Morgunblaðið - 24.09.1992, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 24.09.1992, Qupperneq 8
8 MORGÚNBLAÐIÐ FIMMTÚDAGUR 24, SEPTEMBER 1992 I DAG er fimmtudagur 24. september, 268. dagur árs- ins 1992. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 4.29 og síð- degisflóð kl. 16.48. Fjara kl. 0.26 og kl. 12.38. Sólarupp- rás í Rvík kl. 7.17 og sólar- lag kl. 19.21. Sólin er í há- degisstað í Rvík kl. 13.21 og tunglið í suðri kl. 11.30. Almanak Háskóla íslands.) Allt sem pér viljið að aðr- ir gjöri yður, það skuluð þér og þeim gjöra. Þetta er lögmálið og spámenn- irnir. (Matt. 7, 12.) 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 ■ “ 11 ■ " 13 14 ■ ■ “ ■ 17 1 LÁRÉTT: — I forlag, 5 borðaði, 6 mannsnafn, 9 þreytu, 10 sam- hljóðar, 11 klafi, 12 sefa, 13 óvild- ar, 15 ilát, 17 hundar. LOÐRÉTT: — 1 hindrar, 2 flenna, 3 borðuðu, 4 hlutaðeigendur, 7 hönd, 8 tímgunarfruma, 12 umrót, 14 rekkjuklæði, 16 félag. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: — 1 þota, 5 akur, 6 ætla, 7 mi, 8 beiya, 11 el, 12 ósa, 14 illa, 16 niðrar. LÓÐRÉTT: - 1 þrælbcin, 2 talin, 3 aka, 4 grói, 7 mas, 9 elli, 10 jó- ar, 13 aur, 15 lð. SKIPIN______________ REYKJAVÍKURHÖFN. í gær fór Reykjafoss á strönd- ina. Grundarfoss lagði af stað til útlanda í fyrrakvöld. Helgafell kom að utan í gær með viðkomu í Eyjum. Af ströndinni komu Stuðlafoss, Arnarfell og Kistufell. í gær lagði Laxfoss af stað til út- landa. í dag er togarinn Ottó N. Þorláksson væntanlegur inn til löndunar. HAFNARFJARÐARHÖFN. í gær kom togarinn Akur- eyrin inn til löndunar. ARNAÐ HEILLA Qf|ára afmæli. Næst- O U komandi laugardag, 26. september, er áttræð Sig- ríður Ingunn Ólafsdóttir, Hæðargerði 33, Rvík, áður Rauðagerði 65. Eiginmaður hennar var Óskar A. Þorkels- son, gjaldkeri hjá Slippfélag- inu, Rvík. Hún tekur á móti gestum í safnaðarheimili Bú- staðakirkju á afmælisdaginn kl. 17—19. Hún afþakkar gjafir og blóm. Q flára afmæli. í dag, 24. OU þ.m., r er áttræður Sigurfinnur Ólafsson, hús- gagnasmiður, Álfhólsvegi 125, Kóp. Eiginkona hans er Ester Jónsdóttir. Þau eru að heiman í dag. Næstkomandi laugardag, 28. þ.m., taka þau á móti gestum í samkomusal Miðleiti 7, Rvík, kl. 16—19. JT pTára afmæli. í dag, 24. I tl september, er 75 ára Sigríður B. Ólafsdóttir, Búðavegi 28, Fáskrúðsfirði. Hún tekur á móti gestum á heimili sínu í dag, afmælis- daginn, eftir kl. 15. 7 flára afmæ^- í dag, 24. I \J þ.m.,ersjötugSoffía Erlingsdóttir, Alfaheiði 8, Kópavogi. Eiginmaður henn- ar er Ingvi E. Valdimarsson, taka á móti gestum á heimili sonar og tengdadóttur í Gras- haga 3a, Selfossi, eftir kl. 18 í dag. fT f|ára afmæli. í dag, 24. *Jv/ þ.m., er fimmtugur Guðmundur Ingi Guðjóns- son, verkstjori, Túngötu 58, Eyrarbakka. Kona hans er Guðbjörg K. Víglundsdóttir. Þau taka á móti gestum í sal Sjálfstæðisfélags á Selfossi, í Óðinsvéum, kl. 18—22. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN sagði í veðurfréttunum í gær- morgun að í dag myndi norðanátt hafa náð til landsins með kólnandi veðri einkum nyrðra. I fyrrinótt mældist hvergi frost á landinu. Minnstur hiti upp á hálendingu var eitt stig, en á láglendi 2 stig á nokkrum veðurat- hugunarstöðvunum, t.d. í Strandhöfn. í Rvík var 6 stiga hiti og úrkoma 3 mm. í fyrradag sá ekki til sólar í höfuðstaðnum. BÚSTAÐASÓKN starf aldr- aðra. Hinn 1. október nk. byijar fótsnyrtingar. Uppl. í síma 30146. NESSÓKN, félagsstarf aldr- aðra. Samverustund kórs aldraðra í kirkjunni, í dag kl. 16.45. í safnaðarheimili kirkj- unnar verður hár- og fót- snyrting kl. 13—17 í dag. FRÍKIRKJUSÖFNUÐUR- INN Hafnarfirði, starf aldr- aðra. í dag er opið hús í safn- aðarheimili kirkjunnar, Aust- urgötu 24, kl. 14—16. FÉL. eldri borgara. Opið hús í Risinu í dag kl. 13—17. Tvímenningskeppnin í brids heldur áfram á sunnudaginn kemur. HRAUNBÆR 105, félags- starf aldraðra. Félagsvist spiluð í dag kl. 14. Kaffiveit- ingar. Ný dögun, Samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Opið hús samtakanna fellur niður uns tekist hefur að ráða framúr húsnæðisvanda samtakanna. KIRKJUSTARF L AN GHOLTSKIRK J A: Aft- ansöngur virka daga kl. 18. LAUGARNESKIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12 í dag: Orgelleikur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í Safnaðarheimilinu að stund- inni lokinni. BUSTAÐAKIRKJA: Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson heldur fræðsluerindi um trú- aijátninguna og útskýrir hana á einfaldan hátt í kvöld kl. 20.30. Að loknu erindi verða fyrirspurnir og umræð- ur. Allir velkomnir. i-Deilt á framkomu borgarstjórans llarðar umræður spunnust á horgarráðsfundi í vikunni út af IcjTiilcgum samningaviðræöum borgarstjóra við hollenskt fyrírtacki og íslenska verk- fræðislofu um sölu á rafmagni um sæstreng til llollands. „Hægl og hljótt“ ... g-Mja/d Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík, dagana 18. sept. til 24. sept. er i Garös Apóteki, Sogavegi 108. Auk þess er Lyfjabúöin löunn Laugavegi 40a opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog i Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Lögreglan I Reykjavík: Neyðarsimar 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátiðir. Simsvari 681041. Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt alian sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í 8imsvar8 18888. ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini, Alnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miövikud. kl. 17-18 f s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást aö kostnaöarlausu i Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin '78: Upplýsingar og ráögjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein. hafa viötalstima á þriöjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknsvakt s. 51100. Apótekiö: Virka.daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Noröur- bæjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónusíu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. SeHoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga W. 10-13. Sunnudagakl. 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins kl. 15.30-16og kl. 19-19.30. Grasagaröurínn i Laugardal. Opinn aHa daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar fró W. 10-22. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opiö allan sólarhringinn, ætlaö böm- um og unglingum aö 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús aö venda. Opiö allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Simaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráögjafar- og upplýsingarsimi ætlaöur börnum og unglingum aö 20 ára aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opiö allan sölarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5: Símsvari gefur uppl. Mm opnunartíma skrifstofunnar. G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opiö 10-14 virka daga, s. 642984, (simsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrun- arfræöingi fyrir aöstandendur þriöjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittai*hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöö fyrir konur og börn, sem orðiö hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbamelnssjúkra bama. Pósth. 8687 128 Rvik. Simsvarí allan sólar- hringinn. S. 676020. Lifsvon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miöviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Simi 626868 eöa 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarhúsinu. Opið þriðjud.- föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisina, aðstoó viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fullorónum, sem telja sig þurfa aö tjá sig. Svaraö kl. 20-23. Upplýsingamióstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16, laugard. kl. 10-14. Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barnsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 mióvikudaga. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju: Daglega til Evrópu: Hádeg- isfréttir kl. 12.15 ó 15770 og 13835 kHz. Kvöldfréttir kl. 18.55 ó 11402 og 13855 kHz. Daglega til Noröur-Ameriku: Hádegisfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 19.35 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir W. 23.00 á 15790 og 13855 kHz. I framhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 á virkum dögum er þættinum .Auölind- in“ útvarpaó á 15770 kHz og 13835 kHz. Aö loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 é laugardögum og sunnudögum er sent yfirlit yfir fréttir liöinnar viku. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæóingardelldin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatimi kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi. Barnaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geödeild Vífilstaöadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi ennarra en foreldra er kl. 16-17. — Borgarspítalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi frjáis alla daga Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- sprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til W. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- spitali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhllö hjúkrunarheimili i Kópa- vogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishér- aðs og heílsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöó Suöurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og á hótíöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húsiö: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hltaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.- Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Bókagerðarmaðurinn og bókaútgefandinn, Hafsteinn Guó- mundsson, sýning út septembermánuö. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. Reykjavikur Apóteki, Austurstræti.9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mónud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriöjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir viösvegar um borg- ina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Geröu- bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn mióvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opió alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Sunnudaga kl. 14 er leiðsögn um fastasýningar. Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18, nema mánudaga. Árnagarður: Handritasýning er i Árnagaröi vió Suöurgötu alla virka daga til 1. sept. kl. 14-16. Ásmundarsafn ( Sigtúni: Opið alla daga 10—16. AkureyrLAmtsbókasafniö: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalla daga 14-16.30. Náttúrugrípasafniö á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsvehu Reykjavikur viö rafstööina viö Elliðaár. Opiðsunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti: Opið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Húsdýragaröurinn: Opinn virka daga, þó ekki mióvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Ustasafn Einars Jónssonar: Opiö 13.30-16.00 alla daga nema námudaga. Högg- myndagaröurinn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvalsstaðir: Opiö daglega frá kl. 10-18. Safnaleiösögn kl. 16 á sunnudögum. Ustasafn Sigurjóns ólafssonar: Opió laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofa. Reykjavikurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virkadaga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einhofti 4: Opió sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggöa- og listasafn Árnesinga SeHotsl: Opiö fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: l’ júli/ágúst opiö kl. 14-21 mán.-fimmtud. og föstud. 14-17. Byggöasafn Hafnarfjaröar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. S. 54700. Sjóminjasafn islands, Hafnarfiröl: Opiö alla daga nema mánud. kl. 14-18. Bókasafn Keflavíkur: Opiö mánud.-miövikud. kl. 16-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. Nesstofuaafn: Opið um helgar, þriöjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnlð á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaöir i Reykjavik: Laugardalslaug, Sundhöll. Vesturbæjarlaug og Breiðholtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud.-föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garðabær. Sundl. opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarijöröur. Suöurbæjartaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmáriaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokaö 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugar- dága kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiöstöð Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga W. 7-21, laugardaga W. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20,30. Laugard. W. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.