Morgunblaðið - 13.05.1993, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 1993
8 C dagskrá
SJÓNVARPIÐ
18.50 ►Táknmálsfréttir
19.00 ►Töfraglugginn Pála pensill kynnir
teiknimyndir úr ýmsum áttum. End-
ursýndur þáttur frá laugardegi.
Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir.
20.00 ►Fréttir
20.35 ►Simpsonfjölskyldan (The Simp-
sons) Bandarískur teiknimyndaflokk-
ur um gamla góðkunningja sjón-
varpsáhorfenda, þau Hómer, Marge,
Bart, Lísu og Möggu Simpson. Þýð-
andi: Ólafur B. Guðnason. (13:24)
21-05 fbBÍÍTTIB ►'Vóttahornið í
IPKUI IIK þættinum verða sýnd
mörk úr Evrópuknattspymunni um
helgina og fjallað um aðra íþróttavið-
burði. Umsjón: Arnar Bjömsson.
21.35 rnjrnni ■ ►úr riki náttúrunn-
rKiLlldLn ar Undraheimar
hafdjúpanna (Sea Trek)Bresk heim-
ildarmyndaröð í fimm þáttum þar
sem kannaðir eru undraheimar haf-
djúpanna á nokkmm stöðum í heim-
inum. Að þessu sinni verður litast
um í djúpum Karíbahafsins og þar
getur meðal annars að líta stingsköt-
ur, ránála, vartara, hákarla og höfr-
unga. Þýðandi og þulur: Gylfi Páls-
son. (2:5)
22.05 ►Herskarar guðanna (The Big
Battalions) Breskur myndaflokkur. í
þáttunum segir frá þremur fjölskyld-
um - kristnu fólki, íslamstrúar og
gyðingum - og hvemig valdabarátta,
afbrýðisemi, mannrán, bylting og
ástamál flétta saman líf þeirra og
örlög. Aðalhlutverk: Brian Cox og
Jane Lapotaire. Þýðandi: Gunnar
Þorsteinsson. (4:6)
23.00 ►Ellefufréttir
23.10 ►Hvers vegna er barist á Balkan-
skaga? Ólafur Sigurðsson frétta-
maður var á ferð á ófriðarsvæðunum
og ræddi þetta mál við fólk sem á
þar heima.
23.30 ►Dagskrárlok
MÁNIIPAGIIR 17/5
Stöð tvö
16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds-
myndaflokkur sem fjallar um góða
granna við Ramsay-stræti.
17 30 RADUAHEUI ►Regnboga-
DHKnHErRI Birta Ævintýra-
legur teiknimyndaflokkur sem gerist
í Regnbogalandi.
17.50 ►Skjaldbökurnar Teiknimynd.
18.10 ►Popp og kók Endurtekinn þáttur
frá síðastliðnum laugardegi.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.15 hJCTTID ►Eiríkur Viðtalsþáttur
rlE I IIH í beinni útsendingu.
Umsjón: Eiríkur Jónsson.
20.35 ►Matreiðslumeistarinn Það er
ekki laust við að Sigurður sé komin
í vorskap. í kvöld býður hann upp á
léttan og skemmtilegan matseðil sem
samanstendur af veisluréttum fýrir
hvítasunnuhátíðina og „eftirlæti
sviðsstjórans", hina ljúffengu eftir-
réttatertu, Ramónu. Umsjón: Sigurð-
ur L. Hall.
21.15 ►Á fertugsaldri (Thirtysomething)
Bandarískur framhaldsmyndaflokk-
ur um vini í raun. (18:23)
22.05 ►Sam Saturday Gamansamur
breskur spennumyndaflokkur um
lögregluforingjann Sam Saturday í
Lundúnalögreglunni. (5:6)
23.00 ►Mörk vikunnar Endurtekinn þátt-
ur frá því í gær.
23.20 |f Vltf llVlin ►Á krossgötum
H V IKIrl I Rll (Crossroads)Ralph
Macchio leikur Eugene Martone,
ungan gítarsnilling sem, ásamt blús-
munnhörpusnillingnum Willie
Brown, ferðast til Mekka blúsins,
Mississippi, þar sem Willie freistar
þess að rifta samningi sínum við djöf-
ulinn. Aðalhlutverk: Ralph Macchio
og Joe Seneca. Leikstjóri: Walter
Hill. 1986. Lokasýning.
0.55 ►Dagskrárlok
Sam Saturday - Sam fæst við tvö erfið sakamál og koma
læknar við sögu í þeim báðum.
Tvö sakamál sem
tengjast læknum
STÖÐ 2 KL.22.05 Lögregluforing-
inn Sam Saturday fæst við tvö erfið
sakamál sem bæði tengjast læknum
- og kynnist huggulegri hjúkrunar-
konu í leiðinni. Þegar Royston, fangi
sem þjáist af krabbameini, biður um
lausn úr gæsluvarðhaldi finnur Sam
tii með honum og er tilbúinn til að
semja við hann með ákveðnum skil-
yrðum. Á sama tíma fæst lögreglu-
foringinn við erfítt sakamál sem
tengist dauða kornabams og hefur
því ekki tíma til að fylgjast athöfnum
fangans. Þegar peningum er stolið
úr spilavíti og nafn fangans nefnt í
tengslum við glæpinn virðist sem
snúið hafí verið á Sam - en hann á
ráð undir rifi hverju og kemur með
óvæntan mótleik.
Þjónustuútvarp
atvinnulausra
Sam Saturday
kynnist
huggulegri
hjúkrunarkonu
í leiðinni
Ýmsir
sérfræðingar
kallaðir til í
þáttunum
RÁS 1 KL. 18.30 Á Rás eitt er
nú sérstakt þjónustuútvarp fýrir
atvinnulausa. Áð sögn Stefáns Jóns
Hafsteins umsjónarmanns er þama
verið að bregðast við tiltölulega
nýju og vaxandi vandamáli hér á
landi. Atvinnulausum hefur fjölgað
mikið og ótal spurningar komið upp
sem varða þá einstaklingr sem nú
verða að læra að bregðast við nýjum
kringumstæðum. í þessum þáttum
eru kallaðir til sérfræðingar og
ýmsir þeir sem hafa á sinni könnu
þjónustu við atvinnulausa. Fyrst og
fremst er þáttunum þó ætlað að
vera opnir fyrir fyrirspurnum og
hugmyndum þeirra sem vandamálið
brennur á. Þættirnir verða á dag-
skránni fímm daga vikunnar klukk-
an 18.30 út mánuðinn.
YNISAR
STÖÐVAR
SKY MOVIES PLUS
5.00 Dagskrá 9.00 The Time Guar-
dian V 1987, Tom Burlinson, Carrie
Fisher, Dean Stoekwell 11.00 The
File of the Golden Goose T 1969, Yul
Brynner, Charles Gray 13.00 The
Hostages Tower T 1980, Peter Fonda,
Billy Dee Williams 15.00 Oh God! G
1977, George Bums, John Denver
17.00 The Time Guardian V 1987
19.00 Captive T 1991 20.40 UK Top
40, breski vinsældalistinn 21.00 Nico
O.Æ 1988, Steven Seagal 22.40
American Nírga 4: The Annihilation Æ
1991 24.20 Curse 0: The Bite H
1988 2.05 To Save a Child H 1991
3.30 Double Edge T,Æ 1992, Susan
Lucci
SKY OIME
5.00 Bamaefni (Thc DJ Kat Show)
7.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 7.56
Teiknimyndir 8.30 The Pyramid
Game 9.00 Card Sharks 9.30 Conc-
entration. Einn elsti leikjaþáttur
sjónvarpssögunnar, keppnin reynir á
minni og sköpunargáfu keppenda
10.00 The Bold and the Beautiful
10.30 Falcon Crest 11.30 E Street
12.00 Another World 12.45 Santa
Barbara 13.15 Sally Jessy Raphael,
viðtalsþáttur 14.15 Diff rent Strokes
14.45 Bamaefni (The DJ Kat Show)
16.00 Star Trek: The Next Generati-
on 17.00 Games World 17.30 E
Street 18.00 Rescue 18.30 Family
Ties 19.00 Monte Carlo, seinni hluti
21.00 Seinfeld, gamanþáttur 21.30
Star Trek: The Next Generation
22.30 Night Court
23.00 Dagskrárlok
EUROSPORT
6.30 Þolfimi 7.00 Listrænir fimleikan
Sýnt frá Evrópumóti unglinga sem
fram fór í Genf í Sviss um síðustu
helgi. Sýnd verða helstu atrið frá
mótinu 9.00 Listdans á skautum
11.00 Alþjóðlegar akstursíþróttir
12.00 Tennis: Keppnin um Lufthansa
bikarinn sem fram fór í Berlín. Sýnt
verður frá undanúrslitunum, en úrsli-
takeppnin fór fram í gær 15.00 Mótor-
hjólakappakstur Austurríska Grand
Prix mótið 16.00 Körfubolti: Keppnin
um Ewing bikarinn 17.00 Eurofun
íþróttaskemmtiþátturinn 17.30 Euro-
sport fréttir 18.00 Tennis: Keppnin
um Lufthansa bikarinn, sýnt frá úrsli-
takeppninni frá deginum áður 20.00
Alþjóðlegir hnefaleikar 21.00 Knatt-
spyma: Evrópumörkin, vikulegur þátt-
ur þar sem sýnd em glæsilegustu
mörk liðinnar viku 22.00 Golffréttir
23.00 Eurosport fréttir
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramatik G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = stríðsmynd T = spennumynd
U = unglingamynd V = vfsindaskáld-
skapur W = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RAS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar t.
Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór
Sverrisson. 7.30 Fréttayfírlít. Veður-
fregnir. 7.45 Heimsbyggð. Sýn til Evr-
ópu Óðinn Jónsson.
8.00 Fréttir. 8.10 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs
Friðgeirssonar. 8.30 Fréttayfirlit. Úr
menningarlífinu.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist.
Umsjón: Gestur Einar Jónasson.
9.45 Segðu mér sögu, Systkinin í
Glaumbæ eftir Ethel Tumer. Helga K.
Einarsdóttir les þýðingu Axels Guð-
mundssonar. (9)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.15 Árdegistónar.
10.45 Veðurfregnír.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón:
Ásdís Emilsdóttir Petersen og Bjarni
Sigtryggsson.
11.53 Dagþókin.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins,
Vitaskipið, eftir Sigfried Lenz 6. þáttur.
Þýðandi og leikstjóri: Hávar Sigurjóns-
•son.
13.20 Stefnumót. Umsjón: Halldóra Frið-
jónsdóttir, Jón Karl Helgason og Sif
Gunnarsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Sprengjuveislan eft-
ir Graham Greene. Hallmar Sigurðsson
les þýðingu Björns Jónssonar. (2)
14.30 „Spánn er fjall með feikna stöll-
um”. 4. þáttur. Um spænskar bók-
menntir. Umsjón: Berglind Gunnars-
dóttir. Lesari: Arnar Jónsson.
15.00 Fréttir
15.03 Tónbókmenntlr.
— Valddresmars eftir Johannes Hansen.
- Norsk rapsódía nr. 4 ópus 22 eftir Jo-
han Svendsen.
- Fiðlukonsert nr. 1 i A-dúr ópus 45 eft-
ir Christian Sinding.
— Tvær Valsa-kaprísur ópus 37 eftir Ed-
vard Hagerup Grieg.
16.00 Fréttir.
16.05 Skima. Fjölfræðiþáttur. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harð-
ardóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna.
16.50 Létt lög af plötum og diskum.
17.00 Fréttir.
17.03 Að utan.
17.08 Sólstafir. Umsjón: Tómas Tómas-
son.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel Ólafs saga helga. Olga
Guðrún Ámadóttir les. (16) Ragnheiður
Gyða Jónsdóttir rýnir í textann.
18.30 Þjónustuútvarp atvinnulausra. Um-
sjón: Stefán Jón Hafstein.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsíngar. Veðurfregnír.
19.35 Vitaskipíð, eftir Sigfried Lenz 6.
þáttur.
20.00 Tónlist á 20. öld.
- Negg, eftir Atla Ingólfsson. Islenska.
hljómsveitin leikur .
- Tvær bagatellur eftir Atla Ingólfsson.
Guðni Franzson leikur á klarinettu.
- Sumarhjarðljóð og
- Sinfónia nr. 1, eftir Arthur Honegger.
Sinfóniuhljómsveit Útvarpsins í Bæj-
aralandi leikur.
- Þrjú sönglög eftir Arthur Honegger.
21.00 Kvöldvaka.
- Hvalaþáttur, sr. Sigurður Ægisson
kynnir Leiftur.
- Skarfurinn frá Útröst, úr norsku ævin-
týri Sigrún Guðmundsdóttir les.
- Rétt eins og hver önnur fluga, í meðal-
lagi stór, smásaga eftir Knut Hamsun.
Pétur Bjarnason lesþýðingu Jóns Sig-
urðssonar frá Kaldaðarnesi. Einnig
verður leikin norsk tónlist i tilefni 17.
maí. Umsjón: Pétur Bjarnason (Frá
Isafirði.)
22.00 Fréttir.
22.15 Hér og nú.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Samfélagið í nærmynd.
23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón:
Knútur R. Magnússon.
24.00 Fréttir.
0.10 Sólstafir.
1.00 Næturútvarp til morguns.
RÁS2FM 90,1/94,9
7.03Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þor-
valdsson. Jón Ásgeir Sigurðsson talar frá
Bandaríkjunum og Þorfinnur Ómarsson frá
Paris. Veðurspá kl. 7.30. Bandaríkjapistill
Karls Ágústs Úlfssonar. 9.03 Eva Ásrún
og Guðrún Gunnarsdóttir. Iþróttafrétlir kl.
10.30. Veðurspá kl. 10.45. 12.45 Hvitir
máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snor-
ralaug. Snorri Sturluson. 16.03Dagskrá.
Dægurmálaútvarp og fréttir. Kristinn R.
Ólafsson talar frá Spáni. Veðurspá kl.
16.30. Meinhornið og fréttaþátturinn Hér
og nú. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G.
Tómasson og Leifur Hauksson. 18.40
Héraðsfréttablöðin. 19.30Ekkifréttir.
Haukur Hauksson. 19.32Rokkþáttur
Andreu Jónsdóttur. 22.10Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 0.10 I
háttinn. Margrét Blöndal. 1-OONæturút-
varp til morguns.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,10,11,12,
12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPIÐ
1 .OONæturtónar. 1,30Veðurfregnir. 1.35
Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudasjs.
2.00Fréttir. 2.04Sunnudagsmorgunn með
Svavari Gests endurtekinn. 4.00 Nætur-
lóg. 4.30Veðurfregnir. 5.00Fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum. 5.05 Gyða
Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal.
6.00Fréttir af veðri, færð og flugsamgöng-
um. 6.01Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir.
Morguntónar hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ
RÁS2
8.10-8.30 og 18.35-19.00Útvarp Norðurl.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Maddama, kerling, fröken, frú. Katrín
Snæhólm Baldursdóttir. 9.00 Dabbi og
Kobbi. 12.00 fslensk óskalög. 13.00 Ynd-
islegt líf. Páll Óskar Hjálmtýsson. 16.00
Doris Day and Night. Dóra Einars. 18.30
Tónlist. 20.00 Órói. Björn Steinbekk.
24.00 Ókynnt tónlist til morguns.
Radfusflugur kl. 11.30, 14.30 og 18.
BYLGJAN FM 98,9
6.30 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvaldsson og
Eirikur Hjálmarsson. 9.05 fslands eina
von. Sigurður Hlöðversson og Erla Frið-
geirsdóttir. 12.15 Tónlist. Freymóður.
13.10 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi
þjóð. Sigursteinn Másson og Bjarni Dagur
Jónsson. 18.30 Gullmolar. 20.00 Kristófer
Helgason. 22.00 Á elleftu stundu. Kristó-
fer og Caróla. 24.00 Næturvaktin.
Fréttir á heila tímanum frá kl. 7 - 18
og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30,
íþróttafréttir kl. 13.00.
BYLGJAN ÍSAFIRÐIFM 97,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9.
16.45 Ókynnt tónlist að hætti Freymóðs.
17.30 Gunnar Atli Jónsson. fsfirsk dag-
skrá. 19.19 Fréttir. 20.30 Sjá dagskrá
Bylgjunnar FM 98,9. 1.00 Ágúst Héðins-
son. Endurtekinn þáttur.
BROSIÐ FM 96,7
8.00 Hafliði Kristjánsson. 10.00 fjórtán
átta limm. Kristján Jóhannsson, Rúnar
Róbertsson og Þórir Telló. 13.00-13.10
Fréttir. 16.00 Jóhannes Högnason. 18.00
Lára Yngvadóttir. 19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Svanhildur Eiríksdóttir. 22.00 Böð-
var Jónsson. 1.00 Næturtónlist.
FM957 FM 96,7
7.001 bítið. HaraldurGíslason. 9.05 Helga
Sigrún Harðardóttir. 11.05 Valdis Gunn-
arsdóttir. 14.06 Ivar Guð'mundsson. 16.05
Árni Magnússon og Steinar Víktorsson.
Umferðarútvarp kl. 17.10.18.05 Gullsafn-
ið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Sigvaldi
Kaldalóns. 21.00 Haraldur Gislason.
24.00 Valdis Gunnarsdóttir, endurt. 3.00
fvar Guðmundsson, endurt. 5.00 Árni
Magnússon, endurt.
Fréttir kl. 8, 9, 10, 12, 14, 16, 18.
íþróttafréttir kl. 11 og 17.
HUÓÐBYLGJAN
AkureyriFM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir
fráfréttast. Bylgjunnar/Stöð 2 kl. l7og 18.
SÓLIN FM 100,6
8.00 Sólarupprásin. Guðjón Bergmann.
12.00 Þór Bæring. 15.00 Richard Scobie.
18.00 Brosandi. Ragnar Blöndal. 22.00
Hljómalind. Kiddi kanína. 1.00 Ókynnt tón-
list til morguns.
STJARNAN FM 102,2
7.00 Morgunútvarp Stjörnunnar. Tónlist
ásamt upplýsingum um veður og færð.
9.05 Sæunn Þórisdóttir. 10.00 Barnasag-
an. 10.30 Út um viða veröld. Guðlaugur
Gunnarsson. 11.30 Erlingur Nielsson.
13.00 Ásgeir Páll Ágústsson. 16.00 Lifið
og tilveran. Ragnar Schram. 19.00 Craig
Mangelsdorf. 19.05 Ævintýraferð i Ódyss-
ey. 20.15 Prédikun B.R. Hicks. 20.45 Ric-
hard Perinchief. 21.30 Fjölskyldu-
fræðsla. Dr. James Dobson. 22.00 Ólafur
Haukur Ólafsson. 24.00 Dagskrárlok.
Bænastundfr kl. 7.15, 9.30, 13.30,
23.50. Fréttir kl. 8, 9, 12, 17.
ÚTRÁS FM 97,7
16.00 F.Á. 18.00 M.H. 20.00 F.B. 22.00-
1.00 Ljóðmælgi og speki hnotskurnar-
mannsins.