Alþýðublaðið - 15.11.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.11.1920, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Tilkynnin Jafntframt og eg tilkynni, að eg frá þessum degi iána ekki, bið eg þá sem ekki eru búnir að borga mér upp, að gera það fyrir þann 20 þ. m., annars verða skuldirnar afh. löglræðingi til innheimtu. Virðingarfylst Theodór N. Sigurgeirsson, Oðinsg. 30. 25 ára ársfiátið stúkuunar Einingin nr. 14 verður haldin í G.-T.-húsinu miðvikudaginn 17. þ. m. klukkan 8. Fyrst. Teknir inn nýir félagar, sfðan söngur og ræðuhöld, upp- lestur, leikinn stjónleikur og síðast danz — Skuldlausir félagar stúkunnar fá ókeypis aðgang. — Annara stúkna félagar geta fengið keypta aðgöngumiða í Good Templ- arahúsinu klukkan 4 sama dag. cTbýir fdíagar osRasf scm fí&síir. HtSóqgjt andinn, Amensk Jandnemasaga. (Framh) „Hvaða s!óð?“ endurtók Nat- han, og leit um leið hálfundrandi og með hálfgerðri meðaumkvun á spyrjandann, „þekkir þú ekki sporin eftir þfna eigin hesta?“ „Hver fjandinnl* hrópaði Ro land, er hann rannsakaði sporin, sem Nathan sýndi honum í mjúk um jarðveginum, „þá höfum við farið stóran hring í heila klukku- stundl* „Þú kannast þá við hófaförin*. hélt Nathan áfram og benti með köldu brosi á önnur spor, „þú þekkir þá kannske þessi spor líkaf* „Það eru spor gangandi manna*, svaraði unglingurinn undrandi, „en hvernig þau eru hér komin veit eg ekki, því ekkert okkar er gangandi*. „Fyrst engir gangandi menn voru með ykkur*, sagði Nithan, „gátu þá ekki einhverjir komið á eftir ykkur ? Sko vinur minn, hér eru spor eftir fimm menn, og sérhver þeirra læddist á tán- um, til þess að ekki heyrðist til hans — þeir voru allir í mokka- sfnum —“ „Það hafa verið rauðskinnarl* sagði Roland og hrökk við. „Og þeir hljóta að hafa verið rétt á hælum okkar*. „Nú færðu kannske meiri trú á Pétri litla; hann hefir sagt mér alt þetta, meðan eg friðsamur var sð leita að villibráð í skóginum. Hann sýndi mér spor fimm manna, sem fóru villur vegar í skóginum — og hann sýndi mér, að fimm illviljaðir Shawíar iædd ust á eftir þeim. Því hugsaði eg með sjalfum mér: Þetta veslings fóik lendir vafalaust í vandræð um, ef maður varar það ekki við hættunni — þess vegna fór eg af stað, og Pétur vísaði mér veg*. „Eg skal aldrei framar tala litilsvirðandi um hundinn þinn*, svaraði Roland. „En höldum af stað; eg hélt að við ættum að halda til neðra vaðsins — en nú sé eg, að við verðum að fara í efuga átt". „Hreint ekki", sagði Nathan kuldalega. „Pétur heldur helst, að við eigum að snúa aftur inn á stfginn, og eg er sömu skoðunar. Við verðum að halda á eftir rauð skinnunum, ef okkur er lífið kært*. „Það getur þó ekki verið al- vara þfn!* hrópaði Roland. „Á þann hátt mundum við lenda beint i flasið á þrælmennunum. Við skulum flýja í aðra átt — skógurinn er okkur opinn". „Og hve lengi heldur þú, að hann verði greiður? Vinur minn, við erum umkringd af rauðskinn- um. í suðri eru þeir við vaðið, í vestri er áin, og i austri eru slóðir Shawfanna — það er yfir höfuð ekki ginnandi, að fara í nokkra átt, jafnvel ekki til norð- urs þar sem rauðskinnarnir fimm liggja í leyni. En höldum við i norður, þekkjum við þó nokkurn- vegin hættuna, sem biður okkar, og getum forðast hana, þar sem við i blindni göngum í greipar óvissunnar, ef við höldum í ein- hverja aðra átt*. Atvinna. Duglegur drengur, helst úr Vesturbænum, getur fengið atvinnu við að bera »Alþýðublaðið« til kaupenda, nii þegar. Nokkrar stúlkur geta enn fengið tiÞögn í handavinnu á Hverfisg. 55. Margrét K. Jónsdóttir. Ódýr kensla. Uppl. á Amtmannsstíg 1 (niðri) kl. 4—5. — Karl Jónsson. Álþbl. kostar I kr. á mánuði. Ritstjóri og ábyrgSarmaður: Ólafar Friðriksson. Prentsmiöjan Gutenberg,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.