Morgunblaðið - 24.09.1992, Page 50

Morgunblaðið - 24.09.1992, Page 50
50 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1992 Róbert Rafnsson reynir hér skot að marki Víkinga en til vamar er Friðleifur Friðleifsson. Morgunblaðið/Bjarni ÍR skotið niður á jörðina URSLIT Valur-ÍBV 31:20 Valsheimili, íslandsmótið í handknattleik, 1, deild karla, miðvikudaginn 23. september 1992. Gangur leiksins: 2:0, 2:1, 5:1, 9:4, 13:7, 15:8, 15:9, 18:9, 25:15, 31:20. Mörk Vals: Valdimar Grímsson 7/5, Geir Sveinsson 6, Dagur Sigurðsson 5/1, Jakob Sigurðsson 4, Sveinn Sigfinnsson 3, Ólafur Stefánsson 2, Jón Kristjánsson 2, Júlíus Gunnarsson 1, Ingi R. Jónsson 1. Varin skot: Guðmundur Hrafnkelsson 15/2 (þar af eitt, er boltinn fór til mótherja), Þórarinn Ólafsson 3. Utan vallar: 4 mínútur. Mörk ÍBV: Erlingur Richardsson 6, Zoltán Belanyi 4/1, Björgvin Þ. Rúnarsson 4/4, Jón Logason 3, Haraldur Hannesson 2, Svavar Vignisson 1. Varin skot: Sigmar Þröstur Óskarsson 15 (þar af 3, er boltinn fór til mótheija). Utan vallar: 8 mínútur. Dómarar: Kristján Þór Sveinsson og Þor- lákur Kjartansson voru slakir og ósam- kvæmir sjálfum sér, sem bitnaði frekar á ÍBV. Áhorfendur: 470 greiddu aðgangseyri. ÍR-Víkingur 24:31 Seljaskóli: Gangur leiksins: 1:0, 3:3, 3:6, 6:12, 11:17, 11:19, 16:21, 18:22, 18:26, 21:27, 24:31. Mörk ÍR: Jóhann Ásgeirsson 6/2, Magnús Ólafsson 5, Róbert Róbertsson 5, Matthías Matthfasson 3, Ólafur Gylfason 3/1, Bran- islav Dimitrijevc 2. Varin skot: Magnús Sigurðsson 7 (þar af 3, er boltinn fór tii mótherja), Sebastian Alexandersson 1 (sem fór til mótheija). Utan vallar: 4 mínútur. _Mörk Víkings: Gunnar Gunnarsson 10/4, Birgir Sigurðsson 7, Kristján Ágústsson 5, Friðleifur Friðleifsson 3, Helgi Bragason 2, Dagur Jónasson 2, Stefán Halidórsson 2. Varin skot: Alexander Revine 20/1 (þar af 10, er boltinn fór til mótheija). Utan vallar: 6 mínútur. • Dómarar: Gunnar Kjartansson og Óli P. Olsen. Dæmdu alveg þokkalega. Áhorfendur: 318 greiddu aðgang en böm með frfmiða voru 160. HK-KA 26:22 Iþróttahúsið Digranesi: Gangur leiksins: 1:0, 2:4, 11:11, 14:11, 15:12, 15:13, 19:16, 22:18, 24:19, 26:22. _ Mörk HK: Hans Guðmundsson 6, Guð- múndur Pálmason 6, Frosti Guðlaugsson 6, Guðmundur Albertsson 4, Michal Tonar 4, Varin skot: Bjami Frostason 15 (þar af 6, er boltinn fór til mótheija), Magnús I. Stefánsson 3 (þar af 2, er boltinn fór til mótheija). Utan vallar: 10 mínútur, þar af rautt spjald. Mörk KA: Erlingur Kristjánsson 10/5, Ármann Sigurvinsson 3, Alfreð Gíslason 3, Ámi Páll Jóhannsson 2, Jóhann Jóhanns- son 2, Óskar E. Óskarsson 2. Varin skot: Iztok Race 7 (þar af 4, er boltinn fór til mótheija), Bjöm Bjömsson 3 (öll aftur til mótheija). Utan vallar: 6 mínútur. Dómarar: Hafliði Páll Maggason og Run- ólfur B. Sveinsson, vöktu oft furðu með dómum sínum. Áhorfendur: 150 greiddu aðgangseyri. .Salf oss - Haukar 31:23 Selfoss: Gangur leiksins! 5:0, 9:1, 14:5,15:6,16:6, 16:8, 20:11, 23:13, 25:16, 28:22, 31:23. Mörk Selfoss: Sigurður Sveinsson 8/4, Einar Gunnar Sigurðsson 6, Einar Guð- mundsson 5, Gústaf Bjamason 4, Siguijón Bjamason 4, Jón Þórir Jónsson 4. Varin skot: Gísli Felix Bjamason 11/1 (þar af 4, er boltinn fór til mótheija), Ólafur Einarsson 3 (þar af eitt, er boltinn fór til mótheija). Utan vallar: 10 mínútur. Mörk Hauka: Halldór Ingólfsson 13/7, Jón Öm Stefánsson 3, Pétur Vilhjálmsson 3, Páll Ólafsson 2, Óskar Sigurðsson 1, Petr Baumruk 1. Varin skot: Leifur Dagfinsson 13 (þar af 5, er boltinn fór til mótheija), Magnús Áma- son 3 (þar af eitt, er boltinn fórtil mótheija). Utan vallar: 6 mfnútur. Dómarar: Sigurgeir Sveinsson og Gunnar yiðarsson vom mistækir. Áhorfendur: 450. VÍKINGAR skutu ÍR-inga niður á jörðina í gærkvöldi er þeir unnu þá 31:24 í Seljaskólanum. Þetta var fyrsta tap ÍR í vetur, en liðið hafði komið verulega á óvart og sigraði í tveimur fyrstu leikjun- um. Víkingar ráku hins vegar af sér slyðruorðið eftir tvo slaka leiki ífyrri umferðum. Víkingar náðu fljótlega forystunni og héldu henni allan leikinn án teljandi erfiðleika. Vömin, var þokkaleg og mark- SkúHUnnar ™rslan frábær. Sveinsson Sóknm var hreyfan- skrífar leg og nokkuð öflug á köflum. Leikgleðin var mikil og fór Gunnari þjálfara Gunnarsson þar fremstur. „Baráttan var í lagi og leikgleðin. Sóknin var hreyfanleg og vömin allt í lagi. Það hefur sjálfsagt líka hjálp- að okkur ummmælin sem við fengum eftir leikinn gegn Þór, að við væmm með eitthvað „kúkalið“. Það er eng- inn leikur unninn fyrirfram og við þurfum að beijast fyrir hveiju stigi,“ sagði Gunnar. Bestu menn Víkings, auk Gunnars og Revine, voru Friðleifur Friðleifs- son, sem var ófagur í sókninni og ágætur í vöminni, og Kristján Ág- ústsson, sem er eldfljótur homamað- ur. Birgir stóð vel fyrir sínu. Vöm ÍR var slök, enda fékk liðið á sig 17 mörk í fyrri hálfleik. Allt of lítil ógnun var í sókninni enda Fj. lelkja u j T Mörk Stig VALUR 3 3 0 0 75: 61 6 SELFOSS 3 2 0 1 81: 67 4 ÞÓR 2 2 0 0 51:43 4 VÍKINGUR 3 2 0 1 70: 64 4 ÍR 3 2 0 1 74: 74 4 FH 2 1 0 1 51: 50 2 HAUKAR 3 1 0 2 70: 73 2 HK 3 1 0 2 66: 69 2 KA 3 1 0 2 64: 68 2 STJARNAN 2 1 0 1 48: 52 2 FRAM 2 0 0 2 45: 50 0 IBV 3 0 0 3 61: 85 0 vom það aðeins tveir menn sem reyndu að ógna eitthvað að ráði, Róbert og Jóhann, og á línunni var Magnús ágætur. Aðra virtist skorta sjálfstraustið sem var til staðar í fyrstu leikjum liðsins. „Hrikaleg niðuriæging" Valsmenn áttu ekki í erfiðleik- um með að sigra slakt lið Eyjamanna með 11 marka mun í gærkvöldi, 31:20, og eru ■■■■■ með fullt hús á Steinþór toppnum að þremur Guðbjartsson umferðum loknum. Hins vegar hafa Eyjamenn ekki hlotið stig. „Þetta var hrikaleg niðurlæg- ing, en það býr meira í liðinu og ég kvíði engu um framhaldið — við vinnum okkur út úr þessu,“ sagði Sigurður Gunnarsson, þjálf- ari ÍBV. „Við vorum með eitt stig eftir fjórar fyrstu umferðimar í fyrra og ætli við stefnum ekki á að gera betur og ná tveimur að þessu sinni.“ Valsmenn byijuðu með látum, sýndu strax hvor aðilinn réði ríkj- um og gáfu ekkert eftir á meðan þeir unnu að því að ná öruggri forystu. Hún var í höfn um miðjan fyrri hálfleik, en þegar munurinn var orðinn 10 mörk og 12 mínútur liðnar af seinni hálfleik, settust landsliðsmennirnir fjórir á bekkinn og hófu hvíldina fyrir Evrópuleik- inn á suhnudag, en ungu strákam- ir tóku við og héldu ekki aðeins merkinu á lofti heldur bættu við. Sigmar Þröstur átti góðan leik í marki Eyjamanna og Erlingur Richardsson var ákveðinn á lín- unni, en að öðm leyti var liðið mjög slakt. Varla er hægt að tala um varnarleik og ekki var sóknin burðug, en gestimir gerðu aðeins eitt mark fyrir utan. Þeir brugðu stundum á það ráð að taka Sig- mar Þröst útaf og bæta manni við í sóknina í staðinn, en leikaðferðin gekk ekki upp frekar en aðrar, sem reyndar vom. Þrjú skot að marici fyrstu 16 mínútumar! Selfyssingar sigmðu Hauka 31:23 á Selfossi í gærkvöldi. Segja má að „mjaltavélin" hafi blóðmjólkað Haukana í upphafi leiks því Haukar komu aðeins þremur skotum að marki Selfoss fyrstu sextán mínútur leiksins og varði Gísli Felix tvö þeirra. Lánleysi Haukanna var algjört á meðan allt gekk upp hjá Selfyss- ingum í fyrri hálfleiknum. Lítið bar á Petr Baumruk enda þó hann hafi ekki verið tekinn úr umferð og segir það nokkuð um sterkan varnarleik. í síðari hálfleik tók Jóhann Ingi Gunnarsson, þjálfari Hauka, það til bragðs að leysa leikinn upp með því að taka tvo Selfyssinga úr umferð, þá Sigurð Sveinsson og Einar Gunnar. Við það riðlaðist sókn heimamanna og náðu Haukamir þá að gera 17 mörk á móti 16 mörkum Selfyss- inga. Jóhann Ingi sagði eftir leikinn að Haukar hefðu vonandi leikið sinn lélegasta leik í vetur og að hann þekkti vart liðið frá því í síð- asta leik. Einar Þorvarðarson þjálfari Selfoss, sagði að vörnin væri mun betri en í fyrra og hún hefði fyrst og fremst tryggt sigur- inn. Bestu menn Selfoss voru Sigur- jón Bjarnason, Einar Gunnar og Sigurður Sveinsson og Einar Guð- mundsson stjórnaði sókninni vel. Hjá Haukunum virtist allt liðið slakt. Halldór ógnaði þó vel og Jón Örn átti góða spretti í lok síðari hálfleiks. KNATTSPYRNA / UNDANKEPPNI HM Norðmenn sigruðu Hollendinga Norðmenn fylgdú sigrinum gegn San Marínó eftir og unnu Hol- lendinga 2:1 í 2. riðli HM í gær- kvöldi. Þetta var fyrsti sigur Norð- manna gegn Hollendingum í 30 ár. í þriðja riðli komu Eystrasaltsríkin Lettland og Litháen á óvart, Lettar gerðu markalaust jafntefli við Spán- veija og sömu úrslit urðu í viðureign Litháa og Evrópumeistara Dana. Eftir 10 mínútur var staðan 1:1 í Ósló og allt stefndi í að mörkin yrðu ekki flerri. En Göran Sörloth var ekki á sama máli, nýtti sér vamarmistök og skoraði með góðu skoti rétt utan vítateigs. Hollendingar höfðu undirtökin í fyrri hálfleik, en hægðu á ferðinni eftir hlé og virtust sætta sig við jafn- tefli. Það varð þeim að falli. „Hollend- ingar léku vel, en þeir áttuðu sig ekki á leikskipulagi okkar,“ sagði Egil Olsen, þjálfari Noregs, sem stillti upp fjórum í vöm, fimm á miðjunni og einum frammi. Rune Bratseth, fyrirliði Norðmanna og leikmaður Werder Bremen í Þýskalandi, sagði að ekki lengur væri litið á Noreg sem smáþjóð í knattspymu. „Þeir tóku okkur alvarlega, en okkur tókst að sigra þá.“ Pólveijar hreinlega óðu í mark- tækifærum gegn Tyrkjum í sama riðli, en skoruðu aðeins úr einu þeirra og það nægði til sigurs. Tyrkir reyndu hvað þeir gátu til að jafna undir lok- in og áttu m.a. skalla í stöng, en Pólveijum tókst síðan að bjarga á línu og sluppu með skrekkinn. Enn markalaust hjá Dönum Danir, sem hófu keppni í HM með því að gera markalaust jafntefli við Letta, sýndu engar framfarir gegn Litháum og máttu sætta sig við sömu úrslit. John Jensen skaut yfír úr opnu færi skömmu fyrir hlé, Lars Elstrup skaut framhjá úr góðu færi í seinni hálfleik og þá lét Kim Christofte veija frá sér vítaspyrnu. En Litháar sóttu líka og fengu tvö góð marktækifæri, annað seint í fyrri hálfleik og hitt fljótlega eftir hlé. Lettar sýndu gegn Spánveijum að úrslitin gegn Dönum vom ekki tilviljun. Spánveijar áttu reyndar meira í leiknum og sóttu stíft, en heimamenn vörðust vel og fengu auk þess ágæt markfæri. „Við höfum sýnt að lítil þjóð eins og Lettland getur leikið með sæmd gegn atvinnu- mannaliðum stórþjóða," sagði Janis Gilis, þjálfari Letta. ■ ANDREA Atladóttir, leikmað- ur ÍBV, nefbrotnaði undir lok leiks- ins á Selfossi í gærkvöldi. Hún rakst á samheija í sókn með þessum af- leiðingum. ■ VIKINGAR mættu til leiks í nýjum búningum. Þeir höfðu leikið í fjólubláum treyjum en í gær voru þeir í hvítum búningum sem voru með mjóum rauðum röndum á helmingi treyjunnar og annari er- minni. ■ ÞAÐ er nýlunda í handboltan- um í vetur að 14r leikmenn mega vera á leikskýrslu. Víkingar mættu þó aðeins með 13 leikmenn í gær. ■ HANS Guðmundsson skoraði fyrsta markið í fyrstu sókninni í fyrsta leik sínum með HK. Hann sagði eftir leikinn að hann hafi ætlað að skjóta við fyrsta tækifæri til að rífa upp andann í Iiðinu, og það hafi heppnast. ■ RÚSSNESK stúlka er á leiðinni í herbúðir 1. deildarliðs Vals. „Við bíðum bara eftir henni, þetta er miðjuspilari sem hefur verið at- vinnumaður í Ungveijalandi undan- farin tvö ár og spilaði með sovéska landsliðinu 1988 og 1989. Meira vitum við varla,“ sagði Hanna Katrín Friðriksen leikmaður Vals. ÚRSLIT Knattspyrna England Deildarbikarkeppnin, 2. umferð, fyrri leikir: Blackpool - Portsmouth...........0:4 Brighton - Man. Utd..............1:1 Edwards (72.) - Danny Wallace (36.) Coventry - Scarborough...........2:0 Gillingham - Southampton.........0:0 Huddersfield - Blackburn.........1:1 Ounora - Alan Shearer. Leicester - Peterborough.........2:0 Luton - Plymouth.................2:2 Man. City - Bristol Rovers.......0:0 Newcastle - Middlesbro...........0:0 25.814. Oxford - Aston Villa.............0:2 - Paul McGrath, Shaun Teale. QPR-Grimsby......................2:1 ■Les Ferdianand skoraði bæði mörk Q.P.R. Rotherham - Everton............. 1:0 Sheff. Wed. - Hartlepool.........3:0 Gordon Watson, Mark Bright, Danny Wil- son. Southend - Derby.................1:0 Stockport - Nottingham Forest....2:3 Kevin Francis 2 - Gary Bannister, Nigel Clough, Þorvaldur Örlygsson. Torquay - Swindon................0:6 Walsall - Chelsea................0:3 - Dennis Wise, Eddie Newton, Andy Townsend. West Ham - Crewe.................0:0 Skotland Undanúrslit deildarbikarkeppninnar: Celtic - Aberdeen................0:1 ■Aberdeen og Rangers leika til úrslita 25. október. Undankeppni HM 2. riðill: Noregur - Holland..............2:1 Kjetil Rekdal (9., vsp.), Göran Sörloth (78.) - Dennis Bergkamp (10.). 19.998. Pólland - Tyrkland.............1:0 Tomasz Waldoch (33.). 10.000. Staðan Noregur ,.2 2 0 0 12: 1 4 Pólland ..1 1 0 0 1: 0 2 Holiand ..1 0 0 1 1: 2 0 Tyrkland „1 0 0 1 0: 1 0 San Marínó ..1 0 0 1 0:10 0 England ..0 0 0 0 0: 0 0 3. riðill Litháen - Danmörk.. 0:0 10.000. 0:0 7.000. Staðan írland .2 2 0 0 6:0 4 Litháen .4 1 2 1 4:4 4 N-írland .2 1 1 0 5:2 3 Spánn .2 1 1 0 3:0 3 Danmörk .2 0 2 0 0:0 2 .4 0 2 2 1:6 2 Albanía .4 1 0 3 1:8 2 4. riðill Tékkóslóvakía - Færeyjar., 4:0 Vaclav Nemecek (24.), Pavel Kuka (85., 87.), Peter Dubovsky (89. vsp.). 17.000. Staðan Belgía .3 3 0 0 6:1 6 Rúmenía 2 : 2 0 0 12:1 4 Tékkóslóvakíaa.... .2 1 0 1 5:2 2 Wales .2 1 0 1 7:5 2 Kýpur..............2 1 0 1 2:1 2 Færeyjar..........5 0 0 5 0:22 0 Vináttulandsleikur Ungveijaland - fsrael..............0:0 2.500. 4 4 4 4 4 4 4 4 4 < 4 ( < (

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.