Alþýðublaðið - 13.11.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.11.1920, Blaðsíða 4
A ALÞYÐUBLAÐIÐ E. s. Gullfoss fer frá Reykjavík 1. desember til Berg- en, Kristiansand og Kaupmannahafnar. Frá Kaupmannahöfn fer skipið 15. desember um Leith til Reykjavíkur. E.s. Lagarfoss fer frá Reykjavík um 30. nóv. til Leith. 3 &óýr saltfisKur. Yel verkaður stórfiskur til sölu, ódýr í Nýlendugötu nr. lO. Ifégarandinn. Amensk Jandnemasaga. (Framh.) „Ber þú engan kvíðboga þess vegna", svaraði ungi hermaðurinn, sem fór að skilja, að óbeit Nat- hans á því að fylgja þeim, staf- aði af því, að hann óttaðist það, að þurfa að taka þátt i bardaga, „óttastu ekki, við munura reyna að komast hjá ófriði", „Ef til vill er það ekki á þínu valdí", mælti N ithan, „þar eð þú ert umkringdur af rauðskinnum". „Ef ekki er hægt að komast hjá orustu", sagði Roland, og brosti að varfærni karlsins, „þá skal eg ekki krefjist annars af þér, en að þú flýir með stúlkun- um, meðan eg með hjálp Pardons Færdig og Keisara, tef fyrir rauð- skinnunum, jafnvel þó það kosti iíf okkar allra". Þessum hreystiorðum var vel tekið af þeim télögum og surtur hrópaði, þó lftill hreystiblær væri i róddinni: „Já, massa — Keisari gamli læt*rr drepa sig fyrirykkurl" Pardon Færdig varð líka drjúg- ur og sór það, að hann sk.yldi selja höfuðleður sitt eins dýrt og unt væri. „Eg er maður friðsamur og sáttfús, eins og samvizka mín heimtar", mælti Nathan, „og skal eg ekki ásaka fóik, sem fyllist móði og bardagahug, ef það neyðist til þess að verja hendur sínar og úthella blóði hinna rauðu bræðra okkar. En við skulum halda af stað, þó eg viti ekki hvert við eigum að snúa okkar, þar sem við erum á alla vegu umkringd af rauðskinnum", Svo var að sjá, sem Nathan f raun og veru væri í míklum vandræð- nm; hann hugsaði sig um, kink- aði kolli, fitiaði við byssuskeftið, og var svo niðursokkinn í hugs anir sfnar, að hann skeitti engu uppástungu Rolands um að halda til neðra vaðsins, þar sem ekki virtust neinir rauðskinnar Loks leitaði hann ráða þar, sem minst iíkindi virtust tii að finna þau. „Pétur", sagði hann við hund sinn, eins alvarlega og hann tal- aði við manneskju, „Pétur, eg hefi nú mfna skoðun á þessu máli — en hvað heldur þú?" „Máiið er þó sannarlega ekki þannig vaxið, að hægt sé að leggja undir úrskurð hunds!" mælti Roland gremjulega. „Vinur minn, þú þekkir ekki Pétur litla“, sagði Nathan blýð lega, „annars mundir þú tala öðruvísi um hann. Oft og tíðum hefir hann fyigt roér gegnum skóginn, og oft hefir hann hjálp að mér úr neyð og hættu, þegar vit mitt brást. — Þarna geturðu séð, hvað snáðinn hefst að. Hann hleypur að slóðinni og dillar skottinu. Sannarlega er eg sömu skoðunar*. „Hvaða slóð er það?“ spurði Rolaud og íór með Nathan að stígnum, sem hann áður hafði gengið, og þar sem héppi suuðr- aði nú um og leit upp, eins og hann vildi vekja eftirtekt hús- bónda sfns á sér. Drengur 16-18 ára, duglegur, áreiðanlegur og kunnugur í bænum, getur fengið atvinnu nú þeg- ar. — Afgreiðsla vísar á. Ódýr kensla. Uppl. á Amtmannsstíg 1 (niðri) kl. 4—5. — Kari Jónsson. K aupið A.lþýOw1blaOid! Ritstjóri og ábyrgðarmaðor: Ólafur Friðrikuon, PreEtsmíðjsn Gutoanejg,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.