Alþýðublaðið - 13.11.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.11.1920, Blaðsíða 1
 O^efiö tit af A_Ijj»ýÖraftoI«LnmsiKg.,, 1920 \ Laugardaginn 13. nóvember. 262 tölubl. Hvaö var heimsstyrjöldin? Mörgum hætir til þess að skoða ^tieimsstyrjöldina sem náttúrufyrir- íbrygði, sem ómögulegt hafi verið að koma í veg fyrir, á sama hátt 'Og efcki er hægt að koma í veg íyiir fellibylji og jarðskálfta, sem oft eyða matmkyninu og spilla =eigum þess. Þegar spart er um orsakirnar 4il þess, að styrjaldir hljóti að italdast, þá er venjulega fátt um svör; eitthvað sagt um að styrj- aldir hafi nú altaf verið til og um f)að, hvað menairnir séu vondir, og þessháttar. En því skyldu stríð altaf þurfa að vera til? Einu sinni bar hver maður vopn hér á lacdi, og lík- legast hefði Njáli gamla þótt sá maður heldur óskynsamur, sem tiefði spáð því, að þeir tímar mundu koma á tslandi, að allir ígengju óvopnaðir, og væru þá ó- •hultari en menn á Njáls dögum. en það er langtum minni fjarstæða nú, að þjóðirnar leggi niður vopn, ->*þ. e. hætti herbunaði, en að ein- staklingarnir gerðu það á dögum aíjáls. Hver var orsök heimsstyrjaldar- Jnnar ? Var það „grimdaræði" þjóð- anna að kennaf Varð stríðið af Iþví að almenningur f Þýzkalandi, verkamenn og bændur, hötuðu enska, franska og rússneska bænd- ur og]verkamenn ? Nei, ónei, langt 'frá því. Það er enginn efi á því, að ef það hefði verið borið undir alroenna atkvæðagreiðslu í Þýzka- lartdi, Frakklandi, Englandi o.s.frv. áður en stríðið byrjaði, hvort fara skyldi í stríð eða láta gerð ardóm skera úr deilumálunum, að :90 af hverju hundraði hefðu greitt atkvæði á móti stríðinu. Öðru máii var að gegna eftir að stríðið var byrjað og báðir málspartar, með látlausum Iygum um hryðju- verk óvinanna, voru búnir að æsa *lrnenntng upp, og þó eru Ifkindi "*'! þess, að á flestum tímum þessa 4 ára stríðstfmabils hefði verið meirihluti með því, að hætta stríð- inu, ef almenningur hefði átt kost á að greiða atkvæði um það. En svo sem kunnugt er, voru þeir menn, sem ympruðu á þvf, að hætta ætti stríðinu, grimmilega ofsóttir af valdhöfunum, sem land- ráðamenn. Það stendur því öllum mönnum fyililega ljóst nú, að það voru ekki þjóðirnar sjálfar, ekki almenn- ingur, sem réði því að farið var í stríð, og heldur ekki því, hvað lengi var haldið áfram. Þrátt fyrir þingræðið, réðu þjóðirnar því ekki, heldur eingöngu hin ríhjandi síétt, auðmannastéttin. Þingræðið var ekki — og er ekki — annað en aska, sem þeýtt er f augu almenn- ings tií að villa honum sýn — telja hpnum trú um að það sé hann, sem með almenna kosningarrétt- inum stjórni landinu, Almenningur ætti að stjórna þar sem er almennur kosningar téttur, en hann getur það ekki sökum þess, að auðvaldið hefír altaf á sínu bandi meginhluta blaðanna og meginhluta þingmann anna. Aðferðin, sem það hefir til þess, er alþekt og óþarfi að fara nánar út í hér. (Frh.) Hernaðarútgjöld Dana. Á fjárlagafrumvarpi þvf er fjár- málaráðherrann Neergaard hefir lagt fyrir þingið, eru útgjöld danska rfkisins áætluð á cæsta ári sam- tals 325 mi!j. kr. Af þessari upp- hæð fer ekki minna en 80 milj. kr. til þess að halda uppi danska hernum og flotanum. Það er lag legur skildingur, sem þar fer til Iftilsl Saint-Simon. Fullu nafni hét hann: Claude Henry de R<m,vroy greifi aý Saint- Simon, maðurinn sem kallaður hefir verið faðir socialismans £ Frakklandi. Eins og nafnið sýnir var hann af aðakættum, og' var afabróðir hatts Louis de Rouvroy hertogi,1) sem var í miklum met- um við hirð Loðvfks XIV., og em „Minningar" hans eitt helzta heim- ildarrit fyrir sögu þeirra tfma. Saint-Simon er fæddur í París 17. október 1760, og dó i sama stað 19. maí 1825. Hann rakti ætt sína til Karls mikla (Karla MagnúsarJ og hafði það eigi alllítil áhrif á æfi hans sfðar meir, því hann tók Karl sér til fyrirmyndar, og mót- aðist mjög af þvf. Saint-Simon var alla æfi mjög kvikull, í æsku lærði hann tif hernaðar, og fór 19 ára gamalt til Ameriku til þess að taka þátt í stríði nýlendanna gegn Bretum. D'Almbert, einrt frægasti rithöf- undur Frakka, var um eitt skeiS kennari haus, og höfðu alfræðf- bókarhöfundarnir (Encyklopædist- arnir) vafalaust mikil áhrif á hann. Eftir að stríðinu við Breta var lokið, fór hann til Mexico og bar þar fram þá hugmynd að grafa sundur Fanamaeiðið, og sameina þannig Kyrrahafið og Atlantshaf. 1783 kom hann aftur til Frakk- lands og gekk þá úr hernum til þess að gefa sig allan við heim- speki og félagsfræði. Þó vill hanit fyrst sfia sér þekkingar með ferða- lögum. Á Spáni reynir hann a3 koma því til vegar, að skipgeng 1) S. Þ. fyrv. skólastj. á Hvít- árbakka hefir í merkilega fárán- legri gyðingahatursgrein í Mgbl., sem reyndar er ekki verri en ann- að út þeirri átt, sagt að SaintSi- mon hafi verið Gyðingur, Hvað- an hann hefir þá vizku læt eg ó- sagt, en f þeirn heimildarritum sem eg hefi séð, er hvergi drepið á slíkt. En kannske er sögufróð- leikur S. Þ. eftir þessu. /. J.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.