Morgunblaðið - 24.09.1992, Síða 43

Morgunblaðið - 24.09.1992, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1992 43 Æi ■h JSS Hl Íl|f9Rfit9l.| HBI ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 STÓRSPENWUMYMD ÁRSINS mniiiiwiiiiin AUEN 3 - TOPPMVNDIN í EVRÓPU í DAG! Aðalhlutverk: SIGOURNEY WEAVER, CHARLES S. DUTTON, CHAR- LES DANCE og PAUL MCGANN. Framleiðendur: GORDON CARROLL, DAVID GILER og WALTER HILL. Leikstjóri: DAVID FINCHER. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. - Bönnuð innan 16 ára. HVÍTIR GETA EKKITROÐIÐ! WHITE MEN CAN’T mSSmBfcgzc í' MHky JUMP ★ ★★VaFI. BÍÓLÍNAN ★★★ AI.MBL. Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.10. TVEIR ÁTOPPNUM 3 Sýnd kl.9og 11.10. BATMAN SNÝR AFTUR Sýnd kl. 4.40 og 6.50. MJALLHVÍT OG DVERGARNIR SJÖ Sýnd kl. 5. Miðaverð kr. 300 Haustferð til Þingvalla ÁRLEG haustferð Félags sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi verður farin laugardaginn 26. septem- ber nk. Farið verður frá Neskirkju kl. 13 og ekið til Þingvalla þar sem sagt verður frá sögu staðarins. Að því loknu verður ekið Þingvallahringinn og komið við í Skíðaskálanum í Hveradölum, þar sem kaffi- veitingar verða þegnar. Far- arstjóri verður Geir H. Haarde, formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins. Hægt er að tilkynna þátt- töku á skrifstofu Sjálfstæðis- flokksins í Valhöll, Háaleitis- braut 1, fyrir kl. 17 á föstu- dag. (Fréttatilkynning) SPENNUÞRILLER ARSINS A HALUMIS FYRST VAR ÞAÐ ALIEN, SVO ALIENS OG NÚ KEMUR ÞRUMAN ALIEN 3. ÓTRÚLEGA VELGERÐ MYNDSEM ALLIR UNNENDUR SPENNUMYNDA VERÐA AÐ SJÁ. „AÐ SITJA Á SÆTISBRÚNINNIOG NAGA NEGLURNAR ...SÁTÍMIER KOMINN... ALIEN 3 ER KOMIN!" S.K. - CBS/TV. Aðalhlutverk: SIGOURNEY WEAVER, CHARLES S. DUTTON, CHAR- LES DANCE og PAUL MCGANN. Framleiðendur: GORDON CARROLL, DAVID GILER og WALTER HILL. Leikstjóri: DAVID FINCER. Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.15. . Bönnuðinnan 16ára. VEGGFÓÐUR BATMANSNÝR TVEIRÁT0PPNUM3 AFTUR Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuðinnan14 ára. 7T¥1 Sýnd kl. 6.55 og 11.10. ........ iTTTT r FERÐIN TIL VESTURHEIMS MYNDIN ER TEKIN UPP I 70 MM PANAVISION. STÓRMYND SEM ÞÚ NÝTUR BETUR í Sýnd kl. 6.45 og 9.05 ÍTHX Regnboginn sýnir Hvíta sanda REGNBOGINN hefur tekið til sýninga spennumyndina Hvíta sanda (White Sands) með Willem Dafoe, Miekey Rourke, Samuel L. Jackson og Mary Elizabeth Mastr- antonio í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Roger Don- aldsson en hann getði síð- ast spennumyndina „No Way Out“ með Kevin Costner í aðalhlutverki. Um söguþráðinn segir í frétt frá kvikmyndahúsinu: „Maður finnst látinn mitt í eyðimörkinni með skamm- byssu í hendi. Engin ummerki eru um sjálfsmorð en ein- Willem Dafoe I kvikmynd- inni Hvítum söndum sem sýnd er í Regnboganum. kennilegt þykir að morðing- inn hafi ekki tekið 500.000 dollara sem fórnarlambið hafði á sér. Lögreglumaður- inn Ray Dolezal í Nýju Mex- íkó telur í upphafi að um vanabundið verk sé að ræða. Innan skamms er Ray kominn á kaf í rannsókn málsins og villir á sér heimildir sem hinn látni. Nú er Ray orðinn mið- punkturinn í aðgerð alríkis- lögreglunnar, FBI, og kemst í hættuleg kynni við vopna- sala. Ray verður að treysta á sjálfan sig og engan annan því aðstæður eru sífellt að breytast og svik og prettir eru daglegt brauð.“ FERÐASKRIFSTOFAN Alís gaf öllum farþegum sem bókaðir eru til Newc- astle og greiddu ferðir sín- ar 18. september sérstakan 5% afmælisafslátt, en þann dag átti ferðaskrifstofan fimm ára afmæli. Eftir lok- un voru dregnir út nöfn fimm farþega úr afmæli- spottinum sem fara ókéypis til Newastle í tilefni af af- mæli Alís. Nöfnin sem dregin voru úr pottinum eru Örn Arnarson, Guðfinna Ólafsdóttir, Eyvindur Gunnarsson, Þuríður Ingibergsdóttir og Hall- dór B. Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.