Morgunblaðið - 28.04.1992, Page 9

Morgunblaðið - 28.04.1992, Page 9
B 9 MORGUNBLAÐIÐ IÞRÓI IIRÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 1992 ANDRÉSAR ANDARLEIKARNIR Ómar Magnússon frá Neskaupsstað. Morgunblaðið/Rúnar Þór ÚRSLIT Andrésar andarleikarnir SKÍÐAGANGA Hefðbundin aðferð: 1.5 km ganga Stúlkur 11 ára og yngri Lísebet Hauksdóttir, Ó...............8,35 Arna Pálsdóttir, A...................9,06 Albertína Elíasdóttir, í.............9,37 Erla Björnsdóttir, S.................9,38 Sandra Finnsdóttir, S...............10,56 3 km ganga Drengir 12 ára Helgi Heiðar Jóhannesson, A.........10,55 Jón Garðar Steingrímsson, S...:.....10,55 Anton Ingi Þórarinsson, A...........11,58 Garðar Guðmundsson, S...............12,01 Eiríkur Gíslason, í.................12,14 Magnús Tómasson, S..................13,16 Jón Kristinn Hafsteinsson, í........13,19 Óskar Ágústsson, Ó..................13,49 Geir Oddur Ólafsson, f............ 14,21 Jón Öm Gunnlaugsson, S..............15,52 2.5 km ganga Stúlkur 12 ára Sigriður Hafliðadóttir, S...........10,30 Svava Jónsdóttir, Ó.................11,29 Kristín Haraldsdóttir, A............11,47 Þórhildur Kristjánsdóttir, A........14,34 1 km ganga Drengir 7 ára og yngri Páll Þór Ingvarsson, A...............6:33 Andri Steindórsson, A................6:57 Jón Ingi Bjömsson, S.................7:00 BjamiÁrdal, A........................8:12 1 km ganga Drengir 8 ára Ámi Teitur Steingrímsson, S..........5:13 Bjöm Blöndal, A......................5:45 Greipur Gíslason, f..................6:14 Einar Egilsson, A....................6:42 Jón Þór Guðmundsson, A............. 6:47 EiðurKristjánsson, S.................7:15 2 km ganga Drengir 10 ára KJignvaldur Bjömsson, A..............9,50 ÓlafurTh. Árnason, f................10,38 Geir Egilsson, A....................10,43 Hannes Árdal, A.....................11,14 Róbert Viðarsson, S.................12,37 Ómar Hákonarson, S................ 12,43 2,5 kin ganga Drengir 11 ára Ingólfur Magnússon, S...............10,28 Grétar Orri Kristinsson, A..........10,34 Ámi Gunnar Gunnarsson, Ó............10,39 Ragnar Freyr Pálsson, Ó............11,46 Sigurður JúlíusGuðmundss., Ó........12,17 Hans Hreinsson, A...................12,39 Arinbjöm Rögnvaldsson, S............13,35 Ingvar Jónsson, S...................13,50 Elías Þorbjömsson, Ó................17,25 Stórsvig Drengir 12 ára Jóhann G. Möller, S...............1:34,45 Jóhann Haukur Hafstein, KR........1:35,06 Jóhann Friðrik Haraldsson, KR.....1:36,10 Bjarni Hall, Vik..................1:87,19 Logi Siguijónsson, D..............1:37,36 EiríkurGíslason, f................1:37,62 Sturla Már Bjarnason, D ..........1:37,94 Heiðar BirnirThorleifss., í.......1:38,02 Tryggvi Jónasson, S...............1:39,29 Ámi Jóhannesson, D................1:39,73 Framhald á bls. B10 Morgunblaðið/Rúnar Þór Hefmlr Gylfason frá IMeskaupsstað. Jóhann Möller sigraði þrefalt Jóhann Möller frá Siglufirði sigr- aði í svigi, stórsvigi og stökki 12 ára, eða öllum þeim greinum sem hann tók þátt í. Blaðamaður hitti Jóhann þegar hann hafði tekið á móti verðlaunum sínum fyrir stökk- ið og spurði hann hvenær hann hefði fyrst tekið þátt í Andrésarleik- um. „Ég keppti fyrst á Andrés þegar ég var fimm ára og hef komið á öll mót síðan, og hefur yfirleitt gengið nokkuð vel. Ég hef ekki mikið æft mig í stökki í vetur en verið meira að leika mér að stökkva. Keppnin í dag var ekki nógu skemmtileg vegna þess að það var svo mikill vindur en þetta gekk allt saman upp og ég náði að sigra. Það hefur verið alveg frábært að keppa á Andrés í gegnum árin, en þetta er í síðasta skiptið sem ég má keppa á þessu móti. Það er alveg á hreinu að ég á eftir að sakna þess að fara á þetta mót og horfi örugglega með öfundraugum á Morgunblaðið/Reynir Jóhann Möller. krakkana frá Siglufirði fara á Andr- ésarleikana á komandi árum,“ sagði Jóhann að lokum. Eva Dögg Ólafsdóttir frá Akur- eyri bar sigur úr bítum í svigi 7 ára og var að vonum ánægð þegar blaðamaður Morgunblaðs- ins náði táli af henni eftir verð- launaafhendinguna. „Ég byijaði að æfa skíði í vetur og finnst það mjög gaman, en því miður hefur ekki verið nógur snjór hér í vetur. Ég bjóst eiginlega ekki við að vinna, en ég sagði frænda mínum fyrir keppnina í dag að ég ætlaði að vinna, og það tókst,“ sagði Eva Dögg og var hlaupin til vina sinna og ánægja skein úr augum hennar. MorgunblaðiÖ/Reynir Eva Dögg Ólafsdóttir. Morgunblaðið/Reynir Ingvar Steinarsson. Ingvar Steinarsson frá Siglufirði sigraði í svigi og stórsvigi 8 ára, og var hann að vonum ánægð- ur með árangurinn í mótinu. „Þetta var ekkert erfitt og get ég ekki verið annað en ánægður að vinna tvöfalt á leikunum. Ég hef verið nokkuð duglegur að æfa í vetur en þetta er annar veturinn sem ég æfi. Þetta mót er það sterkasta sem ég hef tekið þátt í á þessum vetri og var mjög gaman að keppa á því. Ég hef áður keppt á Andrés en þá náði ég ekki að vinna en það tókst að þessu sinni,“ sagði Ingvar Steinarsson. Aldrei unniðá Andrés áður Sagðisl ætlaað vinna Morgunblaðið/Reynir Ásama tíma í mark að er ótrúlegt en satt, að þeir Jón Garðar Steingrímsson frá Siglufirði og Helgi Jóhannesson Akureyri fengu sama tíma í göngu 12 ára og eru þetta þriðju Andrésar- leikarnir í röð sem þetta gerist. En Helgi bar hinsvegar sigurorð af Jóni í göngu með fijálsri aðferð. Blaðamaður hitti þá að máli að mótinu loknu og spurði fyrst hverju því sætti að þeir hefðu nú fengið sama tíma í göngu þriðja árið í röð. Þeir félagar sögðu að það væri sennilega vegna þess að þeir væru svo góðir vinir. En Helga hefði hins- vegar gengið betur en Jón í fijálsri aðferð en Jón varð þar í öðru sæti. Þeir sögðu að keppnin í hefðbund- inni göngu hefði verið mjög spenn- andi allan tímann og þeir vitað mest allan tímann hvemig hinum gekk. • Þeir sögðu þetta síðasta skiptið sem þeir kepptu á Andrés og nú tækju unglingaflokkar við. Þeir voru mjög hressir félagamir Jón og Helgi og greinilegt að það fór vel á með þeim þrátt fyrir að keppni þeirra hafí verið hörð og verður gaman að fylgjast með þess- um hressu strákum í göngukeppni komandi árum. ..t'g hef rajög einfaldan smekk... Sa var Ki irí Ólasmi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.