Alþýðublaðið - 10.11.1920, Síða 3

Alþýðublaðið - 10.11.1920, Síða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 Aðeins ein heimsókn nægir og þér undrist yfir gæðum og sann- gjörnu verði á vörunum. Nýkomnar vörur: Ourstavörur. — Körfuvörur allsk. — Leðurvörur (buddur, veski allsk.). — Aluminium borðhníf- ar. — Alpacæ-gafflar. — Saumakassar & sauma- körfur. — Emaiile (fjölskrúðugt úrval). Það gengur rní mann frá manni, að Haddorps Magasln Lækjargötu 4 sé ðdýrasta biiðin í bænum. °g Strassborg og kotn hann snemma dags heini til Lundúna- borgar. Úr eigin herbúðum. Fuatlnr f Jafuaðarmanna- félaginu. Fundurinn í gærkvöld var fjöl- menuur mjög og gengu 50 nýjir félagar inn í félagið. Aðaifulltrúar á sambandsþingið og i fulltrúaráðið voru kosnir: Ólafur Friðriksson, Þorlákur Ófeig&soa og Iagímar Jónssoa. Varafulltrúar: Guðm. Ó Guðmundsson, Sigurður Jónasson og Daníd Daníelsson, Bm daginn 09 vepim. Iíreikja ber á hjólreiða- og bifreiðaljóskerum eigi síðar en kl 4V4 í kvöld. Bíó n. Gamla bíó sýnir: „Laun- sonurinn*'. Nýja bíó sýnir: „Gift að nafni til". Hjúskapur. í gærkvöldi voru gefin sanian í hjónaband af síra Ólafi Ölafssyni þau ungfrú Ey gerður Guðbrandsdóttir og Ás- oiundur Magoússon sjómaður. Al- þb! óskar brúðhjórsunum til ham- ingju. Sjálfstjórn verður ekki undir þó meiri hlutinn sé á móti henni, segir Mgbl. Til þess þurfa allir að vera það! Yöruokur? Verðlagsnefndin hefir kært eina heildverzlun (C Höepf- «er) hér í bæ fyrir að leggja of hátt á nauðsynjavörur. Fátt er sto með ölln ilt . . Mönnum finst, sem vonlegt er, slæmt þegar frysta tekur á haust- en í þetta skifti er stórkost- *eg bót að því fyrir annan aðal- átvinnuveg okkar, sjávarútveginn, sem meðal annars vegna ísleysis hefir tafist undanfarið. í þær tvær nætur er Tjörnin hefir frosið, er kominn 3 cm ís á hana, og var þegar í morgun farið að veiða hann ofan af hetmi Tjarnarhakkinn, sem sprakk um daginn, er nú kominn í samt !ag aftur. Moggi grætur sáran í gær vegna ósigurs Sjálfstjórnar, mömmu sinnar. Ea til þess að reyna að hugga sig, ræðst hann að Msgn- úsi V. Jóhannessyni, og ber fram fyrir lesendur sína svo hlægilegar stsðhæfingar, að undrum sætir að slíkt skuli „á þrykk út ganga“, jafnvel í Mogga. Hann fullyrðir, að viítar hafi verið heimildir á Magnúsi við niðutjöfnunarnefndar- kosninguna með því að skírnar nöfn hans votu á listanum! Leið- inlegt að vitringurinn sem fann þetía upp, skuli vera svona vitur eftir á!! En kannslce Sjálfstjórn huggi sig við það, að fulitrúaefni hennar hafi lotið í lægra haldi við bæjarstj.kosmnguna vegna þess, að hann var nefndur skíraarnafn- inu, en ekki Búlli, eins og hann oft er nefndur meðal jafnaldra sinna hér í bæ. Eða var hann kannske nefndur skírnarnafninu til þess að slá ryki f augu almenn- ings? Það væri rökrétt afleiðing af ályktun Mogga tm Magnús. En, í alvöru talað, skammist þið ykkar ekki, eigendur Morgunblaðs- ins, fyrir það að láta fábjána rita í blaðið ykkar? Máni. Veðrið í morgnn. Stöö Loftvog ra. m. Vindur Loft Hitastig Átt Magn Vm. 7528 N 4 O H-2,9 Rv 7533 NV s 3 -4-0 4 tsf 7520 logn 0 0 -4-5 2 Ak 7505 logn 0 2 -4-8 0 Gst 7 517 S 2 4 -4-10 O Sf 7483 lOg' O 6 L3 Þ F 7366 V 8 5 70 Stm 7498 SV 2 6 -4-1.2 Rh 7480 vsv 3 1 -4-94 Verslnnin Von, liefur fengið byrgðir af allsslags tóbaksvörum, Sígaretium og Vindlum, Átsúkulaði, Konfekt, Gosdrykkjum, Maltextrakt. Nið- ursoðið; Perur, Ananas, Appri- cots, Grænar Baunir, Síld, An- sjóssur, Sardinur, Leverpostej, þurkaðar Appricotsur, Epli, Per- ur, Bláber, Sveskjur, Rúsínur, Sultutau og ílestar nauðsynja- vörur, kaupið matinn á borðið í Von. Virðingarfylst. Gnnnar Signrðsson. Sfmi 448 Sími 448. -A.fslá.ttarliestu.r er tii sölu. A. v. á. Ritstjón og ábyrgdarmaðari Ólafnr Friðríksson PrentsmiÖjsa Gutenborg.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.