
írum alvara.
Ameríkskir sinn-feinar hóta
að myrða 3 Engtendinga
fyrir hvern íra sem
Bretar myrða.
Kböfn 9. nóv.
Símað er frá London, að ame-
ríkskir sinn feinar (frar eru fjöl-
mennir í Ameríku) krefjist þess,
að morðin á flokksbræðrum þeirra
á frlandi verði stöðvað innan þess
14. þ. m., annars myrði þeir 3
Englendinga í Ameríku fyrir sér-
hvern myrtan Ira,
Hermálaráðherra sinn-feina hef-
k skípað fyrir að stöðva brezkar
herlesiir. En Bretar hóta í staðinn
að herkvíja (blokere) írland.
m m
Gummi gólfmottur.
Höfum fyrirliggjandi hinar óviðjafnanlegu gummi-
gólfmottur, sem nauðsynlegar eru hverju heimili. ; i
Stærð 30X18". Verð kr. 15,00
Komið — skoðið — reynið.
Jön Hjartarson & Co.
m m
öjfflieiiclir.
Herra P. G. G. segir í Alþbl
þann 3. þ. m., að af því að börn
séu vanalega borin á vinstri hand
legg ætti að leiða það, að flest
fólk yrði örfhent. Þessi athugun
er ekki rétt. Afleiðingin ætti að
vera (og er vafalaust í allflestum
tilfellum) sú, að flest börn yrðu
örfhend, en undir eins og barnið
fer af handleggcum, og jafnvel
fyr, er það vanið á að nota hægri
hendi fremur en vinstri. Örfhend
verða því aðeins þau bö.»n, sem
geta ekki tamið sér að nota hægri
hendi fremur en vinstri.
ó.y.
Mtlesiíar Jrétttr.
Ofsóknirnar gegn prófessor
Einstein.
Fyrir skömmu skrifaði prófessor
Einstein kensktmáíaráðherra Þýzka-
laads bréf, þar sem hann kvaðst
mundu dvelja áfram í Berlín. Pió-
fessorinn hefir orðið fyrir miklum
ofsóknum, sérstaklega af hálfu aft-
urhaldssamra stúdenta.
Sjúkdómslýsing og lækning
með loftskeytnm.
Þegar ameríska skipið St. Paul
var á leiðinni til Evróþu í síðasta
mánuði, fékk skipslæknirinn, Dr.
Stump, loftskeyti frá öðru amer-
ísku skipi, sem var tugi sjómílaa
í burtu, þess efnis að einn skip
verjinn hefði skyndilega orðið mik
ið veikur. Hann hefði fengið megna
hitasótt og miklar þjáningar í
hægri hlið Ifkamans. Var læknir-
inn beðinn ráða við þessu, því
enginn skipslæknir var á því skipi.
Dr. Stump sendi skeyti aftur þeg-
ar í stað og bað um nánari lýs-
ingu á sjúkdóminum, og er hann
hafði fengið hana, komst hann að
þeirri niðurstöðu að sjúkdómurims
væri botnlangabólga (sppendic'tis).
Læknirinn gaf síðan ráð á hvern
veg skyldi fara með sjúklinginrj.
Skipin stóðu siðan f loftskeyta-
sambandi í 4 daga og var sjúkl-
ingnum þá mikið tekið að batna
fyrir ráðleggkigar læknisins.
Búist við uppreist á Spáni.
í bréfi, sem Luis de Baeza ritar
enska jafnaðarmannablaðinu Daily.
Herald, er ástandiau á Spáni Jýst
þannig, að búast megi þá og
þegar við að verkalýðurinn þar
geri uppreist Segir hann að Spánr*
muni ekki vera lengra frá því að
verða verklýðsveidi (bolsivíkaríki)
en ítah'a.
Skólar í Rnsslandi.
Árið 1911 voru 55 þús. barna-
skólar í RússJandi. Árið 1918 (er
bolsivíkar höfðu verið eitt ár við
völd) voru þeir orðnir 73 þús og
1919 komst tala þeirra upp í 8/
þús., með samtals 5 milj. barna.
Notknn flngyélanna.
Sem dæmi upp á hvernig fari$
er að nota flugvélamar, má geta
þess að einn enskur kaupsýslu-
maður, Reginald Wright að nafnip
sem er forstöðumaður verksmiðju
sem býr til eimreiðar, fór í verzl-
unarindum í flugvél til Rúmeníu.
Á leiðinni austur kom hann við i
Bryssel, Núrnberg, Vín og Bel-
grad. Er hann hafði lokið erind-
um sínum í Búkarest, höfuðstað
Rúmeníu, fór hann um Iandið óg
kom við í ýmsum borgum, og
kom síðan aftur til höfnðstaðar-
ins. Fra Búkarest héít hann svo
heimleiðis og gisti f Vínarborg