Alþýðublaðið - 10.11.1920, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ
°g Strassborg og kom hann
snemma dags heim íil Lundúna-
öorgar..
Ör eigin herbúðum.
Faiithir í Jafnaðarmanna-
félaginn.
Fundurinn i gærkvöld var fjöl-
mennur nnjög og gengu 50 nýjir
félagar inn i félagið.
Aðalfulltroar á sambandsþingið
og í fulltrúaráðið voru kosnir:
Ólafur Friðriksson,
Þorlákur Ófeigsson og
Ingimar Jónsson,
Varafulltrúar:
Guðm. Ö. Guðmundsson,
Sigurður Jónasson og ^
DjeícI Díníelsson,
Dm daginn og ?ep.
Kreikja ber á hjólreiða- og
bifreiðaíjóskerum eigi síðar en kl
4V4 í kvöld.
Bíó n. Gamla bíó sýnir: „Laun-
sonurinn". Nýja bíó sýnir: „Gift
að nafni til".
Hjúskapur. í gærkvöldi i?oru
gefin saman í hjónaband af síra
Óiafi Ölafssyni þau ungfrú Ey
gerður Guðbrandsdóttir og Ás-
mundur Magnússon sjómaður. Al
þbl óskar brúðhjónunum til ham-
ingju.
Sjálfstjórn verður ekki undir
þó meiri hlutinn sé á tnóti henni,
segir Mgbl. Til þess þurfa altir
sð vera þaðl
Yöruokurl Verðlagsnefndin hefir
kært eina heildverzlun (C. Höepf-
ner) hér í bæ fyrir að leggja of
hátt á nauðsynjavörur,
Fátt er sto með öllu ilt . .
Mönnum finst, sem vonlegt er,
slæmt þegar frysta tekur á haust-
in; en í þetta skifti er stórkost-
ieg bót að því fyrir annan aðal-
atvinnuveg okkar, sjávarútveginn,
sem meðal annars vegna ísleysis
hefir tafist undanfarið. í þær tvær
Aðeins ein heimsókn nægi
oq þér undrist yfir gæðum og sann-
gjörnu verði á vörunum.
Nýkomnar vörur:
Burstavörur. — Körfuvörur allsk. — Leðurvörur
(buddur, veski allsk.). — Aluminium borðhníf-
ar. — Alpacæ-gafflar. — Saumakassar &. sauma-
körfur. — Emaiile (f j ölskrúðugt úrval).
Það gengur nú mann frá manni, að
Haddorps Magasi
Lækjargötu 4
sé ðdýrasta búðin í bænum.
nætur er Tjörnin hefir frosið, er
kominn 3 cm fs á han3j og var
þegar i morgun farið að veiða
hann ofan af heani
Tjarnarbakkinn, sem sprakk
um daginn, er nú kominn í sarot
!ag aftur.
Moggi grætnr sáran í gær
vegna ósigurs Sjálfstjórnar, mömmu
sinnar. En til þess að reyna að
hugga sig, ræðst hann að Msgn-
úsi V. Jóhannessyni, og ber fram
fyrir leseadur sína svo hlægilegar
stsðhæfingar, að undrum sætir að
slíkt skuli „á þrykk út ganga",
jafnvel í Mogga. Hann fullyrðir,
að viltar hafi verið heimildir á
Magnúsi við niðurjöfnunarnefndar-
kosninguna með því að skírnar-
nöfn hans voru á listanum! Leið-
inlegt að vitringurinn sem fann
þetía upp, skuli vera svona vitur
eftir ál! En kannske Sjálfstjóm
nuggi s'g við þa9« a^ fulltrúaefni
hennar hafi lotið í lægra haidi við
bæjarstj.kosninguna vegna þess,
að hann var nefndur skírnarnafn-
inu, en ekki Búlti, eins og hann
oft er nefndur meðai jafnaldra
sinna hér í bæ. Eða var hann
kannske nefndur skírnarnafninu
til þess að slá ryki i augu aimenn-
ings? Það væri rökrétt afleiðing
af ályktun Mogga um Magnús.
En, f alvöru talað, skammist þið
ykkar ekki, eigendur Moigunblaðs-
ins, fyrir það að láta fábjána rita
í blaðið ykkar? Máni.
Veðrið í morgun.
Loflvog Vlndur Hitastig
m. m. Átt Magn
Vm. 7S28 N 4 0 H-2,9
Rv 7533 NV 5 3 +04
tsf. 7520 iogn 0 0 -*-J3
Ak 7505 logn 0 2 -5-80
Gst 75«7 S 2 4 -f-iOO
Sf 7483 lög? 0 6 1.3
Þ F 7366 V 8 5 7 °
Stm 7498 sv 2 6 -5-1.2
Rh 7480 vsv 3 1 -í-94
"Verslunin Vbn,
hefur fengið byrgðir af allsslags
tóbaksvörum, Sígarettum og
Vindlum, Átsúkulaði, Konfekt,
Gosdrykkjum, Maltextrakt. Nið-
ursoðið; Perur, Ananas, Appri-
cots, Grænar Baunir, Síld, An-
sjóssur, Sardínur, Leverpostej,
þurkaðar Appricotsur, Epli, Per-
ur, Bláber, Sveskjur, Rúsinur,
Sullntau og ílestar nauðsynja-
vörur, kaupið matinn á
borðið í Von.
Virðingarfylst.
Gunnar Sigurðsson.
Sími 448 Sími 448.
Af sláttarhestur er ttl
sölu. A. v. á.
Ritstjórí og ábyrgdArmaðat';
ólafar Friðriksson,
Prentsmiöjaa Gutenberg.