Alþýðublaðið - 10.11.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.11.1920, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ E.s. „Sterling" fer héðan á morgun (fimtudag) II. nóvember kl. 12 á hádegi. Amer/sk landnemasaga. (Framh.) Hestur hennar tók alt í einu til að prjóna og sýna önnur hræðslu- merki. „Hvað er að, Telief" hrópaði Roland og reið til hennar. „Hesturina minn finrmr þefinn af litum hermannanna", ssgði Telie, „eg óttast að rauðskinnar séu í nánd". „Vitleysa!" sagði Roland hlægj- andi, því rjóðrið sem var fram undan þeim, hefði ekki verið felu- staður handa nokkrum manni. En rétt um leið greip Edith í handlegg hans. Aodiit hennar fölnaði af hræðslu, og með skjálf- andi hendi benti hún til hliðar. Þegar Roiand ieit þangað er hún bentí, sá hann hvar rauð- skinni lá endilangur undir tré einu; en hann lá svo grafkyr, að þau hefðu vafalaust farið framhjá honum, ef hesturinn hefði ekki látið svona. Hermaðurinn greip þegar í stað byssu sína og mið- aði henni, en biökkumaðurinn og Pardon Færdig voru svo hræddir að þeir höfðu ekki mátt til þess, að búast til orustu. Þeim til mest'i undrunar lét Roland byssuna síga aftur án þess að skjóta. „Maðurinn er steindauður og höfuðleðurlausl" hrópaði hann. Að svo mæltu skundaði hann, með hin á hælum sér, að tréinu þar sem lík geisistórs rauðskinna lá endiiangt, með andiitið hvíí- andi i rót trésins, og vall blóðið úr klofnum hausnum og skinn- lausum. Við hliðina • á l/kinu lá byssan sundurbrotin, og virtist hún hafa brotnað af því að slást harkalega við tréið; þar gaf iíka að Ifta brotið púðurhorn, skaftið sf exi og annan hermannsbonað, sem alt var eyðilagt af dráp3- fer til ísafjarðar að öllu forfallalausu n. k. fimtudag* Tekur ílutning og farþega. Uppl. á skrifstofu Guðm. Jóhannssonar, Vesturgötu 12. Sími 931 €*Á* dLd V. K. F. Framsókn hefir ákveðið að haída sinn árlega bazar fimtud. II. þ. m. í G.T.-húsinu kl. 8V2 e. h. Konur eru beðnar að koma með þá muni sem þær ætla að géfa ekki seinna en kl. 5 s. d. — Stjórnin. manninum Rauðskinainn hlaut að hafa failið eftir óguriegan bar- daga, því hendur hans, sem enn þá héldu um rótarhnyðju, voru blóði drifnar, og jarðvegurinn um- hverfis var tættur sundur. Þegar Roland með hryllingi var að horfa á þetta, sá hann að titringur tór um búkin, setn virt ist [alveg líflaus; fingurnir sleptu rótinni sem þeir héldu um, og gripu aftur dauðahaldi um hana; það korraði í rauðskinnanum og hann reisti sig upp á olnbogan svo sást í blóðstokkið andiitið og brostin augun. Þær voru hryili- leg sjón — þessar síðustu dauða- teygjur, sem kiptu líkinu svona til, eftir síðasta banahöggið. Bar- áttan var skammvinn, en var þó nógu mikil til þess að iíkið veltist um, og komu þá f ljós á baki þess tvö blóðug sár, sem hraustur maður hafði í blóðþorsta sfnum rist þar með beittum hnífi. Sárin voru eins og kross í lag- inu, og um leið og Roland mint- ist sagnanna um hinn illa skóg- aranda, heyrði hann hræðsluóp Telie: „Þetta er mark Dschibb- enönosch /" ÆljþýOiifolaÖið er ódýrasta, íjölbreyttasta og bezta dagblað landsins. Kaup- ið það og lesið, þá geíið þið aldrei án þess rerið. Nýtí ættarnafn. Jóhann Benónýsson heíir fengið staðfestingu fyrir ættarnafninu: ^iasef elcl fyrir sig og sonu sína. Jr*<S rafstööin sé ekki fengin enn þá og yður ef til viíl finnist ekkert liggi á að láta le&gja rafleiðslur um hús yðar, þá má búast við kapphlaupí um innlagningar um það bil sem straumur kemur til bæjarins, — einmitt af því hve margir bíða til síðasta dags. — Til þess að lenda ekki í þvf kapphlaupi, þá er hyggilegt að panta innbgningu í hús yðar strax í dag. Vönduð vinna. — Sanngjarnt verð. H.f. Rafmf. Hiti & Ljós, Verzlunin Hlíí á Hverfisgötu 56 A selur meðal annars: Úr aluminium: Matskeiðar á 0,70, theskeiðar á 0,40 og gaffla á 0,70. Borðhnífa, vasahnifa og starfs- hnífa frá 0,75—3,00. Vasaspegla, strákústa (ekta), hárkústa, glasa- hreinsara 0,50, fatabursta og; naglabursta. Kerti, stór og smá, saumavéiaolíu, diska, djúpa og grunna og hinar þektu ódýru emailleruðu fötur; og svo eru ör- fá stykki eftir af góðuog vönduðu bakföskunum, fyrir skólabörnÍB.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.