Morgunblaðið - 02.02.1993, Page 4

Morgunblaðið - 02.02.1993, Page 4
4 B MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1993 KÖRFUKNATTLEIKUR Mjög mikilvæg stig til Grindvíkinga Pálmar Sigurðsson, þjálfari og leikmaður Grindvíkinga, hafði ástæðu til að brosa breitt eftir leik Grindvíkinga og Hauka þar sem heimamenn lögðu sigur- ■■■■■ sæla Hauka að Frímann velli, 83:66. „Auð- Ólafsson vitað get ég ekki skrífar annað en verið ánægður með leikinn, hver einasti leikur er spuming um úrslita- keppni, sérstaklega eftir þetta hrikalega áfall gegn Snæfelli um síðustu helgi, þá varð eitthvað að gerast. Allt small saman hjá okkur í kvöld og það er fyrst og fremst vamarleikurinn sem við vinnum þetta á. Þeir skomðu einungis 29 stig í fyrri hálfleik. Það var heila málið. Okkar maður [Jonathan Roberts] hélt [John] Rhodes vel niðri í leiknum utan kafla í byijun seinni hálfleiks. Þessi sigur þjapp- ar liðinu saman því það er búið að vera undir pressu að undan- fömu,“ sagði hann eftir leikinn. Það sást strax í byijun Íeiksins að hvomgt liðið ætlaði sér að tapa. Heimamenn börðust vel í vöminni og tóku vel á Haukum án þess að vera grófir. Haukar tóku einnig vel á móti í vörninni en fengu margar villur og heimamenn vom komnir með skotrétt um miðjan hálfleikinn. Grindvíkingar fóra með 11 stiga forskot í leikhlé og höfðu þá skorað 7 stig í röð. Baráttan var ekki minni í seinni hálfleik. Á fyrstu fjóram mínútun- um vora Haukamir búnir að vinna forskot heimamann upp og kom- ust yfir, 44:43. John Rhodes og Bragi Magnússon áttu góðan kafla og skoruðu samtals 13 stig. Jonat- han Roberts skoraði næstu 3 stig með því að skora körfu og fá víta- stig að auki. Pétur Ingvason jafn- aði fyrir Hauka 46:46 en þarna skildu leiðir með liðunum. Guðmundur Bragason, sem átti mjög góðan leik með Grindvíking- um, skoraði þijár körfur í röð og staðan breyttist í 54:46 og skömmu seinna skoruðu Grindvík- ingar 10 stig í röð og tryggðu sig- urinn endanlega. Haukamir náðu ekki að vinna upp forskotið en freistuðu þess að bijóta á heima- mönnum og fá boltann eftir skot þar sem heimamenn höfðu fengið skotrétt skömmu eftir miðjan hálf- leikinn. Þetta gekk ekki eftir því vítahittni Grindvíkinga var góð og þeir skoraðu 24 stig úr vítaskotum í seinni hálfleik. Haukamir misstu hins vegar liðsmenn sína hvem af öðram útaf með 5 villur. Það vora því heimamenn sem höfðu ástæðu til að fagna í leikslok. Guðmundur átti mjög góðan leik í liði heimamanna og Jonathan Roberts var mjög góður í vörninni og hélt vel aftur af John Rhodes. Hjálmar átti einnig góðan leik, nýtist vel í baráttuleikjum. Helgi Jónas, Marel og Pálmar stóðu einnig vel fyrir sínu og vamarleik- ur liðsins var vel útfærður. Hauk- arnir náðu sér ekki á strik í leikn- um. Bragi Magnússon átti góðan sprett í byijun seinni hálfleiks en John Rhodes slapp aldrei úr strangri gæslu utan kafla í seinni hálfleik og aðrir náðu sér ekki á strik. Jón Arnar Ingvason spilaði lítið í leiknum vegna ökklameiðsla og munaði um það. Fimm sigrar í röd SNÆFELL úr Stykkishólmi hefur nú sigrað ífimm leikjum í röð og alla á mjög tvísýnan en þó glæsilegan hátt. Snæ- fell sigraði Njarðvík 105:96 eftir framlengdan leik og er nú með fjögurra stiga forystu í B-riðlinum og stefnir hrað- byri i úrlitakeppnina. Það var fyrram Njarðvíkingur, Kristinn Eianrsson, sem kom Snæelfingum á bragðið með IMaumtá Nesinu KR-ingar sigruðu Breiðablik BLIKAR náðu ekki að fylgja eft- ir sigri gegn Njarðvíkingum er þeir sóttu KR-inga heim á Sel- tjarnarnesið á sunnudags- kvöld. Leikurinn var jafn, en KR-ingar sigruðu 97:90, sem verða aðteljast sanngjörn úr- slit. Bandaríkjamaðurinn Joe Wright, sem tók þama þátt í fjórða leiknum með Breiðabliki, hefur vak- ið mikla athygli og Skapti gerði 45 stig þrátt Hallgrímsson fyrir að vera með skrífar „yfirfrakka“ á sér allan tímann. Geysi- lega snjall leikmaður-þar á ferð, en Keith Nelson, Bandaríkjamaðurinn hjá KR, var þó besti maður vallar- ins. Skoraði 37 stig — mörg með tilþrifum — og tók 25 fráköst. Blikar höfðu frumkvæðið nánast allan fyrri hálfleikinn, en heima- menn höfðu tveggja stiga forskot í hálfleik. Bamingurinn hélt áfram eftir hlé, munurinn aldrei mikill og varð raunar mestur tíu stig skömmu fyrir leiksiok, og þá var sigur KR loks í öruggri í höfn. Morgunblaðið/Bjami ívar Ásgrímsson er með lið sitt á toppnum. Sanngjam sigur Skall Liðsmenn Skallagríms höfðu undir- tökin allan leikinn gegn liði Tindastóls er liðin mættust í Iþrótta- húsinu í Borgarnsi sl. Theodór Kr. sunnudag. Munurinn Þórðarson var þó ekki mikill í skrífar stigum talið því aðeins 5 stig skildu leiðin að í hálfleik 40:35 og eftir mikla baráttu á lokaminútun- um sigraðu heimamenn 72:66. Láðsmenn Skallagríms byijuðu þennan leik af miklum krafti og ör- yggi. Þeir tryggðu sér fljótlega 10 stiga forskot og héldu því lengst af fyrri hálfleiks. Undir lok fyrrihálfleiks náðu “stólarnir" að saxa á forskot heimamanna og skildu liðin 40:35 í hálfleik. Munaði þar mestu um stór- góðan leik Páls Kolbeinssonar hjá Tindasól. Síðari hálfleikur var meira í járnum en sá fyrri. A fyrstu mínútunum náðu liðsmenn Tindastóls að jafna 40:40 og síðan að komast 1 stigi yfir í eina skiptið í leiknum því lengra komust þeir ekki. Heimamenn sóttu í sig veðr- ið og náðu að endurheimta forystuna og halda henni til leiksloka þó munur- inn hafi ekki alltaf verið mikill. “Stól- arnir“ náðu að jafna leikinn 63:63 er 5 mínútur voru eftir af leiktímanum en með harðfylgi tókst heimamönnum að tryggja sér sigur 72:66. „Ég er mjög ánægður með þenna leik, við vorum betri aðilinn allan leik- inn,“ sagði Birgir Mikaelsson þjálfari og leikmaður Skallagríms eftir leik- skoti þegar 7 mín. vora búnar. Þá hrukku leikmenbn Snæfells í gang og náðu að saxa á forsktið og fóru Bárður og Jameson á kost- um. Brotið var á Bárði og fengu Njarvikingar dæmda á sig ásetn- ingvillu. Bárður var öryggið upp- málað á vítalínunni, skoraði úr báðum og staðan allt í einu orðin 77:73. Njarðvík komst fljótlega í 87:83 en Kristinn var sínum fyrri félögum erfiður og jafnaði þegar ein og hálf mínúta var eftir en hvoragu liðinu tókst að bæta við og því framlengt. Snæfell náði góðum leikkafla og börðust mjög vel, jafnt í vöm sem sókn. Kristinn tryggði Snæ- fellingum sigurinn þegar hann fékk tvö vítaskot undir lokin. Skor- aði úr báðum og staðan 102:96. Snæfellingar voru ekki hættir og Jemeson tróð með miklum tilþrif- um á lokasekúdnunni við gífurleg- an fögnuð áhorfenda. Bestur hjá Snæfell var Jameson og þeir Bárður og Kristinn gerðu góða hluti á réttum tíma og ívar var grimmur í vörninni. Hjá Njarð- vík var Robinson langbestur, Teit- ur og Ástþór áttu góða spretti en Teitur var þó fullákafur í fram- lengingunni. Bgpg tveimur þriggja María st‘ga körfum og Guðnadóttir hafði Snæfell for- skrífar ystu lengst af fyrri hálfleik, 2-9 stig. Njarðvíkingar börðust og minnk- uðu muninn undir lok fyrri hálf- leiks en Jameson sá til þess að heimamenn hefðu forystu í leik- hléi. Njarðvík byijaði síðari hálfleik- inn með látum og hreinlega keyrði yfir Snæfell og náði 13 stiga for- Ættl ég að reyna? Albert Óskarsson athugar hvort leiðain að kðrfu Valsmanna sé : ÍBKábeinubv Keflvíkingar tóku upp þráðinn á nýjan leik eftir tapið gegn Haukum á dögunum. Að þessu sinni heimsóttu þeir Valsmenn og sigruðu 77:91 í slökum leik. Fyrri hálfleikur- inn var hræðilega slakur. Reyndar léku bæði lið þokkalega vörn, en ekki eins góða og staðan i leikhléi gefur til kynna, en þá var staðan 34:35. í seinni hálfleik tóku stuðningsmenn ÍBK til sinna ráða og hvöttu leikmenn ákaft til dáða. Við það vöknuðu leik- menn til lífsins og síðari hálfleikur var mun skárri. Það vora miklar sveiflur í síðari hálfleinum. ÍBK var 41:55 yfir en Valur gerði 15 stig og komst í 56:55. Síðar hafði ÍBK 67:68 yfir en þá gerðu þeir 11 stig í röð og sigur þeirra var nokkuð öruggur eftir það. Hjá Val var liðsheildin þokkaleg og Jóhannes öruggur í vítaskotunum. Brynjar var einnig sterkur í vörninni en Magnús var ekki búinn að ná sér

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.