Morgunblaðið - 24.09.1992, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 24.09.1992, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1992 16.45 ► Nágrannar. Sápuópera þarsem fjall- að er um líf og störf ná- granna við Ramsay- stræti. 17.30 ► Með afa. Endurtekinn barnatími frá síðastliðn- um laugardagsmorgni. Stöð 2 1992. 19.19 ► 19:19. Fréttir og veður. 19.30 ► 19:19. Fréttir og veður. Frh. 20.15 ► Eiríkur. Viðtalsþátturíbeinni útsendingu í umsjón Eiríks Jónssonar. 20.30 ► Fótboltaliðsstýran II. (The Manageress II). Það er komið að sjötta og síðasta hluta þessa myndaflokks um röggsömu liðsstýruna Gabríelu. 21.25 ► 21.55 ► Brostnar vonir. (HeavenTonight). Myndinfjallar Laganna um Johnny Dysart (John Waters), útbrunna poppstjörnu. verðir. (17: Hann hefur brennandi áhuga á að koma fram á ný og slá 21).Bandarísk- í gegn. Hann kallar saman gömlu félagana úr hljómsveit- ur rannsóknar- inni og í sameiningu ákveða þeir að láta reyna á hvort lögregluþáttur. þeir geti tryllt lýðinn eins og áður fyrr. 23:30 ► Morðin við China Lake. (The Lake Murders). Spennumynd um lögreglumann úrstórborg sem blandast í rannsókn á fjöldamorð- um.Stranglega bönnuð börnum. 0.55 ► Dagskrárlok Stöðvar 2. UTVARP Stöð 2 Brostnar vonir ■■HH Sumar rokkstjörnur eru eins og heit máltíð, hún kólnar 01 55 fljótt, verður ólystug og innan tíðar er farið að slá í hana. Johnny Dysart var eitt sinn réttur dagsins og nú þráir hann að slá í geng á ný. Hann kallar saman gömlu félagana í hljóm- sveitinni og í sameiningu láta þeir reyna á hvort þeir geti tryllt lýð- inn, eins og forðum. Eiginkona Johnnys reynir að gera honum grein fyrir að þau eru orðin of gömul fyrir lifnaðarhætti rokkstjarna, en hann hlustar ekki á hana. Þegar draumur Johnnys hrynur, áttar hann sig á því að sonur hans, sem leikinn er af Guy Pearce og margir Islendingar þekkja úr framhaldsþáttunum Nágrannar, á fram- tíð fyrir sér í tónlistarheiminum. RAS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Bjarni Þ. Bjarnason flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggð. Sýn til Evr- ópu Óðinn Jónsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.10.) Daglegt mál, Ari Páll Kristins- son flytur þáttinn. (Einnig útvarpað kl. 19.55.) 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan (Einnig útvarpað kl. 12.01) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Bara i París. Hallgrímur Helgason flytur hugleið- ingar sínar. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Um- sjón: Bergljót Baldursdóttir. 9.45 Segðu mér sögu, „Óli Alexander fílíbomm- bomm-bomm" eftir Anne-Cath. Vestly. Hjálmar Hjálmarsson les þýðingu Hróðmars Sigurðsson- ar (5) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Árdegistónar 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Hollusta, velferð og hamingja. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen, Ásgeir Eggertsson og Bjarni Sigtryggsson. 11.53 Dagbókin H ADEGISUTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Að utan (Áður útvarpað í Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARPKL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, „Dickie Dick Dickens” eftir Rolf og Alexander Becker Þýðandi: Lilja Margeirsdóttir. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. 22. þáttur af 30. Með helstu hlutverk fara: Gunnar Eyjólfsson, Kristbjörg Kjeld, Helgi Skúlason, Bessi Bjarnason, Ævar R. Kvaran og Erlingur Gislason. (Fyrst flutt í útvarpi 1970.) 13.15 Suðurlandssyrpa Umsjón: Inga Bjarnason og Leifur Þórarinsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Meistarinn og Margarita" Sennilega ræður smæð íslensks samfélags því að hér ráða pólitískir hópar býsna miklu. Þessir hópar eða nefndir eru gjarnan skip- aðir fulltrúum hins svokallaða fjór- flokks. Að mati undirritaðs er eitt frumskilyrði lýðræðislegrar og fag- mannlegrar fjölmiðlaumræðu að fjölmiðlamenn gagnrýni þetta oft ósýnilega valdakerfi. En stundum eiga fjöimiðlamenn ekki auðvelt með að gagnrýna valdahópana þeg- ar þeir eru undir smásjá fjórflokks- ins. Ráöningarvaldið Vinnuveitandi hefur mikið vald því hann getur sagt upp starfsfólki og líka oft valið úr umsækjendum um laus störf. Á atvinnuleysistím- um verður þetta vald býsna áþreif- anlegt og hinn almenni launþegi oft ansi umkomulaus. Undirritaður hafði satt að segja steingleymt því að pólitískt skipuð nefnd kölluð Útvarpsráð skiptir sér af ráðningu eftir Mikhail Búlgakov. Ingibjörg Haraldsdóttir les eigin þýðingu (13) 14.30 Miðdegistónlist eftir Richard Wagner. Fimm sönglög við Ijóð eftir Mathilde Wesendonk. Jessye Norman syngur með Sinfóniuhljómsveit Lundúna; Sir Colin Davis stjórnar. 15.00 Fréttir. 15.03 „Þeir komu með eldi og sverði" Pizarro og félagar yfirvinna Inkaríkið og taka Atahualpa Inka- keisara af lífi. Seinni þáttur um landvinninga Spánverja í Suður-Ameriku. Umsjón: Berglind Gunnarsdóttir. (Áður á dagskrá sl. sunnudags- kvöld.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Bara fyrir börn. Umsjón: Sigurlaug M. Jónas- dóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lög frá ýmsum löndum 16.30 í dagsins önn. Gestanauð í sveitum Umsjón: Margrét Erlendsdóttir. (Frá Akureyri.) (Einnig út- varpað í næturútvarpi kl. 03.00.) 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Umsjón: Gunn- hild 0yahals. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Ásdis Kvaran Þorvaldsdóttir les Jómsvíkinga sögu (9). Anna Margrét Sigurðar- dóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnileg- um atriðum. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Kviksjá 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Ari Páll Kristinsson flytur. 20.00 Úr tónlistarlifínu. Frá kynningartórtleikum Sin- fóniuhljómsveitar fslands í Háskólabíói. Á efnis- skránni: — Rúslan og Lúdmilla eftir Miohael Glinka, — Rómeó og Júlía, forleikur eftir PjotrTsjajkofskíj, — Rhapsody in Blue eftir George Gershwin og — El Salon Mexico eftir Aaron Copland. Einleikari á píanó er Alexander Goldteder, stjórnandi Petri Sakari og kynnir í Háskólabíói er Egill Ólafsson. Umsjón: Tómas Tómasson. 22.00 Fréttír. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgun- þætti. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg-. undagsins. 22.20 Saga frá Vermalandi Föðurást eftir Seimu Lagerlöf. Umsjón: Gunnar Stefánsson. Lesari: Nanna Ingibjörg Jónsdóttir. (Áður útvarpað sl. mánudag.) starfsfólks á RÚV. En þessi ein- kennilega staðreynd rifjaðist upp í gær er Morgunblaðið fjallaði á bls. 4 um afskipti ráðsins af ráðningu íþróttafréttamanns við stofnunina. I upphafi fréttar sagði: „Mikil ólga er á meðal starfsmanna Ríkissjón- varpsins eftir að útvarpsráð ákvað samhljóða að mæla með því að Adolf Erlingsson yrði ráðinn í stöðu íþróttafréttamanns. Yfirmaður íþróttadeildarinnar, Ingólfur Hann- esson, hafði mælt með Loga Berg- mann Eiðssyni í stöðuna, en Logi hefur verið þar í afleysingastarfi í fimmtán mánuði. Ingólfur sagði í samtali við Morgunblaðið að ef til- mæli íþróttadeildarinnar varðandi þetta mál yrðu hunsuð, gæti hann ekki túikað það á aðra lund en sem vantraust á sig sem forstöðumann deildarinnar.“ Sjónvarpsrýnir styður yfirmann íþróttadeildarinnar heilshugar í þessu máli. En sá stuðningur dugir skammt og kannski er eina ráðið 23.10 Fimmtudagsumræðan. Óðinn Jónsson stjórnar umræðum. >4.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþáttur frá síðdegi. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. RAS2 FM 92,4/93,5 RÁS2 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lífsins Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttik Morgunútvarpið heldur áfram. Auður Haralds seijir fréttir úr Borginni eilífu. 9.03 Þrjú á palli. Umsjón: Darri Ólason, Glódís Gunnarsdóttir og Snorri Sturluson, Afmælis- kveðjur. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Þrjú á palli heldur áfram, 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur i beinni útsendingu Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson sitja við simann. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sinar frá því fyrr um daginn. 19.32 Síbyljan. Hrá blanda af bandarískri danstónl- ist. 22.10 Landið og miðin (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 i háttinn Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Fréttir kl. 7.00,7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00, NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar 2.00 Fréttir.. Næturtónar 3.00 I dagsins önn. Gestanauð í sveitum Umsjón: Margrét Erlendsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) að einkavæða ríkissjónvarpið og koma því þannig undan hinu pólitíska valdi? Steingeldfrétta- mennska Að undanförnu hafa fréttamenn ijallað mjög um þær ógöngur sem húsnæðiskerfið, ekki síst félagslega húsnæðiskerfið, virðist komið í. Fréttamenn hafa brugðist svolítið einkennilega við í þessu máli. Þeir hafa talað fyrst og fremst við full- trúa valdahópanna er hafa atvinnu eða hagsmuni af að viðhalda óbreyttu kerfi. Aldrei er rætt við hinn almenna húsbyggjanda er þarf að borga fulla vexti af sínum lán- um. Ingvar Á. Guðmundsson, for- maður Meistara- og verktakasam- bands byggingamanna, skrifaði grein hér í blaðið í gær og fullyrti að kerfið sé misnotað í stórum stíl. Undirritaður tekur ekki afstöðu til þeirrar staðhæfingar en gagnrýnis- 3.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi fimmtudags- ins. 4.00 Næturlög 4.30 Veðurfregnir.. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, tærð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin (Endurtekið ún/al frá kvöld- inu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar Ljúf lög í morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Morgunútvarpið. Björn Þór Sigbjörnsson. 9.05 Maddama, kerling, fröken, frú. Katrín Snæ- hólm Baldursdóttir. Tiskan tekin fyrir. 10.03 Fyrir hádegi. Tónlist og leikir. Radíus kl. ■ 11.30. 12.09 Með hádegismatnum. 13.05 Hjólin snúast. Umsjón Jón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson. Afmælisleikur kl. 16.30, 0-12 ára. Radíus kl. 14.30 og 18. 18.05 Maddama, kerling, fröken, frú. Endurtekinn þáttur (rá morgni. 19.05 íslandsdeildin. 20.00 Lunga unga fólksins. Umsjón: Félagsmið- stöðarnar. 22.00 Útvarpað frá Radio Luxemborg til morguns. Fréttir kl. 8, 10, 11, 13, 14, 15 og 16. Á ensku kl. 9, 12,17 og 19. raddir gerast stöðugt háværari. Hér dugir engin spjallfréttamennska. Fréttamenn verða að sýna djörfung og kryfja kerfið, til dæmis með því að fara í smágöngutúr eins og und- irritaður gerði á dögunum: Ég hugðist stytta mér leið í gegnum Rimahverfið í Grafarvogi upp í kirkjugarð. Heldur þótti mér nú hverfið óhijálegt, hálfbyggð hús og ófrágengnar lóðir, eins og gengur í nýju hverfi þar sem fólk berst fyrir hverri spýtu. En í útjaðri hverfisins voru tvö glæsileg fullbúin raðhús með sjónvarpsdiski og snyrtilegum lóðum. Þessi_ hús voru eins og vin í eyðimörk. Ég dokaði við á göngunni þar sem kona ein var að dytta að spýtnafleka sem átti víst að vera bílskúrshurð. Ég spurði konuna hvaða glæsihús stæðu þarna í útjaðri byggðarinnar: „Þetta eru félagslegar íbúðir.“ Eig- um við enga hugdjarfa fréttamenn? Ólafur M. Jóhannesson BYLGJAN FM 98,9 7.05 Morgunútvarp. Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Tveir með öllu. Jón Axel Ólafsson og Gunn- laugur Helgason. 12.15 Erla Friðgeirsdóttir. iþröttafréttireitt kl. 13.00. 14.00 Ágúst Héðinsson. 16.05 Reykjavík síðdegis. HallgrímurThorsteinsson og Steingrímur Ólafsson. 18.30 Kristófer Helgason. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. 19.30 19.19 samtengdar fréttir Stöðvara 2 og Bylgj- unnar. 20.10 Kristófer Helgason. 23.00 Kvöldsögur. Eiríkur Jónsson. 0.00 Pétur Valgeirsson, 3.00 Tveir með öllu á Bylgjunnni. 6.00 Næturvaktin. Fréttir á heila tímanum frá kl. 8 til kl. 18. BROS FM 96,7 7.00 Ellert Grétarsson og Halldór Léví Björnsson. 9.00 Grétar Miller. 12.00 Hádegistónlist. Fréttir kl. 13.00. 13.05 Kristján Jóhannsson. 16.00 Ragnar Örn Pétursson. Fréttayfirlit og iþrótta- fréttir kl. 16.30. 18.00 Listasiðið. Svanhildur Eiríksdóttir. 19.00 Páll Sævar Guðjónsson. 22.00 Lárus Bjömsson fer í saumana á ýsmum málum og fær til sin gesti. 1.00 Næturtónlist. FM9S7 FM 95,7 7.00 í bítið. Sverrir Hreiðarsson. 9.00 Morgunþáttur. Jóhann Jóhannsson. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmæliskveðjur 15.00 ívar Guðmundsson og Steinar Viktorsson. 18.05 íslenskir grilltónar. 19.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 22.00 Halldór Baokman. 1.05 Haraldur Jóhannsson. 5.00 Ókynnt tónlist. Fréttir á heila tímanum frá kl. 8-18. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá frétta- stofu ByIgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. SÓLIN FM 100,6 7.00 Morgunkorn. Jóhannes Ágúst Stefánsson. 10.00 Heilshugar. Birgir ðrn Tryggvason. 13.00 Sól í sinni. Hulda Tómasína Skjaldardóttir. 17.00 Steinn Kári. 19.00 Elsa Jensdóttir. 21.00 Ólafur Birgisson. 1.00 Næturdagskrá. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp. 9.00 Óli Haukur. 13.00 Ásgeir Páll. 17.00 Kristinn Alfreðsson. 19.00 Ragnar Schram, 22.00 Kvöldrabb. Umsjón Sigþór Guðmundsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30, 13.30, 17.30 og 23.50. Bænalínan er opin kl. 7-24. Hræddir fréttamenn?

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.