Morgunblaðið - 15.10.1993, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ
FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 'l5. OKTÓBER 1993
Q
B
23
VESTURVALLAGATA. Faiieg
3ja herb, íb. á 3. hæð í fallegu litlu
fjölbhúsi. Suðursv. 2 svefnherb. Eign
í góðu stantfí. Laus fljótl. Áhv. húsbr.
qa 3 millj. 3101.
ÆSUFELL - LAUS - SKIPTI. Gófi
96 fm 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð. Suðurv.
Sérþvaðstaða í ib. Verð 6,3 millj. Bein sala
eða skipti mögul. á 2ja herb. ib. 2989.
LOKASTÍGUR. Glæsil. mikið
endurn, 3ja herb. ib. á 3. hæð i stein-
húsl. Suðursv. Verð 6,6 mllli. 3039.
ENGIHJALLI - FRAB. VERÐ. Góð
ca 80 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð. Mikið end-
urn. Áhv. ca 2,8 miilj. Verð aðeins 6,5
millj. 2132.
VANTAR - 3JA HERB. Höfum
traustan kaupanda að 80-90 fm íb. í Aust-
ur- eða Vesturbæ. Verð ca 7-8 millj. Suð-
ursv. skilyrði. Uppl. veitir Þórarinn.
HÁAGERÐI - HÚSNLÁN.
Góð 3ja herb. risib. í þrib. Suðursv.
Góð staðs. Ahv. húsnlán ca 3250
þús. Verð 5,7 mllij. 3013.
ÁLFATÚN - MEÐ SUÐUR-
GARÐI . Glæsil. 91 fm Ib. á 1. hæð
I nýl. 6 ib. húsl með euðurgarðl. Park-
et. 2 rúmg. svherb. Glæsil. útsýni
yfir Fossvógsdalinn. Áhv. hagst. tán
ca 6,450 þús. Verð 8 mlllj. 3080.
REYKAS. Gullfalleg 3ja herb. ib.
ca 104 fm é 2. hæð. Glæsil. innr.
Parket. Hagstæð áhv. lán. 1851.
FRAMNESV. - ÁHV. 3050 Þ. Góð
talsv. endurn. 3ja herb. íb. á 1. hæð i góðu
steinh. sem er nýmálað utan og með nýju
þaki. Endurn. gler, baðherb. o.fl. Áhv. 3050
þús. Verð 5,3 millj. Bein sala eða skipti á
4ra herb. ib. í Rvík. 2983.
HVERAFOLD - BÍLSKÝLI
BYGGSJÓÐUR 4,4 MILU.
Glæsil. 88,4 fm íb. á 2. hæð í vönduðu fjölb-
húsi. Vandaðar innr. Parket. Fallegt útsýni.
Suðvestursv. Áhv. húsnlán ca 4,4 millj.
Verð 8,6 mlllj. 2745.
ÁLFTAMÝRI. Falleg ca 75 fm ib.
á t. hæð. Suðursv. Falleg og vel
umg. íb. Verð 6,6 miilj. 2026.
SNEKKJUVOGUR - BILSK.
Mjög falleg 3ja herb. 80 fm íb., lítið nið-
urgr. m. sérinng. Nýl. góður 32 fm bílsk. íb.
er mikið endurn. m.a. gler, bað, gólf ö.fl.
Fallegur garður. Verð 7,3 millj. 2842.
LAUGARNESVEGUR - RIS -
FJÖLBÝLI. Falleg 75 fm íb. með 20 fm
þvottaaðst. í risi. Fallegir kvistir Suðursv.
Ahv. húsnlán ca 2,5 mlllj. Verð 7950 þús.
3017.
ÁLFTAMÝRI - HÚSNL. 3550 Þ.
Mjog góð 3ja herb. ib. á 4. hæð í fallegu
fjöibh. Suðursv. Parket. Áhv. húsnlán ca
3550 þús. Verð 8,6 mlllj. 3122.
NJÁLSGATA - RIS. Glæsil. 3ja-4ra
herb. risíb. öll nýstands. Nýtt þak, eldh.,
gler, innr. o.fl. Verð 6,7 millj. 2293.
BÁRUGATA - SKIPTI 5 HERB.
Glæsil. 3ja herb. íb. ca 75 fm á 1. hæð (aöal-
hæð) á eftirsóttum staö. Öll endurn. Skipti
mögul. á 4ra-5 herb. íb. eða hæð. Verð
7,6 millj. 2097.
FRAMNESVEGUR. Góð 3ja-4ra
herb. íb. á 2. hæð í steinhúsi. 2 svherb., 2
saml. stofur. Nýl. þak. Áhv. ca 1,9 millj.
Verð 5,5 millj. 1947.
VALLARAS - GLÆSIL. IB. Glæsi-
leg ca 85 fm íb. á 4. hæð í lyftuh. Suðursv.
Viðg. á húsi að utan, standsetn. á garði og
bílastæði verður á kostnað selj. Áhv.
byggsj. ca 1.850 þus. Verð 7,3 millj. 3063.
VESTURBÆR - NÝLEG M. BÍL-
SKUR. Góð ca. 62 fm íb. í nýl. húsi. Innb.
bílsúr Tvö svefnherb. Hús í góðu standi.
Verð 6,7-6,9 millj. 2661.
ENGJASEL. Mjög rúmg. ca 98 fm íb. á
3. hæð ásamt stæði í bílskýli. Parket. Suð-
ursv. Rúmg. herb. Sérþvhús. Áhv. hagst.
lán ca 3,0 millj. Verð 6,7 millj. 2754.
ENGIHJALLI 25. Falleg 90 fm íb. á
2. hæð í lyftuh. Parket. Suðvestursv. Laus
strax. Lyklar á skrifst. Verð 6,3 millj. Áhv.
hagst. lán ca 2,8 millj. 3007.
LUNDARBREKKA - KÓP. Góð 87
fm íb. á 3. hæð í fallegu nýstands. fjölbh.
2 svefnh., stofa og borðstofa. Suðursv.
Verð 6,7 millj. 2204.
DALSEL - BÍSKÝLI. Glæsil. og vel
skipul. 90 fm íb. á 2. hæð ásamt stæði í
nýl.’ bílskýli. Stór stofa og borðstofa. Suð-
ursv. Laus fljótl. Verð 7,3 millj. 3107.
ÁLFTAHÓLAR - BÍLSKÚR -
HÚSNL. 3,5 M. Mjög skemmtil. ca 70
fm íb. á 1. hæö í litlu fjölbh. ásamt 29 fm
innb. bílsk. Glæsil. útsýni. Áhv. húsnlán ca
3,5 millj. Verð 6,8 millj. 3110.
HLÍÐAR - RISÍB. Ágæt 3ja herb.
risíb. á góðum stað. Þvottaaðst. í íbrVerð
5,2 millj. Skipti mögul. á 4ra herb. íb. f
nágr., Hraunbæ eða Grafarv. 2893.
ENGIHJALLI - NR. 3. Góð 87 fm
horníb. á 3. hæð m. glugga á þrjá vegu.
Vestursv. Fráb. útsýni. Laus fljótl. Verð 6,0
millj. 3073.
GLÆSIL. SÉRH. - LOGAFOLD.
Stórglæsil. neðri sérh. í tvíb., 107 fm. Glæsi-
leg eldh. Tvö rúmg. svefnherb. Glæsil. bað-
herb. m. stóru hornbaðkari. Allt sér. Eign í
sérfl. Verð 9,3 millj. 2765.
OFANLEITI. Skemmtil. 3ja herb. íb. á
1. hæð. Tvennar svalir. Útgengt af svölum
í afgirtan garð. Glæsil. baðherb. Sér-
þvottah. Áhv. veðd. 1850 þús. 3082.
HAMRABORG. Falleg 3ja herb. íb. á
2. hæð ásamt stæöi í bílskýli. Hús nýl.
standsett að utan og málað. Áhv. hagst. lán
ca 3,7 millj. Verð 6,7 millj. 2420.
HRAUNBÆR - AUKAHERB. -
ÁHV. 3,6 MILU. - LAUS. Falleg
92 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölbh. Glæsil.
útsýni. ca 10 fm auka herb. í kj. m. aög.
að baöherb. Parket. 2 rúmg. svefnh. Verð
6,9 millj. 3066.
FROSTAFOLD - BYGGSJ. 5
M. Glæsil. 90 fm fb. á 2. hæð f fal-
legu lyftuh. Parket. Vandaðar ínnr.
Verð 8,0 mlllj. 3047.
MIÐBÆRINN. Góö 94 fm íb. á 3. hæð
í fallegu steinh. Lofth. ca 3,2 m. Skipti
mögul. á minni íb. í nágr. Áhv. 3,7 millj.
húsbr. Verð 6,2 millj. 2890.
DALSEL — 3JA. Falleg ca 90 fm íb. á
2. hæð ásamt bílskýli. Parket. Stórar suð-
ursv. Sérþvhús. Áhv. ca 4,4 millj. húsbr.+
byggsj. Verð 7 mlllj. 2976.
ENGIHJALLI 19 - LÁN 3,9 M.
Mjög falleg 3ja herb. rúmg. íb. á 8. hæð í
góðu nýviðg. lyftuh. Parket. Þvottaaðst. á
hæð. Áhv. byggsj. + húsbréf 3,9 millj. Verð
6,3 millj. 2903.
REYKÁS - HÚSNLÁN. Giæsii. 85
fm íb. á 2. hæð. Tvennar suðursv. Parket.
Sérþvhús. Áhv. byggsjóður ca 3,3 millj.
Veðr 7,7 mlllj. 2708.
ÆSUFELL — 90 FM. 3ja herb. 90 fm
íb. á jarðh. m. sérgaröi. Hús ný viðg. utan.
Laus. Verð 5,9 millj. 2705.
FRAMNESVEGUR. Ágæt 3ja herb.
74 fm íb. á 3. hæð. ásamt aukaherb. í kj.
Nýtt gler, suöursv. Verð 6,1 millj. 2853.
HRÍSRIMI - „LÚXUS“-ÍBÚÐ.
Stórglæsil. ca 90 fm íb. á 3. hæð m. sér-
þvottah. Fallegt útsýni. Sérsmíð. innr. Mer-
bau-parket. Halogen-ljós. Áhv. húsbr. 5
millj. Verð 8,9 millj. 2387.
SKÁLAHEIÐI - LAUS. Falleg 3ja-4ra
herb. sérh. 81 fm. Sórþvottah. Suðursv. Sér
inng. Verð 7,6 millj. 2682.
ENGIHJALLI - SKIPTI. Falleg 90
fm íb. á 2. hæö í góðu lyftuh. Góð sam-
eign. Sameiginl. þvottah. f. 3 íb. á hæðinni.
Skipti mögul. á 3ja herb. íb. í Þingholtum
eða Austurbæ. Verð 6,2 millj. 2176.
JÖKLAFOLD - HAGSTÆÐ LÁN.
Falleg 84 fm íb. á 3. hæð. Sérþvhús. Park-
et. Vandaðar innr. Verð 8,2 millj. 2605.
LAUGARNESVEGUR. Góð 3ja herb.
íb. Mikið endurn. Verð 6-6,2 millj. 2757.
GNOÐARVOGUR - HÚSNLÁN.
Góð ca 70 fm endaíb. á 4. hæð í fallegu
fjölbhúsi sem er nýl. viðgert og klætt að
utan. Endurn. sameign. Áhv. húsnlán ca
3,5 millj. Verð 6,5 mlllj. 2673.
2ja herb. íbúðir
HÁALEITISBRAUT. Gullfalleg 2ja
herb. íb. é 1. hæð. Endaíb. Bílskréttur. íb.
er öll í toppstandi. Parket. Suðursv. Skuld-
laus. Verð 5,3 millj. 3084.
VALLARÁS - UTB. 1200
ÞÚS. Falleg ca 40 fm ib. á 2. hæð
f góðu fjölbhúsi. Áhv. húsntán ca 3,3
mlfij. til 40 ára. Verð 4,5 millj. 3132.
GRAFARVOGUR - HÚSNLAN. -
ÚTB. 1,6 MILU. Góö nýl. 61 fm íb. á
2. hæð. Þvaöstaða í íb. Stórar suðursv.
Áhv. húsnlán ca 1,5 millj. Verð 6,7 millj.
2985.
GAUKSHÓLAR - ÚTB. 400 ÞÚS.
Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð með
glæsil. útsýni. Mikið áhv. Verð 4,9 millj.
3098.
FÁLKAGATA - GOTT VERÐ. Góð
66 fm íb. á tveimur hæðum. Sérinng. Góður
suður bakgarður. Vel staðsett íb. á góðu
verði. Verð aðeins 4,9 millj. 2991.
HLÍÐAR - ÚTB. 1,7 MILU.
Mjög góð 82 fm íb.* í kj. m. sórinng. Mikið
endurn. Áhv. hagst. lán 3,8 millj. Verð 5,5
millj. 2694.
VANTAR - GRAFARVOGUR. Höf
um kaupanda að góðri 2ja herb. íb. með
hagst. lánum. Uppl. veitir Þórarinn.
AUSTURSTRÖND - BÍLSK. Guii-
falleg 63 fm íb. á 7. hæð í lyftuh. ásamt
stæði í bílskýli. Nýl. parket. Horníb. m. út-
sýni í austur og norður. Áhv. ca 1,9 millj.
húsnlðn, mögul. að yfirtaka ca 1,9 millj við
lífeyrissj. Verð 6,2 millj. 3043.
SEUALAND. - ÚTB. 1,2 MILU.
Góð einstak. íb. á jarðhæð í fallegu litlu fjölb-
húsi. Áhv. Iffsj. VR ca 1,2 miilj. Útb. aðelns
1,2 millj. Verð 2,4, millj. 2382.
LINDARGATA 42A - FALLEG
ÍBÚÐ. Falleg 2ja-3ja herb. á 1. hæð í
fallegu steinhúsi sem er nýl. klætt að utan.
Garður mjög fallegur mót suðri. íb. öll í topp-
standi. 10 fm sér geymsla með glugga í kj.
Sórhiti og -rafmagn. Verð 4,8 millj. 2607.
MÁNAGATA. Góð samþ. 37 fm stúdíó-
íb. í kj. Verð 2,9 millj. 2883.
GAUKSHÓLAR - HÚSBRÉF 2,9
MILU. Glæsil. 56 fm íb. á 2. hæð. Glæs-
il. útsýni. Parket. Eign í toppstandi. Verð
5,1 millj. 2900.
SOGAVEGUR - SERINNG. Mjög
góð 53 fm íb. á 1. hæð í þríb. Parket. Hús-
ið mikið endurn. Laus strax. Verð aðeins
4,9 millj. 3105.
REYKÁS. Glæsil. ca 78 fm (b. á
jaröh. í litlu fallegu fjöfbh. Sér-
þvottah., eérgeymsta. Parket. Ca 30
fm skemmtil. timburverönd mót
suðri. Glæsil. garður. Hagst. áhv.
lán. Verft 6,4 mlllj. 2955.
GRETTISGATA - LAUS. Mikið end-
urn. 2ja herb. íb. á 2. hæð í góðu nýl. stands.
steinh. Nýl. gler. Endurn. ofnar, ofnalagnir
o.m.fl. íb. er laus. Verð 4,1 millj. 3046.
VINDÁS - TOPPEIGN. Glæsil. 58
fm íb. á 2. hæö hæð. Vandaöar innr. Húsið
er klætt utan og bílastæði fullfrág. Áhv.
húsnlán ca 2,0 millj. Verð 5,7 millj.
ÆSUFELL - SKIPTI - 4RA.
Glæsil. 56 fm íb. á 2. hæð. Nýl. eldhús og
bað. Fallegt útsýni. Áhv. ca 2,7 millj. hús-
bréf. Skipti mögul. á góðri 4ra herb. íb.
3085.
GRETTISGATA - ÓDÝR. Falleg 32
fm ósamþ. íb. í kj. Mikið endurn. m.a. gler,
rafm. o.fl. Verð 2,6 millj. 3093.
HVERFISGATA - LAUS. Góð 2ja
herb. ca 40 fm íb. á jarðh. m. sérinng. Áhv.
ca 800 þús. Verft 3,0 millj. 2978.
NÆFURÁS - MJÖG RÚMG. Mjög
góð ca 80 fm fb. á jarðh. Laus strax. Lyklar
á skrlfst. Verð 5,8 millj. 3058.
GNOÐARVOGUR - LAUS. Góð 57
fm fb. i góðu fjölbýlish. sem er nýstandsett
utan. Vestursvalir. Verft 4,7 millj. 3048.
VÍKURÁS - BÍLSKÝLI. Gfæsi-
leg 2ja herb. íb. á 2. hæð í nýklæddu
fjölb. Parket og fllsar. Áhv. 1,7 millj.
Verft 5,8 mlllj. 2870.
SMYRILSHÓLAR. Glæsil. 2ja herb.
íb. á jarðh. Parket. Verð 4950 þús. 3030.
VÍÐIMELUR - ÚTB. 2,2 M. Góð
2ja herb. íb. í kj. í góðu steinh. Sérinng.
Áhv. byggsj. rík. ca 2,8 millj. Verð 5,0 millj.
HRAUNBÆR. Felleg 52 fm ib. á
2. hæð í góðu fjölbhúsi. Verð 4,9
miiij. 2996.
HAMRABORG. Falleg 57 fm íb. á 2.
hæð. Verð 5,4 millj. 2516.
FÁLKAGATA. Góð ca 40 fm einstaklíb.
í nýl. húsi. Suðurverönd. Marmari á gólfum.
íb. er ósamþ. Verð 3,7 millj. Áhv. ca 1.660
þús. 2715.
TJARNARBÓL - BYGGSJ. 2,6
M. Falleg 62 fm íb. á 1. hæð. Áhv. hús-
næðislón. ca 2,6 millj. Hús nýl. viðgert utan
og málað. Parket. Verð 5,5 millj. 1814.
niwisiti.Ai)
SELJENDUR
■ SÖLUYFIRLIT — Áður en
heimilt er að bjóða eign til sölu,
verður að útbúa söluyfirlit yfír
hana. í þeim tilgangi þarf eftir-
talin skjöl:
■ VEÐBÓKARVOTTORÐ
— Þau kostar nú kr. 800 og
fást hjá sýslumannsembættum.
Opnunartíminn er yfírleitt milli
kl. 10.00 og 15.00 Á veðbókar-
vottorði sést hvaða skuldir (veð-
bönd) hvíla á eigninni og hvaða
þinglýstar kvaðir eru á henni.
■ GREIÐSLUR — Hér er átt
við kvittanir allra áhvílandi
lána, jafnt þeirra sem eiga að
fylgja eigninni ogþeirra, sem á
að aflýsa.
■ FASTEIGNAMAT — Hér
er um að ræða matsseðil, sem
Fasteignamat ríkisins sendir öll-
um fasteignaeigendum í upp-
hafi árs og menn nota m. a. við
gerð skattframtals. Fasteigna-
mat ríkisins er til húsa að Borg-
artúni 21, Reykjavík sími
814211.
■ FASTEIGNAGJÖLD —
Sveitarfélög eða gjaldheimtur
senda seðil með álagningu fast-
eignagjalda í upphafi árs og er
hann yfirleitt jafnframt
greiðsluseðill fyrir fyrsta gjald-
daga fasteignagjalda ár hvert.
Kvittanir þarf vegna greiðslu
fasteignagjaldanna.
■ BRUN ABÓTAM ATS-
VOTTORÐ — í Reykjavík fást
vottorðin hjá Húsatryggingum
Reykjavíkur, Skúlatúni 2, II.
hæð, en annars staðar á skrif-
stofu þess tryggingarfélags,
sem annast brunatryggingar í
viðkomandi sveitarfélagi. Vott-
orðin eru ókeypis. Einnig þarf
kvittanir um greiðslu bruna-
tryggingar. í Reykjavík eru ið-
gjöld vegna brunatrygginga
innheimt með fasteignagjöldum
og þar duga því kvittanir vegna
þeirra. Annars staðar er um að
ræða kvittanir viðkomandi
tryggingafélags.
■ HÚSSJÓÐUR — Hér eru
um að ræða yfirlit yfir stöðu
hússjóðs ogyfirlýsingu húsfé-
lags um væntanlegar eða yfir-
standandi framkvæmdir. For-
maður eða gjaldkeri húsfélags-
ins þarf að útfylla sérstakt
eyðublað Félags fasteignasala í
þessu skyni.
■ AFSAL — Afsal fyrir eign
þarf að liggja fyrir. Ef afsalið
er glatað, er hægt að fá ljósrit
af því hjá viðkomandi sýslu-
mannsembætti og kostar það
nú kr. 130. Afsalið er nauðsyn-
legt, því að það er eignarheim-
ildin fyrir fasteigninni og þar
kemur fram lýsing á henni.
■ KAUPSAMNINGUR — Ef
lagt er fram ljósrit afsals, er
ekki nauðsynlegt að leggja fram
ljósrit kaupsamnings. Það er því
aðeins nauðsynlegt í þeim tilvik-
um, að ekki hafi fengist afsal
frá fyrri eiganda eða því ekki
enn verið þinglýst.
■ EIGNASKIPTASAMN-
INGUR — Eignaskiptasamn-
ingur er nauðsynlegur, því að í
honum eiga að koma fram eign-
arhlutdeild í húsi og lóð og
hvernig afnotum af sameign og
lóð er háttað.
H UMBOÐ — Ef eigandi ann-
ast ekki sjálfur sölu eignarinn-
ar, þarf umboðsmaður að leggja
fram umboð, þar sem eigandi
veitir honum umboð til þess
fyrir sína hönd að undirrita öll
skjöl vegna sölu eignarinnar.
■ YFIRLÝSINGAR — Ef sér-
stakar kvaðir eru á eigninni s.
s. forkaupsréttur, umferðarrétt-
ur, viðbyggingarréttur o. fl.
þarf að leggja fram skjöl þar
að lútandi. Ljósrit af slíkum
skjölum fást yfirleitt hjá við-
komandi fógetaembætti.
H TEIKNINGAR — Leggja
þarf fram samþykktar teikning-
ar af eigninni. Hér er um að
ræða svokallaðar byggingar-
nefndarteikningar. Vanti þær
má fá ljósrit af þeim hjá bygg-
ingarfulltma.
H FASTEIGNASALAR — í
mörgum tilvikum mun fast-
eignasalinn geta veitt aðstoð við
útvegun þeirra skjala, sem að
framan greinir. Fyrir þá þjón-
ustu þarf þá að greiða sam-
kvæmt Viðmiðunargjaldskrá
Félags fasteignasala auk beins
útlagðs kostnaðar fasteignasal-
ans við útvegun skjalanna.
IWTVIiEMMK
H LÁNSKJÖR — Lánstími
húsnæðislána er 40 ár og árs-
vextir af nýjum lánum 4,9%.
Gjalddagar eru 1. febrúar, 1.
maí, 1. ágúst og 1. nóvember
ár hvert. Lán eru afborgunar-
laus fyrstu tvö árin og greiðast
þá einungis vextir og verðbætur
á þá.
H ÖNNUR LÁN — Húsnæðis-
stofnun veitir einnig fyrir-
greiðslu vegna byggingar leigu-
íbúða eða heimila fyrir aldraða,
meiriháttar endumýjunar og
endurbóta eða viðbygginga við
eldra íbúðarhúsnæði. Innan
Húsnæðisstofnunar er einnig
Byggingarsjóður verkamanna,
sem veitir lán til eignaríbúða í v-
verkamannabústöðum, lán til
leiguíbúða sveitarfélaga, stofn-
ana á vegum ríkisins og félaga-
samtaka. Margir lífeyrissjóðir
veita einnig lán til félaga sinna
vegna húsnæðiskaupa, svo að
rétt er fyrir hvem og einn að
kanna rétt sinn þar.