Alþýðublaðið - 05.04.1933, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.04.1933, Blaðsíða 2
AT b«IUJRí.ini^ 8 Bændiir í höfaðstaðnam. Þessa dagana er fjölment af bændum ú;r sveitum landsins í höfuðstaðnum. Þeir eru komnir hingaö tál að sitja þing þess flokks, er þeir hafa fylgt að mál- ujn. Alli.r eiga þessár menn það sameiginlegt, aö bera merki mik- illar vinnu, en ekki auðs. Að þessu leyti vekur það athygli, að iislenzkur bóndi í höfuðstaðnum líkist engum mieir en verkamann- inum af eyrinni. Enda sýnir það sig að harnn sker síg úr þvi fólki, er eyðir miðbiki dagsins á göt- um hongárinnar eð,a kaffihúsun- uim. Aldriei munu bændur hafa stefnt t.il funda; í höfuðstiaðnum á öö;r!um eins erfiðleikatímum og nú eru.. Kreppan, féleysið, vöntunin. fátæktin, meinsemdir þess stjórn- arfyriTkomiufags, sem kent er við Morgunblaðsfólkið hér, steðja . teins þungt að fátækum bóndan- um og jarðnæðislausum og alls- lausum verkamanninum á möl- inni. Báða hefir auðvaidið sogað í gin siitt. Báðir berjast við ó- yfirstíganlega örðugieika og báð- :ir •fi.afa leitað fuilltingls í sam- tökum inmam sinna eigin stétta. Þó hefir venið unnið að því öllum á.iium umdanfarið, að koma af stað úlfúð mifli bænda og verkamanna. og allir,' sem unnið hafa þau ó- dæðisvenk, hafa gert það af póli- tíisikri yaldastreitu. Tvair aði'ar hafa .umnáð saman í þessa átt: Taism enm M org unb !a ðsf ólksi ns, vinnukaupendaliðið, hefir í meir en hálfan annan áratug reynt að kynda hatursbál í hugum bæmda til frelsisbarátíu verkalýðsins. Það hefir látlamst haldið því fram í blöð.um sínum, er þejr' hafa sent ókeypis tíl bx-nda, að hagsmaair .þeirra tæru. 'ekki saman við hags- miuni verkama.nna og sjómanna. Þeir haf,a rieyn.t að skapa a.nd- stöðm m,illi bænda og verk.am;anna meö því að segja við bændurna: Baráfta verkamanna og sjómanna fyrir kaupi sínu brýtur beint í bág við hagsmuni ykkar, en við verkalýðinn við sjóinn hafa þeir sagt, að bæmdur væru ómagar á útgerðinni, svedtarlimir, sem lifðu á þeirri framleiðsiU', er verka- menn vinna við, en legðu þó ekk- ert til hennar sjálíir. Þannig hefir íhaldið talað tveim tungum og v-erið sairankallaður rógberi meðal alþýðu. En Mo.rigunblaðsfólkið heíir ekki verið eiitt að. verki. — Alt frá því er Jónas Jónsson stofnaði Fnamsókn.arflokkinn, hefir hann og blað hanis u.nnið að sundrungu milli verkamanna og bænda. Og þó að orðin hafi veriið önnur en hjá Morgunbiaðsfólkinu, þá hefir tilgangurinn veriö sá sami. J. J. og Tr. Þ. hafa þó báðir feragið að lábi frá Mgbl.-fólkiniu ósannindin um skaðsemi verkamannalíaups- irr’s fvrir bændastéftina. Þeir hafa forðast það að mmnast þess, að bóndinn getur ekki li.iað án verka- mannisins og v.erkamað:urinn ekki án bóndans. Ef kaup verkalýðs- ilns hrekkur ekki fyrúr lí'fsínaiuð- 'synjum, þá lokast markaður bórid- ans, því að hálaiunamennirnir eru færri en allur sá fjöldi, sem sel- !ur vi;nnuþrie.k sitt. Tíminin hefir og flutt þau orð til bændann.a, að fnelsishugsjónir a]þýðun.nar, sem fynst og fremst hafa, enn sem komið er, unnið fylgi við sjóinn, vænu skaðlegar fyrir sjáifstæði bændastéttarinnar. Og eftirminni- leg eru þau orð J. J., er hann iét Tíimann birta eftir sér fyrir nokkr- uta árum, að þegar verkalýðurinn ætlaðj að fara að fratakvæma stefnumál sín ,þá stæði hann og flokksbræður hans með íha-Idinu. — Þessi orð J. J. hafa n.ú ræzt. því að íhaldið ræður mestu í þeirri ríkásstjórn, sem Framsókn- arflokkuri;n;n á þó meiri hluta í! Ástæðian fynix því, að tveir stærstu stjórnmáliaflo.kkarinir h,afa látliaust stefnt að því að ala á tortryggni milli bænda og verka- manna, er sú, að þeir sjá að ef þessar stífttir sameinast um mál sín, sem hljóta að verða öil þau sömu, þá skapast það alþýðuvaM í stjóTnimálum laradsins, sem ger- ir brodda Morgunblaðsliðsins og fiml'eikamenn Framsóknarflokks- ins óþarfa. Þeir vóta það, að ef alþýðan til sjávar og sveita, allir, sem strita fyrir brauði sínu, sam- einast i baráttu.n.ni fyriir afkomu heimila sitrraa, þá myndu upp. úr samtökum verkalýðsins við sjóinn og samtökum bænda til sveita mynd.a.st ný samvinna, ný alls- herjarsamtök, er sköpuðu nýtt ís- land, nýja þjóð. Akron. Af þeim, sem voru á loftskip- i;nu Akrora er vitað með viis.su um að einn er látinn og að þremior var bjargað, en, hver orðiö hafa örlög þeirra 76, sem eftir efu, vita menn ekki meö meáinni vissiu, en almient óttast memn að þeix hafi allir farist. Tutndurspilliar, sem þátt taka í leitinni hafia fundið fl.ak undan Ncw-Yersey-i-triindum Rekux ílak- ið. á h.af út. Nánari fregmir vant- ar, en .eigi ólíklegt, að um leyfar loftskipsáims sé að ræða. Flotamálaráðumeytið hefir til- kynt Roosevelt forseta, að Akron hafi að líkindum lemt í fárviðri og eldingu lostið niður í það. — Mikii þoka og rigming hafa gert leitiraa örðuga, en henná er haldið áfetn með öllum þeim tækjum, sem fyrir hendi eru. Fjöldi skipa úr flotanuim tekur þátt í Jeitinni og sjö fluigvélar. Geru r£kislðgreglanni< Á fandi í Verklýðsfélagá Bofg- nesis 19. f. m. var samþykt eftir- iiararadi áskorun: Verklýðsfélag Borgamess skor- ar á alpin/gii: að samþykkja ekki frumvarp það, er fyrir þimgiinu liggur, um Iögreglu ríkis.irais. IJ. Alpingi. ---- Frh. 2. Frv. til fjárl. f. 1934; 2. umr. 'Frsm. fyrri hluta fjáxl., Ing. Bj., gerði grein fyrir áliti mefndar- imnar. Ef frv. yrði samþ. myndi verðia 16 þús. kr. tekjuhialli í stað 351 þús. kr. tekjuafg., .er gerí var ráð fyrir í frv. Þessi mismuuur Isegi í því, ;að nefndin ivefði séð sig meydda til að gera tekjuhækk- um á ýmsum liðum. — Er frsm. hafði lokib ræðu sitnni, gerðu þingm.. deildarinhar grein fyrir breyt.till. sínum við frv. Fundir stóðu frá 1—4 og frá kl. 5 og fram eftir kvöldi. í n. d. á laugard. voru 4 mál á daigskráj: 1. Frv. um aukatekjur ríkis- sjóðs og frv. um breyt. á 1. um stimpilgjaid voru afgr.. til e .d. 3. miálið var um enska lánið, hvernig ræða skuii. Eiin. umr. var samþ. 4. Frumv. til fjárl. fyrir 1934; frih. 2. umr. Till fjárv.nd. um lækknn á tekjuáætlun frumv., er mam 400 þús. kr. voru allar samþ. Till. mefnda'rinniar um framl. til vegagerðar, samtals 30 þús. kr. vonu samþ. Margar smávægilegar 1111. nd. um gjaldalækkanir voru siamþ. Felt var að fella í burt styrk til skálda og listamiamna, styrk til Björns K. Þórólfssonar. Jóns Leifs, Þórðar Flóv.en.tssonar og til útgáfu þjóðsagna Sigf. S;g- fússoniar. Framl. tiil Fiskifél. var jiækkað ’um 10 þús. kr. Till. ei;n- stakra þingmiarana voru flestar feldar eðia teknar aftur til 3. umr. 1 e. d. í gær voru 5 mál á dgskrá: 1. Frv. til hjúkruraarkv.laga og 2. Frv. til 1. um bneyt. á 1. unj sjúkriasamlög, hvortveggja til 3. umr. og samþ. umrl. og sent n. d.. 3. Frv. til 1. um breyt. á hafniar- lögium fyrir Rvík, 2. umr. samþ. og umrl. ví;sa,ð til 3. uimr. 4. Frv .til 1. um bneyt. á 1. u:m aukatekjur riikissjóðs. og 5. Frv. til I. um stimpilgjald vortveggja til 1. umr. og var umrl. visaó til 2. umr. oig nefndar. í n. d. voru 9 mál á dagskrá. 1. Frv. til 1. um varnir gegn því að næmár sjúkdómar berist til ísilands. Steángr. Steinþórsson,, frsm. allshnd., kvað nefndina leggja til að frv. yrði samþ. með litlum bneytingum. Eftár allmikl- ar umræður var frv. samþ. roeð öllum brtt. nefndarinraar og vísáð til 3. umr. 2. Frv. til I. um dráttarvextS,. flm. Guðbr. Isb. gerði stulta grain fyrir frv. Viar þvi síðan umri. vísað til 2. umr. og fjárhagsn. 3. Frv til 1. um breyt. á 1. um atvinnu við vélgæzlu á ísl. gufu- skipum. Flm., Héðiun Vald., g.erði stutta grein fyrir frv. og var því síðian umrl. vísað til 2. umr. og sjávarútv.nd. 4. Frv. til 1. um breyt. á 1. um nokkrar breyt. til bráðabyrgða á hegninjgarl. og viðauka við hana. Flm. Magnús Guðm,., gerði greán, fyrir frv. er gengur út á það, að skilorðsbinda megi alla dóma ,nema fjársektardóma. Frv. var víisað til 2. umr. og aílshnd. 5. frv. til i. um auka-útfl.gjöld a:f söltuðum fiski; 1. umr., og 6. Frv. til 1. um breyt. á 1. um al- mennian eliistyrk, 1. umr., og 7. Frv. til 1. um að niöur falli út- flutningsigjald af landbúnaðaraf- úrðium, 1. umr.,(var öllum umrL vísað til 2. umr. og nefnda. Dómur fallinn í Haag Dönum í viL Samkvæmt frétt frá sendiherim Dana hér í Reykjavík hefir dóm- stóllinn í Haag ákveðið með 12 atkv. gegn 2, að landnámsyfir- lýsing raorsiku stjórnaninniar 10. júlí 1931 um landnám Norömanraa í Grænlándi sé ólögleg og ógild. Mannskndinn á Akranesi 20. |anáaF 193Sd M.b. KveldúlfiaF. Vaknar, klæddist vaskur lýður vetnar dimma nótt. Undam landi skeiðin skríður skipuð hraustri drótt. Formaðurimn, stiltur stýrði1; — störfin byrjuð marans. — Hugann ekki nekka rýrði ráhar þungur danz. GuJlið sækja í a’gis. ólgu . ætlaði þetta lið. Hræddist ekki kuida-kóigu; keýrði fram á svið. Bylgjan hróðug bretti faidiran, borða rumdi jór; grimmur fór að glæöast kaldinra, geröist úfirarai sjór. Ægir hefir brotið bátinn báium síraum mieð. Viraurinn er Ijúfur látiran, lagðiur þar á beð. himins engin horfði stjarnia; hitadi föl og bleik. Guð eiran veit, hvað gerðiist þarraa í girimmum hildar-leiik. Engiran þeirra aftur mætti, eftir þessa stund; hnigu þeir í hjörvaslætti hels að vænum blund. Móðir grætur mætan soninn, miakinn ástviin siran; burtu liðim bezta vonira barras um föðurinn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.