Morgunblaðið - 24.09.1992, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.09.1992, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1992 3 SLATURMARKAÐUR SS I IIAGKAUP SKEIFUNNI SLATURMARKÁÐUR SS I IIAGKAUP SKEIFUNNI HAGKAUP — allt í einni ferö SLATURMARKADUR SS I HAGKAIJP SKEIl UNNI SLATURMARKAÐUR SS I IIAGKAUP SKEII IJNNI / — og leikur þá vió hvern sinn fingur... . . . enda gefur sláturtíðin kærkomið tækifæri til að gera bestu matarkaup sem hugsast getur. Fimm ófrosin slátur kosta aðeins 2.830 krónur, og úr fimm slátrum er hægt að tilreiða 45 máltíðir. í Hagkaup í Skeif- unni stendur nú yfir sláturmarkaður. Þar fæst bæði ófrosið og frosið slátur og að sjálfsögðu allt annað sem þarf til sláturgerðar. Sala á ófrosnu slátri stendur - yfir frá kl. 14:00 til lokunar þriðjudaga til föstudaga, laugardaga frá kl. 10:00 til 16:00, en frosið slátur fæst alla daga i frystiborðinu. Hann aán.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.