Morgunblaðið - 24.05.1992, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.05.1992, Blaðsíða 4
4 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 24. MAI 1992 Reynimelur 4ra herb. íb. á 3. hæð í vesturenda. Rúmgott hol, 3 svefnherb. og bað á sérgangi. Eldhús m. góðum borð- krók. Stofa m. fallegu Drápuhlíðargrjóti. Glæsil. útsýni á tvo vegu. Stórar svalir. (búðin getur losnað strax. Verð 7,9 millj. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 38A, IVIÐAR FRIÐRIKSSON, LÖGG. FASTEIGNASALI, HEIMASÍMI 27072. 29077 Símatími í dag 13-15 FJÁRFESTING FASTEIGNASALA P Borgartúni 31. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl. 63-42-50 Opiðídagkl. 13-15 Hilmar Óskarsson, Steinþór Ólafsson. Hrísrimi 7-9-11 Fallegar íbúðír — . frábær staðsetníng (b. afh. tllb. u. tréverk eða fultbúnar. Öll sameígn fullbúin að utan sem tnn- an, þ.m.t. frág. á lóö og bilastæði. Gott útsýni. Teikn. á skrifst. Fjórar íbúöir aftir. Einbýlis- og raðhús Álftanes — einb. Nýtt, gott einb- hús á einni hæð ca 180 fm auk 43 fm bílsk. Vandaðar innr. Húsið er vel staðs. Við Elliðaárvatn. Vorum að fá ca 160 fm einb. á fallegum stað v/Elliðaár- vatn. 1 ha. land. Esjugrund — Kjal. Nýtt raðh. á einni hæð, ca 85 fm. 2 svefnherb . Verð 7,5 millj. Hrauntunga. Gott og fallegt raðh., „Sigvaldahús". 3 svefnherb, stór stofa. Fallegur garður og sólverönd. Bílsk. Einn- ig 2ja herb. íb. ca 50 fm. Njálsgata — einb./tvíb. Vorum að fá mjög sérstaka og skemmtil. eign í sölu. Á jarðh. er góð 2ja herb. íb. m. sérinng. tilb. u. trév. Aðalhæðin er tengd saman með gömlu og nýju húsi. Búið er í eldra húsinu en nýja húsið er tilb. u. tróv. Húsið gefur einstakt tæki- færi fyrir hugmyndaríkt fólk. Reyrengi — Grafarv. Til sölu raðhús á einni hæð ca 140 fm meö innb. bílsk. Húsið er alveg nýtt og verður afh. fullb. með öllu. Verð 12 millj. Tunguvegur. Vorum að fá ca 130 fm raðh. 3 svefnherb. Suöurgaröur. Verð 7,8 millj. 5 herb. og sérhæðir Álagrandi. Til sölu stórglæsil. fullb. 3ja-4ra herb. íb. á efstu hæð. Allar innr. nýjar. Stórar svalir. Útsýni. Til afh. strax. Úthlíð. Sórstakl. rúmg. og fallega ca 125 fm neðri sérh. í þríb. 3 stór svefnh., 2 saml. stofur, stór bílsk. og falleg lóð. Rauðalækur. Falleg 5-6 herb. íb. á efri hæð ca 130 fm. 2 saml. stofur, 4 svefnherb. Fallegt útsýni. Góðar suður- svalir. Grafarvogur. Ca 120fm íb. á efstu hæð m. fallegu útsýni. 3 góð svefnherb. Stórar suðursv. Áhv. 5,0 millj. Byggsj. Sólvallagata. Vorum aö fá ný- stands. mjög fallega íb. á 3. hæö. Nýtt eldhús, bað, parket, flísar, gler o.fl. Tvenn- ar svalir. Laus nú þegar. írabakki. Mjög góö og falleg íb. á 3. hæö, Þvottah. ó hæðinni. Tvennar evalir út af stofu og svefn- herb. Góð aðstaða fyrir börn. Áhv. 700 þús. 4ra herb. Arahólar. Fallegogmiklðend- urn. ib. á 1. hæð oa 104 fm. Vönd- uð nýl. eldhúalnnr. 3 svefnh. Ný- stands. baðh. Húsið er afft ný- stands. að utan. Fallegt útsýnl. Áhv. 3,4 mitlj. byggsj. Eyjabakki. Mjög góð og björt endaib. á 2. hæð. 3 svefnh. Þvherb. og geymsla innaf eldhúsi. Parket. Suðvest- ursv. Sameign nýstandsett. Verð 7,4 m. Furugrund. Einstakl. góð og björt endaíb. á 1. hæð. 3 svefnherb. Stórar suðursv. 25 fm herb. í kj. með aðgang að snyrtíngu. 3ja herb. Álftamýri. Vorum að fá góða ca 70 fm íb. á 4. hæö. Ný eldhúsinnr. Suðursv. Góð sameign. Bjarnarstígur. Nýkomið á sölu mjög björt og falleg risíb. ca 60 fm. 2 svefnh., ný eldhúsinnr., nýtt gler og Dan- foss. Parket. Frostafold. Mjög góð íb. ca 90 fm íb. á 3. hæð. Parket. 2 svefnherb. Suð- vestursv. Stæði í bílageymslu. Áhv. 4,8 millj. byggsj. Hrísrimi — nýtt. Algjörlega nýog fullfrág. íb. á 2. hæð með fullfrág. gólfefn- um og flísum. Áhv. húsbréf 4 millj. Grandavegur. Vorum aó fá fallega ca 80 fm íb. á 2. hæð í þjónustukjarna aldraöra. 2 svefnherb. Fallegt útsýni út á Faxaflóa. Áhv. 3,0 millj. Byggsj. ríkisins. Miðbraut — Seltj. Mjög góð íb. á 2. hæö í fjórbh. 2 svefnherb. Góður bílsk. Skipti mögul. Verö 8,5 millj. Æsufell. Vorum að fá góða og bjarta 88 fm íb. á 3. hæð í lyftuh. ásamt stórri geymslu í kj. og frystihólfi. Húsið er ný- standsett að utan. 2ja herb. Austurströnd. Mjög góð og björt 63 fm íb. á 5. hæð m/stórum suðursv. og stæði í bílgeymslu. Fallegt útsýni. Laus fljótl. vitastígur. Falleg og vel meöfarin stúdíóíb. í nýl. steinhúsi. Snýr í suðvestur með góðum svölum. Einkabílastæði getur fylgt. Verð: Tilboð. Tjarnarmýri — Seltj. Ný 2ja herb. ca 62 fm íb. á t. hæð ásamt stæöi í bílageymslu. Grandavegur. Vorum að fá í sölu íb. f. aldraða í nýju húsi. Þjónmiðst. og bókasafn í húsinu. Vallarás. Mjög góð og falleg ib. á 5. hæð. Flísar á gólfi. Fráb. útsýní. Suð- ursv. Áhv. 1,4 millj. Verð 5,6 millj. Klyfjasel. Vorum að fá fallega nýja íb. á 1. hæð i tvíbhúsi. Stórt baðherb. Parket. Flísar. Áhv. 4,6 millj. Stekkir - einb. V. 21 m. Holtagerði - einb. V. 12,5m. Haukshólar - einb. V. 18,5 m. Kleifarvegur - sérh. V. 16m. Tjarnargata - sérh. V. 19 m. Þverholt - 5-6 herb. V. 11,0 m. Lyngmóar-4ra V. 9,3 m. Fálkagata - 4ra V. 6,8 m. Furugrund-4ra V.7,2m. Hallveigarstígur - 3ja V. 4,9 m. Grafarvogur — einbýli. Ca200 fm hús á einni hæð. 48 fm bilsk. Húsið afh. fokhelt m. ofnum, en frág. utan. Frá- bært útsýni. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. húsbréf 7,2 millj. Seltjarnarnes - nýtt. Nýjer 2j«, 3ja og 4ra herb. Ib. við Tjarnarmýri. Afh. tilb. u. tréverk m. öllum mílliveggjum, stórum suð- ursvölum. Samelgn, lóð og bíla- stajði frágengið. Stæði í bíla- geymelu. Til afh. nú þagar. Hvannarimi - parh. V. 7,2 m. Dalhús-raðh. V. 8,5 m. Gnýpuheiði-sérh. V. 8,2 m. Berjarimi - sérh. V. 7,5 m. Iðnaðarhúsnædi Stórhöfði. 160 fm götuhæð með 4,5 m lofthæð, stórum innkeyrslud., skrif- stofu og kaffistofu. Funahöfði. 250 fm á götuhæö auk skrifstofuhúsnæðis á 2. hæð. 624250 Hilmar Óskarsson, Steinþór Ólafsson. Einbýli - raðhús Vallhólmi - einb./tvíb. Vorum að fá í einkasölu glæsil. einbhús á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. sam- tals 261 fm. Á efri hæð eru 3 svefnherb., glæsil. eldh., borðstofa, stofa og sjónv- hot. Fallegt útsýni. Á neðri hæð er 2ja herb. íb. m. sérinng. auk þvottah., geymslu, gufubaós o.fl. Mögul. aó stækka íb. á jarðh. Mjög falleg ræktuð lóð. Fráb. staðsetn. Kambasel - raðhús Vorum að fá í einkasölu sérlega glæsilegt raðhús á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. samtals 189 fm. Parket og flísar. Vandaðar innr. Stór- ar norðvestursv. með góðri grillað- stöðu. Suðurlóð. 4 svefnherb., mögul. á 5 herb. Skipti koma til greina á 4ra herb. íb. I sama hverfi. Kleifarás - eign f sérflokki Erum með í sölu stórglæsil. einbhús á 2 hæðum, alls 446,5 fm. Stórt (25 fm) eld- hús m. fallegum beykiinnr. Stórar stofur. Arinn. Einstakt útsýni. Mögul. á 5 svefn- herb. 40 fm garöstofa. Vel byggt og reisul. hús. Frábær staðsetn. Ákv. sala. Hagstæð langtímal. áhv. Espilundur Gbæ Erum með í sölu sérlega vandað einbhús á einni hæð. 155 fm ásamt 44 fm bílsk. Nánari lýsing: Rúmg. forstofuherb., gesta- snyrt., þvottah., búr og geymsla. Rúmg. hol, eldh. m. fallegum innr. og góðum borðkrók. Rúmg. stofa, 3 svefnherb. á sérgangi. Mikið fjallaútsýni. Einstök sól- baðsaóstaða. Mjög falleg ræktuð lóð. Ákv. sala. Breiðholt - fráb. staðs. Erum með í sölu fallegt 206 fm einbhús á 2 hæðum ásamt 30 fm bílsk. Frábært útsýni. Frábær staðsetn. Mögul. á 5 svefnherb, Gott sjónvarpshol. Stórt eldh. Hagstæð lán áhv. Verð 19,5 millj. Kársnesbraut V. 18 m. Mjög fallegt 160 fm einbhús á 2 hæðum ásamt 31 fm bilsk. Á efri hæð eru 3 rúmg. svefnherb. m. parketi, bað m. flísum, stofa m. parketi, eldhús m. fallegum innr. Á neðri hæð er eitt herb., þvottah. og geymsla. Glæsil. útsýní. Vesturvangur Hf. Mjög glæsil. einbh. á einni hæð. 137 fm + 40 fm bflsk. Mjög fallegar innr. Parket. 40 fm rými í kj. sem hægt er að innr. sem ein- stakl. ib. Ýmis eignask. mögul. Mýrarás V. 18,0m. Mjög glæsil. 220 fm einbhús á einni hæö ásamt innb. 36 fm bilsk. 4 rúmg. svefnherb. Fallegar innr. Parket, flísar. Garðstofa. Gróin lóð. Ákv. saia. Arnartangi Erum með í sölu fallegt raðhús á einni hæð, 94 fm nettó. Sauna, 3 svefnherb. Hellulögð verönd. Áhv. hagst. lán ca 4 millj. Laus strax. Ákv. sala. Helgubraut - Kóp. V. 15,3 m. Fallegt raðh. á tveimur hæðum ásamt rými í kj. m. sérinng. Þar er mögul. á 2ja-3ja herb. íb. I húsinu eru 4 rúmg. herb. stofa, borðstofa ásamt testofu. Fallegar innr. Góð gólfefni. Ákv. sala. Brúarás V. 15,9 m. Mjög fallegt raðhús á 2 hæðum. 170 fm ásamt 50 fm bíisk. m/hita og rafm. 4-5 svefnherb. Eldhús m/fai- legum innr. Stofa og arinstofa. Baðstloft og gott sjónvhol. Parket, flísar. Mjög vönduð eign. Góð stað- setn. Ákv. sala. Bollagarðar V. 14,5 m. Fallegt 200 fm raðhús ásamt 27 fm bílsk. 3 svefnherb. (möguleiki á fleiri herb.). Fal- legar innr. Glæsilegt sjávarútsýni. Topp- eign. Ákv-. sala. Álmholt - Mos. V. 16,5 m. Fallegt einbhús á tveimur hæðum ásamt góðum bílsk. Á efri hæð eru 4 svefnherb., 2 saml. stofur, eldh., bað, þvhús og búr. Á neðri hæð er 2ja herb íb. Innang. á milli hæða. Norðurbær - Hafn. Fallegt einbhús á einni hæð 124 fm ásamt 40 fm bílsk. Rúmg. stofur, 3 góð svefn- herb. Mögul. á að byggja sólstofu útfrá stofu. Fráb. staðs. Ákv. sala. Ibúðir fyrir aldraða Sólvogur 13 íbúðir af 49 seldar m n r iu| m d ra ra J 333 S m n in ra i m S m n in ra i S m o m in ] W m Vorum að fá til sölu 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í nýbygg- ingu Sólvogs, Fossvogi. Húsinu verður skilað fullbúnu að utan sem innan þ.m.t. sameign. Mjög gott útsýni ásamt suð-vestursvölum. Á 1. hæð í húsinu verður íbúð fyrir húsvörð, salur sem í verður ýmis þjónusta, gufuþað, sturt- ur, búningsklefar, heitir pottar o.fl. Þá verður sameiginleg setustofa á 5. hæð og samkomu- og spilasalur á 8. hæð. Teikn. og aðrar upplýsingar liggja frammi á skrifstofu. 5-6 herb. og hæðir 1 4ra herb. Fellsmúli Erum meö (einkasölu glæsil. 5 herb. enda- (b. 113 fm nettó. Nýjar innr. Eign i topp- standi. Fallegt útsýni. Hraunbær Vorum að fá ( einkasölu mjög glæsil. 5 herb. ib. 118,5 fm nettó á 2. hæð (efstu). 4 íb. í stigahúsi. Rúmg. stofa, borðst. og sjónvhol. Fallegar innr. Parket og flísar. Ákv. sala. Háaleitisbraut Erum með í einkasölu fallega enda- íb. á efstu hæð í 4ra hæða blokk. Fallegt útsýni. Stutt í alla þjónustu. Áhv. hagst. lán frá veðdeild ca 3,4 millj. Laus strax. Þverhoft V. 11,2m. Glæsil. 5-6 herb. íb. á tveimur hæðum 157,5 fm ásamt stæði f bílgeymslu. 3 svefnherb. Tvennar suðvestursv. Fallegt útsýni. Fallegar innr. Parket. Þvhús í íb. Áhv. hagst. lán ca 5 millj. Skipti á minni eign koma til geina. Háaleitisbraut Falleg 5 herb. íb. á 2. hæð ásamt bílsk. og hlutdeild í geymsluhúsn. Skiptist í 2 stofur og 3 svefnherb. Suðursv. Fallegt útsýni. Miðtún V. 9,9 m. Erum með til sölu góða 6 herb. íb. í sér- býli á 2 hæðum, á neðri hæð er hol, stofa, borðstofa, eldh., snyrting og svefnherb. I risi eru 4 svefnherb. og baöherb. Ákv. sala. Frostafold - 5-6 herb. Falleg 5-6 herb. (b. á tveimur hæðum, samtals 141 fm ásamt innb. 30 fm bílsk. Stórar suðursv. Mögul. aö byggja sólhýsi yfir hluta af svölum. Glæsil. útsýni. Áhv. hagst. langtímalán ca kr. 5,6 millj. Hagamelur - 5 herb. Falleg 5 herb. íb. 117 fm á 2. hæð ásamt 50% eignarhl. (60 fm bílsk. Parket. Tvenn- ar svalir. Falleg ræktuð lóð. Stutt ( alla þjónustu. Ákv. sala. Laufásvegur Falleg 165 fm íb. á efstu hæð í fjórb. Hæðin sk. í 4 rúmg. herb. 2 saml. stofur. Eldhús og bað. Gott útsýni. Ákv. sala. Þverholt 6 herb. íb. á 2 hæðum. 160 fm nettó í 4ra hæða lyftublokk ásamt stæði i bílg. Á neðri hæð eru 2 svefnherb., stofa, eldh., snyrt. og þvottah. Á efri hæð eru 2 rúmg. svefn- herb., sjónvarpshol og snyrt. Ib. er nýmál. og til afh. strax. Sameign frág. Geithamrar V. 11,3 m. Falleg 4ra-5 herb. endaíb. á 2. hæð m/risl. Bílskúr 28 fm. Fallegar innr. Fallegt út- sýni. Sérinng. Stórarsuðursvalir. Áhv. 2,2 m. Orrahólar V. 8,9 m. Mjög falleg 5 herb. ib. á tveimur hæðum samt. 122 fm. 3 rúmg. herb. Mögul. á 4. Fallegar innr. Parket, flísar. Fallegt útsýni. Ákv. sala. Efri sérh. Hraunbraut - Kópavogi Vorum að fá í sölu glæsil. efri sér- hæð 145 fm nettó ásamt 33 fm bílsk. f tvíb. 4 svefnherb. Mögul. á auka- herb. í kj. Arinn f stofu. Einstakl. glæsil. útsýni. Frábær staðsetn. Hraunbær V. 8,3 m. Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð (góðu stein- húsi 108 fm nettó ásamt herb. í sameign. Parket. Fallegt útsýni. Áhv. hagst. lán ca 3,4 millj. Nökkvavogur V. 6,9 m. Erum með í einkasölu fallega 4ra-5 herb. risíb. i fjórb. Parket. Fráb. staðs. Ákv. sala. Búðargerði V. 8 mi Vorum að fá í einkasölu fallega 4ra herb. íb. á 2. hæð í 2ja hæða blokk. Suðursv. Fallegt útsýni. Ákv. hagstætt lán v. veðd. ca 3 millj. 350 þús. Hrísmóar V. 9 m. Mjög falleg 4ra herb. íb. 89 fm nettó á 1. hæð í lyftuh. Fallegar innr. Tvennar sval- ir. Góð gólfefni. Ákv. sala. Engjasel V. 7,9 m. Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílageymslu. Þvottah. og búr. Parket, Fallegt útsýni. Ákv. sala. Frostafold V. 9,9 m. Falleg 4ra herb. íb. 101 fm á 4. hæð. 3 herb., þvhús, fallegar innr. Suðursv. Glæsil. útsýnl. Áhv. veðd. 4,8 millj. Engjasel V. 7,8 m. Falleg 4ra herb. 100 fm íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílageymslu. Rúmg. stofa m. park- eti. Fallegt útsýni. Fallegar innr. Ákv. sala. Álfatún V. 9,5 m. Mjög glæsil. 4ra herb. íb. 110 fm. á 2. hæð í 3ja hæða blokk. Glæsil. innr. Faliegt út- sýni. Áhv. hagstæð lán ca 2 millj. Seljavegur V. 5,9 m. 4ra herb. ib. á 1. hæð í góðu steinh. Tvær saml. stofur. Tvö svefnherb. (mögul. á 3). Falleg suðurlóð. Ákv. sala. (búðin er laus. Langamýri - Gb. V. 9,6 m. 4ra herb. endaib. 98 fm nettó ásamt bflsk. Suðursv. Áhv. hagst. lán fré veðd. 3,3 m. Uthiíð V. 11 m. Glæsil. neðri sórhæð 130 fm ásamt 28 fm bíl8k. í fjórb. 3 svefnh., 2 saml. stofur, eldh. m/fallegum eikarinnr. Parket. Fráb. staðsetn. Laus fljótl. Hrafnhólar V. 6,8 m. Falleg 4ra herb. ib. á 2. hæð i lyftuh. Hagst. lán áhv. 3,5 millj. veðd. Ákv. sala. Skipti mögul. á 2ja herb. íb. Víkurás V. 7,9-8,0 m. 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð. Parket. Áhv. hagst. húsnstjlán ca 2,2 millj. Ákv. sala.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.