Morgunblaðið - 29.01.1993, Side 26

Morgunblaðið - 29.01.1993, Side 26
 MORGUNBLAÐIÐ | MAÍTViAI. .I.'L FASTE! HUUAirjTRft 29. JANÚAR 1993 imiA.iHú J;>MOM EIGNASALAN REYKJAVIK Símar 19540-19191 SAHTENGD SÖLUSKRÁ ÁSBYRGI C J EIGMASALAM fLAJJJAS] Símar 19540-19191 Yfir 30 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar Opið laugardag kl. 11-14 Einstakl. & 2ja herbergja LÍTIÐ ÓDÝRT SÉRBÝLI 42 fm lítið mjög snyrtil. einb. á baklóð v/Langholtsveg. Verð 3 millj. Áhv. um 800 þús. DALSEL - SALA - SKIPTI 47 fm mjög snyrtil. 2ja herb. ib. á jsrðhæð I fjölb. Laus. Verð 4,5 mitlj. Bein sala eða skipti á 4ra herb. fb., gjarnan í Hraunbæ aða Heimahverfi.' LAUGARNESHVERFI M/HAGST. LÁNUM 2ja herb. á íb. 2. hæð í steinhúsi v/Laugarnesveg. íb. er mikiö endurn., þ.m.t. ný vönduð gólf- efni, nýtt verksmgler. Ný rafl. Hagst. langtímalán fylgja. Væg útb. íb. er laus nú þegar. ÁSGARÐUR - HAGSTÆÐ LÁN 2ja herb. nýl. innr. mjög góð ib. m. sárinng. Stórar auðursv. Ahv. um 3,5 millj. voðdeild. Laus. HÓLAR M/BÍLSK. Mjög falleg 43 fm einstaklíb. á 4. hæð í lyftuhúsi. Öll nýl. end- urn. Bílskýli. Útsýni. Verð 4,9 millj. LAUGARNESHVERFI - HAGSTÆÐ LÁN 2ja herb. ib. á 2. haeð í steínhúsi v/Laugamesveg. öll mikið end- um. og í góðu ástandí. L»us naeetu daga. Hagst. áhv. lén. 3ja herbergja SELTJARNARNES 3ja herb. sérl. vönduð íb. á hæö í lyftuhúsi v/Austurströnd. Mikið útsýni. Hagst. áhv. lán. Bílskýli. GRUNDARSTfGUR 3ja herb. tæpl. 90 fm mjög góð íb. á 3. hæð í steinhúel. Hagst. áhv. lán. EIGNASALAIXi REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Sími 19540 og 19191 tf KLEPPSVEGUR 2 3ja herb. íb. á hæð í lyftuhúsi v/Kleppsveg 2. Góð eign m. góðu útsýni og suöursv. Bein sala eða skipti á stærri eign. LANGHOLTSVEGUR 3ja herb. tæpl. 90 fm kjíb. i þríb- húsi fsteinhús, bakhús) á róleg- um staö. íb. er öll i góðu ástandi. Sérinng. Sérhiti. NJÁLSGATA 3ja herb. íb. á 2. hæð í steinhúsi rétt við miðbæinn. Innr. ris yfir íb. fylgir með (hægt að leigja það út). Laus fljótl. Verð 6,7 millj. VlFILSGATA 3ja herb. snyrtil. ib. á 2. hæð t þrfbhúsl. Laus fljótl. Verð 5,4 millj. 4—6 herb. ÞORFINNSGATA M/BÍLSKÚR 4ra herb. íb. á efri hæð í þríb. á mjög góðum stað. Bílskúr fylgir. íb. þarfnast töluv. standsetn. Laus. GRfMSHAGI - SÉRH. Nýl. mjög vönduð 152 fm efri sórhæö í þríbhúsi. 2 saml. stofur og 3 rúmg. svefnherb. m.m. Sér- Inng. Sérhlti. Göð elgn á róleg- um stað f Vesturborginnl. Laus næstu daga. í VESTURBORGINNI - SALA - SKIPTI 150 fm efri hæð og ris í tvíbhúsi v/Nesveg. Bílskúr fylgir. íb. er öll í góðu ástandi. Bein sala eöa skipti á minni eign. EINBYLI - RAÐHUS ÞRASTARLUNDUR - SALA - SKIPTI 203 fm raðhús að mestu é einni hæð auk rúml. 30 fm bílsk. Góð eign. Beín sala eða skípti á minni eign, t.d. góðrl fb. f fjölb. SKEIÐARVOGUR Tæpl. 170 fm endaraðhús. Góð eign. Hagst. langt. lán. Áhv. 4,6 millj. (húsbr.). SEUABRAUT -RAÐHÚS Gott endaraðhús á útsýnisst. Mögul. é lítllli sérfb. á jarðhæð. Bflskýti. Bein sala eða skiptí é minni elgn. MIÐHÚS Glæsil. 225 fm nýtt einb. á fráb. útsýnisst. Innb. bílsk. Áö mestu fullb. SEUENDUR ATH.: Okkur vantar allar gerðir fast- elgna ð söluskrá. Skoðum og verðmetum samdœgurs. Magnús Einarsson, lögg. fastsali, Eggert Elíasson, hs. 77789, Svavar Jónsson, hs. 657596. Hagnaður al sölu íbúóarhúsnæóis NÚ ER framtalsvertíðin að ganga í garð og þá er ekki úr vegi að rifja upp skattareglurnar um hagnað af sölu íbúðarhúsnæðis: Hagnaður af sölu íbúðarhús- næðis innan ákveðinna stærð- armarka í eigu manns telst ekki til skattskyldra tekna hafi hann átt hið selda í fimm ár eða lengur á söludegi. Hagnaður af sölu íbúðarhús- næðis í eigu manns telst að fullu til skattskyldra tekna hafí hann átt hið selda skemur en fímm ár á sölu- degi. Selji maður með hagnaði íbúðar- húsnæði, sem hann hefur átt skem- ur en fímm ár, og það er innan við tiltekin stærðarmörk, getur hann farið fram á frestun á skattlagningu söluhagnaðar um tvenn áramót ef hann kaupir íbúðarhúsnæði eða hefur byggingu íbúðarhúsnæðis innan þess tíma. Færist þá sölu- hagnaðurinn framreiknaður sam- kvæmt verðbreytingarstuðli til lækkunar á stofnverði þeirrar eign- ar. Skattskyldur hagnaður af sölu íbúðarhúsnæðis er mismunur sölu- verðs þegar sölukostnaður hefur verið dreginn frá og kostnaðarverðs eða kaupverðs þess framreiknaðs samkvæmt verðbreytingarstuðli eftir að áður færður söluhagnaður til lækkunar kostnaðarverðs eða kaupverðs hefur verið dreginn frá því, svo og skattfijáls eigin auka- vinna. Ef hluti byggingar hefur verið í eigu manns skemur en í fímm ár er einungis sá hluti söluhagnað- arins skattskyldur sem svarar til þess hlutfalls af heildarbyggingar- kostnaði, framreiknuðum sam- kvæmt verðbreytingarstuðli hvers árs um sig, sem í var lagt innan fímm ára á söludegi. Við ákvörðun eignarhaldstíma á íbúðarhúsnæði FJARFESTING FASTEIGNASALA ? Borgartúni 31. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl. 62-42-50 Opið laugard. 11-14 Einbýlis- og raðhús Ásbúd — Gb. Vorum að fá í-sölu fal- legt parhús ca 208 fm, tvöf. bílsk. 4 svefn- herb. Gólfflísar. Sólverönd. Laus fljótl. Foldir — Grafarvogur. Sérstakl. vandað einbhús að mestu leyti á einni hæö ásamt mjög stórum og góðum bílsk. Vandað- ar innr. Allt fullfrág. úti og inni. Sklpti mögul. á 2ja-3ja herb. íb. Gott útsýni. Laus fljótl. DalhÚS. Mjög vandað raðhús ca 198 fm sem er í algjörum sérfl. 4-5 svefnh., stór stofa. Parket og flísar á öllum gólfum. Flísal. bað. Fallegt eldh. Innb. bílsk. Einstakl. góður frág. á öllu. Áhv. byggsj. 3,7 m. Álfhólsvegur. Mjög gott parhús á tveimur hæðum, ca 160 fm auk 36 fm bílsk. 4 svefnherb., sjónvhol, 2 stofur. Mjög góður arinn. Nýl. eldhús og bað. Flísar. Esjugrund - Kjal. Nýtt fullfrág. raðh. á einni hæð, ca 85 fm. 2 svefnherb. Verð 7,5 millj. Góð greiðslukj. Naustahlein — eldri borgarar Vorum að fá einstaklega gott og vandað raðh. m. bílsk. Stór stofa, beikiinnr. Öll þjón- usta f. etdri borgara, t.d. læknisþj., bóka- safn, sundlaug, matur o.fl. Reyrengi - Grafarv. Til sölu raðhús á eínni hæð, ca 140 fm með innb. bílsk. Húsið er alveg nýtt og veröur fljötl. afh. fullb. með öllu. Verð 11,8 millj. Vesturberg. Gott raðh. á tveimur hæðum með innb. 36 fm bílsk. Á neðri hæðinni er bílsk., stofur, eldh. og eitt herb. Á efri hæð eru 4 svefnherb., þvhús, sjón- varpshol og stórar 50 fm svalir. Skipti á 4ra herb. íb. 5 herb. og sérhæöir Goðheimar — sérh. Góð 6 herb. neöri sérh. 142 fm. Skiptist í 5 svefnherb., bjarta stofu, borðst., hol, eldh., bað o.fl. Pjórsárgata. Vorum að fá sérstakl. góða neðri sérhæö nálægt Háskólanum í nýl. tvíbh. 3 svefnh. Parket og teppi. Sér bílsk. Verð 10,5 millj. 4ra herb. Dalsel. Vorum að fá sórlega góða ca 110 fm endaíb. á 2. hæð. 3 svefnh. Stæði í nýrri bílageymslu. Eikjuvogur. Nýkomin mjög góö 97 fm risíb. 3 svefnherb. Nýtt rafmagn, nýtt gler. Suðursv. Verð 7,8 millj. Flúðasel. Vorum að fá sórlega fallega og bjarta 92 fm íb. á 3. hæð. 3 svefnh. Parket. Stæði í bílageymslu. Áhv. 1,5 millj. Garðastraeti. Sérstakl. og míkið endurn. 114 fm íb. á 3. hæð ásamt bílsk. 3 svefnherb., baðherb., ge$tésn>t nýju slóru éldhúái óg borð* stofu. Parket. Suðursv. Stórar eór- geymsluríkj. Áhv, 4míHj< byggsjóður. Hrísrimi. Ný ca 90 fm íb. á 3. hæð. 3 svefnherb. Þvhús í íb. Mahoní-eldhúsinnr. Suðursv. Stæði í bílgeymslu. Verð 9,5 millj. Hvassaleiti. Vorum aö fá góða ca 90 fm íb. 2-3 svefnherb. Suðvestursv. Fallegt útsýni. Bílsk. Jöklafold. Glæsileg, vönduð fullb. ca 110 fm íb. á 2. hæð. Park- et. Stórar stofur, suðursv. Ftísal. bað. Fallegar innr. Hrísrimi - Grafarvogur. Falleg fuiifrág. ib. á 2. hæð meö fullfrág. gólfefnum og flísum. Stæöi í bílgeymslu. Áhv. húsbréf 4 milfj, Til afh. nú þegar. Vitastígur. Vorum að fá ca 72 fm íb. á 3. hæð, stofa, 2 svefnh., nýstands. að hluta. Mikil lofthæð. Áhv. ca 3,0 millj. Jöklasel. Nýkomin falleg 78 fm endaíb. á 2. hæð. 2 svefnherb. Nýstands. sameign. Reykás. 3ja herb. góð og björt nýstandsett 80 fm jarðh. Stórar aust- ursv. Laus. Áhv. 2,6 mlllj. GarÖsendi. Sórstakl. góð og falleg risíb. 2 góð svefnh. Stór stofa. Parket og suöursv. Áhv. 3,0 millj. húsbréf. V. 6,5 m. Sæbólsbraut. Elnstkf. falleg. og vönduð endaíb. ca 90 fm ó 1. hæð. 2 svefnherb. Stór stofa, Suð- ursv. Flísará gólfí. Þvottah. í íb. Vand- aðar Innr. Kaplaskjólsvegur. Góöcal20fm íb. á 4. hæð. 3 svefnherb. Nýjar flísar og parket. Óinnr. ris yfir allri íb. Kjarrhólmi. Nýkomin ó sölu falleg ca 100 fm íb. á 3. hæð. 2-3 svefnh. Suðursv. Parket. Þvottah. í íb. Búr innaf eldh. Verð 7,5 millj. Kleppsvegur. Góð og björt íb., ca 94 fm. Tvö svefnherb., tvær saml. stofur. Fallegt útsýni. Tvær geymslur og frysti- geymsla. Verð 6,5 millj. Laugarnesvegur. Vönduö og vel staðs. íb. á 4. hæö. 2 svefnh., stórar stof- ur. Frábært útsýni. Verð 8,3 millj. Lundarbrekka — Kóp. Mjög góö endaíb. á 3. hæð. 3 svefnherb. Parket. Þvhús á hæðinni. Sórinng. af svölum. Sauna. Stigahlíð. Sérlega vel meöfarin íb. á 1. hæð. 2-3 svefnh. Verð 7,0 millj. Laus. Stóragerði. Mjög góð íb. á 1. hæð, ca 95 fm. 3 svefnh., sérfataherb. Bílskréttur. 3ja herb. Austurbrún — sérh. Stórogfalleg sérh., ca 90 fm á jarðh. í tvíbhúsi. Tvö stór svefnherb. Mikið endurn. Parket og flísar. Fallegur garður. Skipti á stærri eign. Álftamýri. Mjög góð ca 70 fm íb. á 4. hæö. Ný eldhinnr. Suðursv. Góö sameign. Engjasel. Góð 96 fm íb. á efstu hæð. íb. er á tveimur hæðum. 2 svefnherb. og sjónvloft. Fráb. útsýni. Stæði í bílgeymslu. 2ja herb. Keilugrandi. Vorum að fá mjög fal- lega ca 66 fm íb. á jarðhæð. Sérgarður. Nýtt parket. Áhv. 3,5 millj. Verð 5,8 millj. Laus fljótl. Krummahólar. Vorum að fá góða íb. á 3. hæð. Parket. Ljósar innr. Til afh. nú þegar. Skúlagata — eldri borgarar. Vorum að fá 64 fm íb. ó 2. hæð. Suöursv. Búr, geymsla og bílsk. í bílageymsluhúsi. Tjarnarmýri - Seltj. Ný2ja herb. $tór ib. á 1. hœð ásamt stæði í bfiageymslu. Laus. Vindás. Vorum aö fá mjög góð ein- staklíb. á 2. hæð. Gott eldhús. Flísal. baö. Áhv. 2,2 millj. Verð 3,8 millj. Víkurás. Nýl. íb. á 4. hæð ca 57 fm. Góðar innr. Gervihnattasjónv. Laugardalur - séríbúðir. Vor- um að fá sérstakl. skemmtil. íb. á tveimur hæðum ca 116 fm. Afh. tilb. u. trév. Berjarimi — sérhæöir Óvenjuglæsil. 140 fm neðri sérhæð í tvíb. 3 svefnh., sólstofa. Ca 25 fm bílsk. íb. afh. fokh. en húsið fullb. að utan. Lyngrimi - parh. Hraunbær. Vorum að fá góða 84 fm íb. á 2. hæð. 2 svefnh. Vestursv. Verð 6,5 millj. Vorum að fá einstakl. fallegt ca 200 fm parh. á tveimur hæðum. 4 svefnh. Góður bílsk. Afh. fullb. utan. Fokh. innan. Seltjarnarnes - Tjarnarmýri u ■ "VlH'T" T>affH’:urvrrtrp frrfTTTLrrTTTiT -" r'r'i umiHHiii •_«] nn_l JUili!:ih*liCB].nqtpo' 1 trf fSSj íin jaii ffl! Sj- J—jjJ l finÍQÍB'" 1: .ffi Nýjer, glæsilegar 2ja, 3ja og 4ra herb. Ib. við Tjarnarmýrí, Saltjarnamesi, ásamt stæði í bllageymslu. Stórar suðursvallr. Afh. fullbúnar án gólfefna. Tllb. fljótl. 624250 Hilmar Óskarsson, Steinþór Ólafsson. sem seljandi eignast við arftöku, þ.m.t. fyrirframgreiðslu arfs, skal miða við samanlagðan eignarhalds- tíma arfleifanda og arftaka. Upphaf og lok eignarhaldstíma miðast við kaup- eða söludag eignar en ekki afsalsdag ef hann er annar. Framangreind ákvæði um eign- arhaldstíma eru þó takmörkuð við það að heildarrúmmál íbúðarhús- næðis fari ekki á söludegi fram úr 600 rúmmetrum hjá einstaklingi en 1200 rúmmetrum hjá hjónum. Stærðarmörk þau sem gilda fyrir hjón gilda einnig fyrir eftirlifandi maka um sölu á íbúðarhúsnæði sem var í eigu hjónanna. Selji maður íbúðarhúsnæði innan árs frá því hann keypti annað húsnæði eða innan tveggja ára frá því hann hóf byggingu nýs íbúðarhúsnæðis skal miða við það heildarrúmmál er var í eigu seljanda áður en ofangreind kaup voru gerð eða bygging hafin enda verji hann söluandvirðinu tii ij'ármögnunar á hinu nýja húsnæði. Hagnaður af sölu þess hluta íbúð- arhúsnæðis sem umfram er ofan- greind stærðarmörk er alltaf skatt- skyldur án tillits til eignarhalds- tíma. Sama gildir ef undanþágu- ákvæðin eru ekki uppfyllt. Nemi stofnverð nýja íbúðarhús- næðisins, innan framangreindra tímamarka, lægri fjárhæð en nemur framreiknuðum söluhagnaði telst mismunurinn til skattskyldra tekna á kaupári nýju íbúðarinnar. Ef ekki er keypt eða byggt íbúðarhúsnæði innan tilskilins tíma telst fram- reiknaður söluhagnaður með skatt- skyldum tekjum á öðru ári frá því að þann myndaðist. Ákvæðin um skattlagningu sölu- hagnaðar af sölu íbúðarhúsnæðis gilda án tillits til byggingarstigs og ná einnig til lóðar eða lóðarrétt- inda sem slíku húsnæði fylgja enda sé lóðin innan þeirrar stærðar- marka sem almennt gerist um íbúð- arhúsalóðir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.