Morgunblaðið - 24.09.1992, Page 21

Morgunblaðið - 24.09.1992, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1992 21 . á sporði Sigrún Huld Hrafnsdóttir, hraöskreiöasta sundkona í heimi í hópi þroskaheftra, hefur unniö í kyrrþey aö íþrótt- sinni ásamt fjölmörgum öörum fötluðum íþróttamönnum og leiöbeinendum þeirra. Arangurinn er stórfenglegur: Fyrst og fremst hamingjusamt íþróttafólk sem finnur styrk sinn vaxa dag frá degi og í kaupbæti íþróttaafrek sem fara jafnvel fram úr ítrustu draumum. íslenskt afreksfólk hefur unniö marga glæsilega sigra í íþróttum fatlaöra undanfarin ár -hvert heimsmetið á fætur ööru hefur veriö sett og í sumar var hámarkinu náö meö 38 Ólympíuverðlaunum. Þessir sigrrar sýna okkur á gleöilegan hátt aö þegar hlúö er aö hverjum og einum veröur árangurinn ótvíræöur. Til hamingju með frækilegan sigur Sigrún og félagar. Til hamingju íslendingar! "'•mwib* ■ '■ ■■«****' á«#$* ’’ /VUlfA E* Gli ® radiomiaun. Skandia reÝKJALUNNÍR Vátryggingarfélagiö Skandia hf. KAFFIBRENNSLA AKUREYRAR möi S Jíríui HÉR&NÚ AUGLÝSINCASTOfA SÍA/ UTRÓF

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.