Alþýðublaðið - 13.11.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.11.1920, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Samskotin. Ttl viðbótar áður auglýstu skal hér birt það sem bæzt heíir við til hins fátæka ianda okkar íFæreyjuro: Þorgeir kr. 10,00. AV. Hver sem hefir í hyggju að leggja eitthvað ti! samskotanna og enn ekki hefir framkvæmt það er aðvaraður um, að samskotun um er lokið 16. /. m. Kúgaður með tárum, heitir enskur gamanleikur, sem Leikfé- lagið lék í fyrsta sinn í gærkvöldi. Leikurinn tókst yfirleitt vei og verður hans nánar getið síðar. Matthíasar minst. Á fundi „Dagsbrónar" n. þ. m. flutti hr. Baldur Sveinsson fróðlegt og snjalt erindi um skáidið Matth. Jochums- son, sem þá var 85 ára. Mintist ræðumaður eins og vænta mátti skáldsins með hinum mesta hlý- leik — las upp tvo kafla úr æfi- sögu hans frá æskuárunum, sem er skrifuð af M J. sjálfum. Einn- ig tvö af úrvalskvæðum hans. Að lokum bað ræðumaður fundarmenn að standa upp og óska öldungn- um langra iífdaga, og var það gert og fylgdi með fjórfait »húrra". 11. nóv. Áheyrandi. YerkakYennafélagið seiur að göngumiða að skemtun sinni í kvöld við innganginn; og á morg- un verða seldir aðgöngumiðar til sunnudagskvöldsins kl 2—5 síðd. Ólavía Jóhannsdóttir talar bæði kvöldin. Veðrið í morgnn. Stöð Loftvog m. m. Vindur Loft Hitastig Átt Magn Vm. 7216 sv 3 2 3.0 Rv. 7188 ASA 3 2 1.6 ísf. 7230 ANA 9 5 1.4 Ak. 7202 logn 0 4 1.0 Gst. 7193 iogn 0 3 -6,5 Sf. 7193 logn 0 3 1.3 Þ.F 7319 SV 1 3 6,3 Stm 7187 NA 4 4 3.0 Rh. 7201 ANA 6 5 3.2 Magn vindsins í tölum frá 0—12 þýðir: logn, andvari, kul, gola, kaldi, stinnings goia, stinnings kaldi, snarpur vindur, hvassviðri, rok- stormur, fárviðri. — Loft í tölum frá o—8 þýðir: Heiðskýrt, létt- skýjað, hálfheiðskýrt, skýjað, al- skýjað, regn, snjór, móða, þoka. þýðir frost. Loftvægislægð um Reykjanes, loftvog stígandi á Nornvesturlandi, fallandi á Suðausturlandi, austlæg átt, stormur á ísafirði. Útlit fyrir aust- og norðaustæga átt. Mjög óstögugt veður. Sitt hvað úr sambandsríkinu. f mánaðar fangelsi dæmdi hæztiréttur nýiega bónda einn józkan fyrir illa meðrerð á hesti. Fyrir undirrétti hafði hann verið dæmdur í 8oo krónu sekt, en hæztarétti þótti það ekki nóg hegning, og gerði hana þetta sem fyr var frá greint. Jafnaðarmenn í danska þinginu eru, svo sem skýrt hefir verið frá hér í blaðinu, 48. Af þeim er meira en helming urinn ritstjórar og blaðritarar. Grmndtvigskirkjan. Nefndin sem starfar að því að reisa kirkju til minnis um danska kennimanninn Grundtvig, hefir á- kveðið að hún skuli reist á Bispe- bjerg, við Kaupmannahöfn. Gautagötu í Khöfn hefir komið til orða að breikka á partinum meðfram Rós enborgargarði (Kóngsins garði); taka svæðið sem til þess þarf af garðinum. Þetta og hitt. Smjðrlíki úr tjöru. Sakkarínið (sacharin), sem mikið var notað á stríðsárunum í stað sykurs, er unnið úr tjöru. Nú hefir þýzkum efnafræðingum tekist að vinna feiti úr tjöru, sem hafa má til sápugerðar og smjörlíkisgerðar. mestur hluti smjörlíkis er búinn til úr feiti, sem unnin er úr pálma- hnetukjörnum, og er betra yfirleitt en það sem unnið er úr dýrafeiti. Líklegast er að mörgum muni þykja tjörumargarínið þá bezt, að þeir viti ekki um uppruna þess, og eigi að því leiti samleið með hrossakets-.buffi". vii>ýOni>uimf> er ódýrasta, íjölbreyttasta og bezta dagblað laudsins. Kanp- ið það og lesið, pá getið pið aldrei án þess verið. 'V'erzlu.niia „Yon“ hefir fengið birgðir af allskonar vör- um. Melís, Kandís, Strausykur, Súkkulaði, Kaffi, Export, Kökur, Ostar, Harðfiskur, Lsx, Smjör fs- lenzkt, Kæfa, Hangikjöt, Korn vörur og Hreinlætisvörur. Spaðsaltað fyrsta flokks dilkakjöt að norðan er nýkomið. Virðingarfylst. Gunnar Sigurðsson. Sími 448. Sími 448. Á Bergstaðastræti S er geit við olíuofna og Prímusa, lakkeraðir járnmUnir og gert við allskonar olfuiampa og luktir. Brýnd skæri og fleira. Verzlunin Hlff á Hverfisgötu 56 A selur meðal annars: Úr aluminium: Matskeiðar á 0,70,, theskeiðar á 0,40 og gaffla á 0,70. Borðhnífa, vasahnífa og starfs- hnífa frá 0,75—3,00. Vasaspegfa, strákústa (ekta), hárkústa, glasa- hreinsara 0,50, fatabursta og naglabursta. Kerti, stór og smá, saumavéiaolfu, diska, djúpa og grunna og hinar þektu ódýru emaiileruðu fötur; og svo eru ör- fá stykki eftir af góðu og vónduðu baktóskunum, fyrir skólabörnin. Alþhl. kostar I kr. á mámlL Verzl. B. iónss. & G. Guðjónss. hefir nú meðal annars: meiísc höggvinn og steyttan. Hveiti nr. 1 78 aura Vz kg. Dósamjóík^ sæta og ósæta. En fremur þurk- aðan þorsk og skötu, aðeins iítiö eftir. Kartöflur, ísl. og danskar 0. fL B. Jónsson & G. Guðjónssoi Grettisgötu 28. — Sími 1007; Alþbl. er blað allrar alþýðuf

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.