Alþýðublaðið - 15.11.1920, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.11.1920, Blaðsíða 2
2 áLPYÐOKL Alíití Maðsiss er í Alþýðuhúsiau við lagólfsstræti og Hverfisgötu, gími Auglýsiagum sé skilað þangað sða í Gutenberg í síðssta lagi kl. iO árdegis, þaan dag, sem þær siga að koma í biaðið, Áskriftargjaid ein kr. á mánuði. Auglýsingaverð kr. 1,50 cm. dndálkuð. Utsölumerm beðnir að gera skii til afgreiðslunnar, að minsta kosti ársíjórðungslega. Aljþbl. er blað allrar alþýðul eða síðar, til hennar. Allar fréttir úr því iandi benda til þesss] Khöfn, 14 nóv. Yenizelos gegn Konstantin. Símað er frá París, að Venize- ios segi að Grikkland missi nýja landshluta ef Konstantin fái meiri- hluta við atkvæðagreiðsiuna. Frá Ungverjum, Símað er frá Budapest, að ung verska þingið hafi samþykt friðar. samningana við bandamenn. Bulgaría. Búlgaría sækir úm upptöku í þjóðabandalagið. Vrangel gersigralir? Khöfn, 14. nóv. Símað er frá Konstantinopel að bolsivíkar sæki stöðugt á og Wrangel hörfi jafnt og þétt og sé búist við því, að hann verði nauð- synlega að yfirgefa Krímskagann. Símað frá Moskva, að stjórnin hafi boðið Wrangel grið, ef or- ustum sé hætt þegar í stað. [Ekki er ósennilagt að frétt þessi þýði það, að Wrangel sé nú þegar gersigraður, en þessi frétt sé send út til þess, að búa menn undir þau tíðindi.J lm daginn 09 vepii. Iíveikja ber á hjóireiða- og bifreiðaljóskerum eigi síðar en kl 4 í kvöid. Bíó n. Gamla bíó sýnir: .Tígul- ás“. Nýja bíó sýnir: „Stjarnan frá Yukon“. Samskotin, Til viðbótar áður auglýstu skal hér birt það sem baeat hefir við til hins fátæka landa okkar í Færeyjum: Fisksali 5* kr, G. S. 5*kr, AV. Hver sem hefir í hyggju að leggja eitthvað til sarnskotanna og enn ekki hefir framkvæmt það er aðvaraður um, að saimkotun um er lokið 16. þ. m. á morgun. Hjónahand. Á laugardaginn voru gefin saman hér í bænum f hjónaband af síra Ólafi Ólafssyni fríkirkjupresti ungfrú Guðríður Jó- elsdóttir og Guðjón Arngrímsson trésmiður, bæði til heimilis í Hafn- arfirði. Hjónaefni. Nýtrúlofuð eru ung- frú Margrét Sigmundsdóttir frá Hamrendum á Snæfellsnesi og Þorvarður Þorvarðsson skipstjóri á Hellissandi. Hámarksverð er nú á eítir- töldum vörum, og eru metm á- mintir um að kæra viðstöðulaust til lögreglustjóra ef út af er brugð ið, eða ef híutaðeigendur neita að selja þessar vörur, þó þeir hafi þær: Rúgmél í heilum sekkjum 60 au. kg., í smávigt 66 au. kg. ísa, ósiægð 50 au. kg., slægð, ekki aíhöíðuð, 56 au. og slægð og afhöfðuð 62 au. kg. Þorskur og smáfiskur, óslægður, 46 au. kg., slægður, ekki afhöfðaður 56 au. kg. Heilagfiski, smálúða 80 au. kg., lúða yfir 15 kg. í heiiu lagi IIO au. kg og iúða yfir 15 kg. í smá- sölu 130 au kg Steinolía I heild- sölu, Sóiarijós kr. 92.00 pr. IOO kg, Óðinn kr. 9000 pr. 100 kg, auk umbúða, heimekið eða frítfc um borð í Rvík. Smásöluverd steinolíu: Sóiarijós 86 aurar lítr- inn og Óðiisn 85 aurar lítrmn^ Heildsöluverð á sykri: steyttur kr. 3 30 kg., höggvinn kr. 3,50 kg. Smásöl. verð, þegar seldur er minni þungi en sekkur eða kassi, steyttur kr, 3,70 kg, höggvinffi kr. 3 90 kg. Skemtanir Y. K. E. Fram- sóbo í gærkvöldi og fyrrakvöld voru vel sóttar, eins og vænta mátti. Skemtauirnar voru báðar margbreyttar og tókust yfirleitfc vel Einkum vakti 10 ára telpa. sem kvað nokkrar vísur œikla aí- hygli og fékk óspart lófaklappv Þá var fyrirlestur sá, er Ólafíajó- hannsdóttir fiutti, mjög eftirtektar- verður og vonandi að íóik hafi tekið orð hennar til athugunar. Brnninn í Borgarnesi, Fregn- ir hafa komið uin þaö, að aliui' norðan og vestanpóstur, er var á leið hingað, hafi brunnið, einnig brunnu flesíar bækur sýslumanns- ins. Húsið var vátrygt að sögn fyrir 20 þús. kr. og húsgögn Jóns 10 þús. kr. Talið er víst, eftir því sem pósturinn flutti á þessum tíma árs í fyrra, af peningum, a$ minsta kosti 300 þús. kr. hafi far- ist í eldinum. Landssjóður missir því ekki lítinn spón úr aski sín- um, en ísiandsbanki græðir að sama skapi, því senniiega vetða seðlarnir, er brunnu, aldrei ino- Ieystir. Ranghermi var það, að uliar*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.