Morgunblaðið - 24.05.1992, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 24.05.1992, Blaðsíða 16
 10RGUNBLAÐIÐ > FASTEIGIMIRsönnudagur 24. MAI 1992 w« ' > T-í Allt sem þú þarft að vita um íbúðakaup er í bókinni Aó eignast íbúó Fæst hjá bóksölum. Til sölu garðyrkjustöð í Hveragerði í Hveragerði er til sölu garðyrkjustöð við Gróðurmörk, ca 2.236 fm að stærð, sem samanstendur af þremur gróðurhúsum ásamt tengibyggingu. Stöðin er til af- hendingar nú þegar. Nánari upplýsingar eru veittar á Lögmannsstofunni, Síðumúla 9, Reykjavík, sími 813155. Morgunbl./Júlíus Gunnar Þorláksson og Gylfi Héðinsson. í baksýn er fjölbýlishús aldraðra við Hraunbæ 103. í því eru 47 íbúðir auk þjónustumiðstöðvar, sem var afhent Reykjavíkurborg á föstudag. EIGIMASALAIM REYKJAVIK SAMTENGD SÖLUSKRÁ ÁSBYRGI EIGMASALAM jLAUFASj IMI Símar 19540-19191 Yfir 30 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar Opið í dag kl. 12.00-14.00 Einstakl. og 2ja herb. ÓDÝB V/LAUGAVEG Mjög snyrtil. 2ja berb. íb. i bakh. Sórinng. Verð 3,3-3.5 millj. Laus fljótl. ÓDÝR V/BALDURSG. 2ja herb. Ib. á jarðh. I steinh. Verð 3,1 m. Áhv. um 700 þús í veðd. GRETTISGATA LAUS Mjög snyrtil. einstakiib. Sérinng. Sórhitl. Laus. V. 2,5 millj. RÁNARGATA - 3JA 3ja herb. tæpl. 80 fm íb. á efri hæð í þríb. Sérinng. Sérhiti. Risið yfir íb. fylgir með. Góð eign rétt við miðb. V. 6,2 m. UGLUHÖLAR - 3JA M/BÍLSKÚR 3ja herb. 85 fm vönduð tb. á hæð í litiu fjölb. Mjög góð sameign. Frób. útsýni. Bílskúr. V. 7,5 millj. 4ra—5 herb. ( NÁGR. V/HLEMM 4RA - V. 5,3 M. 4ra herb. snyrtil. íb. á 2. hæð í steinh. Stofa og 3 svefnh. m.m. (geta veriö 2 stofur og 2 svefn- herb.). íb. er til afh. nú þegar. Hagst. verð 5,3 m. LYNGMÓAR - LAUS 4ra herb. vönduð ib. á 1. hæð i fjölb. Innb. bílsk. á Jarðh. Laus 15.6. nk. Mögul að take minní eign uppi kaupin. REYKÁS - GÓÐ LÁN 152 fm mjög skemmtileg íb. á tveimur hæðum. Stórar suðursv. Mikið útsýni. Áhv. um 3,3 m. að mestu í veðd. NEÐRA-BREIOHOLT 4ra herb. íb. á 2. hæð við (ra* bakka. Tvennar svajir. Herb í kj. m. aðg. að snyrtingu fylgir. Gðð eign. V. 7,2 m. í AUSTURBORGINNI 4ra herb. risib. (b. er öll mikið endurn. Nýtt parket. Nýl. innr. og hreinlætistæki. Nýl. járn á þaki. V. 6,3 m. Laus fljótl. EINB./RAÐHUS NORÐURBÆR - HFJ. EINB.-SALA-SKIPTI Um 140 fm einb. ó góðum stað í Norðurb. Hafnarf. 4 svefnherb. og saml. stofur m.m. Tvöf. bilsk. Góð ræktuð lóð. Getur losnað fljótf. Mögul. að taka mínni eign uppí kaupin. STEKKJARHVAMMUR Mjög gott nýl. 210 fm raðhús á tveimur hæðum. Innb. bílsk. Mögul. aö taka minni eign uppí kaupin. ARNARHRAUN - HFJ. Einb. á skemmtil. stáð, alls um 200 fm. Innb. bflsk. Sér skemmtil. lóð sem teygir 3ig útf hraunið. Mögul. eö taka minnl eign uppí ksupin. V. 16,5 m. URÐARSTEKKUR Mjög skemmtil. hús, alls um 241 fm. Húsið stendur á skemmtil, útsýnisstað í grónu hverfi. Innb. bilsk. á jarðh. Falleg ræktuð lóð. SÖLUTURN ( EIGIN HÚSNÆÐI Söluturn ó göðum stað í austurb. Er I nýl. endurb. 60 fm eigin húsn. Öll tæki nýl. Næturssla. Afgr. lúgur f. bíla. Uppl. f. elnstakl. eða fjölsk. tll aö skapa sór sjálfstæðan atvinnurakstur. FREYJUGATA - 3JA 3ja herb. mjög góð risíb. rótt við miðb. V. 6,2 m. Áhv. um 2,3 m. í veðd. ESKIHLÍÐ - 3JA 3ja herb. tæpl. 100 fm á 3. hæð í fjölb. Mjög góð eígn. V. 7,5 m. Áhv. um 2,3 m. i veðd. EIGNASALAN REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson, lögg. fastsali, Eggert Elíasson, hs. 77789, Svavar Jónsson, hs. 657596. Þjóðhagslega hag- kvæmt aó byggja nýj- ar íbúðir fýrir aldraóa — segja þeír Gylfi Héóins- son og Gunnar Þorláksson hjá BYGG. BYGGGINGAFÉLAG Gylfa og Gunnars hf. (BYGG) hefur verið umsvifamikið á undanförnum árum og í röð stærstu bygginga- fyrirtækja hér á landi. Samstarf þeirra félaga, Gunnars Þorláks- son húsasmíðameistara og Gylfa Héðinssonar múrarameistara hófst 1982 og síðan hafa þeir byggt íbúðarhúsnæði og atvinnu- húsnæði jöfnum höndum. Þeir hafa þó einkum verið stórtækir í smíði íbúða fyrir aldraða og m. a. byggt 72 íbúðir fyrir aldr- aða við Grandaveg í Reykjavík, 63 íbúðir við Skúlagötu, 47 íbúð- ir við Hraunbæ ásamt 600 fer- metra þjónustmiðstöð og eru nú að reisa stórbyggingu með 101 íbúð og þjónustumiðstöð í Suður- Mjódd. En þeir félagar hafa einnig byggt fyrir ýmsa aðra. í fyrra af- hentu þeir Verkamannabústöðumn- um 65 íbúðir við Veghús í Húsa- hverfi. Á Seltjarnarnesi hafa þeir þegar byggt 22 íbúðir fyrir al- mennan markað í stórum bygging- aráfanga, en þar eiga að rísa 44 í viðbót. Alls hafa eftir Mognús þeir félagar byggt Sigurðsson 050 íbuðir saman, en eru auk þess einnig stórtækir í atvinnuhús- næði, því að þeir hafa byggt um 30.000 fermetra af skrifstofu- og iðnaðarhúsnæði. Við Vegmúla 2 hafa þeir t. d. nýlokið við að reisa glæsilegt 2.400 fermetra atvinnu- húsnæði. Hjá fyrirtækinu starfa að jafnaði 80-100 manns auk fjölda undirverktaka, en aðsetur þess er að Borgartúni 31 í Reykjavík. Tvö 13 hæða háhýsi íbúðarbygging sú fyrir aldraða, sem þeir Gylfi og Gunnar eru með í smíðum í Suður-Mjódd, á eftir að setja mikinn svip á umhverfi sitt. I Suður-Mjódd eru Gylfi og Gunnar að byggja fjölbýlishús með 101 íbúð fyrir aldraða. Þar er um að ræða tvö háhýsi með þjónustumið- stöð á milli. Þetta eru raunar tvö 13 hæða há- hýsi, sem eru tengd saman á að- komuhæð við sérsal íbúanna og svo áfram við þjónustumiðstöð fyrir eldra fólk, sem Reykjavíkurborg mun láta reisa og reka. Þar verður boðið upp á margvíslega þjónustu fyrir eldri borgara auk lækna- þjónstu í samvinnu við hjúkrunar- heimili, sem á að tengjast við þjón- ustumiðstöðina. Þessi miðstöð verð- ur 1200 fermetrar að flatarmáli og er gert ráð fyrir að hún verði tekin í notkun eftir ca tvö ár. í kjallara verða geymslur fyrir hveija íbúð auk bílageymsiu fyrir 27 bíla, en þaðan verður innangengt í sameign og lyftur. Þessar nýju íbúðir verða fjórar á hverri hæð, ýmist 2ja, 3ja og 4ra herb. Tvær lyftur verða í hvoru húsi. en undir sal og þjónstumiðstöð bílageymsla Áherzla verður lögð á fallegt umhverfi og mikið og gott útsýni verður yfir borginam sundin og nágrannabyggðarlögin en til suðurs opnast íþróttasvæði ÍR. Áformað er að afhenda 50 af þess- um íbúðum í marz á næsta ári og svo 50 ! nóvember þar á eftir. Þess- ar ibúðir verða fyrir fólk 60 ára og eldra. Að sögn þeirra Gylfa og Gunnars hefur gengið vel að selja þessar íbúðir, en þær eru byggðar í sam- vinnu við Félag eldri borgara í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.