Morgunblaðið - 15.10.1993, Side 5

Morgunblaðið - 15.10.1993, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGIMIR FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 1993 B 5 Bárugata: Rúmg. og falleg 3ja herb. neðri hæð um 95 fm með aukaherb. í kj. ásamt hlutdeild í rúmg. bílsk. sem gæti hentað sem vinnuaðstaða. Áhv. byggsj. 3,4 m. V. 7,9 m. 3334. Klapparstígur: Glæsileg íb. á 3. hæð í nýju fjölbhúsi um 110 fm. Afh. nú þegar tilb. u. trév.. Tvennar svalir. Gervihnsjónv. V. 7,5 m. 1764. Bugðulækur: Góð 76 fm íb. í kj. á góð- um og rólegum stað. Sérinng. Parket á stofu. V. 6,5 m. 3148. Njálsgata: 3ja herb. íb. um 54 fm í bak- húsi. Nýl. eldhúsinnr. V. 4,5 m. 3112. Hrísateigur: Góð og mikið endurn. um 76 fm 3ja herb. hæð. Parket. Nýtt bað og eldh. Nýtt rafm., gluggar og gler. Áhv. 3,7 m. húsbr. V. 6950 þ. 3142 Gnoðarvogur - útb. 1,5 m.: 3ja herb. endaíb. á 1. hæð. Mikið áhv. m.a. 3,5 m. byggsj. rík. V. 6,3 m. 1915. Furugrund: 3ja herb. björt og falleg íb. á 3. hæð (efstu) í vel staðsettu húsi (neðan götu). V. 6,9-7,0 m. 3061. Kleppsvegur - lyftuh.: Faiieg og björt u.þ.b. 80 fm íb. í góðu lyftuh. Laus strax. V. 6,3 m. 3036. Þverholt: Falleg ný 3ja herb. um 80 fm íb. á 2. hæð í nýjum byggkjarna. Stæði í bílgeymslu. Vönduð gólfefni og innr. Þvhús í íb. Skipti á minni eign koma til greina. V. 9,3 m. 3001. Laugarnesvegur: Góð 3ja herb. íb. á 4. hæð um 70 fm í nýl. viðgerðu fjölb. Park- et á stofu. Áhv. ca 2,2 m. veðdeild. V. 6,5 m. 2891. Kleppsvegur - lyfta: 3ja herb. björt íb. á 5. hæð m. glæsil. útsýni. V. 5,9 m. 2887. Flókagata: Rúmg. og björt kjíb. um 72 fm í þríbhúsi. Nýtt þak. Góð staðsetn. V. 5,6 m. 1864. : 2ja herb. Lokastígur: Rúmg. og björt 2ja herb. íb. um 66 fm á 3. hæð (efstu) í steinh. Hæðin var byggð síðar og því allt nýl. m.a. gluggar, gler, lagnir, rafm. o.fl. Parket. Suð- ursv. V. 6,2 m. 3472. Hamraborg: Til sölu 2ja herb. 64 fm góð íb. á 1. hæð m. svölum. Bílgeymsla. Laus fljótl. V. 5,4 m. 3479. Austurbrún: 48 fm íb. á 9. hæð. Stór- kostl. útsýni. Lyfta. Húsvörður. V. 4,5 m. 3373. Austurströnd: 2ja herb. 63 fm glæsil. íb. á 7. hæð. Stórbrotið útsýni. Parket. Þvherb. á hæð. Áhv. 1,9 millj. V. aðeins 6,3 m. 3160. Dúfnahólar: 2ja herb. björt íb. á 6. hæð m. glæsil. útsýni yfir borgina. Nýstandsett blokk m.a. yfirbyggðar svalir. Laus strax. V. 5,2 m. 3459. Efstaleiti - Breiðablik: Höfum tii sölu tvær 2ja herb. (hlið v. hlið) íb. á jarð- hæð. Önnur er um 80 fm en hin um 50 fm. íb. seljast saman og eru báðar m. fallegum innr. og gólfefnum. Gengið er beint út í garð. Glæsil. sameign m.a. sundlaug, mat- salur, billjarðstofa, leikfimisalur o.fl. Stærri íb. fylgir stæði í bílgeymslu. íb. eru lausar nú þegar. 3452. ] EI o N A] VI [I Ð1 U [I N1 DN H / 'F Sími 67 -90-90 -1 Fax 6’ 7 -9( > -95 - Síðumúla 21 Vitastígur: Falleg 2ja herb. risíb. í góðu húsi um 32 fm. Gott ástand er á íb. m.a. nýl. raflagnir. V. 3,5 m. 3343. Grandavegur: Giæsii. 2ja herb. um 50 fm íb. á jarðhæð í nýl. fjölb. Parket og flís- ar. V. 5,9 m. 3289. Háaleitisbraut: Rúmg. 2ja herb. ib. á з. hæð um 60 fm. Sér hiti. Gott útsýni. V. 5,5 m. 3288. Kleppsvegur: Glæsil. og ný endurgerð и. þ.b. 60 fm íb. á 2. hæð. Parket. Nýtt eld- hús og baðherb. Búið er að gera við húsið. V. 5,7 m. 3251. Laugavegur: Endurn. 2ja herb. 50 fm kjíb. í bakhúsi. Nýtt eldh., gólfefni, gluggar og gler. Sérinng. V. 4,3 m. 3212. Hjarðarhagi: Góð 2ja herb. íb. um 62 fm ásamt aukaherb. í risi. Suðursv. V. 4.950 þús. 3140. Klukkuberg - eign í sérfl.: Vorum að fá í einkasölu stóra 2ja herb. glæsil. íb. m. sérinng. og fráb. útsýni. íb. hefur verið innr. mjög skemmtil. og á óvenjul. máta m.a. prýða listaverk veggi. Allar innr. eru sérsm. og massívt parket á gólfum. Sjón er sögu ríkari. Ljósmyndir á skrifstofu. 3196. Ránargata: 2ja-3ja herb. ib. é 3. hæð, Óvenju björt og hátt til lofts. ParkeL Þvaðstaða á hæðinní. Suður- svalir. V. 6,5 m. 2468. Atvinnuhúsnæði Bfldshöfði - skrifsthæð: Mjög góð um 258 fm skrifsthæð í nýl. húsi. Malbikuð bílastæði og góð aðkoma. Áhv. Iðnlánasj. til 10 ára ca 6,2 millj. 5183. Hlíðarsmári Tryggvagata: Faiieg stúdíóíb. um 30 fm. Parket. Eikarinnr. Lögn f. þwél á baði. V. 3,3 m. 3453. Njálsgata: Nýstandsett 2ja herb. rishæð (um 50 fm) í þríbhúsi. Nýl. eldh., bað, lagn- ir o.fl. Falleg eign. V. 5,3 m. 3447. Bræðraborgarstígur: 2ja herb. íb. á 1. hæð í steinh. sem þarfn. standsetn; Laus nú þegar. V. 3,5 m. 3446. Spóahólar: 2ja herb. mjög falleg íb. á 2. hæð. Blokkin er nýmál. Góð lóð. V. 5,4 m. 3372. Oðinsgata: Falleg og björt um 50 fm íb. á 2. hæð. Sérinng. og -þvherb. V. 4,9 m. 3351. Krummahólar: 2ja herb. falleg íb. á 5. hæð ásamt stæði í bílgeymslu. Áhv. 2,1 millj. V. 4,9 m. 3030. Kleppsvegur - lyftuh.: Rúmg. og björt um 52 fm íb. á 8. hæð (efstu) í góðu lyftuh.' Fráb. útsýni. Suðaustursv. Laus strax. V. 4,8 m. 2912. Langagerði: 2ja-3ja herb. 74 fm íb. á jarðhæð, allt sér. V. 5,9 m. 3440. Fossvogur: 2ja herb. falleg og björt íb. á jarðhæð í nýl. viðgerðri blokk við Efsta- land. Sérlóð. V. 4,9 m. 3381. Egilsborgir: 2ja herb. um 70 fm íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílgeymslu. íb. afh. strax tilb. u. trév. og máln. V. aðeins 5,9 m. 2708. Kleppsvegur: Góð 2ja-3ja herb. íb. um 63 fm í kj. með sérinng. í fjölb. sem er búið að standsetja. Parket. V. 5,1 m. 3087. Vesturbær: Falleg 2ja-3ja herb. 48 fm íb. við Nýlendugötu í gömlu timburhúsi. íb. er talsvert endurn. m.a. gler og lagnir. Áhv. 1,5 m. við byggsjóö. V. 3,9 m. 3385. Víkurás: Rúmg. 2ja herb. íb. um 60 fm. Góð sameign. Áhv. um 2,3 millj. frá veð- deild. V. 5,2 m. 2287. Hagamelur: Falleg ósamþ. 2ja herb. íb. í risi um 55 fm (gólfflötur stærri). Parket. Kvistgluggar. V. 3,9 m. 3348. Engjasel: Góð einstaklíb. um 42 fm. Nýl. gólfefni og eldhúsinnr. Áhv. um 2 millj. húsbr. V. 3,9 m. 3136. Leitaðu að fasteigninni í sýningarglugga okkar í Síðumúla 21. Þar eru myndir og allar nánari upplýsingar. SkoAiim o$> verftnic*! mii Namtlæ^iii'K Til sölu eru eftirfarandi hlutar í þessu vandaða verslunar- og skrifstofuhús í Miðjunni, Smárahvammi. 3. hæð 760 fm skrifstofuhúsnæði (máskipta). I.hæð 214fm verslunarhúsnæði (máskipta). Jarðhæð 403 fm lager/iðnaðarhúsnæði. Húsið er nú fullbúið til afhendingar með frágenginni lóð. PHPBI 400 EIGNIR ERU KYNNTAR I SÝNINGARGLUGGA OKKAR í SlÐUMÚLA 21 Mjóddin - Álfabakki: tíi söiu i nýi. og vönduðu atvhúsn. á eftirsóttu svæði 2. hæð sem er um 200 fm og tilb. u. trév. og máln., 3 hæð sem er um 160 fm og tilb. u. trév. m. mikilli lofthæð. Svalir á báðum hæðum. Hentar vel u. ýmiss konar þjón. s.s. skrifst., teiknistofur, samkomusal o.fl. 5178. Nýbýlavegur: tíi söiu giæsii. versi.-, ski ifst.- og þjónrými á tveimur hæðum auk kj. og bakhúss. Húsið skiptist í versl. og sýningasali, skrifst., verslunarpláss, lager o.fl. Eignin er samt. um 3200 fm og er ákaft. vel staðsett á horni fjölfarinnar um- ferðaræðar. Næg bílastæði. 5167. Funahöfði: Til sölu skrifst.- og þjónhús- næði á tveimur hæðum. Neðri hæðin sem er um 375 fm gæti hentað u. ýmiss konar atvstarfsemi og þjón. Efri hæð er 375 fm innr. sem skrifsthæð m. lagerplássi. Gott verð og kjör í boði. 5179. Faxafen - þjónusturými: um 600 fm nýl. og vandað þjón./verslrými á jarðh. (kj.). Góð lofthæð og aðkoma. Gott verð og kjör. 5094. Bygggarðar: Gott atvhúsnæði á einni hæð um 507 fm. Góð lofthæð. Innkdyr. Húsið er rúml. fokh. Útb. 15%. Mismunur lánaður til 12 ára. V. 16,0 m. 5003. Bæjarhraun - Hf.: tíi söiu efsta hæðin í nýl. og glæsil. lyftuh. sem stendur v. fjölf. umferðaræð. Hæðin er um 453 fm og afh. tilb. u. trév. nú þegar. Fæst einnig^ keypt í tvennu lagi 180 og ^25 fm rými. Útborgun 15-20% og eftirstöðvar á 12-15 árum. 5005. Bfldshöfði: Mjög gott um 645 fm versl- unar- og þjónusturými á götuhæð. Plássið er m. verslunargluggum og er mjög bjart. Hluti af plássinu er nýtt undir skrifst. og lagerrými m. innkeyrsludyrum. Mögul. væri að kaupa 270-600 fm aukalagerpláss að eigin vali á sömu hæð. Eignask. mögul. 5183. Bæjarhraun. TH sölu eöa leigu, í nýl. glæsil. húsi, verslunarhæð sem er um 493 fm og mjög góður lagerkjallari m. innkeyrslu- dyrum sem er um 3?8 fm. Húsnæðið hent- ar undir ýmiskonar verslun og þjónustu og er laust nú þegar. Næg bílastæði. Góð greiðslukjör í boði. 5171. Brautarholt. Mjög gott og mikið end- urn. atvhúsn. á þremur hæðum. Hver hæð er um 160 fm og gæti húsn. hentað undir ýmisk. atvinnustarfsemi, vinnustofur, skrif- stofur o.fl. Húsið hefur verið mikið endurn. þ.m.t. gler, gólfefni, málning o.fl. Laust nú þegar. Leiga kemur til greina. Auðbrekka - leiga: tíi leigu um 303 fm atvhúsn. sem hentar vel u. ýmiskonar starfsemi. Allar nánari uppl. veita Þorleifur Guðmundsson og Sverrir Kristinsson. Hafnarstræti: 107 fm skrifstofuhús- næði á 4. hæð í nýl. lyftuhúsi. 4 skrifstherb. sem má nýta saman eða sérstakl. Hagst. langtímalán áhv. V. 8,1 m. 5175. Vagnhöfði: Mjög gott og vandað at- vinnuhúsn. u.þ.b. 420 fm sem er tvær hæð- ir og kj. Innkdyr á hæð og í kj. Mjög góð staðs. í enda götu. Uppl. gefur Stefán Hrafn Stefánsson. 663. :: LAGIMAFRÉTTIR Frostlögur getur veriö skaðraldur í iiártíuTiiiiii Mannkynið er að vakna upp við vondan draum. Við höfum böðlast á móður jörð. í lofti, á láði og legi. Mikil vakning hefur orðið á síð- ustu áratugum. Fleiri og fleiri eru að gera sér ljóst að ef fram heldur sem horfir munum við kæfa okkur sjálf og allt líf á þessari plá- netu. Ekki síst mun Guómundsson mörgum hafa brugðið í brún eftir að Austur-Evr- ópa opnaðist og fregnir fóru að ber- ast afmestu umhverfissóðum verald- ar; valdhöfum síðustu áratuga í þeim heimshluta. Hvað um lagnamenn? Allt atvinnulíf spillir umhverfi sínu að einhveiju marki. Þó er hægt að halda mengun í skeijum ef menn aðeins eru sífelt á verði og gæta þess að þrífa eftir sig. Ég býst ekki við að lagnamenn almennt séu álitnir umhverfissóðar, allra síst hér á landi. Meira að segja má röskstyðja það að lagnamenn séu einhveijir bestu endurbótamenn í umhverfismálum. Þar á ég við beisl- un jarðvarmans sem nú er að mestu leyti nýttur til að hita upp hús og halda okkur hreinum. Þeir sem yngri eru muna lítið eftir olíukyndingu á höfuðborgarsvæðinu og því síður kolakyndingu. Ef slíkar -kyndingar væru enn við líði væri loftið hér ekki alltaf tært og hreint eða húsin jafn skær í sinni litadýrð. Snjóbræðslukerfi með frostlegi eða ekki Það hefur lengi staðið til að ij'alla eitthvað um snjóbræðslukerfi í þess- um pistlum og í rauninni er þetta byrjunin. En því þá að gerá umhverf- ismál að umræðuefni? Það tengist snjóbræðslukerfum á sérstakan hátt. Frá því að lögn snjó- bræðslukerfa fór að verða almenn hérlendis fyrir tæpum tveimur ára- tugum, hefur umræða um frostlög eða ekki frostlög verið lítið iðkuð af lagnamönnum. Segja má að það hafi verið á valdi hönnuða að ákveða hvort frostlögur skuli notaður eða ekki. Sumir hönnuðir hafa sneitt hjá frostlegi eftir fremsta megni, aðrir hafa nánast haft þetta sem trúar- brögð og fyrirskipað frostlög á ölt kerfi sem þeir hanna. Sú umræða sem orðið hefur um frostlög er nær eingöngu bundin við tæknilegar forsendur; er kerfið gangöruggara með frostlegi en án og er minni hætta á skemmdum ef frostlögur er notaður og frosthætta í kerfínu engin. Hugsunarleysi Umhverfisáhrifin gleymast. En hver eru þau? Frostlögur í lokuðu kerfi gerir tæpast mikinn skaða, eða hvað? Það sama sögðu menn um minkinn á sinni tíð; hann mundi tæpast gera skaða í íslenskri náttúru lokaður inni í búrum. Við vitum hvernig fór með min- kinn en ekki ætla ég að halda því fram að frostlögur í snjóbræðslukerf- um sé slíkur ógnvaldur. En hann getur samt orðið skað- ræði. Þegar búið er að leggja snjó- bræðslukerfí sem nemur tugum þús- unda fermetra vítt og breitt um fóst- uijörðina og fylla þau af frostlagar- blöndu held ég því fram að vá sé fyrir dyrum. Það er nú einu sinni svo að lagnakerfi bila og fara að leka. Ekki síst snjóbræðslukerfi í torgum og strætum. Það eru svo margir sem þurfa að kíkja undir yfirborðið. Þar liggja kaldavatnsleiðslur, heitavatns- leiðslur, frárennslislagnir, sími og rafmagn. Einn kemur í dag og annar á morgun. Þeir grafa og grafa. Er ekki allt eins líklegt að snjóbræðslu- lagnir verði slitnar? Þá á frostlögurinn greiða leið nið- ur í jörðina, hann blandast grunn- vatninu og skríður til sjávar. Lýsing á frostlegfi Einn ágætur lagnamaður lýsir et- hylen glycol, sem er algengasti fros- lögurinn, þannig: „Glycol er að mörgu leyti óæski- legur vökvi, nema að því leyti að hann frýs ekki. Að fiest öllu öðru leyti er hann verri en vatn. Má nefna sem dæmi; getur flutt minni varma pr. kg, hefur minni sameindir en vatn og smýgur því betur, er eðlis- þyngri en vatn, hefur meiri seigju, þeytist með lofti, tærir stál, eitraður, leiðir varma verr, þenst meira út, dýrari". Eigum við að halda áfram að grafa þennan óþverra í tonnavís niður i viðkvæma jörðina?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.