Morgunblaðið - 24.09.1992, Side 32

Morgunblaðið - 24.09.1992, Side 32
32 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1992 Bílstjóri - útkeyrsla Fyrirtæki, sem rekur verslanir í Reykjavík, óskar að ráða bílstjóra. Við erum aðeins að leita að liprum, áreiðan- legum, hressum og þaulskipulögðum manni til framtíðarstarfa. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl., merktar: „Bílstjóri - 2340“, fyrir 30. sept. Pípulagningamenn Óska eftir að ráða pípulagningamenn til starfa. Einnig kemur til greina að taka lærling. Upplýsingar í síma 53137 eða 985-23639. Auglýsingateiknari Óskum eftir að ráða auglýsingateiknara, sem er hugmyndaríkur og getur unnið sjálfstætt. Tölvukunnátta æskileg. Laun samkomulag. Upplýsingar gefur Ragnheiður Linda í síma 683390 eða á staðnum milli kl. 10.00 og 13.00 fimmtudag og föstudag. E I 1 I STÖRT Langholtsvegi 11, 104 Reykjavík. KVOTÍ Kvóti til leigu Til leigu 30-40 tonn af þorski. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl., merkt: „A - 5050“. Flugmenn - flugáhugamenn Haustfundurinn um flugöryggismál verður í kvöld á Hótel Loftleiðum og hefst kl. 20.00. Farið verður yfir atburði sumarsins, kynnt það nýjasta í flugreglum og fyrirspurnum svarað. Kvikmyndasýning. Allir velkomnir. Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík, Flugmálafélag íslands, Flugmálastjórn og Öryggisnefnd FÍA. mAUGLYSINGAR rm SECURITAS INERGEN í stað HALONS Securitas hf. heldur kynningarfund fyrir hönnuði og aðra áhugamenn um brunatækni á Hótel Sögu, A-sal, þriðjudaginn 29. sept- ember kl. 13.00. Á fundinum kynnir fulltrúi frá Dansk Fire Eater A/S í Danmörku nýtt slökkvikerfi með slökkviefninu Inergen, sem þróað er til að leysa af hólmi Halon-slökkvikerfi, sem talin eru skaða ósonlag heiðhvolfsins. DAGSKRÁ: 13.00 Gestir boðnir velkomnir. Hannes Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri Securitas. 13.05 Kynning á efni fundarins. Thorbjörn Laursen, forstjóri - Dansk Fire Eater. 13.25 Ýmsir þættir sem snerta umhverfismál. - Halonefni og ósonlag heiðhvolfsins. - Gildandi reglur um notkun og förgun halonefna. - Greint verður frá Halon „bönkum“. 13.50 Staðgenglar halonefna. 14.00 INERGEN. - Slökkvitækni. - Öryggi. - Aðlögun Inergens að öðrum efnum. - Áhrif á umhverfið. - Hönnun slökkvikerfa og skipulag verkáætlana. - Dæmi varðandi uppsetningu kerfa. 16.00 Spurningar og svör, umræður. Síðan verður farið í Síðumúla 23, þar sem Inergen-slökkvikerfið og virkni þess verður sýnt. Þeir, sem hafa huga á að sækja fundinn, eru beðnir um að tilkynna þátttöku á skrifstofu Securitas í síðasta lagi föstudaginn 25. sept- ember í síma 687600. Framleiðendur athugið! Hér gefst ódýrt og gott tækifæri til að gera markaðskönnun í Danmörku og/eða öðrum Norðurlöndum. Erum fimm nemendur (þar af tveir íslendingar) á lokaári í rekstrarhag- fræði, sem óska eftir verkefni tengdu mark- aðskönnun er verður lokaverkefni okkar . Nánari upplýsingar gefa Guðmundur eða Rut í síma 9045-9721-5821. Barnakór Hafnarfjarðarkirkju Allir krakkar á aldrinum 8-12 ára eru vel- komnir í kórinn. Inntökuskilyrði er að hafa gaman af því að syngja. Þeir, sem hafa áhuga, mæti á kynningarfund í Hafnarfjarðarkirkju laugardaginn 26. sept- ember kl. 11.00. Kórstjórar. KENNSLA Námsflokkar Reykjavíkur bjóða fjölbreytt tungumálanám, t.d. grísku, búlgörsku, tékknesku, latínu og pólsku auk fléstra vestur-evrópumála, þ.á m. talflokka í dönsku, sænsku og norsku. Einnig íslensku fyrir útlendinga. Gjald frá kr. 4.500.- Upplýsingar í símum 12992 og 14106 Eftirfarandi myndmennta- námskeið eru í boði haustið1992: Hlutateikning, 3 kennslust. á viku í 11 vikur. Verð kr. 6.600,- Teiknun og málun, 1. fl. og framhaldsflokk- ur, 4 kennslust. á viku. Verð kr. 8.800,- Módelteikning, 1. fl. og framhaldsflokkur, 4 kennslust. á viku. Verð kr. 13.300,- Stutt umhverfis- og haustlitanámskeið. Verð kr. 5.000,- Teiknun og litameðferð fyrir unglinga. Verð kr. 4.500,- Upplýsingar í símum 12992 og 14106. Germania Þýskukennsla fyrir börn 7-13 ára verður í Hlíðaskóla í vetur. Innritun fer fram laugardaginn 26. septem- ber kl. 10-12. Góð fjárfesting Til sölu á hornlóð verslunar- og skrifstofuhús- næði á besta stað í Kópavogi. Góðir leigusamningar fyrir hendi. Upplýsingar í síma 674937 milli kl. 10 og 18. Atvinnuhúsnæði Til leigu ca 400 fm glæsileg efsta hæð í lyftu- húsi (skrifstofuhúsnæði) við Bíldshöfða. Vandaðar innréttingar. Langtímaleigusamningur. Laus fljótlega. Áhugasamir sendi tilboð til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Öllum svarað - 10313“. I.O.O.F. 5 = 1749248'* = 9.0 St.St. 5992092419 VIII GÞ I.O.O.F. 11 = 17409248'* = 9.0. Hvítsunnukirkjan Völvufelli Samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkðmnir. fÍMnhjólp I kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma í ÞrlbúSum. Mikill almenn- ur söngur. Orð hafa Stefán Baldvinsson, Ragnhelður Páls- dóttir og Jón Sævar Jóhanns- son. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Samhjálp. FERÐAFELAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533 Laugardagur 26. september kl. 09: Afmælisferð að Hagavatni Nú er komið að dagsferðinni I tilefni 50 ára afmælis Haga- vatnsskála. Skráið ykkur á skrif- stofunni, s. 682533, í síðasta lagi fyrir hádegi föstudag. Gönguferð um áhugavert svæði, m.a. að Leynifossgljúfri, Haga- vatni, Farinu og Brekknafjöllu. Afmæliskaffi við Hagavatns- skála. Fjölmennið, fólagar sem aðrir. Sunnudagur 27. september: Fjölskyldudagur í Heiðmörk kl. 13 Nú er tilvalið fyrir alla fjölskyld- una að koma út að ganga um fallegt útivistarsvæöi (Heiðmörk f haustlitum). Brottför í ferðirnar frá BSÍ, aust- anmegin, og Mörkinni 6. Verð aðeins 500 kr., frítt f. börn 15 ára og yngri. Einnig hægt að mæta á eigin bíl í Heiðmerkur- reit Ferðafélagsins. Farið í stutta (1-1,5 klst.) eða lengri göngu eftir vaíi um góða göngustíga. Pylsugrill (hafið pylsur með). Söngur við harmónikuundirleik og leikir. Heimkoma kl. 16. Ferðafélag (slands. Orð lífsins, Grensásvegi8 Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir! FERÐAFELAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533 Spennandi helgarferðir 25.-27. september: 1. Landmannalaugar-Jökulgil. Árleg ferð í hið litskrúöuga Jök- ulgil sem eingöngu er ökufært á þessum árstíma. Farið í Hattver og víðar. Gönguferðir m.a. úr Jökulgili í Laugar. Gist f sæluhús- inu Laugum. Tilboðsverð. 2. Á fjallahjóli á Landmanna- laugasvæðinu. Ferð í samvinnu við fslenska fjallahjólaklúbbinn. Gist í Laugum. Hjólaö m.a. um Landmannaleið. Tilboðsverð. 3. Haustlltaferð í Þórsmörk. Haustlitirnir eru óvenju fallegir núna. Gönguferðir. Gist ( Skag- fjörðsskála. Einsdagsferð verður sunnu- daginn 27. sept. kl. 08. Vlð mlnnum elnnlg á Þórsmörk, haustlitir (uppskeruhátfð og grillveislu) 2.-4. okt. Takmark- að pláss. Pantið tfmanlega. Ferðafélag fslands. KFUM/KFUKog SÍK, Háaleitisbraut 58-60. „Biðjum Herra uppskerunnar" Þú ert velkomin(n) á samkomu í Kristniboðssalnum í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður: Sr. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir. Upphafs- orð og bæn: Sveinn Alfreðsson. Flutt verða andleg Ijóð. Mætum öll og lofum Guð saman. Hjálprasðis- herinn Kirkjustræti 2 kvöld kl. 20.30: Kvöldvaka í umsjá unglinganna. Happdrætti og veitingar. Flóamarkaðsbúðin opin í dag kl. 13-16, f Garðarstræti 2. ÖSKASTKEYPT Hljómplötur frá 7. og 8. áratugnum óskast keyptar, t.d. með lcecross, Pelican, Náttúru, Svanfríðí, Trú- broti o.fl. Vel borgaö fyrir góð eintök. Upplýsingar í síma 17087. ATVINNA „Au pair“ á íslandi 21 árs brazilískur nemi (karl) vill læra íslensku og leitar að „au pair“-stöðu. Vanur heimilisstörf- um og barnapössun. Talar ensku, þýsku, spænsku og port- úgölsku. Skrifið: Alberto MELO, Erde Apt., A-Blok, D/9, özbek sokak, Cengiz Topel, Etiler, 80630 Istanbul, Tyrklandi. Sími 90 90 1 266 26 47. . ,JivH ibfu llwí) i

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.