Morgunblaðið - 08.05.1992, Síða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. MAÍ 1992
•AUGL YSINGAR
ATVINNAIBOÐI
Vélavörð vantar
á Garðar II SH-164.
Upplýsingar í síma 93-61440.
Næturvörður
Hótel Holt vill ráða næturvörð til framtíðar-
starfa. Krafist er reglusemi, stundvísi og
snyrtimennsku. Tungumálakunnátta er nauð-
synleg.
Umsækjendur verða að vera eldri en 30 ára.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu
hótelsins.
AU
H
Bergstaðastræti 37. CHATEAUX.
í vörslu óskilamunadeildar
lögreglunnar
er margt óskilamuna, svo sem reiðhjól, fatn-
aður, lyklaveski, lyklakippur, seðlaveski,
handtöskur, úr, gleraugu o.fl.
Er þeim, sem slíkum munum hafa glatað,
bent á að spyrjast fyrir um þá á skrifstofu
óskilamuna, Hverfisgötu 113 (gengið inn frá
Snorrabraut), frá kl. 14.00-16.00.
Þeir óskilamunir, sem búnir eru að vera í
vörslu lögreglunnar ár eða lengur, verða
seldir á uppboði í portinu í Borgartúni 7, laug-
ardaginn 9. maí 1992.
Uppboðið hefst kl. 13.30.
Lögreglustjórirm í Reykjavík.
Aðalsafnaðarfundur
Aðalsafnaðarfundur Hjallasóknar verður hald-
inn í Digranesskóla sunnudaginn 10. maí nk.
og hefst hann kl. 15.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál. Sóknarnefnd.
Opið hús
verður í Félagsheimili SVFR í dag, föstudag-
inn 8. maí. Húsið opnað kl. 20.30.
Dagskrá:
★ Veiðihorfur sumarið 1992:
Guðni Guðbergsson frá Veiðimálastofnun
flytur.
★ Hljómlist: Haukur Sveinbjarnason.
★ Glæsilegt happdrætti.
Fræðslu- og skemmtinefnd SVFR.
SVTR SVFR SVFR SVFR SVFR SVFR
BSc. - nám í búvísindum
Umsóknarfrestur um nám við búvísindadeild
Bændaskólans á Hvanneyri er til 10. júní nk.
Athygli er vakin á inntökuskilyrðunum: Stúd-
entsprófi af raungreinasviði eða hliðstæðri
menntun og búfræðiprófi með fyrstu einkunn.
Nánari upplýsingar eru veittar í síma
93-70000.
Bændaskólinn á Hvanneyri.
Sjávarútvegsdeildin
á Dalvík - VMA
veturinn 1992-1993
Skipstjórnamám:
Kennt er til skipstjórnarprófs, 1. og 2. stigs.
Fiskiðnaðarnám:
Kennt er til fiskiðnaðarmannaprófs.
Almennt framhaldsnám:
1. bekkur framhaldsskóla.
Heimavist á staðnum.
Umsóknarfrestur er til 15. júní.
Upplýsingar í símum (96)61380, 61162,
61218 og 61160. e. .. ...
Skolastjori.
Nauðungaruppboð
annað og síðara á eftirtöldum eign-
um fer fram f skrifstofu embættis-
ins, Hörðuvöllum 1, miðvikudaginn
13. maf 1992 kl. 10.00:
Austurmörk 7, austurhl., Hveragerði, þingl. eigandi Austurverk hf.
Uppboðsbeiðandi er Landsbanki íslands, lögfræðid.
Engjavegi 12, Selfossi, þingl. eigandi Soffía Ólafsdóttir.
Uppboðsbeiðandi er Jakob J. Havsteen hdl.
Laufskógum 33, Hveragerði, þingl. eigandi Brynjólfur G. Brynjólfsson
og Edda Guðgeir.
Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, Ásgeir Magnússon
hdl. og Kristín Briem hdl.
Sýslumaðurinn í Árnessýslu.
Bæjarfógetinn á Selfossi.
Uppboð
Eftir beiðni lögreglustjórans í Reykjavík fer
fram opinbert uppboð í Borgartúni 7, bak-
lóð, laugardaginn 9. maí 1992 og hefst það
kl. 13.30.
Seldir verða óskilamunir, sem eru í vörslu
lögreglunnar, svo sem reiðhjól, úr, skraut-
munir, fatnaður og margt fleira
Greiðsla við hamarshögg.
Uppboðshaldarinn í Reykjavík.
Gistiheimili - fokhelt
Til sölu tvær 270 fm hæðir, sem rúmað geta
20 herbergi, á fögrum stað í Reykjavík.
Kjörið fyrir fjölskyldu, sem vill skapa sér at-
vinnu og búa á staðnum.
Upplýsingar í símum 16541 og 622264.
Útboð
Húsnæðisnefnd Kópavogs auglýsir útboð á
byggingu 38 íbúða við Lautasmára 29-41.
Búið er að steypa sökkla og botnplötu.
Útboðinu er skipt í 3 verkhluta.
Útboð A: Uppsteypt hús tilbúið undir tréverk.
Útboð B: Pípulagnir.
Útboð C: Raflagnir.
Útboðsgögn eru afhent á verkfræðistofu
Guðmundar Magnússonar, Hamraborg 7,
3. hæð, gegn skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð í Félagsheimili Kópavogs
á 2. hæð þriðjudaginn 26. maí nk. kl. 14.00.
VBrkfræÖistofa
Guðmundar Magnússonar
VorktrmAiráOafafar Hamraborg 7.200Kópavogi. S. (91)42200.
Til leigu
verslunarhúsnæði á Laugavegi 51.
Kjallari 130fm
Götuhæð 100fm
l.hæð 130fm
Upplýsingar í síma 15093.
Kristinn Bergþórsson sf.
Laugardagsfundur með
Halldóri Blöndal
Næsti laugardagsfundur Landsmálafélags-
íns Varðar verður á morgun, þann 9. maí.
Halldór Blöndal, landbúnaðar- og sam-
gönguráðherra er gestur fundarins.
Fundurinn hefst kl. 10.00 og lýkur kl. 12.00.
Allt sjálfstæðisfólk velkomið.
Stjórn Landsmálafélagsins Varðar.
Hestamót helgarinnar:
Stóðhestasýning- á Hólum
Landsmót í
skólaskák
EIN ST AKLIN GSKEPPNI,
Landsmót i skólaskák, hófst á
fimmtudagskvöld með setningu
landsmótsins og tefld var fyrsta
umferðin. í dag verða síðan tefld-
ar 2. umferð í yngri og eldri
flokkum, 3., 4. og 5. umferð í
báðum flokkum. Landsmótinu
Iýkur á sunnudag og er teflt frá
09 að morgni og fram á kvöld,
en áætlað er að mótinu ljúki kl.
13 á sunnudag. Teflt er í hús-
næði Skáksambands íslands,
Faxafeni 12.
Á laugardag fer fram 6. umferð
fyrir hádegi, en 7. umferðin hefst
klukkan 13. Síðan er gert ráð fyrir
7. umferð og hin 8. hefst svo klukk-
an 16,30. Á sunnudag hefst 9.
umferð í eldri flokki klukkan 09 og
í yngri flokki klukkan 10. Eldri
flokkur fær 1 klukkustund til um-
hugsunar á fyrstu 30 leikina og 20
mínútur til þess að ljúka skákinni,
en yngri flokkur fær 45 mínútur til
þess að ljúka hverri skák. Mótslit
verða klukkan 13 á sunnudag.
HESTAMENN verða mikið á
ferðinni um helgina eins og
reyndar allar helgar í sumar.
Samkvæmt mótaalmanaki Land-
sambands hestamannafélaga og
Hestaíþróttasambands Islands
verða þrjú mót um helgina auk
kynbótasýningar.
Hæst ber að þessu sinni kynbóta-
sýning á Bændaskólanum þar sem
sýndir verða stóðhestar á stóðhesta-
stöð Norðurlands sem starfrækt
hefur verið á Hólum í vetur. Einnig
koma fram önnur hross bæði stóð-
hestar og hryssur. Þá fer einnig
fram keppni í tölti þar sem fram
koma úrvals töltarar á Norðurlandi
og keppt verður í fimmgangi.
í Kópavogi halda Gustsmenn sitt
árlega íþróttamót, forkeppni fer
fram á laugardag en úrslit verða á
sunnudag. Keppnin fer fram á fé-
lagssvæði Gusts Glaðheimum.
Skuggi í Borgarnesi verður með
íþróttamót í Borgarnesi á laugardag
og hefst keppni klukkan 9.00 og
verða úrslit síðdegis.
Að síðustu má geta að Háfeti í
Þorlákshöfn verður með firma-
keppni í Faxholti.