Morgunblaðið - 24.05.1992, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ
FAS I IblGNIR SUNNUDAGUR 24. MAÍ
1992—
B 31
i
• - ..........................................................................
---------------------------------------i
— ..——
SIMI:
LÍTTU TIL FRAMTÍÐAR
Vantar allar gerðir f asteigna á söluskrá
FASTEIGNA OG FIRMASALA AUSTURSTRÆTI 18
SELJENDUR - MAKASKIPTI
Höfum á skrá fjöldann allan af eignum sem ekki eru auglýst-
ar og bjóðast cingöngu í makaskiptum. Ef þú ert í söiuhugleið-
ingum; vinsamlegast hafðu samband við skrifstofuna og at-
hugaðu hvort við höfum réttu eignina fyrir þig.
EIGNVIKUNNAR:
Við höfum valið stigahúsið
nr. 5 við Hrísrima eign vik-
unnar. Um er að ræða vel
hannaðar 2ja og 3ja herb.
íbúðir sem afh. tilb. undir
trév. Öll sameign frág. og
bílastæði malbikuð. Verð á
2ja herb. íb. er 4,8 millj.
og 5.250 þús.
Verð á 3ja herb. íbúð m/bfl-
skýli 6.950 þús.
Húsbréf tekin án affalla.
Agnar Ólafsson, framkvstjóri,
Agnar Agnarsson, viðskfr.,
Þorsteinn Broddason, sölum.,
Halldór Svavarsson, sölum.,
Berglind H. Ólafsdóttir, ritari,
Sigurbjörn Magnússon, hdl.,
Gunnar Jóh. Birgisson, hdl.,
S. 622424
Opið kl. 13-15
2ja herb.
Ránargata
Mjög góö einstakl.íb. á jarðh. Verö 2,5 millj.
Vfkurás
Glæsll. 60 fm íb. é 2. hæð. Mjög vand. innr.
Parket. Suðursv. Þvottah. á hæð. Hagstæð
áhv. lán 3,1 millj. Verð 5,2 millj.
Engihjalli
Gullfalleg 62 fm suðuríb. á 4. hæð i lyftuh.
Parket á gólfum. Miklar og vandaðar innr.
Stórar svalir f suður og vestur. Hagst. áhv.
lán. Laus strax. Verð 5,4 millj.
Laugavegur - einstaklfb.
Mjög snotur og endurn. risíb. (ósamþ.). Góð
sameign. Verð 2,5 millj.
Samtún
Ósamþ. kjib. í tvíb. Sérinng. Tengt f. þvottav.
á baði. V. 3,0 millj.
Kaplaskjólsvegur
Einstaklíb. í kj. f einb. Sérinng. Fráb. staðsetn.
Hagamelur \
2ja herb. mjög góð kjíb. Sérinng. Sér-
þvottah. Laus fljótl.
Miðbær
Glæsileg „stúdió“-íbúð á 2. hæð i þríbýli.
Allt endurnýjað. Arinn í stofu. Verð: Tilboð.
Rauðarárstígur — 2ja—3ja
Glæsil. ca 80 fm ný íb. ásamt bílskýli. Ib. er
á 2. hæð og afh. tilb. u. trév. nú þegar.
Verð 7,2 millj.
3ja herb.
írabakki
Mjög góð tb. á 3. hæð. Sérþvhús. Mjög góð
sameign. Húsið nýstandsett utan. V. 6,2 m.
Rauðarárstfgur
Mjög góð 50 fm kjíb. (b. er öll endurn. Hag-
stæð áhv. lón. Verð 4,9 millj.
Eskihlfð
Mjög falleg 3-4ra herb. Ib. á 4. hæð. Auka-
herb. í risi m. baði. Fallegt útsýni. Áhv. 4.7
millj. í góðum langtímal. Verð 6,9 millj.
4ra—5 herb
Skeiðarvogur - 2 fbúðir
Fífusel
Garðhús — raðh.
Mjög vönduð og skemmtil. 150 fm raðh. á
tveimur hæðum ásamt ca 25 fm bílsk. Hús-
in standa ó mjög fallegum útsýnisstað og
eru til afh. strax fullfrág. utan, fokh. innan.
Óvenju hagst. verð, kr. 7,7-8,0 millj.
Hafnarfjörður
Glæsilegar 4ra herb. og „þenthouse“-íbúðir
í fjórbýli. Tilb. u. trév. fljótl. Öll sameign og
lóð fullfrág. Teikningar á skrifst.
Mjög falleg endaíb. á 3. hæð. Þvottaherb.
og búr innaf eldhúsi. Gluggi á baði. Vandað-
ar innr, Góðar svalir. Mikið útsýni. V. 7,8 m.
lúorðurmýri — sérhæð
Mikið endurn. ca 90 fm 3ja-4ra herb. sér-
hæð í þríb. Parket á gólfum. Nýtt gler og
rafmagn. Hagst. lán áhv. Verð 7,6 millj.
Arahólar + bflskúr
Falleg 104 fm íb. á 4. hæð i lyftuh. Skiptist í
3 góð herb., stóra stofu, skéla, eldh. og
bað. Húsið nýstands. utan, m. yfirbyggðum
svölum. Frábært útsýni. Hagstæð áhv. lán.
Verð 8,5-8,7 millj.
Næfurás
Giæsil. 120 fm endaíb. á 3. hæð. Parket á
gólfum. Þvottah. innaf eldh. Miklar innr.
Fráb. útsýni. Mikið geymslurými. V. 9,5 millj.
Frostafold — 5 herb.
Vallarás
Glæsil. endaíb. á 4. hæð í lyftuh. Parket é
gólfum. Vandaðar innr. Gott skipulag.
Snyrtileg sameign. Fráb. útsýni. Verð 6,9.
millj.
Álfhólsvegur — sérh.
Vönduð endurn. 85 fm jarðh. Sérinng. Laus
nú þegar. Verð 6,8 millj.
Nesvegur
Glæsil. jarðh. í nýl. fjórbh. Sérinng. Sérbíla-
stæði. Suðurgarður. Fallega innr. eign.
Hagst. húsnmálalán áhv. V. 7,5 millj.
Engihjalli
Rúmg. og björt suöur- og vesturíb. á 4.
hæð. Áhv. hagst. langtlán. V. 6,4 millj.
Barónsstígur
72 fm íb. á 2. hæð í góðu húsi rétt v. Sund-
höllina. V. 5,7 millj.
Æsufell — 3ja—4ra
Falleg 3ja-4ra herb. ib. á 7. hæð. Skiptist í
2 góð herb. og góða stofu. Mögul. á 3.
svefnherb. Tengt fyrir þvottavél á baði.
Hagst. áhv. lán. Frábært útsýni. Áhv. 3,5
miilj. veðd. Laus strax.
Laugavegur
Endurn. ib. á 2. hæð. Nýtt gler, gluggar,
raflagnir og plpulagnir. Mjög góð sameign.
V. 5,5 millj.
Blikahólar - 3ja
Snotur 90 fm (b. á 3. hæð I lyftuh. Mjög
gott útsýni. Góð sameign. Ekkert áhv. Verð
6,5 millj.
Álftamýri — 3ja
Mjög góð íb. á 2. hæð I snyrtil. fjölbýli.
Skiptist I 2 góð herb. og rúmg. stofu. Tengt
fyrir þvottavél í ib. Flisalagt bað mað glugga.
V. 6,4 millj.
Hrafnhólar — 3ja
Mjög góð ib. á 7. hæð. Skiptist m.a. í 2 góð
svefnherb., rúmg. eldhús, flísal. bað. Tengt
fyrir þvottavél á baði. Frábært útsýni. Góð
sameign. V. 6,3 millj.
Hátún — 3ja
Glæsil. nýstands. íb. ó. 2. hæð í lyftuh. Laus
fljótl. V. 6,7 millj.
Laufásvegur — 3ja
Skemmtil. lítið niðurgr. rúmg. 3ja herb. íb.
i kj. i tvib. Sérinng. og þvottaherb. Parket
á gólfum. Frábær staðsetn. V. 6,5 millj.
Krummahólar — 3ja
Góð Ib. á 4. hæö ásamt bilskýli. Harðviðar-
innróttingar. Tengt fyrir þvottavél á baði.
Stórar suðursv. Gervihnmótt., frystiklefi o.fl.
i sameign. Áhv. hagst. langtlán. V. 6,5 millj.
Mjög gott endaraðh. (kjallari og 2 hæðir). I
kjallara er samþ. 2ja herb. ib. m. sérinng.
Á miðhæð eru stofur og eldhús og á efri
hæð 3 svefnherb. og baöherb. Parket á
gólfum. Mjög snyrtileg eign. V. 11,0 millj.
Ásgarður — raðhús
Gott 210 fm raðh. (kj. og tvær hæöir) ásamt
rúmg. bílsk. Mögul. ó séríb. í kj. V. 12,5 m.
Bollagarðar
Fallegt raðhús. Skiptist m.a. í 4 svefnherb.,
2 stofur, eldh. m/borðkrók. Innb. bílsk. Fráb.
útsýni. V. 14,5 millj.
Einbýl
Fýlshólar — einb.
Glæsil. 300 fm hús á fallegri hornlóð með
miklu útsýni. Parket á gólfum. Vandaðar
innr. Innb. rúmg. bílsk. Bein sala eða skipti
á minni eign. Verð 18,5 millj.
Selbrekka — Kóp.
Traðarberg — 4ra herb.
120 fm glæsilegar íbúðir tilb. u. trév.
í fjölbhúsi. Öll samelgn og lóð eru
frág. i dag og eru ibúðirnar þvi til
afh. strax. Lykiar ó skrifst. V. 8,5 millj.
Álfholt - Hf.
Vorum að fá í sölu 3ja herb. íb. í fjórbhúsi
við Álfholt. íb. seljast tilb. u. trév. Öll sam-
eign að utan sem innan frág., þ.m.t. lóð. íb.
er til afh. fljótl. Teikn. á skrifst.
Grasarimi
Vorum að fá í sölu nokkur mjög glæsil. rað-
hús á tveimur hæðum með innb. bílsk. Selj-
ast frág. að utan en í fokh. ástandi að inn-
an. Teikn. á skrifst. Afh. fljótl.
Miðhús
Einbhús á tveimur hæðum m/bílsk. Hvor hæð
96 fm. Efri hæð: 3 svefnh., fjölskherb. og
bað. 1. hæð: Eldhús, 2 stofur, herb., geymsla
og snyrting. Selst fokh. innan, fullfrág. utan
á kr. 9,3 millj.
Annaö
Vel staðsett 173 fm tvfl. einb. á fráb. útsýnis-
staö. Skiptist m.a. í 4 svefnherb., flísal.
bað, stofu, eldhús o.fl. Innb. rúmg. bflsk.
V. 13,5 millj.
Logafold
Glæsil. endaíb. á 4. hæö í lyftuh. m. sér-
inng. 4 svefnherb., stofa, hol, gott eldhús.
Þvottaherb. innaf eldh. Áhv. ca 3,7 millj.
Verð 9,9 millj.
Hraunbær
Glæsil. mikið endurn. íb. á 3. hæð á fráb.
útsýnisstað. Skiptist m.a. í 3 góð herb., fal-
legt bað, nýtt eldh., hol og stofu. í kj. er
aukaherb. m/aðg. að snyrtingu. Parket og
flísar á gólfum. V. 8,8 millj.
Vesturberg
Mjög falleg endurn. íb. á 1. hæð. Flísar og
parket á gólfum. Öll herb. stór. Ný eldh-
innr. Sér afgirtur garður. V. 6,9 millj.
Prastarhólar 10
Glæsileg 120,4 fm endaíb. á 1. hæð í fimm
íbúða húsi ásamt 28 fm bílsk. Skiptist m.a.
í 3 svefnherb. og flísal. baðherb. á sér-
gangi. Stór stofa, rúmg. eldh. og þvotta-
herb. innaf. Suður- og vestursv. Parket á
gólfum. Vönduð sameign. Eign í sérfl. V.
10,6 millj.
Meistaravellir — 4ra
Góð 120 fm íb. á 3. hæð. Skiptist í 3 svefn-
herb., stofu, eldh. og bað. V. 8,5 millj.
Gardhús — „penthouse"
Glæsil. 5-7 herb. 147 fm íb. á 3. hæð ásamt
innb. bílsk. Skiptist m.a. í gott eldhús, sér-
þvottah., 2 stofur, 2 baðherb. og 4-6 svefn-
herb. Að mestu fullfrág. Laus fljótl. Teikn.
á skrifst.
Breiðvangur — Hf.
Mjög stór og góð 230 fm íb. í fjölb. á tveim-
ur hæðum. Á efri hæð eru m.a. stofur, 3
svefnherb., baðherb., eikareldhús, þvhús
og búr innaf og flísal. bað. Á neðri hæð eru
4 svefnherb. og bað. Gæti verið séríb. Suð-
ursvalir. V. 10,5 millj.
Sérhæðir
Þínghólsbraut — Kóp.
Mjög falleg ca 125 fm efri sérh. í þríb. ásamt
bílsk. Skiptist í 4 svefnherb., flísal. bað m.
glugga, góða stofu og eldh. Sérinng. Frá-
bært útsýni. V. 11,2 millj.
Nökkvavogur
Mikið endurn. falleg 100 fm hæð í þríb. sem
skiptist m.a. í 2-3 herb. og fallega stofu.
Nýtt eldh., nýtt gler og gluggar, flísal. bað-
herb. Parket á gólfi. 35 fm bflsk. Nýtt þak.
Laus fljótl. V. 9,5 millj.
Raöhús — parhús
Brekkubyggð, Gbæ
Glæsil. 176 fm nýl. parhús á einni hæð m.
bílsk. Sk. m.a. í 4 góð herb. Rúmg. stofu,
gestasnyrt. og baðherb. Rúmg. bílskúr.
Verð 15 millj.
Ásgarður — raðhús
Gott 110 fm raðhús, tvær hæðir og kjallari.
Endurn. eldhús. Fallegt útsýni. Hagst. áhvíl-
andi lán. V. 8,5 millj.
Mjög fallegt 200 fm hús á einni hæð sem
skiptist m.a. í 5 svefnherb., saml. stofur,
eldh., skála, gestasnyrt. og bað. Innb. rúmg.
bílsk. Hiti í plani. Fráb. staðsetn. Stór lóð.
Bollagarðar
Glæsil. tvfl. einb. samtals ca 230 fm að
mestu fullfrág. Skiptist m.a. í 4 stór svefn-
herb., baðherb. og skála á efri hæð. Á neðri
hæð eru stofur, stórt eldhús, gestasnyrting,
þvottaherb. og innb. bflsk. Frág. lóð. Vönd-
uð eign. V. 17,5 millj.
Dynskógar — einbýli
Glæsil. ca 300 fm einb. á tveimur hæðum
á fallegum útsýnisstað. Húsið skiptist m.a.
í 3 svefnherb., stórt fjölskherb., flísalagt bað
og geymslu á neðri hæð. Á efri hæð eru
2-3 svefnherb., 2 stofur, rúmgott eldhús
og þvherb. Innb. bílsk. og glæsileg lóð.
Jakasel — einbýli
Mjög fallegt einbýli, hæð og ris samt. ca
290 fm (grfl. 108 fm), ekki fullfrág., á góðum
útsýnisstað. Húsið skiptist m.a. í 2 saml.
stofur, stórt eldhús, gesta-wc og þvotta-
herb. á neðri hæð. í risi eru 4 mjög stór
herb., baðherb. og fjölskherb. Kjallari er
undir öllu húsinu ásamt innb. rúmg. bflsk.
Mögul. skipti á raðhúsi eða sérhæð. V.
14,5 millj.
I smíðum
Vesturgata — Rvík
Vorum að fá í sölu nýtt fjórbhús sem er að
rísa innst við Vesturgötu. Um er að ræða
þrjár 4ra herb. íb. og eina 2ja herb. „Pent-
house-íb" með garðsvölum. Allar íb. eru
með bílskýli. Skilast tilb. u. trév. að innan
en með fullfrág. sameign og utanhússfrág.
Teikn. á skrifst.
Mjög fallegt 200 fm parhús, vel staðsett við
Dverghamra. Húsið er að mestu fullfrág.
ásamt lóð. Gott útsýni. Verð 14,0 millj.
Vestur-Húnavatnssýsla
Gott einlyft 133 fm einbýlishús. Tilvalið sem
orlofshús fyrir félagasamtök. Bein sala eða
skipti á íb.húsn. á Reykjavíkursvæöinu.
Mjög aröbær fjárfesting
Vorum að fá í sölu í Austurborginni verslun-
ar-, skrifstofu- og lagerhúsn. sem er bundið
í tryggri leigu til fjölda ára. Um er að ræða
vandað húsn. sem afh. strax og greiða mætti
að miklu leyti með leigutekjum.
Söluturn
Góður sölutum í eigin húsnæði. Selst með
eða án húsnæðis.
Sjávarlóð
Vorum að fá til sölu 936 fm byggingarlóð
undir einbýii á einum friðsælasta og falleg-
asta útsýnisstað Kópavogskaupstaðar. Undir-
búningur fyrir byggingu þegar hafinn. Allar
nánari uppl. á skrifst. okkar.
Atvinnuhúsnæði
Lindargata
— verslunarhúsnæði
Gott 100 fm verslunar- og/eöa skrifsthúsn. á
jarðhæð. Laust nú þegar. Lyklar á skrifst.
Kársnesbraut - 200 fm
Mjög gott húsnæði á jarðhæð með mikilli
lofthæð og góðum innkdyrum. Laust nú þeg-
ar. Hagst. áhv. lán.
Grensásvegur 8
Vorum að fá i einkasölu hluta jarðhæð-
ar (504 fm) i þessu húsi. Um er að
ræöa mjög góða verslunarhæð með
miklu gluggarými og innréttaðar skrif-
stofur, kaffistofur og salerni. Mjög góð
innkeyrsluhurð að noröanverðu inn á
lagerrými. Allar frekari upplýsingar
veittar á skrifstofu Framtiðarinnar.
Atvinnuhúsnæði: Höfum mikið af skrifstofu-,
versiunar- og iðnaðarhúsnæði víða á höfuð-
borgarsvæðinu. Óskum jafnframt eftir öilum
stærðum og gerðum atvinnuhúsnæðis á skrá.
Sumarbústaðir
Grfmsstaðir
45 fm sumarbústaður í landi Grímsstaða á Mýrum. Kjarri vaxið land. 17 km frá Borgarnesi.
Laugarvatn
Nýr 33 fm sumarbústaður ásamt 14 fm svefnlofti í landi Úteyjar II.
Grímsnes
Sumarbústaðaland úr Vaðneslandi, 0,6 ha. Mjög góð staðs.
j FÉLAG H?ASTEIGNASALA I