Morgunblaðið - 24.09.1992, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1992
39
Sigríður Guðmunds-
dóttir — Minning
Fædd 1. júlí 1894
Dáin 17. september 1992
í dag kveðjum við elsku ömmu
okkar, Sigríði Guðmundsdóttur,
sem dó hinn 17. september, 98 ára
að aldri. Okkur langar til að minn-
ast hennar með nokkrum fátækleg-
um orðum.
Hún giftist ung afa okkar, Guð-
mundi Einarssyni sjómanni í Ný-
lendu í Garði og Hafnarfirði. Hann
dó 1952 þá 69 ára að aldri. Þau
eignuðust 12 börn og eru 9 þeirra
á lífi. Afkomendur þeirra eru orðn-
ir margir.
Hjá ömmu bjó dóttir hennar,
Rúna, og hefur hún verið henni
ómetanleg stoð og stytta öll þessi
ár. Þær voru alltaf saman. Það var
ekki bara farið til ömmu heldur
ömmu og Rúnu.
Amma var mjög trúuð kona. Ung
kynntist hún söfnuði Sjöunda dags
aðventista. Það var hennar hjartans
mál að fylgja Guði á sinni lífsgöngu
og oft kenndi hún okkur ýmislegt
sem við höfum aldrei gleymt. Það
var ekki svo sjaldan að við komum
Hann Halldór í Hróarsholti var
velviljandi maður og með afbrigð-
um hress. Það er ótrúlegt að hugsa
til þess að hann skuli vera dáinn.
Hann bar gleðina með sér hvar
sem hann fór og hún var sjálfsagð-
ur hluti af tilverunni þegar Halldór
var nálægur. Það er mikils virði
að vera þannig jákvæður og hvetj-
andi á samferðamenn sína. Halldór
lést 3. september og útför hans
var gerð frá Fossvogskirkju 11.
þessa mánaðar.
Það er ótal margt sem kemur
upp í hugann þegar ég minnist
Halldórs. Hann var einlægur frjöl-
skylduvinur á uppvaxtarárum
mínum og skjól þeim sem leituðu
til hans. Fyrstu kynni mín af hon-
um voru þegar hann kom heim til
Mig langar að kveðja elskulega
vinkonu mína, Halldóru E. Ingólfs-
dóttur, sem lést í Hartfield sjúkra-
húsinu í London eftir langa og
erfiða baráttu við erfiðan sjúkdóm.
Eg varð þeirrar gæfu aðnjótandi
að kynnast Dóru og börnunum
hennar sex þegar þau fluttu til
Isafjarðar.
Það var bjartsýni og breitt bros
sem einkenndi Dóru, alltaf sá hún
bjartar hliðar á öilu. Það er erfitt
að sætta sig við dauðann, þegar
ungt fólk sem á lífið framundan
er tekið burt. Ég á eftir að sakna
bréfanna og hringinganna til og
frá London og ekkert verður af
fjallgöngunni okkar eða öllum
gönguferðunum sem við ætluðum
í og þar ætlaði Dóra að „spítta“
áfram eins og hún sagði.
Ég trúi því að nú sé hún að
leggja í miklu stærri fjallgöngu
og lengri gönguferðir, þar sem
engin mein eru til.
Eg bið Guð að blessa börnin
hennar sex, þau Elísu, Begga,
Ingu, Ernu, Guðbjörgu og Ingólf
og einnig unnusta hennar, hann
Gumma, á þessari stundu.
Minningin um góða konu mun
lifa áfram í hjörtum okkar, hana
getur enginn tekið burt.
Ég kveð elsku Dóru vinkonu
með þessu ljóðlínum:
til ömmu og Rúnu eftir kirkju og
áttum góðar stundir saman.
Elsku amma hefur fengið hvíld-
ina sem hún þráði svo lengi og í
hjarta hennar vissi hún að Drottinn
myndi koma aftur og sækja okkur
samkvæmt Biblíunni.
Eins og sagt er í 1. Þess. 4.
16-17: Því sjálfur Drottinn mun
með kalli og höfuðengils raust og
með básúnum Guðs og þeir sem
dánir eru í trú á Krist munu fyrst
upp rísa, síðan munum vér, sem
eftir lifum, verða ásamt þeim hrifn-
ir burt í skýjum til fundar við Drott-
in í loftinu. Og síðan munum vér
vera með Drottni alla tíma.
Um" ósléttar hraunauðnir lögð var þín leið
en lágt var ei stríðsfáninn borinn;
. og auðséð var þrátt að í iljar þig sveið
því oft voru blóðdrifin sporin.
Já, Guði sé lof, þitt er gróið hvert sár
sem gaptók þig hjartans að rótum;
og Guð hefur efalaust talið þín tár
að tímans og eilífðar mótum.
Ó sæl var þér, móðir, þín síðasta stund
að sólarheim virtist þú snúin;
okkar að Hurðarbaki þegar ég var
tíu ára. Þá var hann beðinn að
taka okkur fjórar systurnar í
heimavist en farskóli var þá starf-
ræktur í Hróarsholti hálfan mánuð
í senn. Halldór tók vel í þetta er-
indi og þar var ég í heimavist öll
mín skólaár. Iðulega voru á heimil-
inu í Hróarsholti fjögur aukabörn
fyrir utan heimilisfólkið.
Halldór var elstur systkinanna
og mér fannst hann alltaf höfuð
fjölskyldunnar. Þau systkinin
bjuggu með Kristínu móður sinni
en hún var mikil fyrirmynd í alla
staði og Halldór var eins. í þá
daga höfðum við ekkert útvarp á
Hurðarbaki og það vissi Hálldór,
Hann lét sér ekki muna um að
koma og segja okkur spennandi
Far þú í friði,
friður Guðs þig blessi,
hafðu þökk fyrir allt og allt. *
Gekkst þú með Guði,
Guð þér nú fylgi,
hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt.
(V. Briem.)
Beta.
á hægindið lagðir þú máttfarna mund
sem merkt ’nafði þreytan og lúinn.
(Jón Jónsson.)
Það er gott að eiga góðar minn-
ingar og minningin um ömmu lifir
alltaf í hjarta okkar. Við systkinin,
mamma og pabbi þökkum henni
fyrir allt. Guð blessi minningu henn-
ar.
Perla, Lilja, Birna, Heiðar,
Ollý og Birgir Smárabörn.
framhaldssögu úr útvarpinu. það
var því alltaf tilhlökkun þegar
Halldórs var von með næsta kafla
sögunnar. Þetta var löng saga en
það féll aldrei úr að Halldór kæmi
og hann kom oft á skíðum yfir
dalinn að Hurðabaki. Þó efni sög-
unnar væri spennandi var ekki
síður eftirsótt að hlusta á hann
segja frá því hann var einstakur
sagnamaður og hafði gott lag á
að ná athygli okkar sem hlustuð-
um. Þessu gleymir maður aldrei
og vil ég á kveðjustund þakka
honum þetta allt saman því góð-
verkin geymir sá sem fær í hjarta
sér. Hann var okkur öllum mikils
virði og einnig foreldrum okkar
að vita af okkur hjá þessu góða
fólki í Hróarsholti öll barnaskóla-
árin.
Þegar tímar liðu áttum við oft
og tíðum samleið eins og títt er
um sveitunga og þá brást ekki að
Halldór var sá sem alltaf var í
góðu skapi hvar sem hann fór.
Hann geislaði af gieði og þeim
persónutöfrum sem náðu að hrífa
fólk með og lyfta stundinni upp
og laða fram gleðitilfinningu hjá
öllum. Þessar gleðistundir koma
fram í hugann á kveðjustund og
þá um leið hinn heilsteypti per-
sónuleiki Halldórs, manns sem gaf
sér tíma til þess að gleðja aðra
ef hann vissi að hann var þess
megnugur. Ég kveð hann með
kærri þökk fyrir allt og votta að-
standendum öllum samúð.
Blessuð sé minning Halldórs frá
Hróarsholti.
Sigríður Guðmundsdóttir
frá Hurðarbaki.
t
Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför
bróður okkar og mógs,
BÓASAR JÓNASSOIMAR,
Bakka,
Reyðarfirði.
Guðrún Jónasdóttir,
Hallgrímur Jónasson,
Kristin Jónasdóttir,
Bjarni Jónasson,
Auður Jónasdóttir,
Ólafur Þorsteinsson,
Lokað
Skrifstofur og göngudeildir SÁÁ verða lokaðar frá
hádegi í dag, fimmtudaginn 24. september, vegna
útfarar JÓNÍNU ÞÓRU HELGADÓTTUR.
Eva Vilhjálmsdóttir,
Jórunn Ferdinandsdóttir,
Björn Gislason,
Guðný Stefánsdóttir.
Halldór Agústs-
son — Kveðjuorð
HalldóraE. Ingólfs-
dóttir - Minning
t
Bróðir okkar,
GUÐJÓN JÓNSSON
fyrrverandi bóndi fÁsmúla,
Goðheimum 7,
sem lést 12. september, verður jarðsunginn frá Kálfholtskirkju
laugardaginn 26. september kl. 14.00.
Rútuferð frá BSÍ sama dag kl. 12.30.
Systkini hins látna.
t
Útför móður okkar, fósturmóður, tengdamóður, ömmu og
langömmu,
LAUFEYJAR EINARSDÓTTUR,
fer fram frá Fossvogskapellu föstudaginn 25. september kl. 13.30.
Þorsteinn Kárason, Diana Ragnarsdóttir,
Margrét Káradóttir,
Sigurbjörn Kárason, Lusille Kárason,
Anna Hafsteinsdóttir, Hreinn Hjartarson,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Útför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu,
MAGNHILDAR INDRIÐADÓTTUR
frá Drumboddsstöðum,
Bergholti,
Biskupstungum,
fer fram frá Skálholtskirkju laugardaginn 26. september kl. 14.
Jarðsett verður í Braeðratungukirkjugarði.
Sveinn Kristjánsson
Svavar Ásmundur Sveinsson, Laufey Eiriksdóttir,
Ragnheiður Sveinsdóttir,
Guðríður Sveinsdóttir, Pétur Gauti Hermannsson,
Gfsli Rúnar Sveinsson, Sigurveig Helgadóttir,
Baldur Indriði Sveinsson, Betzy Marie Davfðson
og barnabörn.
t
Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi,
ÓLAFUR VIGGÓ THORDERSEN,
sem lést 18. september sl., verður jarðsunginn frá Ytri-Njarðvíkur-
kirkju föstudaginn 25. september kl. 14.00.
Guðný Thordersen,
Vigdís Thordersen, Magnús B. Hallbjörnsson,
Stefán Thordersen, Sigurbjörg Björnsdóttir,
Ólafur Thordersen, Þórlaug Jónatansdóttir
og barnabörn.
t
Hjartkær eiginmaður minn,
SIGURÐUR ÁRNI BJARNASON,
fyrrum bifreiðastjóri og vigtarmaður,
Köldukinn 11,
Hafnafirði,
sem andaðist 17. þessa mánaðar, verður jarðsunginn frá Þjóð-
kirkjunni í Hafnafirði föstudaginn 25. september kl. 15.00.
Fyrir hönd aðstandenda,
Elín Jónsdóttir.
t
Útför hjartkærrar eiginkonu minnar og móður okkar,
ÞÓRU SIGURRÓSAR EYJÓLFSDÓTTUR,
Hjallavegi 21,
Reykjavík,
fer fram frá Áskirkju föstudaginn 25. september 1992 kl. 10.30.
Blóm eru vinsamlegast afþökkuð.
Óskar S. Guðjónsson,
Gunnar Óskarsson,
Eyjólfur R. Óskarsson.
t
Þökkum innilega þeim fjölmörgu, er sýndu okkur samúð og hlý-
hug við fráfall eiginmanns míns, föður, fósturföður, tengdaföður
og afa,
KRISTINS EINARSSONAR
hæstaréttarlögmanns,
Ránargötu 17,
Reykjavik.
Guðrún Leifsdóttir,
Hrönn Kristinsdóttir, Behnan Valadbeygi,
Einar Kristinsson,
Hrund Kristinsdóttir,
Eva Egilsdóttir,
Þór Egilsson,
Sara Nassim Valadbeygi,
Egill Rúnar Björgvinsson.
Margrét Tómasdóttir,