Morgunblaðið - 23.10.1992, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGMIR FÖSTUDAGUR 23. OKTÓBER 1992
seei íinaöT^o ,es hijoauuthöm immmzm
B 7
KAUPA
FASTEIGN
ER
ÖRUGG
FJÁR-
FESTING
If
Félag Fasteignasala
Bakkaflöt - Garðabæ
Þetta glæsilega hús er til sölu. Húsið er á einni hæð
um 210 fm auk 54 fm bílskúrs sem er samtengdur
húsinu. Húsið er frábærlega skemmtilega staðsett í
hraunjaðrinum við lækinn (endahús í götunni). Allar
innréttingar sérlega vandaðar og mikið í húsið lagt.
Mjög falleg ræktuð lóð. Upphitað bílaplan.
Eign í sérflokki.
EIGNASALAN, Ingólfsstræti 8,
símar 19540 og 19191.
MIÐST
SKtPHOLTI 50B
HÓLAR - LAUS FUÓTL. 1318
Snyrtil. 55 fm íb. á 2. hæð í lyftuh. Góð
sameign. Verð 4,8 millj.
IMýbyggingar
LÓÐ M/SÖKKLI - MOS.15040
Nýkomin í sölu einbhúsalóð við Hamra-
tanga, Mos. með uppsteyptum sökklum.
Teikn. fylgja. Ákv. sala.
KLUKKUBERG - HF. 1371
Glæsil. 60 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð.
Selst fullb. Afh. fljótl.
LÆKJARHJALLI - KÓP. 1239
Glæsil. 70 fm 2ja herb. ib. á jarðhæð
m/sórinng. i tvíb. Tilb. u. trév. Laus.
ÁLFHOLT — HF. 1282
Skemmtil. 62 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð.
Til afh. strax tilb. u. trév. Sér garöur.
Verð 5,5 millj.
SKÓLATÚN, ÁLFTAN. 2385
í þessu glæsil. húsi eru aöeins eftir tvær
108 fm, 3ja-4ra herb. ib. Afh. tilb. u. tré-
verk eða fullfrég. Lóð og sameign fullfrág.
KLUKKUBERG - HF. 3360
Glæsil. 110 fm 4ra herb. ib. á 2. hæð. íb.
selst fullfrág. Til afh. fljótl.
LINDASMÁRI - KÓP. 6258
ausi vuw*
IlAUSl
® 622030
HELLUHRAUN — HF.
9109
Áhugavert 238,5 fm atvinnuhúsn. Stórar
innkeyrsludyr. Góð lofthæð. Mögul. að
nýta milliloft. Góð greiðslukjör.
FISKISLÓÐ 9104
Glæsil. 200 fm raðhús á tveimur hæðum
með rúmg. bílsk. Stórar suðursv. Afh.
i fokh. að innan og fullb. að utan. Verð 8,2
■ millj. eða tilb. u. trév. Verð 10,7 millj.
AÐALTÚN — MOS. 6252
Glæsil. 152 fm endaraðh. ásamt 31 fm
bílsk. Eignin selst tilb. að utan en fokh.
að innan. Teikn. og nánari uppl. á skrifst.
LINDARBERG - HF. 6173
Fallegt 210 fm parhús á tveimur hæðum
ásamt bílsk. Afh. fullb. að utan en tilb.
u. tróv. eða fokh. að innan í ágúst.
Glæsil. útsýni.
KLUKKURIMI 6144
- HAGSTÆTT VERÐ
Gott 170 fm parhús á tveimur hæðum.
Afh. tilb. utan, fokh. innan. Verð tilboð.
FAGRIHJALLI 6008
Snyrtil. 200 fm parh. á tveimur hæðum.
LYNGRIMI - GRAFARV.7331
Skemmtil. 160 fm timburhús auk 36 fm
p bílsk. Til afh. strax. Verð fokhelt 9,5 millj.
Verð tilb. u. tróv,. 12,5 millj. Teikn. og
uppl. á skrifst.
GRASARIMI 7296
Fallegt ca 130 fm einbhús úr timbri á
•tveimur hæðum auk bílsk. Afh. fullb. að
utan, fokh. að innan.
Atvinnuhúsnæð
NYBYLAVEGUR -
EINSTAKTTÆKIFÆRI 9092
Mjög góð 100 fm eining á götuhæð.
Snyrtileg i alla staði, aðkoma sem innr.
Áhv. samkomul. Fráb. verð 3,3 millj.
LYNGHÁLS 9074
Áhugavert húsn. á tveimur hæðum. Neðri
hæðin 222 fm, efri hæðin 442 fm. Góðar
innkdyr. Snyrtil. húsn. Fróg. bílastæði.
Útsýni. Mögul. að greiða kaupverð með
yfirteknum lánum.
KÁRSNESBR. - KÓP. 9116
Áhugavert 205 fm atvhúsn. Góðar innk-
dyr. Mikil lofthæð. Áhv. 5,4 millj. V. 8,5 m.
Áhugavert atvhúsn. á tveimur hæðum.
Samtals um 380 fm. Til afh. nú þegar.
Nánari uppl. á skrifst.
Ymislegt
BÍLSKÚR — ÚTHLÍÐ 15036
Til sölu 40 fm bílsk. með kj. Rafmagn,
sími, heitt- og kalt vatan.
HELLISSANDUR 14086
Munaðarhóll, fallegt einb. á einni hæö 136
fm + 35 fm bílsk. 5 svefnherb. Parket.
Skipti mögul. á 2ja-4ra herb. íb. á Stór-
Reykjavíkursvæðinu.
HAFNIR— EINB. 14092
Gott 160 fm einb. auk 60 fm bilsk. 5 svefn-
herb.' Míkið endurn. eign. Skipti mögul.
Verð 6,5 millj.
HVERAGERÐI -
HÚSBRÉF 4 MILLJ. 14072
Nýkomið í sölu mjög fallegt 155 fn>endar-
aðhús með bílsk. á einni hæö. Húsið selst
tilb. u. trév. og er til afh. Eignask. mögul.
Sumarhús — lódir
SUMARHÚSALÓÐIR 13125
Eigum nokkrar sumarhúsalóðir í landi
Háls i Kjós. Stutt í heitt vatn. Óvenju við-
sýnt og glæsilegt útsýni. Stofngjald að-
eins 80 þús.
VATNSENDABL. 13162
Sumarhús, hæð og ris, sem má nýta sem
heilsárshús með ákv. endurbótum, u.þ.b.
0,6 hektara gróið land. Skemmtil. útsýni.
SUMARHÚS I' LANDI
MIÐDALS II 13112
Skemmtil. sumarbústaður é góðum stað
rétt við Krókatjörn. 2,3 ha. eignarland,
auk þess fylgir önnur lóð saml. sem er
tæpur 1 ha. Mikill trjágróður. Gott út-
sýni. Myndir og uppdréttur á skrifst. Verð
3,5 millj.
30ÁRA
FASTEI.QNA
MIÐSTOÐIN
SKIPHOLTI 50B
VESTRI-LOFTSSTAÐIR 10087
Jörðin Vestri-Loftsstaðir, Gaulverjarbæj-
arhreppi, Árnessýslu, er til sölu. Land-
stærð 400 hektarar. Jörðin á land að sjó.
Gömul íbúðar- og útihús. Jörðin er án
bústofns, véla og framleiösluréttar. Ýmsir
nýtingarmögul. m.a. fyrir hestamenn.
Mögul. á töluverðu sandnámi.
REYKHOLT - BISKUPS-
TUNGUM 10214
Vorum að fá í sölu garðyrkjubýli. Um er
að ræða lögbýli. 970 fm gróðurhús, 100
fm skemma og nýl. 115 fm einb. Einn ha.
eignarlands og 1/3 seklítrar heitt vatn.
LAUFÁS — V-HÚN. 10136
Jöröin Laufás, Þórkelsholtshreppi, er til
sölu. Selst án bústofns og véla. Umtals-
verð veiðihlunnindi, m.a. í Víðidalsá. Uppl.
á skrifst.
MÚLI — ÁLFTAFIRÐI 10119
Óvenju skemmtil. jörð í Álftafirði. Á jörð-
inni er rúmg. íbhús byggt 1960 og gömul
útihús. Jörðin á land að sjó, silungsveiði.
Einstök náttúrufegurð. Kjörin jörð t.d. f.
starfsmfól. eða félsamt. Myndir og nánari
uppl. á skrifst.
VATNSLEYSUST. 10192
Til sölu jðrðin Auðnir, Vatnsleysustr-
hreppi. Á jörðinni er m.a. íbhúsn. með
tveimur íb. auk verksthúss og geymslu.
Jörðin á land að sjó. Nánari uppl. á skrifst.
VATNSHOLTII 10205
Vorum að fá í sölu 100 ha. jörð í Villinga-
holtshr. rótt v/Selfoss. Fallegt land. Mikl-
ar byggingar. Góð aðst. t.d. f. hestamenn.
HOLTAHR. - HESTAMENN
- RANGÁRVALLAS. 10209
Góð 113 hektara jörð til sölu. Gott 130
fm íbhús. Heitt vatn úr eigin borholu.
Selst án bústofns og véla. Nánari uppl. á
skrifst.
Hesthús
KÓPAVOGUR 12047
Nýtt 10 hesta hús við Granaholt, Kóp.
Afh. tib. að utan, fokh. að innan. Glæsil.
hús. Til afh. stra.
VÍÐIDALUR
- HESTHÚS 12055
Glæsil. ný endurbyggt hesthús í Víðidal.
Um er að ræða plóss fyrir 8 hesta. Teikn.
og nánari uppl. á skrifst. Verð 2,5 millj.
ANDVARAV. - GB. 12039
Gott 11 hesta hús með sór kaffistofu,
gerði og rúmg. hlöðu. Allt í góðu ástandi.
FAXABÓL - NÝTT 12029
Óvenju glæsil. 10 hesta hús á þessum
vinsæla staö. Innr. og öll aöstaða til fyrir-
myndar. Hesthús fyrir kröfuharða.
ANDVARAV. - GB. 12041
Til sölu nýl. nær fullb. 14 hesta hús við
Dreyravelli. Ýmis skipti koma til greina.
HESTHÚSALÓÐ 12051
Til sölu lóð fyrir vandað 20 hesta hús við
Heimsenda. Allur undirbúningur búinn.
Teikn. á skrifst.
BÚJARÐIR, SUMARHUS O.FL.
Á söluskrá FM er nú mikill fjöldi bújarða, sumarhúsa og
sumarhúsalóða, einnig hesthús og íbúðarhúsnæði úti á
landi. Komið á skrifstofuna og fáið söluskrá eða hringið og
við munum senda söluskrá í pósti.
II ÍL
Reynigrund - raðhús
Raðhús neðst í Fossvogsdal
Fallegt raðhús (timburhús) á tveimur hæðum, samtals
127 fm. 4 svefnherbergi, rúmgóð stofa m. suðursvöl-
um, einnig suðurverönd. Einstök staðsetning neðst í
Fossvogsdal með opnu útivistarsvæði f/framan húsið.
Verð 10,8 millj.
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 38A,
VIÐAR FRIDRIKSSON,
LÖGG. FASTEIGNASALI,
HEIMASÍMI 27072.
29077
61 44 33
Einbýlis- og raðhús
RAÐH. IVESTURBÆ
VERÐ 12,9 MILLJ.
SUÐURHVAMMUR
J
Vel með farið endaraðh. 160 fm
á tveimur hæðum og bílsk. Sjáv-
arútsýni. Laust strax.
GARÐABÆR
Einbhús á einni hæð 130 fm auk
30 fm bílsk. í húsinu eru m.a. 3
svefnherb. og 2 stofur. Fallegur
garður. Verð 12 millj.
í VESTURBÆ
Endaraðh. við Framnesveg, hæð,
ris og kj. Laust strax. Verð 7,5
millj.
PARHÚS
211 fm hús á tveimur hæðum við
Dalhús ásamt bflsk. Stofur, sól-
stofa og eldh. niðri. 4 svefnh. og
baðherb. uppi. Fallegar innr.
Laust strax. Mikið áhv.
FOSSVOGUR
Sérl. fallegt og vel með farið 190
fm einbhús á einni hæð ásamt
50 fm bílsk. m.a. stofa m. arni,
húsbóndaherb. og 4 svefnherb.
Fallegur garður.
MOSFELLSBÆR
Einstakl. fallegt raðhús á 2 hæð-
um. Fallegur garður. Verð 10,5
millj. Áhv. veðd.
4ra, 5 og 6 herb.
4RA HERB. 6,7 M.
Vel með farin endaíb. á 2. hæð
við Vesturberg, m.a. stofa og 3
svefnh. Sameign nýstands.
REYKÁS - BÍLSK.
Einstakl. vönduð endaíb. á 2.
hæð. M.a. stofa og 3 svefnherb.
Þvherb. í íb. Bílsk.
VÍÐIMELUR
4ra herb. efri sérh. Mikið endurn.
2 stofur (skiptanl.) og 2 rúmg.
svefnherb. (b.herb. m. eldh.að-
stöðu í kj. fylgir. Verð 8,7 millj.
Laus strax.
Ný 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð
með miklu útsýni, stórri verönd
og bílsk. Tilb. u. trév.
RAUÐÁS
4ra herb. endaíb. á 2. hæð. M.a.
3 svefnherb. Þvottaherb. innaf
eldhúsi.
SKÓGARÁS
Ljómandi falleg fullg. 85 fm hæð
ásamt óinnr. 60 fm rislofti. Hagst.
verð. Hagst. lán áhv.
HÚS V/FÁLKAG.
130 fm nýuppg. steinh. á tveimur
hæðum. Neðri hæð 3 svefnh. og
bað. Efri hæð stór stofa og eldh.
Verð 9,8 millj.
ÁLFHEIMAR
5 herb. íb. á 4. hæð. Ein stofa
og 4 svefnherb. Þvottaaðstaða í
íb. Laus strax. Verð 7,7 millj.
ÞÓRSGATA
3ja herb. íb. á 2. hæð í nýl. húsi.
Stofa, 2 svefnherb. Stórt eldh.
Parket á gólfum. Eikarinnr. í eldh.
Laus strax.
2ja og 3ja herb.
HAMRABORG
Úrvals 3ja herb. íb. á 5. hæð.
Mikið útsýni. Suðursvalir. Þjón-
usta við aldraða í göngufæri.
Verð 6,5 millj.
MÁVAHLÍÐ
Nýtískuleg 70 fm 2ja herb. íb. á
jarðh. Verð 5,9 millj. Áhv. veðd.
2,6 millj.
SEILUGRANDI
Gullfalleg 2ja herb. íb. á 1. hæð
með sérgarði og stæði í bíl-
geymslu. Laus fljótl.
/ smíðum
ELLIÐAARDALUR
170 fm endaraðh. á einni hæð
við Vesturás ásamt bílsk. Afh.
fullb. utan, fokh. innan eða lengra
komið. Vinsæll staður.
Atvinnuhúsn.
SIÐUMULI
Tvær aðalhæðir hússins eru 377
fm hvor og 64 fm í kj. Stór malbik-
uð baklóð með hitalögn. Bygging-
arréttur.
Opið mánud.-föstud. kl. 9-5.
VAGN JÓNSSON
FASIEIGNASAIA
Skúlagötu 30
Atli Vagnsson hdl.
SÍMI61 44 33 • FAX 61 44 50