Alþýðublaðið - 05.04.1933, Blaðsíða 1
Miðvikudag'inn 5. apríl 1933. — 86. tbl.
Samla Elé ]
ETennatemjarinn.
Kvikmyndasjönleik-
ur og talmynd í 8
þáttum eftir skáld-
sögu Mary Robets
Rinchard.
Gary Cooper
og
Carole Lombard
Talteibnimynd. Tahnynda-
fréttir.
B.P.S.
E.s. Lyra
1er héðan fimtudaginn 6. þ. m.
kl. 6 siðdegis til Bergen um Vest-
mannaeyjar og Thorshavn.
Flutningur tilkynnist í síðasta
lagi fyrir hádegi á fimtudag.
Farseðlar sækist . fyrir sama
tíma.
MIc. Bjarnason & Smíth.
Sfvaiiar, dýnnr, vandaðeini,
vBndnð vinna, Iðgt verð.
Vatnsstfg S. Hósgajinavei’zl-
nn Reykjavíbnr.
Síml 478®. Sfiml 4769.
KJötbúð
Reykjawíkur
verður opnuð á á Vesturgötu 16, fimtudaginn 6. p. m.
Þar verða seldar allar pær vörutegundir, sem vana-
lega eru á boðstólum í kjötbúðum, svo sem:
Nýtt nautakjöt, frosið dilkakjöt úr Þingeyjarsýslu,
reykt kjöt, svínakjöt, spaðsaltað kjöt, stórhöggvið salt-
kjöt í heilum tunnum, pylsur, alls konar tegundir, td.
miðdagspylsur, kindabjúgu, medisterpylsur, wienar-
pylsur, spegipylsur, rúllupylsur, cervelatpylsur, skinke-
pylsur, kjötfars,
Enn fremur rjómabússmjör og ostar frá Akureyri,
islenzk tólg, alls konar grœnmeti, ávextir, Kryddvörur,
o. fl.
Góðar vörur. Sanngj&rnt verð. Fljót afgreiðsla.
KJðtbúð Reybjavíkur.
Hs Cbristiansen.
Sfimi 4769. Sfimi 4769.
Nýtfizku fataefni
nýkomin.
Wígfús GutiiSiramdssoiB.
Austuistræti 10.
Nýja BW emm
Congorllla
Eftir ösk fjölda margra verð-
ur pessi fræga og fræðandi
Afríku tal- og hljómkvikmynd
sýnd í kvöld. Allir ættu að
sjá og fræðast um Congorilla.
Krakkar!
IKomið á Laugaveg 68 kl. 11
á morgnana og seljið Há-
degishlaðið. — Þið fáið há
sölulaun og ókeypis í Bíó á
hverjum sunnudegi ef þið
eruð dugleg. Tveir drengir
sem hafa selt Hádegisblaðið
síðan það byrjaði að koma
|||| út eru búnir að fá í sölulaun
vM 60—70 krónur.
8. hefti af sögunni Þrjú
hjörtu er komið út. Allir
kaupendur Sögusafnsins,
sem ekki hafa fengið heft-
ið. eru vinsamlega beðnir
að segja til um vanskil
nú þegar í
Bókhlöðunni,
Lækjargötu 2, simi 3736‘
Matsveina* eg veitiusgal»jéiia«félag fsfiands*
Fpamlialdsað afif undur
verður haldinn að Hótel Borg mánudagskvöldið 10. apríl og hefst kl.
12 á miðnætti. — Dagskrá verður lögð fram á fundinum.
Stjérnin.
Vlknrltið
kemur út einu sinni í viku, 32 bls. i senn. Verð 35 aurar
Flytur eingöngu úrvals sögur eftir þekta rithöfunda.
Sagan sem nú er að koma í Vikuritinu, heitir
Hárlokkni?
eftir Esther MilJer, og hefir hún hlotið aðdáun allra lesenda
Út eru komin 6 hefti og fá nýir kaupendur þrjú fyrstu heftin
ékeypls.
Heftin fást á afgreiðslu Morgunblaðsins.
Vikuritið er stærsta og ódýrasta skáldsögusafn. sem gefið
er út hér á landi.
Karlakór Reykjavfiknm
söngstjóri Sigarðnr Þórðarson,
heldnr
s ai m s ð n g
í Gamia Bió í dag og á morgun kl. 7 sd.
með aðstoð 40 kvenna og 1S
manna lil|é(nsveitar.
Einsöngvarar:
Daniel og Sveinn Þorkelssynir.
Aðgöngumiðar seldir í Bókav. Sigf.
Eymundssonar, hljöðfærav. K. Viðar og
við innganginn veiði þá eitthvað óselt.
AO eins pess 2 skifti.
Allt með islenskum skipum! *ff