Morgunblaðið - 17.11.1992, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 1992
B 7
Wattenscheid — VfB Stuttgart 0:0 Benfica 11 6 2 3 14: 8 14
6.000 Boavista 12 5 4 3 15: 9 14
Bayern Miinchen — NUmberg 1:0 Maritimo 12 5 3 4 18:11 13
(Helmer 84.). 64.000. Salgueiros.... 12 4 5 3 14:14 13
Köln — Baver Leverkusen 1:0 Beira Mar 12 4 4 4 10:13 12
.13 8 4 1 26:13 20
.13 6 6 1 26:16 18
.13 6 5 2 22:16 17
.13 5 6 2 25:11 16
.13 7 2 4 24:18 16
.13 7 2 4 28:23 16
.13 6 4 4 20:20 14
.13 6 1 6 19:15 13
.13 4 5 4 21:22 13
.13 5 3 5 11:13 13
.13 4 4 5 16:19 12
.13 4 4 5 16:21 12
.13 2 6 5 14:18 10
.13 3 4 6 20:28 10
.18 3 4 6 15:24 10
„13 4 1 8 16:23 9
.13 2 5 6 18:28 9
.13 1 4 8 14:23 6
(Kree 41. - sjálfsm.). 32.000.
Hamburg —Bayer Úerdingen..........3:0
(Hartmann 9., Bester 13., Baeron 22.).
14.000.
Kaiserslautem — Schalke...........3:0
(Hotic 23., Marin 51., 58.). 37.800.
Dortmund — Werder Bremen..........2:2
(Zorc 28., 30.) - (Herzog 15., Bode 72.).
42.275.
Dynamo Dresden — Karlsruhe.........3:0
(Mauksch 45. - vsp., Rath 71.', Kmetsch
74.). 8.000.
Staðan
Bayern Miinchen
Frankfurt......
Werder Bremen.,
Leverkusen ...
Dortmund.........
Karlsruhe........
VfB Stuttgart....,
Kaiserslautem..,
Saarbriicken.....
Niirnberg.....
Dynamo Dresder
Schalke..........
Hamburg..........
Wattenscheid.....
Uerdingen.....
Köln..........
Gladbach......
VfLBochum.....
Markahæstir
9 - Anthony Yeboah (Eintracht Frankfurt)
8 - Eric Wynalda (Saarbrucken)
7 - Rainer Krieg (Karlsruhe), Frank Ord-
enewitz (Köln), Andreas Thom (Bayer
Leverkusen), Fritz Walter (VfB Stuttg-
art)
6 - Uwe Wegmann (VfL Bochum), Wynton
Rufer (Werder Bremen), Stephane
Chapuisat (Borussia Dortmund),
Flemming Povlsen (Borussia Dort-
mund), Sergei Kiryakov (Karlsruhe),
Ulf Kirsten (Bayer Leverkusen)
Holiand
FC Utrecht — PSV Eindhoven........2:0
FC Twente — Roda JC...............4^0
FC Groningen — RKC Waalwijk.......2:2
Feyenoord — Ajax Amsterdam........0:3
Vitesse — Go Ahead Eagles.........2:2
Dordrecht ’90 — Sparta............0:0
Willem II — Cambuur............. 4:0
MVV — FC den Bosch................2:1
Fortuna Sittard — FC Volendam......0:0
Staða efstu liða:
PSV..................12 9 2 1 34: 7 20
FCTwente.............11 7 2 2 24: 9 16
Feyenoord............11 6 4 1 23: 9 16
Ajax.................10 6 3 1 26:10 15
FC Utrecht.........1T6 3 2 18:11 15
VitesseAmhem.........11 4 6 1 17: 6 14
MW...................12 5 4 3 19:19 14
Grikkland
AEK —Ionikos......................3:0
Kalamaria — Doxa..................1:1
Iraklis — Xanthi..................4:1
Larissa — Edessaikos..............3:0
OFI-Aris..........................3:1
Panahaiki — Athinaikos............0:1
Pierikos — Olympiakos.............2:1
Apollon — PAOK....................2:1
Korinthos — Panathinaikos.........0:3
Staða efstu liða:
AEK 9 8 1 0 22 8 25
Panathinaikos 9 6 2 1 19 5 20
Olympiakos 9 6 2 1 18 5 20
OFI 9 5 1 3 16 9 16
PAOK 9 5 1 3 16 9 16
Iraklis 9 5 1 3 15 11 16
Sviss
Aarau — Servette..........
Bulle — Chiasso...........
Grasshopper — St Galllen..
Lugano — Lausanne.........
Neuchatel Xamax — FC Zurich
Young Boys — Sion.........
Staðan
Servette...........19 10
YoungBoys..........19 8
Lausanne...........19 6
..2:0
,.2:1
..0:0
..1:0
..1:1
..1:0
Sion 19 6
Aarau 19 8
19 6
19 4
Grasshopper 19 4
19 4
FC Zurich 19 6
Bulle 19 4
Chiasso 19 4
29:13 26
34:26 22
25:18 21
24:19 21
25:27 21
26:24 20
23:22 18
24:24 18
18:21 18
18:21 18
10 16:35 13
11 13:25 12
Portúgal
Sporting — Guimaraes...............4:1
Benfica — Chaves...................3:1
Famalicao — Belenenses.............0:0
Salgueiros — Pacos Ferreira........2:2
Farense — Beira Mar................2:2
Espinho — Maritimo.................0:1
Braga — Estoril....................2:1
Tirsense — Gil Vicente.............1:1
Boavista — Porto...................1:0
Staða efstu liða:
Porto...........12 8 2 2 22: 7 18
Belenenses......12 6 5 1 14: 4 17
Sporting........12 5 5 2 16: 8 15
Undankeppni HM
4. riðill:
Búkarest, Rúmeníu:
Rúmenfa - Tékkóslóvakfa............1:1
Ilie Dumitrescu (48.) - Vaclav Nemecek
(79. - vsp.). 30.000.
Staðan
Belgfa...'.............4 4 0 0 7: 1 8
Rúmenfa................4 2 1 1 13: 8 5
Wales..................3 2 0 1 8: 5 4
Tékkósl...............3 111 6: 3 3
Kýpur..................3 1 0 2 2: 2 2
Færeyjar...............5 0 0 5 0:22 0
6. ríðíll:
París:
Frakkland - Finnland...............2:1
Jean-Pierre Papin (17.), Eric Cantona (31.)
- Petri Jarvinen (54.). 30.000.
Staðan
Svfþjóð...................3 8 0 0 6:1 6
Búlgaría..................3 2 0 1 5:2 4
Frakkland.................3 2 0 1 4:3 4
Austurríki................2 1 0 1 5:4 2
ísrael....................2 0 0 2 3:8 0
Finnland..................3 0 0 3 1:6 0
IHAND-
Iknattleikur
A
Valur - Klalpeda 21:22
Laugardalshöll, Evrópukeppni bikarhafa -
seinni leikur, sunnudagur 15. nóvember
1992. Heimaleikur Vals.
Gangur leiksins: 3:0, 4:3, 6:3, 6:6, 8:8,
8:9, 8:11, 9:12. 10:12, 12:13, 13:16, 15:18,
18:18, 19:20, 20:20, 20:22, 21:22.
Mörk Vals: Valdimar Grímsson 7/1, Júlíus
Gunnarsson 5, Geir Sveinsson 3, Dagur
Sigurðsson 3, Sveinn Sigfinnsson.
Þannig voru mörkin skoruð: 7 langskot,
6 hraðaupphlaup, 4 af línu, 2 úr homi, 1
gegnumbrot og 1 vftakast.
Varin skot. Guðmundur Hrafnkelsson 14/1
(Þar af fimm skot sem fóm til mótherja).
Guðmundur varði 9(3) langskot, 2 úr homi,
2(1) hraðaupphlaup og 1(1) vítakast.
Utan vailar. 2 mín.
Mörk Maistas Klaipeda: Juoskaudas 8/4,
Gudiunas 5, Zarenas 3, Kazlaudas 3,
Statkevicius 1, Norvilas 1, Juoskaudas 1.
Varin skot: Stonhus 10/1 (Þar af tvö sem
fóra til mótheija).
Utan vallar: 4 mfn.
Áhorfendur: 311 áhorfendur greiddu að-
gangseyri.
Dómarar: Lars Bentson og Hans Hanson
frá Svfþjóð.
■Valsmenn unnu samanlagt 49:46.
2. DEILD KARLA
UBK- ÁRMANN..............32:22
FYLKIR- UMFA.............26:27
GRÓTTA- HKN..............25:20
KR- ÖGRI.................38:11
FJÖLNIR- ÍH .............19:22
Fj. lelkja u J T Mörk Stlg
UMFA 7 6 1 0 197: 133 13
UBK 7 5 2 0 167: 129 12
KR 7 5 1 1 189: 132 11
GRÓTTA 7 5 1 1 165: 140 11
ÍH 7 2 4 1 161: 157 8
FYLKIR 7 2 1 4 161: 165 5
HKN 7 2 0 5 172: 165 4
ÁRMANN 7 2 0 5 161: 178 4
FJÖLNIR 7 1 0 6 145: 176 2
ÖGRI 7 0 0 7 87: 230 0
V
A
IGOLF
Afmælsimót
Afmælismót Goifheimis fór fram á sunnu-
daginn. Helstu úrslit:
1. Ásbjöm Björgvinsson, GK.......25
2. Guðjón Emilsson, GR...........26
3. Ólafur A. Ólafsson, NK........27
Taiheiyo Masters
Úrslit í Taiheiyo Masters golfmótinu sem
lauk í Gotemba í Japan á sunnudag.
276 Masashi Ozaki (Japan) 74 66 66 70
277 Bernhard Langer (Þýskal.) 70 70 69
68, Tsukasa Watanabe (Japan) 73 64
69 71, Masahiro Kuramoto (Japan) 65
68 73 71
278 Jose M. Olazabal (Spáni) 70 69 71 68
279 Masanobu Kimura (Japan) 68 70 69
72, Yoshikazu Yokoshima (Japan) 68
75 67 69
280 Todd Hamilton (Bandar.) 66 74 69 71
282 Barry Lane (Bretlandi) 72 72 71 67,
Tom Watson (Bandar.) 74 70 70 68,
Roger Mackay (Ástralíu) 76 68 68 71,
Chen Tze-chung (Tævan 71 66 73 72
283 Jeff Sluman (Bandar.) 74 72 70 67,
Larry Mize (Bandar.) 74 69 70 70
AMERISKI
FÓTBOLTINN
Ruöningur (NFL)
Úrsiit leikja í bandarfsku NFL deildinni um
helgina:
Denver Broncos — New York Giants..27:13
L.A. Rams — Dallas Cowboys......27:23
San Francisco — New Orleans.....21:20
L.A. Raiders — Seattle Seahawks..20: 3
Tampa Bay — Chicago Bears.......20:17
Atlanta — Phoenix................20:17
San Diego — Cleveland............14:13
Green Bay — Philadelphia........27:24
New England — Indianapolis......37:34
■Eftir framlengingu.
Kansas City — Washington........35:16
Houston Oilers — Minnesota......17:13
New Y ork Jets — Cincinnati.....17:14
Pittsburgh — DetroitLions.......17íl4
FRJALSAR
ÍÞRÓTTIR
Kvennamaraþon ITokýó
Úrslit f Tokýó-maraþoni kvenna sem fram
fór á sunnudag:
...............................klst.
1. Liz McColgan (Bretlandi)....2:27.38
2. Katrin Dorre (Þýskal.)...2:30:05
3. Ramilia Burangulova (Rússl.) ...2:30:34
4. Valentina Egorova (Rússl.)..2:31:27
5. Eriko Asai (Japan).......2:31:41
6. Mari Tanigawa (Japan)....2:33:67
7. Janis Klecker (Bandar.).....2:34:25
8. Malgorzata Sobanska (Póll.).2:34:54
9. Gaby Woif (Þýskal.)......2:34:56
10. Chiharu Sato (Japan)....2:35:23
A
IBORÐTENNIS
BorAtennlsmót Víklngs
Borðtennismót Vfkings og Egils Appelsín
var haldið á sunnudag. Góð þátttaka.var í
mótinu, og vora keppendur frá ijórum félög-
um; Víkingi, KR, Stjömunni og Eminum.
Keppt var f 6 flokkum og var mjög hörð
keppni í þeim ölium. Hinn 10 ára gamli
Víkingur, Guðmundur E. Stephensen, varð
f 3. - 4. sæti f meistaflokki karla. Helstu
úrslit vora sem hér segir:
Meistaraflokkur karla:
Peter Nilsson, KR
Kristján V. Haraldsson, Víkingi
Guðmundur E. Stephensen, Vfkingi
Albrecht Ehmann, Stjömunni
Meistaraflokkur kvenna:
Ásta Urbancic, Erninum
Ingibjörg Árnadóttir, Víkingi
Ásdís Kristjánsdóttir, Vfkingi
Líney Ámadóttir, Víkingi
1. flokkur karla:
Ingólfur Ingólfsson, Víkingi
Bjöm Jónsson, Víkingi
Ólafur Eggertsson, Víkingi
Gunnar Valsson, Víkingi
1. flokkur kvenna:
Líney Ámadóttir, Víkingi
Lilja Jóhannesdóttir, Víkingi
María Jóhannesdóttir, Víkingi
Hrönn Eiriksdóttir, Víkingi
2. flokkur karla:
Jón Ingi Ámason, Vfkingi
Flóki Ingvarsson, Víkingi
Davíð Jóhannesson, Víkingi
Ólafur Þ. Gunnarsson, Víkingi
Eldri flokkur karla:
Pétur Ó. Stephensen, Víkingi
Ámi Simsen, Eminum
Emil Pálsson, Víkingi
Sigurður Herlufsén, Vfkingi
í kvöld Körfuknattleikur Úrvalsdeild: Grindavík: UMFG-KR ...kl. 20
Hlíðarendi: Valur - Snæfell... ...kl. 20
Sauðárkr.: UMFT-UMFN... ...kl. 20
1. deild kvenna: Seljaskóli: ÍR-UMFN ...kl. 20
Handknattleikur 1. deild kvenna: Víkin: Vikingur-Fram ,...kl. 20
Garðabær: Stjaman-ÍBV.... ,...kl. 20
Seltj’nes: Grótta - Haukar.... ...,kl. 20
BLAK / ÍSLANDSMÓTIÐ
Stúdentar sigruðu
í toppslagnum
STÚDENTAR sigruðu HK í íþróttahúsi Digraness á sunnudags-
kvöldið 3:2 eftir 116 mínútna leik. HK leiddi úrslitahrinuna fram-
an af en undir lokin missti liðið flugið og stúdentar stóðu uppi
sem sigurvegarar. Stjarnan sigraði lið Þróttar N. tvívegis en
Þróttarar náðu þó að krækja sér í eitt stig.
Guðmundur H.
Þorsteinsson
skrifar
35 mínútur.
Strax í fyrstu hrinu varð ljóst að
hvorugt liðið ætlaði sér að
gefa þumlung eftir, Stúdentar voru
undir 14-11 en náðu
með ótrúlegum kafla
og eftir mikla orra-
hríð að gera út um
hrinuna 16-14 eftir
Sóknir HK liðsins
brugðust í lok hrinunnar þegar nauð-
synlega þurfti festu til að gera út
um hlutina en HK-Iiðið bætti fyrir
og svaraði með 15-11 sigri í annarri
hrinu. Stúdentar náðu síðan forystu
með 15-5 sigri í þriðju hrinu þar sem
HK-liðinu voru vægast sagt mislagð-
ar hendur en það sama var upp á
teningnum í fjórðu hrinu hjá Stúd-
entum sem töpuðu illilega 15-6.
Úrslitahrinan varð síðan mjög
spennandi og HK-liðið leiddi framan
af en ÍS náði að jafna 8-8 og 11-11.
Á lokasprettinum brást sóknin gjör-
samlega hjá HK og liðið festist í
einni stöðu þar sem hávörn Stúdenta
nýttist til fullnustu og kláraði leikinn
með 15-13 sigri.
Hou Xiao-Fei var dtjúgur hjá
Stúdentum og fleytti liðinu i gegnum
erfiða kafla en hjá HK var Vignir
Hlöðversson atkvæðamikill ásamt
Karli Sigurðssyni sem var sterkur
framan af.
Tveir sigrar hjá Stjömunni
Stjarnan gerði góða ferð til Nes-
kaupstaðar þegar liðið mætti heima-
mönnum á föstudag og laugardag.
Þróttarar mættu grimmir til leiks í
fyrri leiknum og náðu að veita gest-
unurn nokkra skráveifu með góðum
rispum inn á milli og hefðu með
smáheppni getað náð lengra. En
þegar upp var staðið bar Stjarnan
sigur af hólmi með þremur hrinum
gegn einni. Á laugardaginn náðu
Þróttarar sér aldrei almennilega í
gang og Stjaman skellti heima-
mönnum í þremur gegn engri.
Öruggt hjá Víkingsstúlkum
Víkingsstúlkur sem máttu láta í
minni pokann gegn Stúdínum fyrr í
vikunni náðu sér ágætlega á strik
gegn KA-stúlkum á Akureyri um
helgina. Víkingssliðið lék báða úti-
leiki sína gegn KA í þessari ferð og
uppskeran var góð þar sem liðið
hafði sigur í báðum ieikjunum.
Víkingssliðið hleypti gestgjöfun-
um aldrei af stað í fyrri leiknum á
föstudagskvöldið, sigraði fyrstu
tvær hrinurnar örugglega en eftir
smábakslag í þriðju hrinunni kláraði
liðið leikinn í þeirri Qórðu.
Leikurinn á laugardaginn var
keimlíkur þeim fyrri þar sem gest-
gjafamir höfðu alltaf fmmkvæðið
en eftir mikla baráttuhrinu náðu
KA-stúlkumar að sigra í þriðju hrin-
unni 16-14, en lengra komust þær
ekki. Víkingsstúlkumar kláruðu
leikinn og innbyrtu sinn annan sigur
með 15-8 sigri í síðustu hrinunni.
Stúdínur skelltu HK-stúlkunum í
Digranesi í þremur hrinum gegn
engri á sunnudagksvöldið. HK-liðið
■á í miklum erfíðleikum um þessar
mundir, þar sem liðið er þjálfara-
laust. Mirka Marikova, fyrrum upp-
spilari þeirra, leikur ekki meira með
liðinu í vetur þar sem hún er ófrísk
og á auk þess í veikindum. Stúdínur
settu stefnuna á toppslaginn með
sigri í þessum leik en búast má við
einvígi þeirra við Víkingsliðið í vetur.
SUND / BIKARKEPPNIN
B-sveit Ægis
uppH.deild
Bikarkeppni íslands í sundi, 2. deild, fór fram í Sundhöll Reykjavík-
ur um helgina. B-sveit Ægis varð sigurvegari og er það í þriðja
sinn sem B-sveit sigrar í 2. deild og tryggir sér 1. deildarsæti. B-
sveit HSK varð sigurvegari 1978 og B-sveit Ægis 1979.
Kristinn Pálmason, Ægi, setti sveinamet í 100 metra baksundi á
mótinu - hann synti vegalengdina á 1.16,32 mín.
GOLF
íslenskt kennslu-
myndband komið út
Fyrsta íslenska kennslumynd-
bandið fyrir kylfinga er komið
út. Myndbandið ber heitið Golf fyr-
ir byijendur og þar fer Arnar Már
Ólafsson golfkennari úr Hafnarfirði
yfir grunnatriði golfíþróttarinnar.
Sýnt er hvernig best er að halda á
kylfunum, hvaða munur er á kylf-
unum, rennt yfír helstu einkenni
sveiflunnar og sýnt hvernig best
er að standa. í lokin sýnir Arnar
Már þijár góðar æfingar sem kylf-
ingar geta gert til að öðlast gott
vald yfir sveiflunni. Þetta fyrsta
myndband er 45 mínútna langt.
Arnar Már er menntaður golf-
kennari frá Svíþjóð og hann er
meðlimur í samtökum atvinnukenn-
ara hér á landi (IPGA) og í Svíþjóð.
Það er kvikmyndafélagið Nýja
bíó sem gerði myndbandið en fyrir-
hugað er að gefa út tvö myndbönd
til viðbótar þar sem Arnar Már mun
fara nánar í galdurinn við að ná
langt í golfi, fyrir þá sem eru örlít-
ið lengra komnir, og sýna hvemig
best er að leika stutta spilið. Þessi
tvö myndbönd era væntanleg á
næstu vikum.
Myndböndin voru tekin upp í
haust á La Manga golfvellinum á
Spáni við bestu hugsanlegu aðstæð-
ur. Á umslaginu segir íslandsmeist-
arinn í golfi karla, Úlfar Jónsson,
að Arnari takist á einfaldan, skýran
og skemmtilegan hátt að koma
aðalatriðunum til skila.