Morgunblaðið - 26.07.1992, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 26.07.1992, Qupperneq 8
8 P. tm Lfitt. |(S? S'iKíbMWí MORGUNBLAÐIÐ I DAG er sunnudagur 26. júlí, 208. dagur ársins 1992. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 2.51 og síðdegisflóð kl. 15.32. Fjara kl. 9.08 og kl. 21.57. Sólarupprás í Rvík kl. 4.15 og sólarlag kl. 22.50. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.34 og tunglið er í hádegisstað í Rvík kl. 13.34 og tunglið er í suðri kl. 10.13. (Almanak Háskóla íslands.) Þér munuð hataðir af öilum vegna nafns mins, en ekki mun týnast eitt hár á höfði yðar. (Lúk. 21,18.) 1 2 ~TU ■ 6 J ■_ ■ ■ 8 9 10 ■ 11 S 13 14 15 16 LÁRÉTT: 1 eyðir, 5 menn, 6 spil, 7 húð, 8 ski(ja eftir, 11/rómversk tala, 12 tunna, 14 liíuldra, 16 blautrar. LÓÐRÉTT: 1 í auga, 2 hindri, 3 sefa, 4 listi, 7 skinn, 9 gufusjóða, 10 ekki margar, 13 leðja, 15 sam- hjjóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 afhrak, 5 rá, 6 skák- ar, 9 ker, 10 ku, 11 ri, 12 gin, 13 æska, 15 áta, 17 aftans. LÓÐRÉTT: 1 afskræma, 2 hrár, 3 rák, 4 kæruna, 7 keis, 8 aki, 12 gata, 14 kát, 16 an. FRÉTTIR_________________ í DAG er miðsumar. Um það segir Stjörnufr./rímfr. á þessa leið: „Samkvæmt forníslensku tímatali telst miðsumar bera upp á sunnudag í 14. viku sum- ars, nema í sumarauka- árum, þá á sunnudag i 15. viku sumars. Miðsumar fell- ur á 23.-29. júlí, nema í rím- spillisárum, þá 30. júlí. ÁRNAÐ HEILLA GULLBRÚÐKAUP eiga í dag, 26 júlí, hjónin Sigríður Krist- ín Sigurðardóttir og Magnús Kr. Jónsson, Ásgarði 51, Rvík. Þau eru að heiman í dag. ára afmæli. Á þriðju- daginn kemur er 75 ára Þrúður Elísabet Guð- mundsdóttir, Sléttuvegi 11, Rvík. Eiginmaður hennar, Kristján Sturlaugsson kenn- ari á Siglufirði, lést í júnímán- uði 1974. Hún tekur á móti gestum á afmælisdaginn í Selinu, Sléttuvegi 11-13, klukkan 16-19. ára afmæli. Á morg- un, 27. þ.m., er sjö- tug Ingibjörg Kristófers- dóttir, Hvassaleiti 34, Rvík. Hún tekur þá á móti gestum á heimili sonar síns, austur á Seyðisfirði, Múlavegi 37, að kvöldi afmælisdagsins. tugur Ingvi Hrafn Jónsson, fréttasljóri Stöðvar 2 og Bylgjunnar, Barmahlíð 56, Rvík. Kona hans er Ragn- heiður Sara Hafsteinsdóttir. Nafnið vísar til þess, að um þetta leyti er venjulega hlýjasti tími ársins. Hey- annamánuður telst byija með miðsumarsdegi, en áð- ur fyrr virðist nafnið mið- sumar stundum hafa verið notað í víðari merkingu um fyrri hluta heyannamánað- ar eða jafnvel allan mánuð- inn. Um eitt skeið var mið- sumar (þ.e. miðsumarsdag- ur) talið 14. fimmtudag í sumri í öllum árum.“ Og samkvæmt almanakinu er Skálholtshátíð í dag. Og loks stendur þar líka: Hey- annir byrja. FÉLAGSSTARF aldraðra á vegum Reykjavíkurborgar. Næsta sumarferð verður farin nk. þriðjudag og verður þá ekið um Reykjavík og skoðun- arferðin farin í fylgd leiðsögu- manna. Kaffi verður drukkið í Perlunni. Lagt verður af stað frá lögreglustöðinni á Hlemmi kl. 13.30. BARNADEILD Heilsu- vemdarstöðvarinnar við Bar- ónsstíg hefur opið hús nk. þriðjudag fyrir foreldra ungra bama kl. 15-16. Snorri Jóns- son ætlar að fjalla um mark- mið og tilgang ungbama- sunds. FÉLAG borgara. í kvöld verður dansað í Goðheimum kl. 20. Á þriðjudag verður lögfræðingur félagsins til við- tals í skrifstofu félagsins. VIÐEY. í dag verður staðar- skoðun í Viðey. Hún hefst í Viðeyjarkirkju kl. 15.15. Bátsferðir út í eyjuna eru á heila tímanum og þar úti em veitingar. BRÚÐUBÍLLINN verður á morgun í Stakkahlíð kl. 14. SELTJARNARNES- KIRKJA: í kvöld kl. 20.30 er fundur í æskulýðsfélaginu. SKIPIN______________ RE YK JAVÍKURHÖFN: í fyrradag lagði Skógaross af stað til útlanda. í gær kom togarinn Engey inn af veið- um og landaði og í dag er togarinn Vigri væntanlegur inn til löndunar. Þá er flutn- ingaskipið Svanur væntan- legt að utan í dag. Á morgun er Laxfoss væntanlegur að utan og þá verða daglangt í Sundahöfn skemmtiferða- skipin Evrópa og Funcal. Um helgina kemur olíuskip. Það sem var að losa fyrir helgina fór út aftur í gær. Þýska rannsóknarskipið Me- teor átti að fara út aftur nú um helgina og þýskur togari, sem verið hefur til viðgerðar. HAFNARFJARÐ ARHÖFN: í dag er Lagarfoss væntan- legur að utan og togarinn Venus fer á veiðar. í gær fór ísnes á ströndina. KvökÞ, naetur- og helgarþjónusta apótelcanna í Reykjavik dagana 24. júli til 30. júli aö báðum dögum meðtöldum er i Laugavegs Apóteki, Laugavegi 16 Auk þess er Hoits Apótek, Langholtsvegi 84, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Læknavakt fyrlr Reykjavík, Seltjamarnes og Kópavog i Heilsuvemdarstöð Reykjavík- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Lögreglan í Reykjavfk: Neyðarsimar 11166 og 000. Laeknavakt Þorfmnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. _ TannUeknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Símsvari 681041. Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888. Ón»inlsaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. AJnsemi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miövikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styöja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, ó heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjuclögum kl. 13-171 húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8, s.621414. Akureyrú Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfelb Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 tii 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frldaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er é laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga kl. 10-13. Sunnudaga kl. 13-14. HeimsóknartimiSjúkrahússinskJ. 15.30-16ogkl. 19-19.30. Rauðakrosshúslð, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börn- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús aö venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Simaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsimi ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opiö kl. 13.30-16.30 þriðju- daga. S. 812833. Hs. 674109. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opiö 10-14 virka daga, s. 642984, (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eöa orðiö fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem oröiö hafa fyrir kynferöislegu ofbekfi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrífstofa Álandi 13, s. 688620. Styrfctarfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687 128 Rvik. Símsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Þriðjud.- föstud. kl. 13-16. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. i Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga ogforeldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vlnalína Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fullorðnum, sem telja sig þurfa að tjé sig. Svarað kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán/föst. kl. 8.30-18.00, laugard. kl. 8.30-14.00. sunnudag. 10-14. Náttúrubörn, Landssamtök v/rótts kvenna og bama kringum barnsburö, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miðvikudaga. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju: Daglega til Evrópu: Hádeg- isfréttir kl. 12.15 á 15770 og 13835 kHz. Kvöldfráttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega til Noröur-Ameriku: Hádegisfréttir kl. 14.10 ó 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 19.35 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 23.00 á 15790 og 13855 kHz. í framhaldi af hádegisíróttum kl. 12.15 á virkum dögum er þættinum „Auðlind- in" útvarpað á 15770 k!íz. Að loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 ó laugardög- um og sunnudögum er sent yfirlit yfir fréttir liðinnar viku. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæöingardelldin Elríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeikl Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn f Fotsvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðir Aila daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mónudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarhelmili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. — Klepps- sprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vtfilsstaðaspltali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- spftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili i Kópa- vogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishér- aðs og heilsugæslustöðvar Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavifc - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30— 19.30. Um helgar og ó hótiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- hú8ið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi fró kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hitavertu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19. Handritasalur: mánud.-föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga 9-16. Bókageröar- maöurínn og bókaútgefandinn, Hafsteinn Guðmundsson. Sumarsýning opin 9-19 mánud.- föstud. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. Reykjavikur Apóteki, Austurstræti.9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn ménud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viðkomustaöir víðsvegar um borg- ina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnlð í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. , Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga ki. 11-16. Sunnudaga kl. 14 er leiðsögn um fastasýningar. Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18, nema mánudaga. Árnagarður: Handritasýning er í Árnagarði við Suðurgötu alla virka daga til 1. sept. kl. 14-16. Ásmundarsafn ( Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir 14-19 alla daga. Listasafn islands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Mtnjasafn Rafmagnsveitu Reykjavíkur við rafstööina við Elliðaár. Opiö sunnud. 14-16. Safn Ásgrfms Jónssonar, Bergstaöastræti: Opið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Ustasafn Einars Jónssonar Opið 13.30-16.00 alla daga nema námudaga. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvalsstaðlr. Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Ustasafn Sigurjóns ólafssonar: Opið mánudaga-fimmtudaga kl. 20-22. Um helgar 14-18. Sýning æskuverka til 30. júli. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafnið Seifossi:Opið daglega 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: í júlí/ágúst opið kl. 14-21 mán.-fimmtud. og föstud. 14-17. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. S. 54700. Sjóminjasafn islands, Hafnarfirði: Opiö alla daga nema mánud. kl. 14-18. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR f Sundslaðir f Reyfcjavflc Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjarlaug og Breiðholtslaug eru opnir sem hér segir Mánud.—föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garðabær Sundl. opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjariaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunpudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðía: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmértaug í Mosfellssvelt: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.308 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl: 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga Id. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.