Morgunblaðið - 24.05.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.05.1992, Blaðsíða 8
8 B MORGÚNBLAÐIÐ FASTEIGIMIR SUNNUDAGUR 24. MAÍ 1992 EIGNAjM iðu ININ" SIMATIMI 12-15. Sími 67-90-90 - Síðumúla 21 Er uppselt í Ásholti? Nú er aðeins ein 3ja herb. íb. óseld í þessu glæsilega húsi og örfá raðhús. Trúlega hagstæð- asta verðið á markaðnum á ný- um fullbúnum eignum. Fullbúnar og vandaðar íbúðir og sérbýli fyrir alla aldurshópa. (búðirnar eru til afh. nú þegar. Öllum ibúðum í Ásholti fylgja sérbíla- stæði í upphitaöri bílageymslu með bílaþvottaaðstöðu. í Ásholti er ein- staklega fallegur einkagarður. ( Ásholti er húsvörður sem annast allan rekstur sameignar. Góð greiðslukjör eru í boði og tekur seljandi hús- bréf að hluta án affalla. Raðhús á tveimur hæðum um 133 fm. 3 svefnherb., glerskáli útaf stofu. Góðar innr. Verð 11,7 millj. Rúmgóð 3ja herb. íb. á 2. hæð um 107 fm. Um 40 fm stofa. Falleg eldhúsinnr. Gott útsýni til austurs. Verð 10.150 þús. Skipti á góðum 3ja-4ra herb. íbúðum koma til greina. Sumarhús - gott verð: Rúmg. og fallegt u.þ.b. 40 fm sumarhús á mjög góöum útsýnisstaö í Miödal í Kjós. Stór verönd. Fráb. útsýni. Friösæll staður. Verð aðeins 1,5-1,8 millj. 1630. Einbýli Reykjamörk - Hveragerði: Gott einl. einbhús um 120 fm auk bílsk. sem er innr. sem einstaklíb. um 52 fm. 3 parket- lögö svefnherb. Góöur garður. Verð 8,5 millj. 2454. Lindarbraut - Seltjnesi: Byggðarendi - einb./tvíb.: Vorum aö fá í sölu fallegt 2ja hæöa hús innst í botnlanga. HúsiÖ er alls 364 fm. Á efri hæö er 4ra herb. íb. (2 herb. og 2 stof- ur) og afar fallegur 36 fm blómaskáli. Á neöri hæð er stór 3ja herb. íb. o.fl. Fallegur og gróinn garður. Gott útsýni. Ekkert áhv. 2300. SK09UM OG VERÐMETUM SAMDÆGIIRS Álftanes 207 fm einl. vandað einbhús m. innb. bílsk. Húsið er nánast fultb. Parket og flísar á gólfum. 5 svefnherb. Skipti á minni eign koma til greina. Áhv. 4,6 millj. Verö: Til- boð. 2260. Álfhólsvegur - Kóp.: vorum að fá í sölu skemmtil. einbhús á tveimur hæðum, u.þ.b. 130 fm auk 30 fm bílsk. Fráb. útsýni. Gróin lóð. Verð 11,9 millj. 1564. Langholtsvegur: Mjög vandað tvíl. 138 fm einbhús sem skiptist m.a. í stofu, 5 herb. o.fl. auk 43,7 fm bílsk. Húsinu hefur veriö einstakl. vel viö haldið og mikiö endurn., m.a. raflagnir, hitalagnir aö hluta, nýl. járn og fl. Falleg lóð. Verð 12,9-13 millj. 1677. GrGttÍSQdtBI Vorum aö fá í sölu gott einbhús viö Grettisgötu. Húsið, sem er for- skalað timburh., er kj., hæð og ris, um 120 fm. Vönduð gólfefni og innr. Stór lóö. Bílskúrsr. Verð 10,5-11 millj. 2014. Fossvogur - glæsihús: Baldursgata - einb./tvíb.: Vorum aö fá í sölu þetta glæsil. einbhús sem er um 300 fm auk bílsk. um 35 fm. í húsinu eru m.a. 4 glæsil. stofur, í kj. er ein- staklíb. Húsiö og lóð hafa verið endurn. aö miklum hluta. Skipti á 120-150 fm sérhæð í Vesturborginni koma til greina. Verð 21,0 millj. 2461. Ásvallagata Vorum.að fá til.sölu nýstands. einbhús við Ásvallagötu. Á aðalhæð eru 3 stofur, eldh. og hol. 2. hæð: 3 herb. og bað. I kj. eru 2 herb., snyrting, þvottahús o.fl. Stór garður. Skipti á 120-140 fm hæð í grónu hverfi, t.d. vesturbæ eða Hlíðunum koma vel til greina. Verð 16,5 millj. 2453. Holtsgata - einb./tvíb.: Akaf- lega snyrtilegt og fallegt u.þ.b. 165 fm hús sem er hæð og kj. í húsinu eru 2 samþ. íb. Stór og góöur bílsk. u.þ.b. 40 fm. Falleg og gróin afgirt lóö. Tækifæri til aö eignast sérbýli í vesturborginni sem hefur veriö ákaflega vel viöhaldiö í gegnum árin. Selst saman eöa sitt í hvoru lagi. Verð 11,7 millj. Stórglæsil. u.þ.b. 400 fm nýl. einbh. neöst í nýja Fossvoginum. Húsið er 2 hæöir og kj. og er frág. allur 1. flokks, m.a. gólfefni. Sórsmíöaðar innr. 30 fm bílsk. Glæsil. eign á eftirsóttum stað. 1726. Viðarrimi: Vorum aö fá í sölu fallegt og rúmg. einhús á góðum stað efst í botn- langa. Húsiö er hlaöið múrsteinshús og er u.þ.b. 184 fm með 40 fm bílsk. Afh. nánast tilb. u. trév. með hitalögn í sept. nk. Uppl. gefur Stefán Hrafn Stefánsson á skrifst. Verð 9,9 millj. tilb. u. trév. m. hitalögn. 2438. Borgartangi - útsýni: Rúmg. og fallegt einbhús á 2 hæðum u.þ.b. 180 fm. Stór og gróin eignarlóð. 4 svefnherb. Verð 13,7 millj. 2409. Logafold: Fallegt tVíl. timbureinbhús. um 170 fm auk bílsk. um 27 fm. Gott út- sýni til suðurs yfir Grafarvoginn. Góðar innr. Vönduö eign. Verð 16 milij. 2413. Grjótasel - Einb/tvíb. th söiu 284 fm vönduö mjög vel staösett húseign. Á 1. hæð er m.a. 3 svefnherb., tvær stof- ur, eldh., búr og þvottaherb. sjónvarps- herb., tvö baöherb., gestasnyrt., tvöf. bílskúr og fl. Á jarðhæö er m.a. samþ. 2ja herb. íb m. sérþvottaherb., saunaklefa., tómstherb. og mikið geymslurými. Verð 18 millj. 2377. Álfhólsvegur: Gott einbhús um 200 fm auk bílsk. um 37 fm m/3ja fasa rafm. Fallegt garöhús. í kj. er lítil 2ja herb. íb. Stórar stofur. Verð 15,0 millj. 2404. Hjallabrekká - Kóp. - einb./tvíb.: Til sölu glæsil. hús á góöum og veöursælum staö í Kóp. í húsinu eru 2 íb. Minni ib. er 60 fm, sú stærri 250 fm. Gróöurskáli og bílsk. aö auki. Gróinn garöur. Tveir sólpallar. Fallegt útsýni. Verð 20,0 millj. 1664. Tvíl. steinsteypt 206 fm einbhús á góöum staö. Húsiö skiptist m.a. í 2 saml: stofur, 6-7 herb. o.fl. Stórt manngengt ris er yfir húsinu en nýtt þak er á húsinu. Mögul. er aö skipta húsinu í 2 íb. Verð 12,7 millj. 304. Trönuhjalli - Kóp.: Fallegteinb,- eöa tvíbhús., um 280 fm á tveimur hæöum. Efri hæö fylgja 2 góö herb. á neöri hæö, ásamt salernisaöstöðu. Samþ. 2ja herb. íb., um 75 fm, á neöri hæö. Afh. fokh. aö innan enjullb. aö utan. GóÖ staðsetn. fráb. útsýni. Verð 8,5/4,4 millj. 1791. Parhús Reyðarkvísl: Vorum aö fá í sölu glæsil. tvfl. parh. um 182 fm. auk bflsk. um 38 fm. í húsinu eru m.a. 4 svefnherb. Arinn í stofu. Vönduö gólfefni og innr. Fráb. út- sýni. Verð 16,5 millj. 2430. Fagrihjalli: Nýl. parhús á tveimur hæðum u.þ.b. 160 fm ásamt innb. bílsk. Búið er í húsinu í dag er þaö rúml. tilb. u. trév. Verð 12,2 millj. 2387. Raðhús Nesbalí: Vorum að fá í einka- sölu glæsll. 158 fm endaraðh. Húsfð er staðs. í útjaðri byggðar og er óhindrað útsýnl út í Gróttu. Húsið ar allt hið vandaðasta og skiptist m.a. ( gððar stofur, sjónvherb., 3 svefn- herb. o.fl. Mjög fallegur garður með heitum potti o.fl. 2027. 2445. Langamýri Gbæ einb./tvíb.: 263 fm einb. sem er hæö, ris og kj. ásamt 36 fm bílskplötu. Húsiö er nánast fullb. utan m. frág. lóö en tæpl. tilb. u. trév. að innan. Mögul. á séríb. í kj. sem nú er íbhæfur. Skipti ná minni eign koma til greina. Verð: Tilboð. 2184. Garðastræti Garðabær - Aratún: Einl. vandað einbhús ásamt 60 fm bflsk. Nýtt eldhús, nýtt bað, nýl. massíft parket og flísar. 4 svefnherb. 1 bffskúr er m.a. sauna, snyrting og 2 herb. Til greina kemur aö taka íb. uppf. Verð: THboð. 2371. Til sölu eitt af þessum eftirsóttu einbýlishús- um. Hór er um að ræða forskalað timbur- hús samtals um 130 fm. Verð 9,9 millj. 1187. Fossvogur: TíI sölu einl. einbhús á frábærum stað viö Grunjiarland. Húsiö sðm er um 195 fm að stærö ásamt 34 fm bílsk. skiptist m.a. í stórar stofur, 4 herb., gest- asnyrtingu o.fl. Einstakl. fallegur garöur. Hér er um aö ræða hús í sérfl. 1175. Langholtsvegur - eÍnb./tVÍb.: Gott steinh. á tveimur hæöum, um 176 fm. Á efri hæö eru m.a. borö- og setustofa, 2 svefnherb. Á neöri hæö er herb., þvottah. og góð 2ja herb. ib. um 50 fm m. sérinng. Húsinu er vel viö haldiö, m.a. var gert viö þak fyrir 8 árum. Stór suöurlóö. Bílsk. um 20 fm. Laust fljótl. 2311. Bæjargil: Til sölu glæsH. einbhús. Húsiö sem er um 230 fm skiptist þannig: 1. hæö, forstofa, hol, gestasnyrt., eldh., stofur og innb. bílskúr. Á 2. hæð er stórt sjónvarpshol, stórt hjcnaherb., 2 barnaherb. og baðherb. Parket á öllum gólfum. Ein- stakl. falleg lóö m. miklum trjágróöri, skjól- girðingu og fl. Verð 17,5 mlllj. 2173. Jöklasel: Gott raðh. á góöum staö m. innb. bílsk., um 175 fm auk baöstofu- lofts. Fallegar flísar á gólfum. Parket ó herb. Gott og vandaö hús. Skipti á minni eign koma til greina. Verð 14,5 mlllj. 2348. Rjúpufell: Fallegt raöh. á einni hæö um 135 fm auk um 25 fm bílsk. Gróinn og fallegur garöur. Sólverönd. Skipti mögul. á ódýrari eign. VerÖ 10,0 millj. 1792. Amartangi Mos.: tii söiu gott raöhús um 100 fm. Góöar innr. Parket. 3 svefnherb. Góður garður m. tróverönd. Verö 8,7 millj. 2130. Vesturberg - endaraðhús: Vorum að fá i sölu einkar fallegt og snyrti- legt endaraöh. um 190 fm m. innb. bílsk. Parket é herb. Flísal. baðherb. m. sauna, um 50 fm svalir. Vel við haldin eign. Vorð 13,9 mlllj. 2414. Selás - raðhús í smíðum: Til sölu viö Þingós 153 fm einlyft raöhús sem afh. tilb. aö utan en tilb. u. tróv. að innan i sept. nk. Húsin eru mjög vel stað- sett og meö glæsil. útsýni. Selj. tekur húsbr. án affalla. Verö fró 9,9 millj. 2382. í Lundunum - Gbæ: vomm aö fá til sölu glæsil. keöjuhús sem skiptist í aöalhæö og kj., samt. um 210 fm, auk bílsk. í húsinu eru góðar stofur m/arni, bóka- herb., fjölskherb. og 4-5 svefnherb. Skipti á góöri 4ra herb. íb. í Rvík koma til greina. Verð 14,7 millj. 2310. Jöklasel: Fallegt og vel umgengið raðh. á tveimur hæðum, u.þ.b 174 fm, m/innb. bílsk. Vandaöar innr. Eftirsóttur staður. Verö 14,5 millj. 2296. Fífusel - einb./tvíb.: Þriggja hæða vandað endaraðh. m/sóríb. í kj. Á 1. hæð eru 1 herb., eldh., stofur og gestasn. Á 2. hæð eru 4 svefnherb. og baðherb. í kj. eru 2 herb., stofa, eldhús, bað o.fi. Laust strax. Verð 13,3 millj. 2277. Bakkasel: Til sölu gott þríl. raöhús á fallegum stað, um 235 fm, auk bílsk., um 20 fm. í kj. hússins er lítil einstaklíb. Parket á stofu. GóÖ eign. Skipti á minni eign koma til greina. Verð 13,9 millj. 1944. Hæðir Suðurgata - Hafn.: Óvenjubjört og rúmg. sérh. í nýl. húsi ásamt rými í kj. og bílsk., samtals u.þ.b. 200 fm. Skipti á minni eign koma vel til greina, t.d. Reykja- vík, Kópavogur eöa Hafnarfj. Verð 11,9 millj. 1456. Bárugata: Snyrtileg hæð i fallegu steinh, á eftirs. stað í vesturborginni. Nýtt þak. Verð 7,6 millj. 2166. Skaftahlíð: Rúmg. og björt u.þ.b. 138 fm neðri sérh. ásamt um 25 fm bílsk. Park- et. Verð 11,5 millj. 2452. Hlíðarhjalli: 153 fm glæsil. efri hæö ásamt stæöi í bílageymslu. Fallegt útsýni. Rólegur staöur. Nýtt parket. Áhv. 4,8 millj. frá byggsj. ríkisins. Laus 1.6. Ákv. sala. Verö 12,5-13,0 mlllj. 2446. Sogavegur: 5 herb. 105 fm sérh. (efri hæð) ósamt geymsluris og u.þ.b. 28 fm bílsk. Parket. Ákv. sala. 2448. Rauðalækur: Rúmg. og björt 4ra-5 herb. hæð um 135 fm. Rúmg. herb. og stofa. Suöursv. Góöur suðurgaröur. Verð 9,5 millj. 2441. Miðstræti: Glæsil. 4ra herb. hæö ásamt einstaklíb. og bílsk. Hæðin er öll sem ný, t.d. nýtt parket, nýtt eldhús og bað, huröir, allar lagnir o.fl. Einstaklingsíb. mætti stækka um 1-2 herb. og tengja hana hæð- inni með hringstigaí-Áhv. 5,4 millj. 2426. Hamrahlíð: 5 herb. falleg og björt efri hæð ásamt ca 40 fm rislofti. Nýtt þak. Nýtt gler og nýtt Danfoss. Bílskróttur. Verð 9 millj. 2418. Kópavogsbraut: Efri hæö og ris. 6-7 herb. 144 fm falleg eign ásamt 45 fm bílsk. og mjög stórri og fallegri lóö. Á 1. hæö m.a. 2 stofur, eldhús, baðherb. og herb. í risi eru 3 herb. og hol. Verö 10,8 millj. 2416. Bjarkargata: Vönduö og falleg u.þ.b. 84 fm hæð í fallegu steinhúsi á þessum eftirsótta stað. Áhv. u.þ.b. 2,4 millj. 2388. Hallveigarstígur - hæð og kjallari: 128 fm hæð ósamt kj. sem skiptist m.a. í 2 saml. stofur, 3 herb. o.fl. Nýl. eldhúsinnr., nýtt á gólfum. Skipti á stærri eign koma til greina. Verð 9 millj. 2298. Laufásvegur - íbúð og atv- húsn.: Vorum aö fá í sölu fallegt og viröulegt steinhús við Laufásveginn. Efri hæö er glæsil. 155 fm íbhæö auk 38 fm bílsk. og 40 fm rýmis í kj. Neðri hæö er um 160 fm meö góðri lofthæö og er í dag nýtt undir læknastofur. HæÖinni fylgir einnig rými í kj. u.þ.b. 50 fm sem hægt væri að samnýta. Hentar vel sem íb. og atvhúsn. eða sem tvær stórar og glæsil. íbúðir. 2376 og 5117. Þverás: Rúml. fokh. eign á tveimur hæðum um 200 fm. Á neöri hæð er gert ráö fyrir anddyri, herb. og baöi. Á efri hæð 3 svefnherb., stofum o.fl. Pak fullklóraö, ofnar komnir. Teikn. á skrifst. 2366. Skaftahlíð: Vorum aö fá í einkasölu fallega 5 herb. 120 fm efri hæð við Skaftahlíö. Bílsk. Fallegt útsýni. Verð 10,7 millj. 2373. Leirutangi: 3ja-4ra herb. glæsil. efri sérhæö í fjórbh. Allt sér. Verö 8,9 millj. 2358. Tjamargata: Vorum aö fó i einka- sölu glæsil. og nýl. standsetta 130 fm hæð í viröul. steinh. á þessum e.ftirs. staö. íb. hefur öll veriö standsett, m.a. nýtt og glæsil. eldh., gler og gólfefni. Mjög góö sameign. 2351. Drápuhlíð: 112 fm 4ra herþ. falleg hæð m/rúmg. herb. 29 fm bílsk. Áhv. 2,9 millj. Verð 9,5 millj. 2301. Sundlaugavegur: 4ra-5 herb. sérhæö í góöu þríbhúsi ásamt stórum bílsk. Nýtt gler. Fallegur garður. Eign í mjög góðu standi. Verð 8,5 millj. 1770. Ægisíða Vorum að fá í sölu efri hæö- ina í þessu trausta og viröulega steinhúsi. Hæöin er u.þ.b. 120 fm auk 23 fm bílsk. íb. fylgir eignarhlutdeild í kjíb. Húsiö stendur á einkar fögrum og eftirsóttum staö og er eignin laus nú þegar. Verð: Tilboð. 2153. Blönduhlíð: Falleg og rúmg. 5 herb. efri hæð, um 140 fm auk bílsk. Góöar parket- lagöar stofur, 3 svefnherb. Verö 9,8 millj. 2101. Álfatún: 5 herb. efri sérhæö í tvíbhúsi ásamt fokh. rými í kj. Samtals um 162 fm auk 37 fm bílsk. Skipti ó 2ja herb. íb. koma til greina. Áhv. 4,7 millj. Verö 11,9 millj. 2060. :: 4ra-6 herb. Meigerði - Kóp.: Rúmg. og falleg 4ra-5 herb. jaröh. um 140 fm m. suöurlóð. Parket. Sórinng. 3-4 svefnherb. Falleg íb. Verð 8,9 millj. 2460. Hvassaleiti - bflsk.: Akanega snyrtil. og björt u.þ.b. 98 fm íb. ósamt um 22 fm bílsk. sem í er hlti, vatn og rafm. Vestursv. Fallegt útsýni. Verð 8,3 millj. 2450. Holtsgata: Glæsil. u.þ.b. 80 (95 fm að gólffl.) risíb. í nýl. byggðu risi. Parket og flísar. Sólskáli. Áhv. u.þ.b. 4,5 millj. Verð 8,1 millj. 2451. írabakki: Snyrtil. og björt u.þ.b. 83 fm íb. á 2. hæö. Tvennar svalir. Sérþvottah. í íb. Laus strax. Verð 6,9 millj. 2449. Nýbýlavegur - bflsk: 4ra herb. 110 fm glæsil. endaíb. é 2. hæð (efstu) með fallegu útsýni og góðum garði. Áhv. 3,1 millj. Góður fullb. bílsk. Verð 8,9 millj. 1576. Hraunbær: Akafiega snyrtil. og rúmg. 4ra-5 herb. u.þ.b. 121 fm íb. á 2. hæö. Tvennar svalir. Sérþvottah. 2434. Vesturberg: Vel umgengin og snyrt- il. 4ra herb. íb. um 86 fm á 4. hæö með góðu útsýni. Verð 6,8 millj. 2431. Kaplaskjólsvegur - lyftuh. Vorum að fá í sölu glæsil. 4ra-5 herb. u.þ.b. 117 fm íb. á 5. hæð í eftirsóttu lyftuh. (KR- blokkin). Parket og flísar ó gólfum. Tvennar svalir. Fallegt útsýni. Verð 10,3 millj. 1766. Hjálmholt: 5 herb. 98 fm hæð (jaröh.) á mjög eftirsóttum stað. Ákv. sala. Verð 10,6 mlllj. 2422. Krummahólar: 4ra herb. falleg og björt endaíb. m. sórinng. af svölum og sér- þvottaherb. í íb. Verð 7,5 millj. 2299. Vesturberg: Góö og björt 4ra herb. íb.. um 81 fm á 4. hæö. 3 svefnh., rúmg. * stofa. Gott útsýni. Verð 6,7 millj. 2433. Miðborgin - „penthouse" lúxusíb.: Vorum að fó í sölu 2 ein- stakl. glæsil. og vel staösettar „pent- house“-íb. á 2 hæðum í nýju lyftuhúsi í hjarta borgarinnar: íb. afh. fljótl. tilb. u. trév. og móln. og fylgir stæði í bílag. Þrennar svalir eru á íb. og er útsýni stórbrotiö til vesturs, norðurs og austurs, yfir Esjuna, fló- ann og víðar. Einstakt tækifæri að eignast lúxusíb. í hjarta borgarinnar. Allar nánari uppl á skrifst. 2411. Blikahólar: Rúmg. og björt 4ra herb. íb. um 100 fm á 3. hæð í lyftuh. Góöar flísar á holi og eldh. Fráb. útsýni. Áhv. 3,5 millj. veðdeild. Verð 7,6 mlllj. 2407. Engjasel: 4-5 herb. 103 fm falleg íb. á 3. hæð. Sérþvottaherb. Stæði í bílag. Verð 7,9 millj. 921. Kaplaskjólsvegur: 4ra-s herb. mjög falleg og björt íb. með glæsilegu út- sýni og tvennum svölum. Þvottaherb. ó hæðinni. Gufubað og bílsk. í sameign. Verö 8,9 millj. 2421. Ránargata: 3ja herb. íb. ó 1. hæö ósamt 2 óinnr. herb. í kj. (hægt að opna ó milli). 40 fm bílsk. hagstæö lán áhv. Verö 8-8,5 millj. 2391. Klapparstigur: Glæsil. 4ra herb. u.þ.b. 115 fm útsýnisíb. ó 9. hæö í nýju lyftu- húsi sem afh. tilb. u. trév. og móln. nú þeg- ar. StórbrotiÖ útsýni er úr íb. yfir hluta borg- arinnar til vesturs, höfnina o.fl. Einnig er fróg. útsýni til norðurs yfir Esjuna, flóann og víöar. Stæöi í bílgeymslu fylgir. Verö: Tilboð. 2383. Kleppsvegur: 5 herb. falleg íb. ó 1. hæö sem skiptist m.a. í 2 saml. stofur og 3 herb. Ákv. sala. Verð 7,5 millj. 2380. Næfurás: Rúmg. og björt endaíb. u.þ.b. 120 fm á 2. hæð (efstu) í litlu og fal- legu fjölbhúsi. Stórkostlegt útsýni yfir Rauöavatn, Bláfjöll og víðar. Bilsksökklar fylgja. íb. er ekki alveg fullfróg. Verð 8,8 míllj. 2347. : FElAGll FASTEIGNASALA Sírvil -90-90 S í DLJÍX/l ÚL /\ 21 Starfsmenn: Sverrir Kristinsson, sölustyóri, lögg. fasteignasali, Þórólfur Halldórsson, hdl., lögg. fastcignasali, I»orleifur St. Guömundsson, B.Sc., sölum., Guómundur Sieur- jonsson, logfr., skjalagerð, Guömundur Skúli llartvigsson, lögfr., sölum., Stefán Ilrafn Stcfánsson, lögfr., sölum., Kjartan Þórólfsson, ljósmyndun, Ástríóur Ó. Gunnars- dottir, gjaldkeri, Jóhanna Valdimarsdóttir, auglýsingar, Inga Ilannesdóttir, símvarsla og ritari, Margrct Þórhallsdóttir, bókhald.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.