Morgunblaðið - 14.06.1992, Síða 18

Morgunblaðið - 14.06.1992, Síða 18
18 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 14. JÚNÍ 1992 -------------------------------------------------— FASTEIGN ER FRAMTÍÐ FASTEIGNA SVERRIR KRISTJANSSON LÖCCILTUR FASTEICNASALI Pálmi Almarsson sölustj., Haukur M. Sigurðarson sölum., Fram Jezorski lögfr., SÍMI 68 7768 MIÐLUN SUDURLANDSBRAUT 12, 108 REYKJAVÍK, FAX: 687072 Ágústa Hauksdóttir ritari, Porbjörg Albertsdottir ritari. SÍMATÍMI 13-15 KAUPENDUR Aldreí befur veríft auðvoldara að eignest ibúð en einmitt nú, StuU bið er eftír hús- bréfum og afföll húebréfa hafa hraðlœkkað á slðustu vikum. íbúðarverð er hagstætt og talsvert framboð af góðum eignUm, Verð 17-19 millj. í SMÁÍBÚÐAHVERFt. Mjög vandað 177 fm gott nýendurb. einb. á tveimur hæðum ásamt 34 fm bílsk. Efri hæð húss- ins er ný. Niðri eru forst., gestasn., 2 saml. stofur, nýbyggð sólstofa, eldh. m/fallegri innr. innaf þvhús eldhúsi. Á efri hæð eru 4 mjög rúmg. herb. og gott bað. Hiti í plani. Skipti á 3ja-4ra herb. íb. koma til greina. ÞINGHOLTIN. Timbureinb.hús byggt 1904 í góðu ástandi og mikið endurn. Kj., hæð og ris ásamt góöu geymslurisi samt. 257 fm ásamt 2x31 fm bílsk. Stórar svalir. Mjög stór lóð mót suöri. Ról. og skjólg. staö- ur rótt v. miöbæinn. STUÐLASEL Á EINNI HÆÐ. Mjög vandað og gott ca. 180 fm einb. ásamt 40 fm bílskúr. Undir bílsk. er ca 40 glugglaus kj. Verð 16,8 millj. KÓPAVOGUR - GLÆSIL. Nýtt glæsil. og mjög vandað oa 190 fm etnb. é fveimur hæðum. Innb. 31 fm bflsk. Glæsil. innr. Toppetgn. Skipti é minnt eign koma til greíne. Verð 14-17 millj. HLÍÐARHJALLI 219 fm sérbýli á 2 hæöum ásamt innb. bíl- skúr, 4-5 svefnherb. góð stofa. Mjög fallegt eldh. Á neðri hæð sjónvarpshol þvottaherb. og fl. Einnig óinnr. ca. 28 fm rými, (gufubað sólstofa) Skipti á ca. 100 fm í b. koma til greina. Áhv. ca. 6 millj. Verð 14,8 millj. LÆKJARHVAMMUR - HF. Gott raðhús á þremur hæðum ca 338 fm + innb. bílsk. Fráb. staðsetn. (hornlóö). Mjög vandaöar innr. Park- et. Arinn í stofu. 4-5 svefnherb. í kj. er góö 3ja herb. íb. Gjarnan skipti á góðri ca 110 fm blokkaríb. f smíðum. VÍÐIHLÍÐ. Mjög falleg og vönduð efri hæð og ris í tvíb. (endaraðhús). Ca 170 fm ásamt 30 fm bílsk. Mikið útsýni. Falleg og hlýleg eign. Áhv. ca 10 millj. veðdeild + húsbréf. Laus fljótl. GERÐHAMRAR. Mjög góð 156 fm efri hæð í tvíb. ásamt 68 fm bílsk. Glæsil. útsýni. Forkaupsréttur á 2ja herb. íb. á jarðhæð. Áhv. 4,8 millj. hagst. lán. Skipti mögul. á 4ra herb. íb. t.d. í Vogahverfi. Verð 10-14 millj. GRENIBYGGÐ - MOS. Mjög fallegt nýtt parhús á hornlóð. Stórt upphitað bílastæði. Stór sólpallur. Góður bílsk. Ræktuð lóð. Áhv. ca 3,6 millj. veðdeild. SELTJARNARNES. Gott C8 180 fm einb. 6 einni hæð. 23 fm bitsk. Hú$lð stendur é hornlðð. Góðir möguleikar á að byggja víð húéið s.s. sólstofu o.ff. Nýtt, fallegt bað. Ahv. ca 2,3 miHj. veðdeild. ÁLFTANES - EINB. Fallegt stein- steypt einbh. á einni hæð. Arinn. Stór ve- rönd sem er tilvalin f. sóldýrkendur og útig- rillara. Verð 11,9 millj. Áhv. ca 7,5 millj. HLÍÐARGERÐI - MAKASKIPTI. Vorum aö fá í sölu fallegt einb. á tveimur hæðum ásamt 36 fm bílsk. Skipti á 4ra-5 herb. íb. koma til greina. Verð 13,5 m. Áhv. ca 2,5 millj. LOGAFOLD - MJÖG GOTT. Vor- um að fá í sölu mjög fallegt 123 fm timbur- parhús á tveimur hæðum. Á efri hæð eru 4 góö svefnherb. Niðri góð stofa og boröst., 8tórt eldh. m/góðri innr. Undir húsinu er kj. sem gefur ýmsa mögul. Áhv. ca 4,0 millj. Verð 12,1 millj. SELTJARNARNES. Glaasil. ca 126 fm sérhaað á 3. bæö. Ib. er öH í toppstandi. Nýt. og rúmg. eldhús, 3-4 herb. á aérgangi, góð stofa og borðstofa, þvherb. í fb. Mikið útsýni. 39 fm bflak. SMIÐJUSTÍGUR - GÓÐ LÁN Vel staðsett járnvarið timburh. í gamla miðbænum. Húsið er skriðkj., hæð og hátt ris rh/góðum svölum. Húsið er allt endurbyggt á sl. árum. Heldur þó sínum upprunal. stíl. Mjög falleg eign m/góöri sál. V. 10,5 m. AUÐARSTRÆTI . Vorum að fá í einka- sölu mjög vel skipul. ca 107 fm miðhæð í þríb. Eldh. m/nýl. innr., saml. stofur, 2 góð herb. Aukaherb. í kj. Gluggar og gler end- urn. Góður bílsk. Hiti í plani. V. 10.950 þús. SÖRLASKJÓL. Vorum að fá I aölu é þossum sftiraótta stað mjög göða oa 102 fm hæð ésamt 30 fm btlsk. Stórar atofur, perket, atórt eid- hús, Z góð herb. Mjög góð etgn. Verð 10, t miHj. Laus. ÞINGHOLTSSTRÆTI. ca zso fm hæð (2. hæð) í steinhúsi. Hæðin hefur ver- ið notuð sem skrifst. en má hæglega breyta í íbúð. Verð 12 millj. GEITHAMRAR. Endaíb. á besta stað í Hamrahv. Stutt í skóla, leikskóla og versl. íb. er 4ra-5 herb. á tveimur hæðum. Niðri eru 3 herb., stofa, eldhús, þvhús og bað. Á efri hæð er sjónvhol og leikaðst. 28 fm bílsk. Svalir með allri suðurhlið íb. Verð 10,9 millj. Verð 8-10 millj. BLIKAHÓLAR. Mjög góð 4ra-6 herb. íb. á 1. hæð í þriggja hæða blokk (íb. kem- ur ofan á bílsk.). 30 fm mjög góöur innb. bílsk. Útsýni. Falleg íb. Ákv. sala. ESKIHLÍÐ. Mjög góö 5 herb. ca 101 fm hæð (2. hæð) í góðu húsi ásamt 32 fm bílsk. 2 saml. stofur, 3 góð herb., stórt eldhús, góöar svalir. Laus fljótl. Verð 9,9 millj. HAGAMELUR. Góð ca 95 fm I hæð f þríb. ásamt 23 fm bílek, rétt v. Melaskóla. 2 stórar saml. stofur. Tvö herb. Parket á holi og herb. Gluggar og gler nýtt. Þak og rennur endurn. Verð 9,6 millj. ESKIHLÍÐ. Mjög falleg 5 herb. 107 fm íb. á 2. hæð. Nýtt bað, nýtt rafmagn. 3 svefnh. Aukaherb. í kj. Parket. Áhv. 2,8 millj. veðdeild. VEGHÚS - HÚSNLÁN. Mjög falleg ca 120 fm íb. á 2 hæöum (3. og 4. h.) í 8 íb. húsi. Á neðri hæð er hol, eldh., góður borökrókur, bað (lagt f. þvottav.). Á efri hæð er stór stofa og 3 svefnherb. Stórar suö- ursv. sem mætti hæglega byggja yfir. Áhv. ca 5 millj. veöd. Greiðslubyrði 24.000 per. mán. Verð 9,6 miílj. REKAGRANDI. Mjög góð 3ja- 4ra herb. íb. é tveimur hæðum, (3. og 4. h.) ésamt bflskýll. 2-3 herb. Góð stofa. Lagt f. þvottav. á beði. Góðar svalir. Áhv. ca 2,7 mlllj. voðd. Verð 8,2 millj. VESTURGATA. Falleg 104 fm, 3ja herb. íb. á 1. hæð í nýl. húsi. Flísar á gólf- um. Stór stofa, rúmg. herb. Ib. í topp- standi. Áhv. ca 2,0 millj. Verð 8,4 millj. Laus. Verö 6-8 millj. FÍFUSEL. Gullfalleg 103 fm íb. ésamt aukaherb. í kj. m/aög. að snyrtingu og stæði í bílskýli. Verö 7,9 millj. HJALLAB REKKA. Mjög góð 103 fm íb. á 2. hæð. Verö 7,2 millj. HRAFNHÓLAR. Mjög góð 3ja herb. íb. á 2. hæð í þriggja hæða fjölb. Áhv. ca 3,3 millj. Verö 6,2 millj. KEILUGRANDI - BÍLSKÝLI. góö 2ja herb. íb. á 1. hæð í nýgegnumteknu húsi. Sameign öll snyrtil. Stutt í skóla. Áhv. 3,5 millj. Verð 6,4 millj. VESTURBÆR. Falleg ca 75 fm hwð é 1, hæö ásamt 24 fm bflek. Ib. er töluv. endurn. Tvö herb. Stór stofa. Gler nýtt Psrket. Verð 7,8 milfj. SKIPASUND. Falleg, mikiðendurn. 4ra herb. neðri sérhæð í tvíb. íb. er ca 86 fm ésamt 31 fm bflsk. 3 svefnherb. Parket. Áhv. 1,6 millj. langtímal. FÁLKAGATA. Góö ca 102 fm 5 herb. íb. á 3. hæð. Rúmg. eldhús, góð stofa, 4 svefnherb., teppi, suðursvalir. Áhv. 5,0 millj. Verö 7,7 millj. HVERFISGATA. Góð ca 90 fm íb. á 2. hæð ásamt nýl. innr. risi þar sem eru 2 herb. og snyrt. Á hæðinni eru 2 herb. Eld- hús, bað og saml. stofur. Ákv. sala. HVERFISGATA. Ca. 100 fm góð 4ra herb. íb. á 1. hæð. Ákv. sala. Laus fljótt. KJARRHÓLMI. Mjög góð 4ra herb. íb. á 2. hæð. Nýtt parket. 3 góð herb. Húsið nýl. standsett að utan. Glæsil. útsýni. Verð 7,5 millj. FÍFUSEL - BÍLSKÝLI. Góð 4ra herb. ca 100 fm endaíb. á 3. hæð í góðu fjölb. Góð herb. Parket á holi. Þvottaherb. í íb. Góðar svalir. Sérstæði í bílskýli. Áhv. 1250 þús. Verö 7,4 millj. Laus strax. DÚFNAHÓLAR. Góö 3ja herb. á 2. hæð. 2 góö svefnherb. Mikið útsýni. Bílsk- plata. íb. er laus nú þegar. Áhv. ca 3,7 m. KÓNGSBAK Falleg 3ja herb. KI-GÓÐLÁ ca 79 fm fb. á j tN. arð- hæð. Húsið er g Þvherb. f íb. Pa veðdeíid. Vsrð « sþnumtekfð að u rket. Áhv. 3,3 r ,4 mHlj. Laus. tan. nitlj. ÁLFTAMÝRI. Mjög góð 3ja herb. 80 fm íb. á 2. hæð. Nýtt parket. íb. er laus nú þegar. Lyklar á skrifst. V. 6,5 m. KÓNGSBAKKI. Mjög góö 3ja herb. ce 72 fm íb. é 2. hæð. Btokkin er öll gegnumtekin að utan. Stigah. nýmál. og teppal. Þvherb. f (b. Park- et Áhv. 940 þús. Verð 6,7 millj. ESKIHLÍÐ. Góð 4ra herb. ca 90 fm íb. á 3. hæð. Snyrtil. sameign nýmáluö og tepp- al. 3 góð svefnherb. Parket á stofu. Áhv. ca 2,0 millj. Verð 7,2 millj. HÁALEITISBRAUT. 3ja herb. Ca 70 fm góð íb. á 1. hæð. Nýtt eldhús og nýtt bað. Ákv. sala. Verð 6,7 millj. KRUMMAHÓLAR. 3ja herb. 80 fm rúmg. og björt íb. á 2. hæð. Áhv. ca 3,2 millj. veðd. og húsbréf. Verð 6,3 millj. HÁTÚN. Mjög rúmg. 3ja herb. 83 fm íb. á 8. hæð. Nýstandsett bað. Stór stofa. Mjög auövelt að bæta við svefnherb. Lykill á skrifst. Verð 6,9 m. VESTURHÚS - NÝTT. Ný, fuiib. 2ja herb. ca 62 fm íb. á jarðhæð í nýju tvíb. Sérinng. Húsið er ekki fullfrág. aö utan. Góö grkj. Skipti koma til greina. Verð 6,3 millj. BUGÐUTANGI - MOS. Falleg 2ja herb. ca 60 fm íb. Fallegar innr. Góð gólf- efni. Áhv. 3.450 þús. Verð 6,6 millj. VEGHÚS - JARÐH. Gullfalleg og ný 2ja herb. ca 62 fm íb. á slóttri jarðh. í 3ja hæða fjölbh. íb. er fullb. Mjög vandaðar innr. frá Gásum. íb. er laus nú þegar. Verð 6,3 millj. Verð 4,5-6 millj. VESTURBERG. Ca 80 fm 3ja herb. íb. á efstu hæð í 4ra-hæða fjölbh. Verð 5,9 m. HÁTÚN - HAGST. VERÐ. Vorum að fá í sölu tvær mjög vel skipul. 74 fm íb. á 2. hæð í nýju lyftuh. íb. eru tilb. u. trév. í dag, til afh. strax. Mögul. aö fá íb. fullb. Verð tilb. u. tróv. 5,9 millj. TÓMASARHAGI - LAUS. Rúmg. 3ja herb. 80 fm sóríb. á jaró- hæð (litlö nfðurgr.) é þeseum eftir- sótta stað. fb. er að mestu endum. Góð stofa og herb. Laue stra*. JÖKLAFOLD - LAUS. Mjög góð 2ja herb. ca 58 fm íb. á 2. hæð í nýl. húsi. Góð stofa og borðst., opiö eldh. m/mjög góðri innr., stórt herb. og fallegt bað. Parket. Laus strax. Áhv. ca 2,1 millj. veðd. Verð 5,5 millj. UÓSHEIMAR. Glæsil. 2ja herb. ca 42 fm íb. á 9. hæö. íb. er mikiö endurn. að innan svo og gluggar og gler. Parket. 20-30 fm svalir. Áhv. ca 1,9 millj. Verð 4,7 millj. ARAHÓLAR. Mjög góð 2ja herb. ca 58 fm íb. á 1. hæö. Húsiö tekiö í gegn aö utan. Sameign mjög snyrtil. Mikið útsýni. Skipti á 4ra-5 herb. íb. koma til greina. Áhv. ca 2,5 millj. veöd. Verð 5,7 millj. ÆSUFELL. Góð 2ja herb. 56 fm íb. á 6. hæö. Lagt f. þwól á baði. Húsvörður. Snyrtil. eign. Mikil sameign. Verð 4,6 millj. GNOÐARVOGUR Ný standsett ca. 70 fm íb. á 1. hæð, enda- fb. í fjölb. Nýtt parket. Nýtt eldhús. Verð 6,5 millj. Laus. AUÐBREKKA Góð 2ja herb. íb. á 3. hæð. Sérinng. af svöl- um. Mikið útssýni. Verð 5,3 millj. Áhv. ca 2,8 millj. SEUABRAUT Ca. 100 fm mjög falleg og björt 4ra herb. íb. á 2. hæð, ásamt bílskýli. Áhv. ca. 2,3 millj. Skipti á stærri sóreign koma til greina. Verð 2-4,5 millj. SKAFTAHLÍÐ. Mjög snyrtil. 2ja herb. ca 45 fm íb. á jarðhæð í þriggja hæða fjölb- húsi. íb. er töluv. endurn. Nýr dúkur á eldh., nýr sturtukl. á baði og nýl. teppi á stofu. Verð 4,6 millj. HRINGBRAUT Falleg ósamþ. 2ja herb. íb. í kj. í þríb. Verö 2,9 millj. Áhv. 1.250 þús. Einstök greiðslu- kjör, við samn. 300 þús. Á órinu 500 þús., til 6 óra 900 þús + óhv. lón. í NORÐURMÝRI Falleg 2ja herb. ca 45 fm íb. á jarðhæð. Mikiö endurn. Þvhús v/hliöina á íb. Mjög góö íb. Áhv. ca 2,0 millj. húsbr. Verð 3 millj. 950 þús. Laus. BARÓNSSTÍGUR Ca. 50 fm mjög þokkaleg jarðhæð. Laus fljótt. Hafnarfjörður NÖNNUSTÍGUR. Ca 128 fm eldra einbhús sem er kj., hæð og ris. Risinu var lyft árið 1981. Á hæðinni er góð stofa, stórt eldhús og borðkr. Uppi eru 3 herb. og sjónv- hol. Heitur pottur í garöi. Skipti á 4ra herb. íb. í Hafnarf. koma til greina. Verð 8,9 m. SETBERGSLAND. Mjög vönd- uð og glæsil. ca 110 <m 4ra-5 herb. fb. é tvelmur hæðum. Á neðri hæð er foretofa, stórt hof, stofa með gfsesffegu útsýni og fallegt eldh. Á efrt haað eru 3 rúmg. herb., baðh. (lagt fyrir þvottav ). Áhv. ca 6,2 millj. húsbr. Verð 10,8 millj. HERJÓLFSGATA. Glæsil. ca 70 fm 2ja herb. íb. á sléttri jaröh. í fjórb. m. sór inng. Nýtt eldhús, ný gólfefni. Nýtt gler. Nýmáluð. Skipti á 4ra herb. íb. í Hafnarf. koma til greina. Áhv. ca 2,7 millj. veödeild. Verö 5,9 millj. HRINGBRAUT. Góð 3ja herb. ca 80 fm risíb. í fjórb. Parket. Áhv. 1,8 millj. langt- lán. Verð 5,8 millj. Sumarbústaðir HÚSAFELL. Mjög góður ca 54 fm búst. á þessum eftirsótta stað. 37 fm neðri hæð og 17 fm svefnloft. Leigulóð. Heitt vatn og rafm. Verð 2,4 millj. í FITJALANDI, SKORRADAL. Glæsil. 54 fm sumarbústaður. Hús + svefn- loft. Stór verönd. Skógarlóð, vatn og fl. Verð 3 millj. í SMÍÐUM. Ca 12 fm vandað og vinal. hús sem er tilv. sem gestahús v/sumar- búst. Söluverð 480 þús. KETILSTAÐIR - HOLTUM. Faiieg- ur sumarbústaður í landi Ketilstaða rétt hjá Gíslholtsvatni. Bústaðurinn er ca 40 fm. Fullbúinn. Vatn og gas. Veiöiréttur í Gísl- holtsvatni. Góð greiðslukjör. Verð 2,5 millj. VANTAR - SVARFHÓLSSKÓGI. Vantar góða sumarbústaðalóð í Svarfhóls- skógi fyrir fjársterkan kaupanda. Uppl. á skrifst. SVARFHÓLSKÓGUR Sumarbústaöalóö í í Svarfhólsskógi til sölu ásamt teikningu af 44 fm bústað. Lóðin er Laufskógar 11. Verð 750 þús. EILÍFSDALUR Ca 40 km frá Reykjavík vandaður 44 fm bústaður ásamt svefnlofti. Leigulóð. Bú- staðurinn er nær fullbúnn og til afh. strax. Góð greiðslukjör. Verð 2,8 millj. STYKKISHÓLMUR í smíðum SKÚLAGATA í þessu glæsilega húsi eru til sölu 2 „pent- house-íb." á 2 hæðum hvor íb. Önnur er 185 fm en hin 168 . Afh. tilb. u. trév. Allar nánari uppl og teikn. á skrifst. BAUGHUS. Sérl. vel hannaö parhús á glæsil. útsýnisstað. Húsiö er é tveimur hæðum. Á neðri hæð eru 2 herb., þvhús og bað. Á efri hæð stofa, borðst., eldhús og 2 herb. Húsið er rúml. fokh. i dag. Skil- ast tilb. að utan en fokh. að innan. Verð 8,5 millj. SUÐURHLÍÐ. 4ra herb. ib. é 2. hæð. Ib. er ca 134 fm og afh. strax tffb. u. trév. 3 stór herb. Stör stofa og borðst., þvottaherb. í íb. Mikiö útsýní. Björt og rúmg. íb. Áhv. ca 4,8 mlllj. veðd. Verð 9,2 millj. BAUGHÚS. Efri sérh. ca 132 fm + bílsk. Húsið er til afh. stax samkv. teikningu grófpússað að innan, glerj- að. Áhv. 5,0 millj. veðd. Verð 9,7 millj. Teikn. á skrifst. Atvinnuhúsnæði VIÐ RÁÐHÚSGÖTUNA (VONARSTRÆTI) I hjarta bæjarins er til sölu þessi ágæta eign ca 300 fm. 10 einkabilastæði. Verö 14,0 millj. BRAUTARHOLT. Til sölu eða leigu er fyrrum húsnæði málaskólans Mímis í Brautar- holti 4. Húsnæðiö er ca. 210 fm á 2. hæð. Mjög vandaö og hentar vel til hver3konar skrif- stofuhalds, némskeiðahalds, félags- og fundastarfsemi. Allt ný standsett. 6-7 herb. Góð kaffiaðstaöa. Stutt I ýmsa þjónustu. SKEMMUVEGUR. Ca 470 fm gott húsnæði á jarðhæð, hentar vel fyrir heildsölu og þess háttar m.a. er góð skrifstófuaöstaöa og gott lagerpláss. Góðar innkeyrsludyr. Mjög vel staðsett hús uppá auglýsingagildi. Frystigámur getur fylgt með. í NÁGRENNI NÝJA DÓMHÚSSINS. Vorum aö fá í einkasölu ca 270 fm hæð (2. hæð). Sórinngangur. Húsið er nýklætt utan. Hentar mjög vel allri skrifstofustarfsemi t.d. lögfræðingum, arkitektum, læknum og fl. Laust strax. SMIÐJUVEGUR - FRÁBÆR STAÐSETN . Til söluv. Smiðjuveg milli Steina/Bíró og Bónuss ca. 630 fm verslunar- eða lagerhúsnæði. Góð lofth. að hluta. Á húsnæöinu eru stórar innkeyrsludyr. Hugsanlegt að selja húsnæðið m. útstillingargluggum. Lán f. allt að 70-80% af heildarveröi getur fylgt með. BIKHELLA - HAFNARFIRÐI. Atvinnuhúsn. á einni hæð, ca 6x100 fm sem hægt er að selja í 100 fm einingum. Staösetn. í nýja iðnaðarhverfinu, gegnt ÍSAL. SJÁIÐ GLÆSILEGT ATVINNUHÚSNÆÐI í MORGUNBLAÐINU SUNNU0AGINN 7. JÚNÍ

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.