Morgunblaðið - 19.05.1993, Blaðsíða 4
Hörmulegt
AFLABRÖGÐIN á grásleppuver-
tiðinni hafa verið afarmisjöfn í
vor. Á Bakkafirði og Vopnafirði
hefur veiðin verið í ágætu meðal-
lagi en fyrir Norðurlandi og Vest-
fjörðum hefur ótíð hamlað veiðum
svo mjög að grásleppukarlar þar
segja ástandið hreint hörmulegt.
Síðustu daga hefur norðan
áhlaupið reyndar haldið öllum
grásleppukörlum í landi og fara
netin afar illa af rótinu, sérstak-
lega ef þau eru á grunnu vatni.
Ægir Aðalsteinsson á Bakkafirði
segir að vertíðin fyrir austan hafi
byijað mjög vel en síðustu daga hafi
bræla hinsvegar sett strik í reikning-
inn. Hann var á dögunum búinn að
salta í um 50 tunnur og segir að það
magn sé í góðu meðallagi hjá sér
miðað við síðustu át\ „Mér heyrist á
hinum körlunum, bæði hér og á
Vopnafirði, að þar sé það sama upp
á teningnum," segir Ægir. „Veiðin
hafí verið alveg þokkaleg framan af.
Nú er grásleppan hinsvegar hlaupin
upp og stendur mjög grunnt. Maður
verður að leggja netin eiginlega al-
veg í fjöruborðinu og þá má lítið
hreyfa veður svo netin skemmist
ekki.“
Gengið afskaplega illa
Amþór Pálsson á Raufarhöfn seg-
ir að vertíðin hafi gengið afskaplega
illa þar um slóðir það sem af er vert-
íðinni. „Það má segja að hér hafi
verið endalausar brælur frá því að
vertíðin hófst 20. mars,“ segir Arn-
þór. „Af þessum sökum hefur aflinn
verið lítill."
Að sögn Amþórs heyrist honum
ástandið vera svipað og hann lýsir
um alla Melrakkasléttuna utan að
karlamir í Leirhöfn komust í ágæta
veiði um daginn. Hann hefur stundað
grásleppuveiðar í 23 ár og segir að
hann muni vart eftir verra ári ef frá
er talið í kringum 1979. „Þetta er
fyrst og fremst tíðarfarið sem haml-
ar veiðum. Ef við komust á sjó fáum
við físk,“ segir Amþór.
Hrein hörmung
Bragi Sigurðsson á Húsavík segir
að tíðarfarið hafí verið með eindæm-
um erfitt og grásleppuveiðin það sem
af er hrein hörmung. „Menn hafa
verið að veiða helmingi- minna en í
fyrra og mér heyrist að sumir séu
að gefast upp og skipta yfir í þorska-
net,“ segir Bragi. „Brælan hefur líka
farið illa með netin hjá mönnum og
ég þekki dæmi þar sem um 80% af
netum manna hafa eyðilagst í veð-
rum.“
Þrír flskar í sex net
Á Flateyri hófst veiðin 20. apríl
og nær ekkert hefur gengið hingað
til, að sögn Guðrúnar Pálsdóttur.
„Það má segja að menn hafí ekki
komist nema einu sinni almennilega
á sjó sökum brælu," segir Guðrún.
„Þetta lítur alls ekki vel út það sem
af er og aðeins 4 tunnur komnar á
land. Enda er veiðin ennþá treg og
það var einn að fá þijá fiska í sex
net nú í vikunni. Annar var með
aðeins meira eða 15 fiska í sex net.
Það er ekkert að hafa,“ sagði Guðrún
er Verið ræddi við hana.
Togari
Rækjuskip
Færeyingur
Belgi
Stranda■
grunn
Kögur-
grunn
Sléttt/%
^xgrunn
jgrunn
Langanesj
grunn /
BarÖa•
grunn
iiwp;
eyjar \
'Y=V sund )
Kolku-
grunn
'Skaga-
grunn
Pvopnafjari
grunn y
Kópanesgrunn
fíéraÖsdjúp
^eiðijjÖrður
lLátragrunn
Gerpisj^un
Skrúösgrunn
Ruuða*
Faxafíói
PapS-
grunn
Faxadjúp /Eldeyjar-
Heildarsjósókn
Vikan 10. -17. i
Mánudagur
Þriðjudagur !
Miðvikudagur 1
Fimmtudagur !
Föstudagur
Laugardagur
Sunnudagur
mai
743 skip
989
928
904
411
267
210
grunn
Togarar, rækjuskip og útiendingar á sjó mánudaginn 17. maí 1993
VtKAN 10.5. - 16.5. MAÍ
BATAR
Nafn Staerö Afll VelAarfaari Upplst. afla SJóferölr Löndunarst.
SAXHAMARSHSO 128 19,0 Not Þorgkur 6 Rif
AUÐBIÖRG SH 197 69 10,3 Dragnót Þorskur 2 ölafsvík
ÓLAFUR BJARNASON SH 137 104 25,0 Net t*orskur 8 ~ ölafsvík j
HRINGUR SH 277 75 15 Net Þorskur 5 ölafsvík
ÁUÐBJÖRGÍLSH97 64 2,8 Dragnót i t>orgkur wmm Öitfevfk ~|
FRIÐRIK BERGMANN SH 240 70 2,4 Dragnót Þorskur 2 Ölafsvík
TÍNDURSH197 15 3,2 Oragnót t»or8kur 3 Œsr-1
HUGBORG SH 187 29 4,0 Dragnót Þorskur 3 Ölafsvík
SKÁLAVÍK SH 303 36 5,3 Dragnét Þorgkur 4 öltfevlk j
GUNNAR BJARNASON SH 25 176 30,3 Net Þorskur 6 Ólafsvík
ÓLAFUR BJARNASON SH 137 23,6 Net Þorgkur 6 ÓSSvlk J
PÉTURJACOB SH 37 12 2,5 Net Þorskur 4 Ölafsvík
HRINGUR SH377 64 19,7 Net Þorgkur 5 Ólafsvlk liiili
FARSÆLL SH30 101 2,8 Troll 1 Grundarfjörður
ÁRSÆLLSHSB 103 10,0 Net Þorskur 1 Stykkfehólmur
GRETTIR SH 104 148 24,6 Net Þorskur 3 Stykkishólmur
GUÐRÚN HLÍN 8A 133 183 23.0 Lína Þorakur 1 Pátreksfjdrdur j
HÖFRUNGUR BA 60 20 11,0 Dragnót Koli 1 Tólknafjörður
MARÍA JÚLÍA BA36 10S 28,5 Drasnít Koli 4 Talknarfjörður .f|
JÓNJUL BÁ 157 36 0,7 Lína Steinbítur 1 Tólknafjöröur
BIBBIJÓNSlSeS 4,2 lina Þorskur/steinb. 3 Þingeyri j
BJÖRGVIN MÁR ÍS468 11 6,0 Lína Þorskur/steinb. Þingeyri
OÝRFIRÐINGURlSBB 10 1.4 Lína Þorskur/ptetnb 2 Þingeyri
MÁNIIS 54 36 1.2 Lína Þorskur/steinb. 1 Þingeyri
MÝRARFELL ÍS 133 15 4,1 Lína Þorskur/steinb 3 Pingeyri %
TJALDANESII. ÍS 553 23 4,7 Lína Þorskur/steinb. 3 Þingeyri
AUBUNNlS 110 197 390 Lína ÞDrskur/steinb- 1 ÞingByri
AUÐUNN ÍS 110 197 35,0 Lína Þorskur 1 Þingeyri
VALURSU6B 172 68,0 Una Þorakur 2 Bateyrl . |
SIGURVON Is500 192 12,6 Lína Þorskur 3 Suðureyri
SIGURVONIS 500 192 13,3 Una Þorgkur 5 SOgandafjörður j
INGIM. MAGNÚSS. ÍS 550 16 6,2 Una Þorskur 4 Súgandafjörður
GUÐNÝÍS356 76 14,5 Una Steinbítur 5 Bolungarvðc j
JAKOB VALGEIRIS84 29 5,4 Lína Steinbítur 2 Bolungarvík
HAFÖRNÍS77 30 6,4 Lína Stainbítur 3 Bqlungarvfk j
PÁLLHELGIÍSI43 29 6,0 Dragnót Þorskur 4 Bolungarvík
GlSU JÚL Is 362 69 6,0 Una Stoinbítur ‘mm [sahdr&jr j
ORRIÍS 30 259 9,0 Lína Þorskur 4 ísafjörður
AUBBJÖRGHU6 23 1,8 Net Þorskur 4 Skagaströnd j
HAFÖRN HU4 26 1,7 Net Þorskur 1 Skagaströnd
SANOVlKSK I8B 15 17,0 Net Þorgkur 7 ^Sauðérkrókur j
BERGHÍLDURSK 137 29 28,0 Dragnót Þorskur 4 Siglufjörður
ARNAR ÓF3 26 20,0 Dragriót Þorskur * 8 Ólafsfjöröur
SNÆBJÖRG ÓF 4 47 34,0 Dragnót Þorskur “ 5 óiafsfjöröur
ÞORLEIFUR EA 8$ 51 18,0 Net Þorskur 5 Grfmsey
BJARGEY EA 79 11 19.0 Net Þorskur 7 Grímsey
SÆBJÖRGÉA 184 20 16,0 Net Þorgkur 6 Grimsay . |
HARALDUR EA 62 214 14,0 Una Þorskur 1 Dalvík
HRÖNN EA2SB 20 33,0 Dragnót Þorskur 5 Daivik
OTUREA 162 58 15,0 Net Þorskur 4 DalvíJ^
NlELSJÓNSSONEA 106 29 25,0 Net Þorskur Ilii Árskógsströnd j
SÆÞÓR EA 101 134 24,6 Net Þorskur 4 Árskógsströnd
JÖKULL SK33 68 27 0 Net Þorskur 7 Húsavík
GUÐRÚN BJÖRG ÞH 60^ 57 11,0 Net Þorskur 2 Kópasker
VÍDIR TRAUSTIEA5I 7 62 37,0 Net Þorskur 4 Kópasker
ÞÖRSTEINNGK 15 51 30,0 Grásl.net Þorskur 6 Raufarhöfn
i FALDURÞH 153 18 25,0 Net Þorskur 7 Þórshöfn í\
FANNEYÞH 130 28,0 Net Þorskur 7 Þórshöfn
GEIRÞH 150 70 51,0 Not Þorskur Þórshöfn
GULLFAXINK 6 20 13,0 Dragnót Þorskur 4 Þórshöfn
FISKANESNS37 ei 25,0 Not Þorskur 4 Vopnafjöröur ;]
MUMMINK46 29 22,0 Dragnót Steinbítur 2 Neskaupstaður
ANNÝSU71 14 2,0 Drasnöt Kcrfl T Neskaupsteöur
GUÐMUNDUR KRIST. SU 404 229 24,0 Net Þorskur 1 Stöðvarfjöröur
[ VÍ$mSF64 160 29,0 Skarkoli i Hórnofíörður
JÚNÍNA JÓNSDÓTTIR SF 13 271 45,0 Þorskur 1 Hornafjöröur
HRÍSEYSF48 ~ 144 38,0 Ýsa 2 Hornafjöröur
HÁUKAFELL SF111 150 90,0 Ýsa 2 Hornafjöröur
BATAR
Nafn Start Afll VoWnrfeerl Upplat. afla Sjóferölr Löndunarst.
I ERLINGUR SF 65 101 67.0 Net Þorskur 7 Hornafjörður , ]
FREYRSF 20 105 19,0 Net Þorskur 2 Hornafjöröur
HVANNEYSFSI 115 36,0 Net Þorikur 6 HornafjöröUf 1
LYNGEY SF 61 146 17,0 Net Þorskur 6 Hornafjörður
Hornafjöróur j
STEINUNNSF 10 116 23,0 Net Þorskur 4 Hornafjöröur
HEIMAEYVEI 27? 11,0 Ufsi 2 Vestrnenóeéyjsr j
SIGURBÖRG VE121 220 77,0 Ýsa 2 Vestmannaeyjar
SMÁEYVE144 161 39.0 Ýsa
FRIGGVE41 155 13,8 Troíl Blandað 1 Vestmannaeyjar
GULLBORG VE 38 94 31,0 Net Ufsi 6 Veatmannaayjar ]
SLEIPNIR VE 83 77 19,6 Net Ufsi 3 Vestmannaeyjar
ÁGÚSTA HARÁLDS VÉ 108 69 32,3 Net Ufsi 6 Vostmannaayjar |
ANDRIVE244 47 9,6 Net Ufsi 3 Vestmannaeyjar
SIGURBÁRA VE348 66 7,7 Net Ufei 3 Vestmenneeyjar j
KAPVE4 349 51,3 Net Ufsi 3 Vestmannaeyjar
§ I O
SKULIFÓGETIVE 185 47 9,3 Net Ufsi 3 Vestmannaeyjar
GUÐRÚNVE 122
STYRMIR VE 82 190 15,4 Net Ufsi 2 Vestmannaeyjar
1 GUBBJÖRNÁR341 15 10,7 Net Porskur 6 Þorlókghöfn
GULLTOPPURÁR321 29 9,0 Net Þorskur 2 Þorlákshöfn
! GUNNIRÉ61 11 9,6 Net t>orskur 4 Þorlékshöfn |
HAFBORG HF 64 54 13,6 Net Þorskur 4 Þorlókshöfn
[ HAFÖRNÁRI1S 149 34.2 Net Þorskur 2 Þorlókshöfn j
JÓHANNA ÁR 206 105 4,7 Net Þorskur 1 Þorlákshöfn
{ júlIusár 111 105 11,8 Net t^orgkur 1 JaoritókShofn
KRISTJÁN ÍS 122 29 9,8 Net Þorskur 3 Þorlákshöfn
KRISVÁNSU23 12 3,2 Net Þorskur 4 Þorlékshöfn 1
ÖSKÁSTÉINNAR 116 11 1.7 Net Þorskur 4 Þorlákshöfn
{ SANDAFEU. HF82 90 38,7 Net Þorgkur 4 Þorfékshöfn i
SMÁRÍRÉ 14 11 4,8 Net Þorskur 4 Þorlókshöfn
[ STAFNESKE30 197 27,9 Net Þorskur 1 Þorlókshöfn j
SÆDlSÁR 9 34 7,3 Net Þorskur 4 Þorlákshöfn
SÆFARIÁR 17 70 8,4 Net t>orskur 4. Þortíkshöfn j
SÆMUNDURÁRI7 53 13,5 Net Þorskur 3 Þorlákshöfn
! SÆRÓSRE2Ó7 30 11,0 Net Þorskur 3 Þorlákshöfn j
PÁLLÁR401 234 26,0 Botnvarpa Blandað 1 Þorlákshöfn
ARNARARSS 237 32,0 Dragnót Koli/blandað 1 Þorlókshöfn j
DALARÖST ÁR63 104 14,0 Dragnót Koli/blandaö 1 Þorlókshöfn
í FRlÐRÍKSIGURÐSSONÁR 17 Þoriékshöfn 1
JÖNÁ HOFIÁR 62 276 22,0 Dragnót Koll/blandaö 1 Þorlákshöfn
[ AÐALBJÖRG RE 6 52 10,0 Not Þorskur 3 Þorlókshofn [
AÐALBJÖRGII. RE236 51 10,5 Net Þorskur 3 Þorlákshöfn
] ANNAHF39 21 1Ö.2 Nnl Þqrskur 6 Þorlnl shofn
ÁLABORGÁR25 93 14,8 Net Þorskur 4 Þorlókshöfn
{ ÁRSÆL.L SIGUROSSON HFB0 16 0,7 Not Oorskur mgm Þorlékshöfn ii|
ÉYRÚNÁR 66 24 9,9 Net Þorskur 4 Þorlókshöfn
[ ÉAXABERG HF 104 12 16,1 Net Þorgkur 5 Þorlókshöfn ]
FRÚÐl ÁR33 103 15,0 Net Þorskur 3 Þorlókshöfn
ÁGÚST GUÐMUNDS. GK 95 186 16,8 Troll Þorskur/ufsi 1 Grindavík ”j
HAFBERG GK377 162 35,2 Troll Þorskur/ufsi 1 Grindavík
. KÁRIGK146 36 5,7 Troll Þorskur/ufsi 4 Grindavík
ÖDDGEIR ÞH 222 164 32,2 Troll Þorskur/ufsi 2 Grindavík
| SIGURFARIGK 138 118 32,3 Troll Þorakur/ufst 1 Grindavík j
SÆNESEA75 110 35,8 Troli Þorskur/ufsi 1 Grindavik
ARNAR KE 260 45 5,8 Dragnót Koli 2 Grindovík j
BALDUR GK 97 40 12,0 Dragnót Koli 4 Grindavik
EYVINDUR KE 37 40 I4,9 Dragnót Koli 5 Grindavík j
FARSÆLL GK 162 35 22,6 Dragnót Koli 6 Grindavík
GUBBJÖRGGK517 69 3,0 Dragnót Koli 2 Grindovík 1
HAFÖRN KE 14 36 1.8 Dragnót Koli 1 Grindavík
NJÁLLRE27S 37 2,5 Dragnút Koli 1 Grindqvík |
REYKJABORG RE25 29 2,4 Dragnót Koli 1 Grindavík
\ SÆUÓNRE19 30 22,0 Dragnót Koli 6 Grindavlk ] |
ELDHAMAR GK 13 38 17,1 Lína Þorskur 5 Grindavík
FAXAVlKGK 176 10 2,0 Lína Þorskur 2
HRUNGNIR GK 50 198 27,1 Lína Þorskur 1 Grindavik