Morgunblaðið - 29.01.1993, Side 7

Morgunblaðið - 29.01.1993, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1993 B 7 Verslunaraðstaða - skrifstofuhúsnæði Útgáfufyrirtæki óskar eftir 100-200 fm húsnæði ásamt tengdu lagerhúsnæði (ótiltekin stærð) með innkeyrsludyrum. Á sömu eða næstu hæð(um) ca 350-400 fm skrifstofuhúsnæði. Æskilegast að innangengt væri milli allra eininga. Ofangreint óskast til leigu, kaup kæmu þó til greina. Þeir, sem hafa í boði húsnæði er nálgast tilgreindar þarfir, vinsamlegast sendi nánari upplýsingar hið fyrsta til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „Útgáfufyrirtæki - 10466“. {% HUSAKAUP fasUlgnavidsíiptum ^ ^ Q # FASTEIGNAMIÐLUN • 68 28 00 Opið laugardag kl. 12-14 Einb./raðh./parh. Miðhús - skipti. Fallegt og sér- stakt 145 fm á tveimur hæðum auk bílsk. Húsið er nær fullb. Bein sala eða skipti á 3ja-4ra herb. íb. Kiyfjasei - tvíbýii. Faitegt og vandað elnbhús á tveimur hæðum ásamt 2ja herb. sénb. á jarðhæð. Vandaðar innr. Mjög góð staðsetn. Sklptl á ódýrari eign mögul. Fannafold - 5,1 m. lán. vor- um að fá í sölu fallegt endaraðh. á einni hæð m. bílsk. ásamt rish. Fallegt útsýni. Húsið er ekki fullb. Áhv. 5,1 millj. hús- næðisstjlán til 40 ára. Langholtsvegur. Mjög vandað og fallegt nýl. parh. á tvelmur hæðum ésamt innb. bilsk. Eignin er sérstakl. falleg og vönduð. Stórar svalir. Mjög fallegt útsýni. V. 13,5 m. Túnhvammur - Hf. serstaki. fallegt raðhús á tveimur hæðum 180 fm ásamt 30 fm innb. bílsk. Mjög góð staðsetn v. botnlangagötu. Fallegur garður. Áhv. 3,1 millj. langtlán. Skipti ath. á ódýrari. Öldugata — Hf. Eldra einb. á einni hæð. mjög mikið endurn. Bfl- skúr. Parket á gólfum. Ákv. sala. Verð 7,9 miilj. Sævargarðar - Seltjn. Faiiegt 230 fm raðhús á tveimur hæðum m. innb. bílsk. Parket. Stór sólstofa. Mjög fallegt útsýni. Nesball - skipti. Parh, á tveimur hæðum um 120 fm á fráb. útsýnísstað vestast á Nesinu. Áhv. 5,0 millj. langtlán. Bein sala eða skipti á ódýrari eign. Verð 10,9 milij. 4ra -6 herb. Hjarðarhagi - sérh. MJög falleg 130 fm sérh. ásamt innb. 26 fm bilsk. Hæðín hefur öll verið endurn. m. vönduðum ihnr. og gólf- efnum. Ahv. 2,4 millj. hósnstjlán tll 40 ára. Verð 12,2 millj. Frostafold m/bílsk. - laus. Mjög falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Rúmgóður bílskúr. Góðar suðursv. Áhv. 4,7 millj. húsnstjlán til 40 ára. Laus. Verð 10,4 millj. Espigerði. Falleg 4ra herb. endaíb. á 1. hæð 1 2ja hæða fjölb. á þessum vinsæla stað. Þvherb, innaf eldhúsí. Góðar suðursv. Áhv. 2,4 mlltj. Ákv. sala. Verð 8,9 millj. Miðleiti. Glæsil. og vönduð 5 herb. íb. á 3. hæð í mjög vinsælu fjölbhúsi. Stórar suðursv. Bílskýli. Æsufell. Mjög falleg 4ra-5 herb. íb. ofarl. í lyftuh. Sjónvhol, stofa, borðstofa, 3-4 svefnh. Nýl. innr. Húseign nýtekin í gegn. Verð 7,3 millj. Hraunteigur - lán. Mjög rúmg. 4ra harb. sérh. á Jarfih. i þríb. Parket. Nýi. eldh. Stór herb. Sérinng. Áhv. 4,1 mlllj. húsnstjlán til 40 ára. Verfi 7,8 millj. Álfholt - Hf. Ný og glæsileg 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð í 3ja hæða fjölb. Sér- inng. af svölum. Vönduð eldhúsinnr. Park- et. Suðvestursv. Áhv. 5,2 millj. húsbréf. Verð 9,0 millj. írabakki - sklpti á 2ja. Góð 4ra herb. fb. á 2. hæð f fjölb. Sérþvottah. i íb. Góðar svalir. Bein sala eða skipti á 2ja. Verð 6,8 miilj. RaUÖáS. Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð í nýl. 3ja hæða fjölb. Þvottah. innaf eldh. Parket. Bílskplata. Verð 8,9 millj. Bólstaðarhlíð - laus. Góð 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð I fjötb. Stofa, borðst., 3 svefnherb. Áhv. 3,2 millj. lífsjlán. Verð 7,4 míllj. Dalsel. Rúmg. og björt 4ra herb. enda- íb. á 1. hæð í fjölb. Parket. Suðursv. Þvhús í íb. Stæði í bílskýli fylgir. íb. er öll nýmál. Áhv. 3,3 millj. hagst. langtlán. Bollagata. Falleg 4ra herb. ib. á 1. hæð ásamt hálfu geymslurlsi. Suð- ursv. Bílskréttur. Verð 7,9 millj. Ægisíða - skipti. Góð hæð og ris í tvíbhúsi. Stofa, 4 stór svefnherb. Áhv. 5,1 millj. hagst. langtímalán. Verð 8,4 millj. Dvergabakki - aukaherb. Góð 4ra herb. endaíb. á 2. hæð ásamt auka- herb. í kj. Áhv. 3,5 millj. hagst. langtlán. Verð aðeins 6,9 millj. Ljósheimar. Góð 4ra herb. íb. á 2. hæð í lyftuhúsi með sérinng. af svölum. Rúmg. stofa, 3 svefnherb. íb. er í góðu ásig- komulagi. Verð 7,5 millj. Bogahlíð - glæsiíbúð. Stórgl. 4ra herb. (b. á 3. hæð (efstu) i fjölb. íb. er öll nýuppgerð með sér- smiðuðum innr. og vönduðum gótfefn- um. Slofa, borðst., 2 herb. og auka- herb. I kj. Áhv. húsbréf 3,8 millj. Flúðasel - bílskýli. Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð í góðu fjölb. Parket. Gott bílskýli. Ákv. sala. Verð 7,4 millj. Álfheimar - útsýni. Faiteg og rúmg. 4ra herb. endaíb. ofarl. í fjölb. Mjög fallegt útsýni. Ákv. sala. Verð 7,6 millj. 3ja herb. Karfavogur. Góö 3ja herb. íb. á jarð- hæð í raðhúsalengju. Sérinng. Suðurgarður. Góð staðsetn. við botnlangagötu. V. 5,8 m. Laugarnesv. - aukah. Mjög falleg og miklð endurn. 3ja herb, íb. ó 1. hæð. Aukaherb. í kj, m. sam- eiginl. snyrt, Parket. Ný eldhinnr. Nýtt gler. Suðursv. Ahv. 3,4 millj. húsbr. Verð 6,9 millj. Oðinsgata. Mjög falleg 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð og í risi í nýl. húsi. Suðursv. Parket. Áhv. 3,0 millj. langtímal. V. 8,6 m. NÓatÚn Góð 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð í 6-íb. húsi. Stofa, borðstofa, 2 svefnh. Húseign í mjög góðu ástandi. Laus fljótl. Verð 6,4 millj. Klukkuberg - Hf. Ný giæsii. og fullb. 3ja herb. íb. á jarðhæð. Allt sér. Vand- aðar innr. Laus strax. Asparfell. Rúmg. 4ra herb. íb. á 2. hæð í lyftuh. Tvennar svalir. Þvottaherb. á hæð. Gervihn. Húsvöröur. Verð 7,0 millj. Hringbraut - Hf. Qófi 3ja herb. rlsíb. I góðu steyptu þrib. Mjög fallegt útsýniyfirhöfnina. Lausstrax. Grettisgata - lán. Góð4raherb. íb. á 4. hæð í steinh. Parket. Áhv. 3,4 millj. hagst. langtímal. Verð 6,3 millj. Dverghamrar. Sérstakl. falleg og fullb. 3ja herb. íb. í nýju tvíbhúsi. Allt sér m.a. bílastæði. Flisar og parket. Heitur pott- ur. Ákv. sala. Spóahólar. Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð (efstu) í litlu fjölb. Suðursv. Fallegt útsýni. Hús og sameign nýmálað. V. 6,3 m. Engihjalli. Mjö'g falleg 3ja herb. íb. í lyftuh. Parket. Góðar svalir. Fallegt útsýni. Hús nýl. mál. Ákv. sala. Grettisgata. Góð 3ja herb. íb. á 3. hæð í steinh. Suðursv. Góður garður. Verð aðeins 5,3 millj. 2ja herb. Holtsgata - skipti. Góð 2ja herb. íb. á 2. hæfi i góðu 6-ib. steinh. í Vesturbænum. Nýtt á baði. Nýtt þak. Bein sala eða skiptl ð 4ra herb. Ib. (Bakkar/Hólar). V. 4,7 m. Kríuhólar - laus. Góð 2ja herb. íb. ofarl. i lyftuh. Húseign hefur nýl. verið klædd. Góðar yfirb. svalir. Laus strax. Verð 4,3 millj. Hrafnhólar. Falleg 2ja herb. íb. í lyftuh. Parket. Góð sameign. Áhv. 2,4 millj. húsnst. Verð 4,6 millj. Hraunbær - lán. Falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð í fjölb. Suðursv. Hús nýl. við- gert og málað. Áhv. 3,2 millj. húsnstj. og 400 þús. lífeyrissjián. Laus strax. V. 5,4 m. Hringbraut - laus. Falleg og mikið endurn. 2ja herb. íb. á 1. hæð í 3ja hæða fjölbhúsi í Vesturbænum. Nýl. eldhús- innr. Flísar og parket. Áhv. 2,3 millj. lang- tímalán. Laus strax. Verð 4,3 millj. IMjarðarg. - ódýr. Ágæt ósamþ. einstaklíb. í kj. í góðu steinh. Góð grkjör. I smíðum Mururimi - parhús. Parhús á tveimur hæðum með innb. bílsk. Afh. fokh. að innan eða tilb. u. trév. Bein sala eða skipti á ódýrara. Lindarberg — Hf. Parhús á tveim- ur hæðum m. innb. bílsk. vel staðs. í enda botnlangagötu. Afh. fokh. innan eða tilb. u. trév. Skipti ath. á minni eign. Sjávargrund - Gbæ. tii söiu 4ra herb. og 6 herb. ib. í nýju glæsilegu húsi í Gbæ. Bílskýli. Afh. strax. tilb. undir trév. innan, frág. utan. Mögul. er að fá íb. fullb. Álfholt — Hf. 4ra-5 herb. íb á 3. hæð í fjölb. Afh. strax tæplega fullb. innan, máluð, baðherb. fullb. og parket/flísar ó gólfum. Skipti mögul. Verð 7,5 millj. Klukkuberg - Hf. Giæsii. 4-5 herb. íb. á tveimur hæðum. Allt sér. Afh. strax tilb. u. trév. eða lengra komin. Atvinnuhúsnæði Hamraborg - Kóp. m sölu 230 fm atvhúsn. á jarðhæð i góðu húsi. Góðar innkdyr. Hentugt fyrir t.d. heiidsölu, framlfyrirtæki, íðn- aðarmenn eða sem lagerhúsnæði. Auðbrekka: 305 fm. Innkdyr. Bíldshöfði: 450 fm á þremur hæðum. Skipholt: 560 fm á jarðh. Góð lán. Auðbrekka: 400 fm á 2. hæð. FÉLAG HFASTEIGNASALA Bergur Guðnason, hdl., Brynjar Harðarson, viðskfr., Guðrún Árnadóttir, viðskfr., Haukur Geir Garðarsson, viðskfr. FJÁRFESTING í FASTEIGN j* ER TIL FRAMBÚÐAR Félag Fasteignasala Sfakfe/f Fasteignasala Sudurlandsbraut 6 687633 if Lögfræómgur Þorhildur Sandholt Solumenn Gisli Sigurbjörnsson Sigurbjörn Þorbergsson Opið laugardag kl. 11-14 Einbýlishús HJALLABREKKA - KÓP. Glæsil. 2ja íbúða hús m. bílsk. og fallegum garði. Góð 2ja herb. íb. 65 fm og aðalíb. hússins 212 fm. Gróðurskáli. 30 fm bílsk. HAUKSHÓLAR Nýtt og fallegt hús á einum besta stað í Hólahverfinu. Á efri hæð eru 4 svefnherb., stofur, sjónvhol, stórar svalir o.fl. Niðri er góð 2ja herb. íb. og 65 fm óinnr. Tvöf. bílsk. sambyggður húsinu. Mögul. á að taka ódýr- ari eign uppí. BREIÐAGERÐI Fallegt einbhús á einni hæð á góðum stað við Breiðagerði. Bílskréttur. ARNARTANGI - MOS. Mjög gott einbhús á einni hæð, 138,6 fm. 35,6 fm bílsk. Allur búnaður og ástand húss í 1. fl. ástandi. Laust strax. Verð 13,0 millj. LANGHOLTSVEGUR 144 fm nýl. steypt einbhús á einni hæð. Bílskplata fyrir 34 fm bílsk. ESJUGRUND Nýlegt timburhús, 191 fm á einni hæð. Innb. bílskúr. Verð 10,5 millj. MELGERÐI - KÓP. Mjög gott tvíbhús á tveimur hæðum m. góðum, innb. bílskúr. Vel staðsett eign. Fallegur garður og útsýni. FANNAFOLD Fallegt timburhús á einni hæð 124,1 fm með 4 svefnherb. Góður 40 fm bílskúr. Góð lán rúmar 4 millj. Verð 12,0 millj. KAMBSVEGUR Fallegt og vel staðsett tveggja íb. steypt hús á tveimur hæðum m. innb. bílskúr samt. 260 fm. Fallegur, ræktaður garður m. gróð- urhúsi. Verð 16,0 millj. Rað- og parhús NESBALI Gott 203 fm endaraðhús á tveimur hæðum. Innb. bílsk. Skipti koma til greina á góðri ódýrari eign. VESTURBERG Gott endaraðh. á einni hæð 130,5 fm með kj. undir öllu húsinu. Vel búin eign. Verð 10,5 millj. AKURGERÐI Mjög gott parhús 212 fm. í húsinu eru tvær íb. Nýr 33 fm bílskúr. SAFAMÝRI Mjög gott og glæsil. 300 fm parhús m. 40 fm bílsk. Skipti mögul. á góðri ódýrari eign. Hæðir SNORRABRAUT Mjög góð íb. á efri hæð og í risi 141 fm. Eign m. mörgum svefnherb. eða séríb. í risi. Verð 10,7 millj. GRÆNAHLÍÐ Efri sérhæð í þríbhúsi. Innb. bílsk. Heildar- stærð 180,7 fm. 5 svefnherb., góðar stof- ur. Auk þess fylgir aukabílsk. á lóð. Verð 13,2 millj. RAUÐALÆKUR Falleg sérhæð í fjórbhúsi 121 fm. Góð stofa, 4 svefnherb. Bílsk. fylgir. Skipti mögul. á stærri séreign. Verð 11,5 millj. LANGHOLTSVEGUR 4ra herb. íb. á miðhæð í þríbhúsi. Öll íb. er mjög góðu ástandi og henni fylgir 40 fm bílskúr. Verð 9,5 millj. STÓRHOLT Mjög falleg efri hæð m. sérinng. 2-3 stofur, 1 svefnherb. í risi er lítil 2ja herb. íb. viðar- klædd. Falleg eign m. góðum innr. Verð 10.7 millj. VÍÐIHVAMMUR - KÓP. Gullfalleg 4ra herb. neðri sérhæð í tvíbhúsi 108,3 fm ásamt 31,5 fm bílsk. Öll eignin í mjög góðu ástandi. Verð 10,8 millj. DIGRANESVEGUR Mjög góð efri sérhæð í þríbhúsi 130,7 fm ásamt 33,2 fm bílsk. Glæsil. útsýni. Góðar svalir. Arinstofa. Mögul. á skiptum á góðri ódýrari eign. Verð 12,0 millj. HJALLAVEGUR Góð íb. á 1. hæð 90 fm í fallegu þríbhúsi sem allt er endurnýjað utan sem innan. ib. fylgir góður bílsk. 38,4 fm. Verð 9,4 millj. GOÐHEIMAR Vel skipulögð sérh. 126 fm á góðum stað í Heimahverfinu. Hæðin er góðar stofur, 3 svefnherb. Laus nú þegar. Lyklar á skrifst. Verð 9,0 millj. GLAÐHEIMAR Góð neðri sérhæð 133 fm í fjórbhúsi. 4 svefnh. Tvennar svalir. Góður 28 fm bil- skúr. Parket. Ákv. sala. SÆVIÐARSUND Glæsil. efri sérhæð með góðum innb. bílsk. 153 fm alls. Mjög vel staðsett eign. Verð 12.7 millj. AKRANES 4ra herb. íb. á 2. hæð m. góðum bílsk. Fæst í skiptum f. 2ja herb. íb. á höfuðborgarsv. 4ra-6 herb. TJARNARBÓL Mjög falleg 115 fm íb. á 3. hæð í fjölbhúsi. Fallegar nýl. innr. 3 svefnherb., stofa og borðst. Parket. Góðar svalir. KAPLASKJÓLSVEGUR Vel staðsett 4ra herb. ib. á 3. hæð i fjölb- húsi 83,0 fm. Laus nú þegar. Húsbréfalán 4,2 millj. Verð 6,9 millj. HVASSALEITI Falleg góð og vel staðsett 4ra herb. íb. á 3. hæð, 100 fm. Suðursv. Gott útsýni. Bíl- skúr fylgir. Áhv. gott lán um 4,0 millj. Verð 9,0 millj. HRÍSMÓAR - GARÐABÆ Mjög góð 110 fm íb. á 2. hæð í lyftuh. Sér- þvherb. í íb. Húsvörður. Vel staðsett eign. Verð 9,0 millj. ESKIHLÍÐ 4ra herb. íb. á 4. hæð. Útsýnisíb. m. svölum í vestur. Laus strax. Góð lán áhv. OFANLEITI Mjög falleg endaíb. 105 fm á 3. hæð. Góð- ur bilskúr fylgir. Verð 11,1 millj. DALSEL Laus 4ra herb. íb. á 3. hæð 106,7 fm. Stæði í bílskýli. 3ja herb. SIGTUN Mjög falleg og björt nýstandsett 3ja herb. íb. í kj. m. sérinng. Tvíbhús. Getur losnað fljótl. Verð 6.950 þús. NJÁLSGATA 3ja-4ra herb. íb. á efstu hæð í steinh. 84,4 fm. Suðursv. Verð 6,5 millj. SKÓGARÁS Gullfalleg 3ja herb. íb. á 1. hæð í fjölbhúsi 93,0 fm. Sérgarður. Sérþvhús. Fokh. 25 fm bílsk. fylgir. Verð 7,8 millj. GAUKSHÓLAR 3ja herb. íb. á 5. hæð í lyftuh. 74,3 fm. Suðursv. Húsvörður. Verð 5,5 millj. AUSTURBERG Falleg íb. á efstu hæð í fjölbhúsi. íb. er laus og henni fylgir bílsk. Verð 7,0 millj. ÁLFHÓLSVEGUR - KÓP. Góð 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð í fjórbhúsi 98.2 fm. Góður bílsk. 24,5 fm. Verð 8,0 millj. KLEPPSVEGUR - LYFTUH. Gullfalleg 3ja herb. íb. á 4. hæð í lyftuh. 85.1 fm. Suðursv. Húsvörður. Mikil sam- eign. Verð 7,0 millj. ENGIHJALLI - KÓP. Falleg 3ja herb. ib. á 1. hæð í lyftuh. 78,1 fm. íb. er mjög mikið endurn. með góðum lánum. Verð 6,5 millj. VALLARÁS Gullfalleg 3ja herb. íb. á 4. hæð í lyftuh. 83.1 fm. Gott útsýni. Verð 7,3 millj. KÁRSNESBRAUT 3ja herb. íb. á efri hæð í tveggja hæða húsi. Sérinng. Góð lán. Verð 7,0 millj. VÍFILSGATA 3ja herb. íb. á efri hæð í steyptu parhúsi. Laus strax. MIÐBRAUT - SELTJN. Gullfalleg 3ja herb. íb. á 1. hæð í fjórbhúsi 82.3 fm. SKIPASUND 3ja herb. risíb. í timburh. Stórt geymsluris yfir íb. fylgir. Góð lán. Verð 5,5 millj. BÓLSTAÐARHLÍÐ Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð í fjölbhúsi. Vest- ursv. Verð 7,2 millj. EGILSGATA 3ja herb. ib. 80 fm á efri hæð í steinh. Góðar saml. stofur, 1 svefnh. (getur verið stofa og 2 svefnh.). Laus fljótl. Verð 6,8 millj. RÁNARGATA Falleg 2ja-3ja herb. íb. á 3. hæð. Stórar stof- ur, gott herb., eldh. og bað. 40 fm bílsk. m. góðu vinnuplássi. Verð 7,9 millj. KAMBASEL Falleg íb. ájarðh. 81,8 fm. Sérinng. Sérgarð- ur. Sérþvottah. Laus eftir samkomul. Góð lán 4.146 þús. Verð 7,5 millj. RAUÐALÆKUR Snyrtileg 3ja herb. kjíb. með sérinng. 81,4 fm. Rúmgóð svefnherb. Verð 6,7 millj. 2ja herb. HRAUNBÆR Falleg íb. á 3. hæð 52,9 fm. Snýr í suður. Góðar svalir. Skipti koma til greina á 3ja- 4ra herb. íb. á góðum stað. ASPARFELL Falleg 2ja herb. íb. á 4. hæð í lyftuh. Húsið er í góðu ástandi. Húsvörður. Verð 4,7 millj. FURUGRUND Góð 2ja herb. íb. á 2. hæð. íb. fylgir stórt aukaherb. i kj. Verð 5,4 millj. ASPARFELL falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð í lyftuh. Hús- vörður. Verð 4,7 millj. ROFABÆR Falleg íb. á 2. hæð 56 fm. íb. snýr öll i suð- ur. Góðar svalir Laus. Verð 5,4 millj. REYKÁS Falleg 70 fm íb. á jarðh. Sérþvottah. Stór afgirt suðurverönd. Verð 6,6 millj. LEIFSGATA Góð ib. á 1. hæð 61,4 fm. Laus strax. Verð 5 millj. KLEPPSVEGUR Falleg íb. á 2. hæð 55,6 fm. Austursv. Hús i góðu ástandi. Verð 5,2 millj. BJARGARSTÍGUR 2ja-3ja herb. 60 fm ib. á efri hæð í steinh. Laus strax. VINDÁS Falleg og góð 2ja herb. ib. á 2. hæð. Áhv. 2,0 millj. Verð 5,3 millj. VÍKURÁS Góð 58 fm íb. á 2. hæð í fjölbhúsi. Laus nú þegar. Áhv. 1.750 þús. Verð 5,3 millj.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.