Morgunblaðið - 23.10.1992, Blaðsíða 4
4 'fe.
moröíinbláðid'
FASTEIGNlRrtisÍSíiGftl
23, ÓKTÓBEIl 1SÖ2--
2ja herb. rómgóð íbúð á 2. hœð (efri). óvenju rómgott
eldhós. Miki! og vönduð innrétting. Parket á stofu og
svefnherb. Lagt fyrir þvottavél á baðl. Rúmgóð geymsla
á hæðinni og auk þess sérgeymsla í kj. Yfirbyggðar
svalir. Óvenju góður bílskúr, allur klæddur og málaður
að innan m. tvöföldu geymslulofti. Vatn, hiti og rafm.
í bilskór. Ennfremur góð sameign í kjallara, í góðri leigu.
fhúðin er laus strax og verður til sýnis
frá ki. 14-16
á iaugardag og sunnudag.
Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga 11-14.
ÁRMÚLA 21
DAN V.S. WIIUM, LÖGFRÆÐINGUR
ÓLAFUR GUÐMUNDSSON, SÖLUSTiÓRI
Árbær - endaraðhús
Vorum að fá í einkasölu einstaklega glæsilegt 260 fm
endaraðhós sem staðsett er innst í botnlanga á góðum
stað í Árbæjarhverfi. Tvöfaldur sérstandandi bílskór
fylgir með kjallara undir. í kjallara hússins er ca 80 fm
séríbóð. Húsið er allt með vönduðum sérsmíðuðum
innréttingum. Ákv. sala.
FASTEIGNAMIÐLUN • SKEIFUNNI 19 • 685556
VALIÐ ER AUÐVELT
— VELJIÐ FASTEIGN
íP
Félag Fasteignasala
Panmörk
Æfleirik|ósa
að leigja
Fólki, sem býr í leiguhúsnæði,
fjölgar stöðugt í Danmörku eða
um 76.000 frá 1987. Þeim, sem
búa í sinni eigin íbúð eða einbýlis-
húsi, hefur á sama tima fjölgað
um 10.000 manns.
Til skamms tíma hafði fólki á
leigumarkaðinum í Danmörku
fækkað ár frá ári en á því varð breyt-
ing um miðjan síðasta áratug þegar
skattalagabreytingar. og kartöflu-
kúrinn, efnahagsráðstafanir ríkis-
Stjórnarinnar, ollu því, að dýrara
varð að búa í eigin húsnæði. Á árun-
um 1988 til 1990 fækkaði beinlínis
fjölskyldum í eigin húsnæði um
7.000 en fjölgaði í leiguhúsnæði um
36.000.
Frá 1991 hefur þróunin verið sú,
að íbúðum eða einbýlishúsum, sem
eigendur búa í sjálfir, hefur fjölgað
um 4.000 en leiguíbúðunum um
14.000.
Opið mánudag kl. 9-20, aðra virka daga kl. 9-18, OPIÐ laugard. 11—14
Einbýli - raðhús
Háihvammur. Stórgl. einbhús á
þremur hæðum ásamt innb. bílsk. Vand-
aðar innr. Glæsil. útsýni. Verð 21,4 millj.
Garðastræti. Eldra einb. á mjög
góðum stað samt. 170 fm. Skipti mögu-
leg á stærri eða minni eign. Verð 9,9 m.
Laugarnesvegur. Fallegt rað-
hús á tveimur hæðum ásamt bílsk. Húsi
í mjög góðu ástandi. Ákv. sala.
Sævargarðar. Fallegt raðh. á 2
hæðum ásamt innb. bflsk. Samt. 205 fm.
3 svefnherb., arinn (stofu. Sólskáli. Fal-
legt útsýni. Verð 14,9 millj.
Bakkasel. Mjög fallegt raðh. á
tveimur hæðum 172 fm nettó ásamt
bílsk. 4 svefnherb. Fallegar innr. Glæsil.
útsýni. Verð 11,9 millj.
Helgubraut - Kóp. Faiiegt
raðh. á tveimur hæðum ásamt rými í kj.
m. sérinng. Mögul. á 2ja-3ja herb. (b.
Fallegar innr. Verð 15,3 mlllj.
Asbúð. Fallegt raðh. á tveimur hæð-
um 166 fm nettó ásamt bílsk. 4 svefn-
herb. Góðar innr. Falleg, ræktuð lóð.
Verð 13,1 millj.
Leiðhamrar. Stórglæsil. einbhús
á einni hæð 199,2 fm ásamt innb. bílsk.
Húsið er fullfrág. að utan sem innan og
allt mjög vandað. Verð 25,0 millj.
Reykás. Raðhús á 2 hæðum, samt.
197 fm nettó ásamt bilsk. Áhv. hagst.
lán ca. 8 millj. Verð 12,8 mlllj.
Smárahv. - Hf. Einbhús á
tveimur hæðum samtals 183 fm nettó
ásamt 50 fm kj. Glæsil. útsýni. Ákv. sala.
Verð 11,4 millj.
Holtasel. Glæsil. parh. á tveimur
hæðum, 216 fm nettó ásamt kj. 5 svefnh.
Verð 17,0 mlllj.
Logafold. Fallegt einbhús á einni
hæð, 135 fm ásamt 65 fm btlsk. Fráb.
útsýni. Verð 16,5 millj.
Suðurhl. - Kóp. Fallegt parhús
á þremur hæðum ásamt innb. bdsk.
samt. 240 fm. Sér 2ja herb. íb. á 1.
hæð. Áhv. hagst. lán ca 7,2 millj. Verð
12,9 mlllj.
Álfaheiði - Kóp. Fallegt einb-
hús á tveimur hæðum 140 fm ásamt
bflsk. Fráb. staðs. Verð 14,5 mlllj.
5-6 herb. og hæðir
Orrahólar. Mjög falleg 5 herb. íb.
á 2 hæðum, samt. 122 fm nettó. Falleg-
ar innr. Glæsil. útsýni. Verð 8,5 millj.
Háteigsvegur. Mjög taiieg 119
fm hæð ásamt 32 fm bílsk. 3 svefnherb.
Tvennar svalir. Sjónvarpshol, borðst.
Parket. Verð 12,9 millj.
Suðurbraut - Kóp. Falleg
neðri sérh. 111 fm nettó ásamt 37 fm
bflsk. 3 svefnherb. Tvær stofur, auka-
herb. í kj. Gróöurhús m. heitum potti.
Verð 10,5 millj.
Efri sérhæð - Hraun-
braut, Kóp. Glæsil. efri sérh. 145
fm nettó ásamt 33 fm bílsk. f tvíb. 4
svefnh. Einstakl. glæsil. útsýni. Verð
12,5 mitlj.
Miðtún. 6 herb. íb. í sérb. á tveim-
ur hæðum. 5 svefnherb. Verö 8,9 millj.
Hörgshlíð - sérhæð
Stórglæsil. efri sérhæð 170 fm I nýl.
húsi ásamt stæði í bílg. (b. er fullfrág.
og einstakl. vönduö. Laus strax. Lyklar
á skrifstofu. Sjón er sögu ríkari.
Álfholt - Hf. Falleg 6 herb. íb. á
tveimur hæðum samtals 130 f m. 4 svef n-
herb., þvottah. og búr innaf eldh. Áhv.
veðd. ca 5,0 millj. Skipti á 3ja herb. íb.
mögul. Verð 10,5 millj.
Geithamrar. Falleg 4ra-5 herb.
endaíb. á tveimur hæðum m. risi. Bílsk.
28 fm. Fallegt útsýni. Sérinng. Áhv. 2,2
millj. Verð 10,8 millj.
4ra herb.
Álfatún. Falleg 4ra herb. íb. á 1.
hæð, 102 fm nettó ásamt 25 fm bílsk.
Suöurverönd. Áhv. 3 millj. Verð 10,3
millj.
Framnesvegur. Falleg4raherb.
(b. 117 fm í góðu steinhúsi. Tvennar
svalir. Sjónvhol. Verð 9,1 millj.
Engihjalli. Falleg 4ra herb. íb. 97,4
fm á 5. hæð í lyftubl. Suðvestursvalir.
Fallegt útsýni.
Nónhæð. Erum með 1 sölu þrjár
4ra herb. íb. 102 nettó. Suðursv. Fallegt
útsýni. (b. afh. tilb. u. trév. (des. 1992.
Verð 7950 þús.
Flúðasel. Falleg 3ja-4ra herb. íb.
90 fm nettó á 4. hæð og risi. 2 svefn-
herb., sjónvhol. Suðursv. Áhv. hagst. lán
ca 3,0 miilj. Verð 7,3 millj.
Háaleitisbraut. Mjög falleg 4ra
herb. íb. 105,1 fm nettó á 2. hæð ásamt
bílsk. Ákv. sala.
Fossvogur - Markarveg-
Ur. Mjög falleg og rúmg. 4ra herb. íb.
133 fm á 2. hæð í þriggja hæða húsi
ásamt 30 fm bflsk. Fallegar innr. Vestur-
svalir. Glæsil. útsýni. Verð 12,6 millj.
Frostafold. Falleg 4ra herb. íb.
101 fm á 4. hæð. 3 herb. þvottah. i íb.
Fallegar innr. Suðursvalir. Glæsil. út-
sýni. Áhv. veðd. 4,9 millj. Verð 9,9 millj.
Dunhagi. 4ra herb. íb. á 3. hæð
(efstu) 108 fm nettó. Suöursv. Frábær
staðsetn. Verö 8,2 millj.
Þverbrekka. Falleg 4-5 herb. íb.
á 2. hæð. 102 fm nettó. i lyftuh. Suð-
ursv. Verð 7,4 millj. Ibúðin er laus.
Stelkshólar. Góð 4ra herb. íb. á
jarðh. Sér suöurlóð. Verð 7,6 millj.
Kaplaskjólsvegur. Falleg 4-5
herb. íb. á 4. hæð ásamt aukaherb. í kj.
3 svefnherb. Stórar stofur. Laus fljótl.
Verð 9,7 millj.
Við Háteigskirkju - glæsi-
eign. Glæsil. 4ra herb. íb. á sléttri
jarðh. í nýl. húsi 105,3 fm nettó. Sér-
inng. Áhv. veðd. 3,0 millj. Verð 11,2 millj.
Kaldakinn - Hf. Mjög falleg 4ra
herb. íb. á jarðhæð 92,5 fm nettó. 3
svefnherb. Fallegar innr. Parket á gólf-
um. Suðurverönd. fb. í toppstandi. Verð
8,5 millj.
Ofanleiti.
Mjög falleg 4ra herb. endafb. 104 fm
nettó á 3. hæð ásamt bllsk. Tvennar
svalir. Áhv. hagst. lán ca 5,9 millj. Verð
10,9 mlllj.
Hjallabraut - Hf. Rúmg. 4ra
herb. (b. 123 fm nettó á jarðh. Þvottah.
og búr innaf eldh. Verð 8,6 millj.
Tómasarhagi. Falleg neðri sérh.
í þrlb. 100 fm ásamt bilskrétti. Frábær
staðs. Verð 10,7 millj.
Háaleitisbraut - 4ra. Falleg
4ra-5 herb. íb. á 1. hæð. Stór stofa og
borðstofa. Suðursv. Parket. Flísar.
Lundarbrekka - Kóp. Falleg
4ra herb. endaíb. 100 fm nettó á 2. hæð
ásamt aukaherb. á jaröh. Verð 7,5 millj.
Garðhús. 4ra-5 herb. ib. á tveimur
hæðum samtals 127 fm. Ib. er rúml. tilb.
u. trév. Verð 8,7 millj.
Kleppsvegur. Mjög falleg 4ra-5
herb. íb. á 1. hæð. 101 fm nettó. Verð
7,4 millj.
Hrafnhólar. Falleg 4ra herb. (b.
94 fm nettó á 2. hæð I lyftuh. Áhv. 3,5
millj. Verð 6,8 millj.
3ja herb.
Háaleitisfc iraut. Falleg 3ja
herb. íb. 82,2 niöurgr. Sérinn( fm nettó f kj.. Ktlð !• Parket. V. 6,6 m. ■>-x*
Jöklafold. Falleg 3ja herb. endaíb.
83 fm nettó á 3. hæð. Þvottah. ( fb.
Áhv. 4,8 millj. veðd. Verð 8,6 millj.
Laugavegur. Nýi. 3ja herb. ib. á
3. hæð 81,4 fm nettó. Fallegar innr.
Suðursv! Áhv. 5,2 millj. veðd. V. 7,8 m.
Krummahólar. 3ja herb. ib. 74,5
fm nettó á 5. hæð í fallegu lyftuh. ásamt
stæði i bílageymslu. Laus strax. Lyklar
á skrifst. Verð 6,7 millj.
Víðimelur. Falleg 3ja herb. 87 fm
(b. I kj. Parket. Hagst. lán áhv. Ákv. sala.
Verð 6,9 mlllj.
Leirutangi. 3ja-4ra herb. (b. 92,5
fm nettó á jarðh. ( fjórb. Sérinng. Verð
7,2 mlllj.
Tjarnarbraut - Hf. 3ja herb. íb.
77 fm í kj. Sérinng. Ákv. sala. (b. er laus.
Verð 4,2 millj.
2ja herb.
Hrisrimi. Mjög falleg 2ja herb. íb.
á 1. hæð. Fallegar innr. Áhv. veðd. 5,1
millj. Verð 7,3 millj.
Hátún. Stórglæsil. 2ja herb. (b. 68,5
fm nettó á 9. hæð (efstu). Glæsil. út-
sýni. Verð 7 mlllj.
ÁlfatÚn. Mjög falleg 2ja herb. (b. 3
fm nettó. á 2. hæð Parket. Fallegar innr.
Áhv. 3,6 millj. veðd. Verð 6,6 millj.
Vallarás. Stórgl. 2ja herb. íb. 52,4
fm nettó á 4. hæð i lyftuh. Parket. Falleg-
ar innr. Hagst. lán. Verð 5,8 millj.
Krummahólar. Mjög giæsii. 2ja
herb. íb. á 3. hæð ásamt stæði I bfla-
geymslu. Verð 5,3 millj.
Krummahólar Mjög faiieg 2ja-
3ja herb. íb. á 2. hæð. 2 svefnh. Glæsil.
útsýni. Verð 6,6 millj.
Keilugrandi. Mjög falleg 2ja herb.
52,2 fm nettó á 3. hæð (2. hæð) ásamt
stæði f bflageymslu. Laus strax. Verð
6,4 millj.
Langholtsvegur.
Falleg ósamþ. einstaklib. 32 fm nettó á
2 hæðum. (b. er öll nýstands. Áhv. lífeyr-
issj. 1,3 millj. m. 5,5% vöxtum. (b. er
laus. Verð 2,9 mlllj.
i smíðum
Háhæð - Gb. Fallegt parhús á
tveimur hæðum ásamt bflsk. Samtals
173 fm nettó á góðum útsýnisst. Afh.
fullb. að utan en fokh. að innan. Verð
9,1 millj.
Berjarimi. Fallegt parh. á tveimur
hæöum. 4 svefnh. Verð 8,3 miilj.
Lindarberg - Hf. Parhús á 2
hæðum ásamt innb. bílsk. 216 fm nettó.
Afh. fullb. utan, fokh. innan. Áhv. 5,7
millj. húsbr. Verð 8,9 millj.
Lækjarsmári - Kóp. Erum
með f sölu glæsilegar 2ja-5 herb. ibúðir
á mjög góðum stað í jaðri Suöurhlíða.
Traustur byggingaraðili. Óskar Ingvason
múrarameistari.
Aftanhæð - Gbæ. i66,8fm
raðh. m. bflsk.
Dalhús. Endaraðh. á tveimur hæð-
um, alls 200 fm.
Sólvallagata. Falleg 3ja herb. ib.
á 2. hæð í nýl. húsi. Suðursvalir. Ákv.
sala.
Hraunbær. Góð 3ja herb. íb. 65
fm nettó á jarðhæð í góðu steinh. Suður-
verönd. Verð 6,9 millj.
Engihjalli. Falleg 3ja herb. íb. á
3. hæð 88 fm nettó. Suðvestursv. Glæsi-
legt útsýni. Verð 6,7 millj.
Engihjalli. Mjög falleg 3ja herb. íb.
80 fm nettó á 8. hæð í lyftuh. Parket.
Glæsil. útsýni. (b. er laus til afh. Lyklar
á skrifst. Verð 6,5 millj.
Hraunbær. Mjög falleg 3ja herb.
(b. á 2. hæð í nýklæddu steinhúsi. Suð-
ursv. Verð 6,9 millj.
Hrafnhólar. 3ja herb. íb. á 6. hæð
I lyftublokk. Áhv. 3,7 millj. veðdeild. Verð
5,8 mlllj.
Hrísmóar. Mjög falleg 3ja herb. ib.
81 fm nettó á 1. hæð í lyftuh. Tvennar
svalir. Verð 7,9 millj.
íbúðir fyrir aldraða
Sólvogur
m n □ M
m d m □ “3 0S g
m d ra □ i y ai
m p ra □ SS3 s)
m u ra □ J DuD E
Q
=1
=)
-1
=l 3
=3! 3
■=B [I
aaajjc
Erum með í sölu 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í nýbyggingu Sól-
vogs, Fossvogi. Húsinu verður skilað fullbúnu að utan sem inn-
an, þ.m.t. sameign. Mjög gott útsýni ásamt suð-vestursvölum.
Á 1. hæð í húsinu verður íbúð fyrir húsvörð, salur sem í verður
ýmis þjónusta, gufubað, sturtur, búningsklefar, heitir pottar
o.fl. Þá verður sameiginleg setustofa á 5. hæð og samkomu-
og spilasalur á 8. hæð.
Teikn. og aðrar upplýsingar liggja frammi á skrifstofu.