Morgunblaðið - 02.02.1993, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 02.02.1993, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR ÞRIÐJUDAGUR 2. PEBRÚAR 1993 B 7 BORÐTENNIS Hafnarfjarðarmótið Feðgamir Pétur Ó. Stephensen og Guð- mundur E. Stephensen léku til úrslita á Hafnarfjarðarmótinu í borðtennis, en keppt var í einum opnum flokki. Sonurinn Guð- mundur, sem er 10 ára, sigraði 21-19 í oddaleik og er því borðtennismeistari Hafn- arfjarðar. Sigurður Herlufsen varð í þriðja sæti. BLAK BLAK 1. deild karla: KA-ÍS.............................3:0 (15:3, 15:10, 15:10) HK - Stjarnan.....................3:0 (15:6, 16:1, 15:9) 1. deild kvenna: KA - ÍS......................... 2:3 (15:13, 15:6, 11:15, 8:15, 15:17) Víkingur-HK.......................3:1 (15:8, 12:15, 15:2, 15:8) VEGG- TENNIS Skvassmót í Veggsporti Kim Magnús Nielsen sigraði Amar Arin- bjamar 3-0 í úrslitaleik og hafði mikla yfir- burði í mótinu, tapaði ekki lotu. Efst urðu: A-flokkur karla: Kim Magnús Nilsen Amar Arinbjamar Jökull Jörgensen B-flokkur karla: Hilmar Hilmarsson Tómas Guðbjartsson Jón Öm Árnason C-flokkur karia: Jóhannes Guðmundsson Bjöm Scheving Albert Guðmundsson A-flokkur kvenna: IngridSvensson Ásta Ólafsdóttir ÍSHOKKÍ fshokkí islandsmótið Akureyrí: SA-SR........................9:4 (Pekka Santanen 3, Patrik Virtanen 3, Ágúst Ásgrímsson 1, Heiðar I. Ágústsson 1, Sigurgeir Haraldsson 1) - (Ámi Bergþórs- son 2, NiColai Nefedov 2). NHL-deildin Föstudagur: Buffalo - New York Rangers..........6:4 Washington - Quebec............... 3:3 •Eftir framiengingu. San Jose - Chicago..................2:4 Laugardagur: Montreal - Ottawa...................5:3 Pittsburgh - Philadelphia...........4:2 Winnipeg - Hartford.................6:3 Boston - NY Islanders...............6:5 Tampa Bay - Minnesota...............4:3 Toronto - NY Rangers................3:1 Vancouver - Detroit.................4:4 • Eftir framlengingu. New Jersey - St Louis...............2:2 ■Eftir framlengingu. Chicago - LA Kings..................2:2 Calgary - San Jose..................5:4 Sunnudagur: Pittsburgh - Washington............2:2 ■Eftir framlengingu. Montreal - Philadelphia............6:4 Edmonton - Buffalo.................5:4 ■Eftir framlengingu. Staðan Sigrar, töp, jafntefli, stig. WALESDEILDIN Patrick-riðill: Pittsburgh Penguins.......34 14 5 73 Washington Capitals.......25 21 6 56 New York Rangers..........23 21 7 63 New Jersey Devils.........24 22 4 52 New York Islanders........23 23 5 51 Philadelphia Flyers.......18 27 7 43 Adams-riðill: Montreal Canadiens ...33 18 5 71 Quebec Nordiques ...28 16 8 64 ...29 19 4 62 Buffalo Sabres ...26 20 6 58 Hartford Whalers ...14 34 4 32 Ottawa Senators 5 47 3 13 CAMPBELLDEILDIN Norris-riðill: Chicago Blackhawks ...31 17 8 70 Detroit Red Wings ...28 20 6 62 Minnesota North Stars.... ...26 18 8 60 Toronto Maple Leafs ...24 20 7 55 St Louis Blues ...22 23 7 51 Tampa Bay Lightning ...17 33 3 37 Smythe-riðill: Vancouver Canucks ...29 14 8 66 Calgary Flames ...27 19 6 60 Winnipeg Jets ...25 22 5 55 Los Angeles Kings ...24 21 6 54 Edmonton Oilers ...18 27 8 44 San Jose Sharks 6 44 2 14 Bikarmót SKÍ Fyrsta bikarmót Skíðasambands íslands var haldið á Akureyri á laugardaginn og var keppt í göngu. Piltar, 10 km. Gísli Einar Ámason, ísafirði.......33,21 Kristján Hauksson, Ólafsfirði......34,01 Ámi Freyr Elíasson, Ssafirði.......34,46 Karlar, 15 km. Haukur Eiríksson, Akureyri.........47,56 Dan Helström, Akureyri.............52,06 Haukur Sigurðsson, Olafsfirði....1.08,08 Skiðastökk Bad Mittemdorf, Austurríki: Jaroslav Sakala (Tékkn. lýðv.)....339,00 (178,00 m/184,00 m) Wemer Haim (Austurríki)...........338,00 (178,00 m/177,00 m) Andreas Goldberger (Austurríki)..337,50 (184,00 m/176,00 m) Christof Duffner (Þýskalandi).....334,50 (181,00 m/178,00 m) Didier Mollard (Frakklandi) 334,00 (174,00 m/177,00 m) Espen Bredesen (Noregi)...........333,50 (177,00 m/179,00 m) Wemer Rathmayr (Ausurríki)........322,50 (174,00 m/166,00 m) Lasse Ottesen (Noregi)............310,50 (167,00 m/172,00 m) Bjöm Myrbakken (Noregi)...........304,50 (164,00 m/170,00 m) Helge Brendryen (Noregi)..........298,00 (165,00 m/165,00 m) Staðan í heimsbikamum: Wemer Rathmayr, Austurríki...........160 Andreas Goldberger, Austurríki.......132 Noriaki Kasai, J apan................111 Jaroslav Sakala, Tékkn. lýðv..........91 Christof Duffner, Þýskaiandi..........84 Didier Mollard, Fraítklandi...........68 Martin Hoellwarth, Austurríki.........55 Werner Haim, Austurríki...............54 Bjöm Myrbakken, Noregi................52 Lasse Ottesen, Noregi.................49 A Vines Classic í Ástralíu Stórmót var haldið í Perth í Ástralíu um helgina. Hér á eftir fara efstu kylfingamir og eru þeir frá Ástralíu nema annað sér tekið fram. 275 Peter Senior 65 71 67 72 278 Michael Campbell (Nýja Sjálandi) 70 69 72 67 279 Robert Allenby 67 70 71 71 280 Leith Wastle 73 70 69 68, Stuart Appleby 71 68 72 69, Peter O’Malley 68 70 68 74 281 Glenn Joyner 70 68 71 72 282 Terry Price 72 69 75 66, Lyndsay Stephen 68 68 75 71 284 Greg Norman 72 70 73 69, Wayne Grady 75 70 66 73, John Freeman (Bandar.) 69 72 69 74 Púttmót Púttmóti í Golfheimi á sunnudag: Jón Trausti, GR.......................28 Guðmundur Gylfason, GR................28 Ragnar Lár, NK........................29 Efstu menn í janúarmóti Golfheima: Jón Trausti, GR,......................26 Róbert Jónsson, GR....................28 Helgi A. Eiríksson, GR................28 Púttmót. i Gullgolfi á sunnudag: Sigurjón Amarson, GR, 28 Jón Trausti Daníelsson, GR............29 Guðmundur Gylfason, GR,...............29 Púttmót í Gullgolfi um síðustu helgi: Karl Ómar Jónsson, GR.................26 Róbert Örn Jónsson, GR................27 Sigurjón Arnarson, GR,..............._27 Emmltt Smlth (nr. 22) hjá Dallas lætur Bruce Smith (nr. 78), vamarmann Buffalo, ekki stöðva sig. Reuter Yfirburðir Dallas DALLAS Cowboys hafði mikla yfirburði gegn Buffalo Bills í úrslitaleik NFL-deildarinnar í ruðningi, sem fór fram í Pasa- dena í Los Angeles í fyrrinótt. Dallas vann 52:17 og þó um hafi verið að ræða hæsta skor, sem um getur í úrslitaleik keppninnar, hefði sigurinn get- að orðið enn stærri — Dallas gaf frá sér snertimark undir lokin. Meðalaldur leikmanna Dallas er lægri en hjá öðrum liðum deildarinnar, en ungu mennimir létu það ekki á sig fá frekar en allt tilstandið í leikaraborginni fyrir leikinn, heldur einbeittu sér að því sem skipti máli, að sigra, og gerðu það með glæsibrag. Dallas fór rólega af stað en var 28:10 yfir í hálfleik og bætti um betur áður en yfir lauk. Miklu skipti að Buffalo missti boltann níu sinn- um í hendur mótherjanna — sem er met í deildinni. Dallas nýtti sér mistök andstæðinganna og skoraði fimm sinnum í kjölfarið. „Það er ekki nokkur von um sig- ur, þegar mótheijinn fær boltann níu sinnum á silfurfati," sagði Steve Tasker, kantmaður Buffalo og bætti við að sóknarmenn liðs síns hefðu ekki staðið sig í stykkinu; ' sóknimar hefðu verið stuttar, sem hefði komið niður á varnarmönnun- um og þreytt þá. „Við vorum að missa boltann eftir eina sóknartil- raun eða tvær og varnarmennirnir fengu að finna fyrir því.“ Troy Aikman, leikstjórnandi Dallas, átt fjórar frábærar sending- ar, sem gáfu snertimörk, og var kjörinn besti maður leiksins. „í BLAK hverjum leik skiptir miklu að ná boltanum, snúa vörn í sókn og skora. Okkur gekk vel í úrslita- keppninni vegna þess að við missum ekki boltann. Ég hugsaði um að vera rólegur og miklaði ekki leikinn fyrir mér. Til að byija með var ég svolítið taugaóstyrkur, en við gerð- um ekki sóknarmistök," sagði Aik- man, en 22 sendingar hans af 30 gáfu 273 stikur og fjögur snerti- mörk. Aikman hafði samúð með Buff- alo. „Það er í raun sárt að þessi leikur skuli skipta öllu, því strák- amir í Bills hafa leikið einstaklega vel undanfarin þijú ár.“ Buffalo varð fyrst liða til að tapa þremur úrslitaleikjum í röð og Marv Levy, þjálfari Buffalo, var ekki ánægður með frammistöðu manna sinna. „Við lékum ekki vel og svona mörg sóknarmistök voru ekki í huga nokkurs manns. Við misstum þetta frá okkur á síðustu tveimur mínút- unum í fyrri hálfleik. Öll kerfí ruku út í veður og vind og örvænting réð ferðinni." Þetta var þriðji sigur Dalias í sex úrslitaleikjum og níunda árið í röð, sem lið úr Landsdeildinni sigrar. Dalias skoraði 21 stig í fjórða ieik- hluta en Buffalo ekkert og Dallas hefði getað gert betur. Leon Lett náði boltanum og hljóp upp völlinn — snertimark var í augsýn. Eftir að hafa hlaupið 64 stikur lyfti Lett boltanum upp fyrir áhorfendur, en það varð til þess að Don Beebe náði að slá hann úr höndum mót- heijans, þegar hann átti eftir nokkra sentimetra að endalínunni. Lett lét þetta ekki á sig fá og hló að öllu saman, sem sýndi yfírburð- ina á öllum sviðum. „Þetta eru yngstu mennimir í deiidinni, en þeir eru meistarar og allt bendir til að þeir verði það í næstu framtíð," sagði Dave Wannstedt, vamarþjálfari Buffalo, sem hefur verið ráðinn aðalþjálfari Chicago Bears. „Hæfileikar koma mönnum á toppinn og rétt hugarfar heldur þeim þar. Hugarfarið er í lagi hjá Dallas.“ Aikman (26 ára), hlauparinn Emmitt Smith (23 ára) og kantmað- urinn Michael Irvin (26 ára) vom frábærir, en Aikman átti enga send- ingu í úrslitakeppninni, sem mót- heijar náðu. „Hann hefur verið stór- kostlegur leiðtogi á tímabilinu," sagði Erik Williams, einn vamar- manna liðsins. „Han vex og verður betri með hveijum leik.“ Smith fékk boltann 22 sinnum og komst 108 stikur með hann, en gerði eitt snertimark. Irwin var með tvö snertimörk eftir sendingar frá Aik- man. „Ég veit ekki hvað skal segja um liðið næsta áratuginn, en þetta er lið ársins." Aikman tók undir þau orð. „Ofmetnaður kemur mönnum í koll og árangur er ekki eilífur. En ég vil koma hér að ári og endur- taka leikinn." Bill Clinton, Bandaríkjaforseti, hringdi í félaga sinn Jerry Jones, eiganda Dallas, sem er frá Arkans- as eins og forsetinn og óskaði hon- um til hamingju. „Við emm hreykin af ykkur og eitt get ég sagt þér: Þetta vekur miklu meiri athygli og skiptir meira máli heima en kosning mín sem forseta." Jones sagði að forsetinn hefði haft mikið að segja. „Þú örvaðir okkur til dáða. Þú kenndir mér að kijúpa, setjast á annað hnéð og koma fagnandi upp.“ Þríðja tap ÍS í röð og HK effsl Islandsmeistarar ÍS töpuðu þriðja leik sínum í röð þegar KA skellti liðinu á Akureyri á laugardaginn. ■■■■i HK skaust á toppinn Guömundur með fyrirhafnarlitl- Helgi um sign á Stjörn- Þorsteinsson nn_: skrifar un"v. Bikarmeistarar KA áttu frekar náðugan dag þegar þeir fengu íslandsmeistarana í heimsókn og sigruðu í 59 mínútna leik, 3:0. Stúdentar létu þó norðan- menn aðeins hafa fyrir hlutunum í þriðju hrinu, komust í 7:3 en KA sigraði engu að síður. Þorvarður Sigfússon og Sigfinnur Viggósson léku ekki með ÍS að þessu sinni og munaði um minna. HK hélt uppteknum hætti er lið- ið mætti nýliðum Stjörnunnar. HK sigraði næsta auðveldlega og hefur liðið nú sigrað í öllum leikjum sínum á nýju ári og er komið í efsta sæti deildarinnar. Kópavogsstrákarnir eru einnig komnir í undanúrslit í bikamum og mæta þar liði Snart- ar, sem leikur í 2. deild. Stelpurnar í ÍS voru samferða strákunum norður og gerðu betur en þeir, sigruðu 3:2 í spennandi leik. KA-stúlkur byijuðu betur og unnu fyrstu tvær hrinurnar en Stúdínur neituðu að gefast upp og sigruðu í næstu þremur. Þar með hefndu þær fyrir tapið í bikarkeppn- inni gegn KA á miðvikudaginn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.