Morgunblaðið - 22.06.1993, Page 4

Morgunblaðið - 22.06.1993, Page 4
4 B MORGUNBLAÐIÐ ÍÞRÓTTIR ÞRIÐJUDAGUR 22. JUNI 1993 +, MORGUNBLAÐIÐ ÍÞRÓTTIR ÞRIÐJUDAGUR 22. JUNI 1993 B 5 KNATTSPYRNA Óásætlanlegt en sanngjamt ÞJALFARAR KR og ÍBV voru báðir mjög óhressir með úrslit- in í leik liðanna í 1. deiid á sunnudaginn. Leikurinn endaði með jafntefli, 2:2, og þrátt fyrir að hvorugur þjálfaranna væri sáttur verður að telja þau úr- slit sanngjörn. Eg er alls ekki sáttur, úrslitin eru mikil vonbrigði," sagði Ivan Sochor þjálfari KR eftir leikinn. ,Vörnin var alltof Stefán opin, Óskar [Hrafn Eiríksson Þorvaldsson] er enn meiddur og við höf- um enn ekki getað leyst úr því.“ Jóhannes Atlason sagðist heldur ekki vera ánægður: „Nei, ég er ekki ánægður með úr- skrifar slitin, ekki miðað við þau færi sem við fengum í fyrri hálfleik, sem var sannkallað tækifærasælgæti fyrir okkur.“ KR-ingar byijuðu betur en Eyja- menn náðu fljótlega tökum á leikn- um, og í fjórgang á tuttugu mín- útna kafla náðu þeir að splundra flatri vöm KR-inga og gera tvö mörk. Rúnar minnkaði muninn og var staðan í hálfleik 1:2. KR-ingar sóttu stíft í síðari hálf- leik og voru heldur beittari en í þeim fyrri. Rúnar jafnaði um miðjan hálfleikinn og á 81. mínútu fengu KR-ingar vítaspyrnu, en Izudin Daði Dervic skaut langt yfir úr henni. Eyjamenn fengu álíka gott færi til að gera út um leikinn á 87. Morgunblaðið/Rúnar Þór Gfsll Guömundsson kom mikið við sögu í leik Þórs og Fylkis á sunnudag- inn. Hér vísar hann Asmundi Amarssyni ieikmanni Þórs útaf. Dauftnyrðra ÞÓRSARAR nældu í þrjú dýr- mæt stig er þeir lögðu Fylki að velli 1:0 á Akureyri á sunnu- daginn. Það má segja að Fylkis- menn hafi haft tak á Þór fyrir leikinn því í síðustu fjórum inn- byrðis leikjum liðanna hafði Fylkir sigur og markatalan var 11:4. Þór hafði því harma að hefna að þessu sinni og það tókst. Leikurinn byijaði af krafti og strax á annari mínútu átti Salih Heimir Porca skot sem small í þverslá Þórsmarks- Reynir ins. Við þetta var Eyriksson sem allur vindur skrifar væri báðum liðum og gerðist lítt mark- vert þar til á 42. mínútu að Þórsar- ar skoruðu sigurmarkið og var þar á ferðinni Páll Gíslason. í rauninni var þetta eina umtals- verða marktækifærið sem heimá- menn fengu en gestirnir áttu tvö færi á 63. mínútu. Fyrst komst Ásgeir Ásgeirsson í gegnum vörn Þórs en Lárus Sigurðsson varði í hom. Uppúr því upphófst mikill darraðadans í markteig Þórs sem endaði með því að Þórsarar náðu að hreinsa frá marki eftir að hafa bjargað tvisvar á marklínu. Fylkismenn voru meira með knöttinn og voru sprækari en Þórs- arar náðu að nýta sér það færi sem gafst í leiknum og það gerði gæfu- muninn. „Ég er ánægður með stig- in, það eru þau sem telja. Það er þó ljóst að við verðum að gera miklu betur en þetta og næsta skref er að koma af krafti í næsta leik,“ sagði Júlíus Tryggvason leikmaður Þórs eftir leikinn. mínútu, er KR-ingar björguðu í tvígang á línu frá Steingrími Jó- hannessyni. KR-vörnin var mjög opin og Eyjamenn áttu auðvelt með að splundra henni með hnitmiðuðum sendingum. Miðjan var þung lengi vel, Rúnar var rólegur til að byija með, en þegar hann fór í gang sýndi hann frábæra takta. Einar Þór Daníelsson lék mjög vel og barðist af miklum krafti. Eyjamenn léku ágætlega í fyrri hálfleik, en voru lítt sóknadjarfir í síðari hálfleik. Tryggvi Guðmundsson byrjaði frá- bærlega hjá Eyjamönnum en dalaði er á leið, og Bjarni Sveinbjörnsson lék vel. Friðrik Friðriksson var langbestur Eyjamanna, varði oft á tíðum stórkostlega. Oa 4 Eyjamenn ■ | skyndisókn á 20. náðu skyndisókn mínútu. Bjami Sveinbjörnsson stakk boltanum innfyrir vörn KR á Tryggva Guðmundsson sem lék upp vinstri kantinn, á Þormóð Egilsson og inn í teig og skaut hnitmiðuðu skoti í markið framhjá Ólafi Gott- skálkssyni. OB Anton Bjöm Markús- ■ ■Lison gaf knöttinn á Bjarna Sveinbjörnsson á 28. mínútu, sem stakk sér innfyrir vöm KR-inga og óð alla leið inn í teig, þar sem Ólafur Gott- skálksson felldi hann um koll Og dæmdi dómarinn vítaspyrnu. Úr henni skoraði Bjami með heidur einkennilegu skoti sem hafnaði í netinu rétt fyrir innan vinstri stöngina. 35. mínútu lék ■ Umm Kúnar Kristinsson upp allan vallarhelming Eyja- manna og við vítateigsbogann skaut hann föstu skoti með vinstri fæti og söng knötturinn í netinu rétt fyrir innan vinstri stöngina. 2.01 ■ Einar Þór Daníelsson igeystist upp vinstri kantinn á 74. mínútu, gaf fyrir markið, þar var staddur Ómar Bendtsen sem gaf knöttinn út úr teignum á Rúnar Kristms- son sem þrumaði knettinum, að þessu sinni með hægri fæti, í netið, rétt fyrir innan vinstri stöngina. 1 "Cli I IVI 0Það var á 42. mínútu leiksins að Lárus Orri Sigurðsson fékk sendingu upp hægri kantinn. Hann lék upp undir endamörk og sendi knött- inn fyrir markið. Sendingin fór beint á kollinn á Páli Gíslasyni sem var einn og óvaldaður á markteig og skallaði hann af öryggi i netið. Guðmundur Hreiðarsson markvörður Víkings var besti maður liðsins þrátt fyrir að þurfa tíu sinum að ná í knöttinn í netið. Morgunblaðið/Ástvaldur Flugeldasýning IA SKAGAMENN voru með sann- kallaða flugeldasýningu þegar þeir mættu Vikingum á Skagan- um á sunnudagskvöldið og sigr- uðu 10:1. Skagamenn höfðu fá- dæma yfirburði í leiknum, auk þess að skora tíu mörk í leiknum varði Guðmundur Hreiðarsson oft meistaralega skot þeirra og tvívegis björguðu markstangirnar Víkingum. Fyrstu mínútur leiksins gáfu ekki fyrirheit um það sem koma skyldi, því strax á annarri mínútu kom Kristján Finnbogason í veg fyrir að Guðmundur Steinsson skoraði sitt 100. mark í 1. deild með frábærri mar- kvörslu. Fyrir utan mark Víkinga var þetta þeirra eina færi í öllum leiknum. Eftir þetta tóku Skagamenn öll völd, Bibercic fékk tvö dauðafæri Sigþór Eiríksson skrifar áður en Alexander náði forystunni á 11. mínútu. Skömmu eftir að Skaga- menn skoruðu fyrsta mark sitt átti Bibercic skot í neðanverða þverslána. Eftir að Skagamenn skoruðu fjórða mark sitt í byijun síðari hálfleiks gátu þeir gert allt að vild, mótspyrnan var nánast engin og leikurinn þróaðist út i létta æfingu fyrir íslandsmeistarana. Fyrir utan það að skora sjö mörk í hálfleiknum fengu þeir urmul mark- tækifæri. Þótt mótspyrnan hefði verið lítil hjá afspyrnulélegum Víkingum, þá léku Skagamenn sannkallaða meistaraknattspyrnu. Það var ungur nýliði, Sturlaugur Haraldsson sem átti hreint frábæran leik og átti þátt í fimm mörkum Skagamanna. Þá áttu Alexander Högnason og Sigurður Jónsson frá- bæran leik á miðjunni. Um lið Víkings er óþarfi að fjölyrða, tölurnar tala sínu máli. Morgunblaðið/Rúnar Þór Skammarkrókurinn. Þórhallur Dan Jóhannsson og Ásmundur Arnarsson fylgjast með úr glugga búningsherbergisins. 2:1 1.nSnögg sókn Skagamanna á 11. mínútu endaði ■ \#með skoti Þórðar Guðjónssonar í innanverða stöngina, þaðan hrökk boltinn fyrir fætur Alexanders Högnasonar, sem skoraði. 2.^\Sturlaugur Haraldsson átti fallega sendingu inn ■ \#á Alexander Högnason á 33. mínútu. Hann lék alveg upp að endamörkum og skoraði með föstu skoti í fjær- homið, undir Guðmund markvörð. Á 43. mínútu átti Róbert Amþórsson fast skot fyrir utan vítateig og hafnaði knötturinn í marki ÍA út við stöng vinstra megin. 3b 4 Mínútu síðar renndi Ólafur Þórðarson sér af miklu ■ I harðfylgi inn í vítateig, og knettinum á Mihsy'Io Bibercic sem skoraði með föstu skoti upp í þaknetið. 4B d| Á 46. mínútu gaf Sturlaugnr Haraldsson fyrir m I markið, inn á markteigshornið og þar kom Þórð- ur Guðjónsson á fullri ferð og sneiddi knöttinn framhjá Guðmundi í fjærstöng og inn. 5a 4 Sturlaugur Haraldsson fékk laglega sendingu frá ■ I Ólafí Þórðarsyni fram kantinn á 63. mínútu, sendi hnitmiðaða sendingu fyrir markið, þar kom Haraldur Ing- ólfsson sem skoraði með þrumuskoti úr miðjum vítateignum. 6b 4 Enn var Sturlaugur á ferðinni á 66. mínútu, óð ■ I upp kantinn og sendi fallegan bolta fyrir markið þar sem Þórður Guðjónsson skallaði knöttinn í bláhomið. 7« H| Á 75. mínútu komst Haraldur Ingólfsson einn ■ I innfyrir vöra Víkinga og skoraði af öryggi fram- hjá Guðmundi Hreiðarssyni sem freistaði þess að bjarga með úthlaupi. 8B 4 Alexander Högnason tók mikla rispu inn í víta- ■ I teig Víkinga á 82. mínútu, renndi sér framhjá nokkrum varnarmönnum Víkings og vippaði svo knettinum til Haraldar Hinrikssonar sem var nýkominn inn á sem varamaður, sem gat ekki annað en skorað fyrir opnu marki. 9b 4 Á 87. mínútu endurtóku þeir félagar leikinn. Alex- ■ I ander vann boltann inn í vítateignum og sendi á Harald sem skoraði af öryggi. ISkagamenn biðu með fallegasta markið þar til á síðustu mínútu leiksins. Þá óð Sigur- steinn Gíslason upp vinstri kantinn, sendi boltann fyrir og Alexander Högnason kom á fullri ferð og þrumaði knett- inum viðstöðulaust upp í þaknetið. 10; Erfid fæðing hjá KR KR-stúlkur hefndu ófaranna gegn Val í bikarleiknum á dög- unum, þegar þær heimsóttu Valsstúlkur að Hlíðarenda á laugardaginn. KR-stúlkur sigr- uðu 1:2, og gerði Helena Ólafs- dóttir sigurmark þeirra skömmu fyrir leikslok. Leikurinn fór ákaflega rólega af stað og var jafnræði með liðun- um. Á 29. mínútu kom fyrsta mark- ið; - Hrafnhildur Stefán Gunnlaugsdóttir gaf Eiríksson fyrir mark Vals á skrifar Ásthildi Helgadótt- ur sem skaut af markteig, Birna Bjömsdóttir í marki Vals hálfvarði en boltinn lak yfir línuna; 0:1 fyrir KR. Síðari hálfleikur var líkt og sá fyrri rólegur til að byija með, en fjör átti eftir að færast í hann. KR-stúlkur fengu þijú ágæt færi um miðjan hálfleikinn sem þær náðu ekki að nýta. Valsstúlkurtóku þá kipp og á 69. mínútu jafnaði Stella Hjaltadóttir með frábæru skoti frá vítateig. Það var síðan Helena Ólafsdóttir sem tryggði KR sigurinn á 77. mínútu, eftir lagleg- an undirbúning Guðrúnar Jónu Kristjánsdóttur. „Það var hræðilegt að fá á sig jöfnunarmarkið, en liðið sýndi mik- inn karakter með því að komast aftur inn í leikinn. Góður karakter er líklega helsti kostur þessa liðs,“ sagði Helena Ólafsdóttir eftir leik- inn. Hún átti góðan leik sem og Ásdís Þorgilsdóttir og Ásthildur Helgadóttir. Guðrún Jóna Krist- jánsdóttir hefur átt við meiðsli að stríða og var þess vegna ekki í byijunarliðinu. Hún var engu að síður á varamannabekknum og kom inn á í síðari hálfleik, og var KR- stúlkum mikilvæg á síðustu mínút- unum. Erla Sigurbjartsdóttir barðist vel í liði Vals og Guðrún Sæmundsdótt- ir lék vel. Leikurinn var jafn og hefði jafntefli því verið sanngjörn úrslit. Meistarajafntefli Bikarmeistarar Skagamanna og íslandsmeistarar Breiðabliks gerðu 1:1 jafntefli á Akranesi á laugardaginn, í leik Sigþór sem Blikastúlkur Eiríksson voru heppnar að skrifar hirða eitt stig. Það var aðeins stórgóð markvarsla Steindóru Steinsdóttur í Blikamarkinu sem kom í veg fyrir sigur Skagastúlkna. Blikastúlkur byijuðu betur, voru heldur meira með knöttinn en náðu ekki ap skapa sér góð marktæki- færi. Á 23. mínútu komust Blika- stúlkur í góða sókn og þá skoraði Ásta B. Gunnlaugsdóttir frá mark- teigshorni. Það munaði aðeins hárs- breidd að Blikastúlkur bættu við marki í upphafí síðari hálfleiks, en þá átti Ásta skot í stöng Skaga- marksins eftir slæm varnarmistök. Morgunblaðið/Kristinn Þórður B. Bogason um það bil að skora síðara mark sitt í leiknum gegn Fram. Valsmenn viljugri VALSMENN voru mun betri en Fram- arar á sunnudaginn þegar þeir léku fyrsta heimaleik sinn á Laugardals- velli í nokkur ár. Leikmenn Vals voru ákveðnari frá fyrstu mínútu og þeir höfðu viljann til að sigra en Framarar náðu sér aldrei á strik og léku trúlega lélegast leik sinn í langan tíma. Leikurinn lofaði góðu í upphafi því bæði lið fengu marktækifæri á fyrstu mín- útunum en þau fóru forgörðum. Síðan ^■■■1 dofnaði yfir leiknum og Skúti Unnar baráttan um miðjuna hófst. Sveinsson hún stóð ekki lengi því skrifar Valsmenn náðu undirtök- unum og slepptu þeim ekki. Eftir að Sævar Jónsson skoraði fyrsta markið á 25. mínútu réðu Valsmenn gangi leiksins og fengu nokkur færi til að auka muninn. Það tókst þó ekki fyrr en á 39. mínútu. Eftir aðeins rúmar þijár mínútur í síð- ari hálfleik komust Valsmenn í 3:0 og þeir héldu uppteknum hætti, réðu gangi leiksins. Framarar komust ekkert áleiðis og leikur þeirra var slakur og má eigin- lega segja að það hafi verið hátíð ef þeir náðu að gefa óbrenglaða sendingu. Þeir minnkuðu þó muninn á 58. mínútu en Valsmenn áttu síðasta orðið og skoruðu fjórða markið á 84. mínútu. Valsliðið lék vel. Vörnin var sterk og ---------- Morgunblaðið/Kristinn Erla Sigurbjartsdóttlr er hér ágeng við mark KR, en náði þó ekki að skora að þessu sinni. Sigríður Pálsdóttir í marki KR reynir hvað hún getur til að stöðva knöttinn en Sigurlín Jónsdóttir KR og Ragnheiður Víkingsdóttir Val, liggja á jörðinni. Ásta Sóley Haraldsdóttir og Arna Steinsen þjálfari KR fylgj- ast spenntar með. Eftir þetta var leikurinn nánanst eign heimamanna, og varði Steind- óra í oft glæsilega. Það var ekki fyrr en á 76. mínútu að Skagastúlk- um tókst að koma knettinum fram hjá Steindóru, þegar Magnea Guð- laugsdóttir slapp inn fyrir Blika- vörnina og skoraði af öryggi fram- hjá henni. Steindóra Steinsdótir var langb- est í liði Blika, og Vanda Sigurgeirs- dóttir lék ágætlega. Hjá Skaga- stúlkum átti Halldóra Gylfadóttir mjög góðan leik og sömuleiðis Berg- lind Þráinsdóttir, ungur og efnileg- ur varaarmaður, sem tókst hvað eftir annað að stöðva Ástu B. Gunn- laugsdóttur, og geri aðrir betur. Yfirburðir Þróttar Þróttur Neskaupstað sigraði ÍBV 10:0 í 1. deild kvenna um helgina. Inga Birna Hákonardóttir gerði sex af mörkum Þróttar í leiknum. Yfirburðir Þróttar- stúlkna voru algjörir og fengu Eyjastúlk- ur vart færi í leiknum. Þær mega þó eiga það að baráttan í liðinu var Agúst Blöndal skrífar frá Neskaupstaö sú sama hver sem staðan var. Gerð- ur Guðmundsdóttir stóð upp úr liði Þróttar og Jónína Guðjónsdóttir og Inga Birna Hákonardóttir léku vel. Sanngjamt á Akureyri Stjarnan sótti ÍBA heim á Akur- eyri um helgina og skildu liðin jöfn 1:1. ÍBA hóf leikinn af krafti og var hann aðeins sjö mínútna gamall þegar þær höfðu gert mark sitt. Þar var á ferðinni Amdís gerði hún markið Reynir Eiríksson skrifar og Ölafsdóttir með skalla. Leikurinn var nokkuð jafn í fyrri hálfleik og á 22. mínútu jafnaði Guðný Guðnadóttir metin fyrir Stjömuna með góðu skoti eftir að hún komst í gegnum vörn heima- stúlkna. Fátt markvert gerðist í síðari hálfleik en Stjörnustúlkur voru þó öllu ágengari við mark ÍBA án þess þó að koma knettinum rétta boð- leið. Leikurinn var ágætlega leikinn af beggja hálfu og úrslitin sann- gjöm. gaman að sjá Bjarka því þrátt fyrir að vera ungur er hann gríðarlega ákveðinn og harður af sér. Steinar var sterkur sem aftasti maður og Sævar fyrir framan hann stóð sig vel. Agúst var þó besti maður vallarins, hefur mikla yfirferð og reynir alltaf að leika knettinum. Jón S. og Hörð- ur voru einnig sprækir og frammi vann Gunnar mjög vel. Framarar náðu sér ekki á strik, Valsar- ar gáfu þeim aldrei tækifæri til þess. Birk- ir stóð sig ágætlega í markinu nema hvað hann mætti vanda sig meira þegar hann þarf að spyrna frá marki. Aðrir leikmenn léku undir getu nema hvað Ríkharður lék ágætlega. 1b^\A 25. mínútu fengu Valsmenn innkast á móts við vítatein- ■ \#inn hægra megin. Framarar skölluðu frá en rétt utan við vítateig kom Sævar Jónsson og sendi knöttinn með fóstu skoti í slánna og inn. Glæsilegt mark. 2a ^\Þung sókn Vals á 39. mínútu. Framara björguðu á markl- ■ \#ínu, Hörður átti skot 5 stöng og Þórður B. Bogason náði boltanum og renndi honum í netið. 3«^\Þórður var aftur á ferðinni á 49. mínútu og gerði þá fal- ■ \Jlegt mark. Hörður Már gaf fyrir frá vinstri og Þórður fékk boltann við vítateigshomið hægra megin. Hann gaf sér góðan tíma, vippaði laglega yfír Guðmund Gíslason og setti knöttinn í homið fjær. 3a 4 Fram minnkaði muninn á 58. mínútu. Skotið var í vamar- ■ I vegg Vals úr aukaspymu og boltinn hrökk út í vítateiginn hægra megin. Hann var sendur fyrir markið og þar kom Ríkharður Daðason og skoraði með föstu skoti úr miðjum teig. 4m <4 Knötturinn barst til Jóns S. Helgasonar á 84. mínútu. ■ I Hann lék í átt að vítateignum og þóttist ætla að skjóta en vippaði síðann knettinum inn fyrir vörn Fram og stakk sér á eftir boltanum og skoraði af öryggi. Fellega gert.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.