Morgunblaðið - 14.06.1992, Side 2

Morgunblaðið - 14.06.1992, Side 2
2 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGIMIR SUNNUDAGUR 14. JÚNÍ 1992 Opið í dag kl. 13.00-15.00 ® 62 55 30 BJARKARH Vorum að fá í eii hús 136 frrt ása OLT - MOS. ikasöiu Btæsíl. sitib- tit 60 fm tvöf. bilsk. Gott gróðurhús 35Q0 fm eígna gróðri. og verkfærahús. 1óð m/miklum trjá- MOSFBÆR - ÚTJAÐRI Til sölu ©inbhús, 160 fm, ésamt tvöf. 60 fm bilsk. Kj. notaður sem hest- : hus, 33 fm. Glæsil. útsýni. Stendgr ! í útjaðri byggðar. 1400 fm lóö. BOGÐUTANGI - MOS. Gl»sll. einbhús á tveimur hœðum, 320 fm ásamt 40 fm bílsk. 9 harb. Stor útiverond Hægt að stiptu i tvær íb. Áhugaverð eign. Góð staðs. Ákv. sala. REYKJABYGGÐ - MOS. Til söfu nýbyggt einbhús á tvelmur hæðum, 173 fm ásamt bílskplötu. 4 svefnherb., stofa, borðstofa. Góð staðsetn. Áhv. 4,3 millj. V. 12 m. ESJUGRUND — KJALARN. Til sölu elnbhús 135 fm ásamt 45 fm bílsk. 5 svefnherb Parlet. Góð staðs. Áhv. 3,5 mlltj. V. 11,5 millj. MOSFBÆR - SÉRST. EIGN Fallegt 160 fm einbhús i nágr. Reykjalund- ar. 5 herb. Góð vinnuaöst. i útbyggingu ca 35 fm. Teikn. af Albinu Thordarson. Verð 13,5 millj. TORFUFELL - RAÐHÚS Fallegt raðhús á eínni hæð, 137 fm ásamt 24 fm blisk. Stór stofa, 4 svefnherb , hoi. Parket. Eign l góðu ástandi. Verð 11,8 milij. HULOULAND - RAÐH. Vorum að fá í einkasölu 194 fm faf- legt raðhús ésamt 20 fm bíiskúr. 4-5 herb. Stórai suðursvahr. Mjóg fatlegur garður. Mögul. sklpti á minni eign. Ákveðin sala. BIRKIGRUND - KÓP. Vorum aö fá í einkasölu gott þríl. en'daraðhús 197 fm ésemt 25 fm bílsk. 4 svefnherb. Lftil íb. gætlvijr- ið I kj. Góður garður. Ákv. sala. Eignaskiptl mögui. GRENIBYGGD - PARHÚS Glæsíl. 170 im nýtt parhús á tveim* ur haeöum með bilsk. Mjög vandað- ar og skemmtil. nýtlskul. Innr. Hag- staað áhv. langtímal. 5,7 millj. Skipti mögut. á minni eign. I smiðum BJARTAHLÍÐ - MOS. Til sölu nýtt raðhús 116 fm með 24 fm bllsk. Afh. fullfrág. að utan, fokh. að inn- an. V. frá 6,9 millj. GARÐSENDI - 4RA HERB. Vorum að tá i einlasölu 4ra herb. 'b 93 fm a 1 h=nö m/herb. á jarð ■ haeð. Fallegur, gróinngarður. Laus. DVERGHOLT - MOS. - 2JA Til sölu 2ja herb. íb. á jarðhæð 51 fm. Sérinng. V. 2,9 millj. ÞVERHOLT - MOS. Til sölu ný 2ja herb. ib. é 3, hæð í litiu fjötbýllsh, Áhv. 3,5 miiij. veðd, V. 5,6 milij. HRINGBRAUT - 2JA Til sölu 2ja herb. (b. á 3. hæö. 55 fm. Endurn. að hluta. Verð 4,2 mlllj. _ Rúmg. 2ja herb. ib. 70 fm á jarð- hæð. Skemmtíl. Innr. Ib. ásamt 24 fm bflsk. Sérgarður með verönd. RÁNARGATA - 3JA Falleg hýeridurn. 3ja harb. risftj- 66 fm. Stofa, 2 svefnherb. Falleg bað- stofa yfir. Verð 6,1 mlllj. ÁRKVÖRN - ÁRTÚNSH. Ghsesil. ný 5 harb. ib. 118 fm á 2. haað. Sérlnng. Góð staðsetn. Afh. rúml; tilb. u. trév. f júní '92. SKIPHOLT - 5 HERB, Til söiu rúmg. sérheeð 112 fm á 1. haað í þribhús. 5 herb., forstherb. Suðursv. Bliskréttur. Sérbílastasði. Laus strax. V. 7,9 mlllj. VESTURSÆR - 4RA Mjög göð rúmg. og bjórt 4ra herb. tb 100 fmá 1. hæð Parket vönóúð eign. Verð 7,4 mlllj. SAFAMÝRI - 3JA ! Mjög góð 3jj hero. Ib. 32 fm á jarðh. ■ i þrlbh. Sérbllastaeðl. Sérinng. ) skiptum f. 2ja lierb. !b. GAUKSHÓLAR - 3JA Til sölu rúmg. 3ja Iterb. ib. 74 fm á 1. heeð i lyftublokk. Lyklar á skrifst. Ymislegt FLUGUMÝRI - MOS. 257 fm atvhúsn. með stórum innkdyrum og skrifstofuherb. HESTHÚS - MOS. Til sölu nýtt 10 hesta hús. Kaffistofa og sérgerði. BYGGINGARLÓÐ f. einbhús á Seltjnesi. Bygghæf strax. Ytri-Njarðuík HOLTSGATA - 3JA Til sölu góð 3ja herb. Ib. á jarðhæð í þríb-- húsi. Verð: Tilboð. Sæberg Þórðarson, löggiltur fasteigna- og skipasali, Skúlatúnl 6, hs. 666157 Smiðjan Þegar sólln skín SÓLIN skein inn um gluggann, þegar ég vaknaði í morgun. Þá er ekki til setunnar boðið, heldur skal hefjast handa við einhver þeirra verkefna sem setið hafa á hakanum sökum vætunnar undan- famar vikur. Ég hefí skrifað um margvísleg verkefni sem tengj- ast sól og vori, í smicljugreinum upp á síðkastið. Vænti ég þess að þær greinar hafí komið einhveijum að gagni við smíðar og lagfæringar heima. Imaímánuði birtust greinar um hurðir og skrár, girðingar, sól- palla, viðarvörn og í júní um geymslufyrirkomulag garðáhalda. Nú hafa fjölmargir unnið margar stundir úti í garði sínum og hafa sennilega gert við, eða smíðað nýja garðkassa. Undanfamar vikur hefur einnig mátt skynja vorið þegar hamars- högg smiða ber- ast um nágrenni húss sem verið er að gera við eða jafnvel byggja, vinnupallar og stigar við hús sjást einnig víða. Tími viðgerða stendur sem hæst. Gluggar Víða klifra menn upp á vinnu- palla til þess að skipta um bilaðar rúður og til þess að bæta glugga- karma sem fúnað hafa o.s.frv. Sumstaðar þarf bara að kítta og lita gluggana með fúavarnar efni. Annarsstaðar vinna menn við að dýpka fölsin í körmunum fyrir ein- angrunargler. Það er ekki liðinn langur tími síðan ég fjallaði um gluggavið- gerðir og endumýjun glugga hér í smiðjunni. Þegar gluggar em smíðaðir í ný hús, miðast gerð þeirra yfír- leitt við staðlaðar gerðir þess tíma hvað snertir rúðustærðir, pósta og opnanleg fög. Hið sama má einnig segja um gluggaefnið sem notað er, það tekur breytingum eftir því sem árin líða. Fyirum voru gluggaföls oftast 12 x 25 mm. djúp. Þegar farið var að setja tvöfalt gler í glugga voru fölsin dýpkuð nokkuð og liðu nokk- ur ár á meðan menn vom að þróa ákveðna staðla í gluggaefni. Gluggaefni var þá framleitt með fölsum 12 x 38 mm, 15 x 45 mm. og nú um nokkurra ára skeið hafa gluggakarmar verið smíðaðir úr þykkara og breiðara efni, svo að hægt sé að hafa í þeim dýpri föls. Staðlað gluggaefni sem nú er notað er unnið úr 58 x 115 mm. og er falsdýpt 20 x 58 mm. og opnanlegu fögin eru smíðuð úr efni 56 x 56 mm. og er falsdýpt þar 20 x 40 mm. Mikil breyting hefur því orðið á efnisnotkun til gluggasmíða á þessari öld. Ef litið er til síðastlið- inna 50 ára, þá er breytingin einn- ig mikil. Fyrir 50 árum voru opnanlegu fögin smíðuð með yfir- falsi úr efni sem var 45 x 45 mm. en síðan fer þetta að breytast og tók breyting gluggasmíða langan tíma. Húsasmíðameistarar ráku margir eigin verkstæði þar sem smíðaðir voru glugarnir í húsin. Það er því ekki hægt að segja að breyting glugga hafi átt sér stað t.d. 1957, svo að öll hús sem smíð- uð voru eftir þann tíma séu búin gluggum af nýrri gerð. Gluggar í eldri hús Margir sem eru að gera við eldri hús munu hafa lent í erfiðleikum með að fínna trésmiði sem vilja taka að sér að smíða glugga af sömu gerð og voru upprunalega í húsinu. Við erum misjafnlega gerð og margir munu líta svo á að gömlu gluggunum skuli hiklaust kastað á hauga og að í stað þeirra verði að koma nýir gluggar. Hinir nýju taki þeim eldri langt fram í gæð- um, þeir haldi vatni og vindi og einangri líka betur gegn kulda, því að þeir hafi nógu djúp föls fyrir einangrunargler. Það er staðreynd að þéttleiki opnanlegra gluggaramma er al- mennt betn nú en fyrir svo sem 30 árum. Eg segi almennt, því að áður fyrr gat það verið upp og ofan hve vel opnanlegu fögin reyndust í slagviðrum. Góðir þét- tilistar voru tæplega til, en höfðu þó verið fáanlegar gerðir sem þró- ast hafa í rétta átt. Þeir sem eiga gamalt hús, sem þeir hafa áhuga á að gera við og halda sem mest við upprunalega gerð, hygg ég að þurfí engu að kvíða um að geta ekki fengið smíðaða glugga í líkingu við þá glugga sem fyrst voru í húsinu. Fjölmargir trésmiðir hafa snúið sér að því að gera við gömul hús og hafa orðið nokkra þekkingu á því sviði og svo eru til sérfræðing- ar sem skara fram úr. Til bóta á gömlum gluggum Sumt fólk á miðjum aldri minn- ist sjálfsagt frostrósa á gluggarúð- um að vetrarlagi. Hvernig ísinn á rúðunum varð þykkastur neðst, hve spennandi það gat verið að eftir Bjarni Ólafsson horfa á rósirnar og jafnvel að skrifa og teikna í þær. Nú er svo komið að fá íslensk böm sjá nokkru sinni þessi fallegu mynst- ur, sem við nefnum frostrósir. Þær myndast við kulda og raka. Ein- angrunarglerið hefur næstum út- rýmt frostrósunum. Ef við viljum hafa gluggana í húsi okkar með einföldu gleri, eins og fyrst var í gömlu húsunum, þá tíðkaðist oft að hafa lausa ramma með rúðu í og var römmum þess- um komið fyrir innaní gluggana að vetrinum. Ef okkur þykir það óheppilegt fyrirkomulag, þá er hægt að hafa falsið dálítið dýpra í gamalli gluggagerð, svo að hægt sé að koma fyrir einangrunargleri í þeim. Hvað snertir opnanlegu glugga- fögin, þá ætla ég nú að vera svo djarfur að taka til athugunar fáein atriði sem ég hefi sjálfur veitt at- hygli og hygg að kunni að geta rammi sem er rúmur í fals- inu. Enginn vafi leikur á að vatnið rennur fremur niður með hliðum rammans og út á undirstykki karms- ins ef rifan á milli ramma og karms er rúm, svona 4 til 6 mm. Þar sem ramminn er þröngur í situr vatnið í falsinu án þess að geta runnið niður og vindur þrýstir því inn fyrir ram- mann. 2.: Næðir vindur þá ekki óhindrað inn á milli ramma og karms? kann einhver að spyija. Vindþéttingin verð- ur að vera innst í falsinu, þar sem ramminn leggst þétt að falsi gluggakarmsins. Þar þarf helst að setja þéttilista, svo að vel lokist. 3.: Yfirfals, hvað er það? Er það ekki besta lausnin? Persónulega vil ég svara því til að yfirfals sé gagnslaust ef skilyrði nr. 1 er ekki fullnægt. Gagnslaust er að reyna til að leiða vind og vatn einhverjar krókaleiðir. Við verðum að opna hina réttu leið. Vatnið leitar niður og við verðum að opna því eðli- lega, rúma leið niður og út. Yfírfals getur verið til bóta, sé gluggaramminn rétt smíðaður, en ef um er að ræða glugga í húsi frá því rétt eftir aldamótin, þá á tæplega við að hafa gluggafögin með yfirfalsi. Yfirfals varð algeng- ara síðar. Gluggaramma með yfir- falsi má þétta með þéttilista bæði á yfirfalsi á yfirkanti og hliðum, en ekki á undirstykkinu. Þar verð- ur vatn að eiga greiða leið út.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.