Morgunblaðið - 26.07.1992, Page 9

Morgunblaðið - 26.07.1992, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ HUGVEKJA/VEÐUR SUNNUDAGUR 26. JULI 1992 6. sd. e. þrenn - Skálholtshátíð Heilögjörð! eftir JÓNAS GÍSLASON vígslubiskup Þá birtist honum (Móse) engill Drottins í eldsloga, sem lagði út af þyrnirunna nokkrum. - þyrnirunn- inn stóð í Ijósum loga, en brann ekki. - Þá kallaði Guð til hans úr þyrnirunnanum og sagði: Móse! Móse! Hann svaraði: Hér er ég! - Og Guð sagði: Gakk ekki hingað! Drag skó þína af fótum þér, því að sá staður, er þú stendur á, er heilögjörð. (II.Mós. 3:1-5) Amen Drag skó þína kallað marga til starfa af fótum þér! á ættjörð vorri. Hér er heilög jörð! Vér getum margt lært af sögu þeirra. Guð hafði útvalið Móse og leitt hann á þennan stað í dag kallar Guð oss til fundar við sig. til þessa helga staðar til samfunda við sig Guð alls staðár nálægur, á helgi-i hátíð. en hann kýs sér ákveðna staði, Og enn spyr hann: þar sem hann mætir oss á sérstakan hátt. Hvern skal ég senda? Hver vill vera erindreki vor? Þetta fékk Móse að reyna við brennandi þyrnirunnann Enn blessar Drottinn og seinna uppi á fjallinu, íslenzka þjóð! er hann gekk til fundar við Drottin. En hann vantar fleiri lærisveina, Jesús fór oft á afvikinn stað sem fúsir eru til starfa til að vera einn fyrir hann. með lærisveinunum í næði. í dag segir hann við oss: Þar blessaði hann þá, Ég hef séð neyð og þar varð heilög jörð. þjóðar minnar! Ég er farinn ofan að frelsa hana! Á Skálholt'shátíð minnumst vér staðar, Fylg þú mér! er Guð hefur helgað Ég vil gjöra þig á sérstakan hátt. að mannaveiðara! Ég vil senda þig Skálholt er útvalið að leiða þjóð rnína! af Guði sjálfum heilög jörð, Guð gefi oss náð að svara: helguð bænum og blessunaróskum Hér er ég! kristinna forfeðra Send þú mig! um margar aldir. Þá mun blessun Guðs Skálholt er heilög jörð! enn streyma frá Skálholti til íslenzkrar þjóðar. Hér mætum vér Drottni vorum og frelsara! Guð gefi oss gleðilega Skálholtshátíð! Hér hefur Guð á liðnum öldum Biðjum: Þökk, Drottinn Kristur. Sannarlega ert þú heilagur. Umvef Skálholt blessun. Þú kallar oss til sam- funda við þig. Gjör oss hljóð frammi fyrr þér, svo vér fáum heyrt þig tala til vor. Gef oss náð að hlýða kalli þínu. Blessa oss og varðveit sakir mikillar miskunnar þinnar. í Jesú nafni. Amen Útsala-Útsala Útsalan hefst á morgun Glugginn, Laugavegi 40. VEÐURHORFUR I DAG, 26. JULI YFIRLIT í GÆR: Skammt norðaustur af landinu er smá lægð sem þokast norður, en um 500 km suðsuðaustur af Vestmannaeyjum er 987 mb vaxandi lægð og mun hún hreyfast norðaustur. Hiti mun lítið breytast. HORFUR í DAG: Norðaustankaldi eða stinningskaldi, skýjað víðast hvar og rigning viða um land. HORFUR Á MÁNUDAG: Fremur hæg norðan- og norðvestanátt, smáskúrir norðan- og vestanlands en þurrt og bjart um suðaustan- og austanvert landið. Hiti 6 til 15 stig. HORFUR Á ÞRIÐJUDAG: Norðvestangola vestanlands, en hægviðri í öðrum landshlutum. Skýjað norðanlands en bjart með köflum annars staðar. Hiti 5 til 12 stig. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma Staður hiti veður Staður hiti veður Akureyri 7 súld Glasgow 15 rigning Reykjavík 7 skýjað Hamþorg 19 skýjað Bergen 14 þokumóða London 13 skýjað Helsinki 20 skýjað Los Angeles 21 alskýjað Kaupmannahöfn 18 léttskýjað Lúxemborg 14 þokumóða Narssarssuaq 8 skýjað Madríd 19 heiðskírt Nuuk 4 alskýjað Malaga 22 þokumóða Osló 16 alskýjað Mallorca 22 léttskýjað Stokkhólmur 20 skýjað Montreal 19 heiðskírt Þórshöfn 11 skýjað NewYork vantar Algarve 18 heiðskírt Orlando 25 heiðskírt Amsterdam 17 þokumóða París 14 léttskýjað Barcelona 20 þokumóða Madeira 20 hálfskýjað Berlín 19 léttskýjað Róm 23 þokuruðningur Chicago vantar Vín 18 heiðskírt Feneyjar 22 rigning Washington 21 þrumur Frankfurt 18 skýjað Winnipeg 17 skýjað Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað r r r * r * r r * / r r r r * r Rigning Slydda * * * * * * * * Snjókoma V Skúrir Slydduél $ Alskýjað * V Él Sunnan, 4 vindstig. Vindörin sýnir vindstefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. 10° Hitastig Súld = Þoka V 4ig.. SKOUTSALA Laugavegi 41, sími 13570 Skóverslun Þórðar Borgarnesi, Kirkjustræti 8, Brákarbraut 3, sími 93-71904 sími 14181 benellon N._____________, markaðurinn í Skipholti verður lokaður frá 27/7 vegna sumarleyfa. Opnum aftur 1/9. ÚTSALAN ER í FULLUM GANGI MEIRIVERÐLÆKKUN •enellon KRINGLUNNI 26Z09m

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.