Morgunblaðið - 25.11.1993, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 25.11.1993, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1993 dagskrá B 7 SUNNUPAGUR 28/11 Fallnir englar HVAÐ eiga þessir bandarísku leikarar og leiksljórar sameiginlegt: Tom Cruise, Tom Hanks, Gary Oldman, Steven Soderbergh, Phil Joanou, Jonathan Kaplan, James Woods, Gary Busey, Joe Man- tegna, Bónnie Bedelia, Laura Dern, Alan Rickman, Isabelia Rossell- ini og Nancy Travis? Nei, þetta er ekki fræga fólkið í nýjustu bíó- mynd Roberts Altmans heldur fræga fólkið sem kemur fram í og stendur á bak við nýja sjónvarpsþætti sem Propaganda Films Sigur- jóns Sighvatssonar framleiðir ásamt öðrum. Nýir, stjörnum prýddir, sjón- varpsþættir sem Propag- anda Films Sig- urjóns Sig- hvatssonar á aðild að hafa fengið góða dóma í blöðum í Bandaríkjunum. Þættirnir eru allir gerðir í fílm noir stíl og eru byggðir á saka- málasögum rit- höfunda á borð við Raymond Chandler og Jim Thompson Sannarlega gæfulegt lið og ekki allt í þeim hlutverkum sem við eigum að venjast. Cruise og Hanks eru t.d. leikstjórar tveggja þátta en þeir hafa ekki áður fengist við leikstjórn. Þáttasyrpan heitir Fallnir englar eða „Fallen Angels“ og samanstendur af sex hálftíma löngum þáttum byggðum á sakamálasögum rithöf- unda eins og Raymond Chandlers og Jim Thompsons. Þeir eru allir gerðir í film noir stíl bíómynda eins og Möltufálkinn eða Tvöfaldar skaðabætur og framleiddir af Propaganda Films í sainvinnu við Mirage Enterpirses, kvikmyndafyr- irtæki leikstjórans og framleiðand- ans Sidney Pollacks, sem síðast leik- stýrði Fyrirtækinu með Tom Curise, en hún er nú sýnd í Sambíóunum og Háskólabíói. Þættirnir hafa verið sýndir í Bandaríkjunum og fengið ágæta dóma. í vikublaðinu Newsweek stóð að hálftíminn væri einum og stuttur fyrir þætti sem tækist svo vel að hrífa mann aftur í tímann úr leið- inda samtímanum. Þeir hafa líka vakið athygli fyrir stjörnuflóðið sem kemur fram í þeim og bræðinginn sem útúr því kemur. Cruise leikstýr- ir Isabellu Rossellini í þættinum „The Frightening Frammis“ eftir sögu Jim Thompsons, Steven Soder- bergh, sem vann Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes fyrir Kynlíf, lygar og myndbönd, leikstýr- ir Joe Mantegna, Jonathan Kaplan („The Accused") leikstýrir James Tom Hanks - Hann leikstýrir sjálfum sér í Chandlersögu, Phil Joanou - Hann leikstýrir Gary Oldman í sögunni „Dead- End for Delia.“ Woods og Gary Busey í sögu eftir James Ellroy um kvennamál Howard Hughes, Tom Hanks leikstýrir sjálf- um sér í þættinum „ITl Be Waiting" eftir sögu Raymonds Chandlers og hinn ungi Phil Joanou leikstýrir Gary Oldman en síðast þegar þeir unnu saman gerðu þeir glæpamynd- ina „State of Grace“. Handrit þess þáttar skrifar Scott Frank, sem skrifaði „Dead Again" með Kenneth ■ Branagh og Emmu Thompson. Þegar Sidney Pollack var spurður I að því hvernig tekist hefði að fá allt þetta eftirsótta hæfileikafólk til að leika í og leikstýra þáttunum sagði hann sakamálasögurnar hafa ráðið mestu þar um. „Fólk hefur mjög rómantískar hugmyndir um þessar sögur og tímabilið sem þær gerast á. Sumar sögurnar eru of litlar fyrir bíómyndir en henta fullkomlega á skjáinn,“ sagði hann. Pollack er reyndur leikstjóri og vanur að fást við stjörnurnar en hvernig leist hon- um á t.d. Cruise sem leikstjóra? „Ég var mjög hrifinn - og sorgmæddur - yfir því hversu góða mynd Cruise gerði“, sagði hann. „Það er óþolandi þegar þessir leikarar eins og Rob Reiner, Robert Redford og Clint Eastwood reynast allir svona góðir leikstjórar". „Það sem hefur alltaf heillað mig í sambandi við gömlu sakamála- myndirnar," var haft eftir Steven Soderbergh, „er að þær fengust við frumkenndirnar sem fmnast í Tom Cruise - Kappinn leikstýrir þætti eftir sögu Jim Thompsons. Leikstjórn - Gary Busey mundar skotvopnið undir leikstjórn Jonat- hans Kaplans. skuggahliðum mannsins. Þær fjalla um fólk sem hefur svo sterkar lang- anir að þær ýta algerlega siðferðis- vituns þess til hliðar. Það þráir eitt- hvað, venjulega peninga, kvenfólk eða völd, en býr yfir veikleika sem kemur því í koll. Þessar sögur eru næstum því eins og grískur harm- leikur að því leyti og þegar mér gafst tækifæri til að fást við slíka sögu greip ég það fegins hendi.“ Sjálfur át Soderbergh í sig saka- málasögur þegar hann var ungur og uppáhaldsmyndirnar hans voru fullar af harðjöxlum, hættulegum kvenpeningi og hrollköldum morð- um. Mismunandi útfærslur Hver þáttur kostaði 700.000 doll- ara (49 milljónir ísl.) og höfðu leik- stjórarnir fijálsar hendur varðandi útlit þeirra þátta sem þeir gerðu. Joanou notaði hraðar klippingar og miklar hreyfingar myndavélarinnar en Kaplan kvikmyndaði í svart/hvítu og reyndi að láta líta út eins og myndin hefði verið gerð árið 1950. Hugmyndina að baki þáttasyrp- unni á framleiðandinn William Hor- berg sem varð sér úti um réttinn til að kvikmynda nokkrar smásögur þekktra sakamálahöfunda með það í huga að búa til úr þeim sjónvarps- þætti. Hann var einn af fjölmörgum aðdáendum gömlu sakamálamynd- anna en fyrir tíu árum hitti hann glæpasagnarithöfundinn Mickey Spillane í Las Vegas og hugmyndin varð til. „Við höfðum áhyggjur af því í fyrstu hvort við gætum fundið nægilega einfaldar sögur fyrir þetta stuttmyndaform," var haft eftir hon- um. Það tókst og eftir því sem þær voru skornar niður og þéttar fyrir sjónvarpið urðu þær straumiínulagð- ari að hans mati. Efniviðurinn frá sakamálahöfundunum nær yfir nokkra áratugi - elsta sagan var skrifuð árið 1937 en sú yngsta árið 1988 - en ákveðið var að sögusviðið yrði Los Angeles uppúr seinni heim- styrjöldinni. Horberg: „Við höfðum ekki efni á að fara fram og til baka í tíma. Með þessum hætti gátum við notað sömu bílana, sama fatnaðinn og svipaðar leikmyndir í öllum þátt- unum. Hver þáttur hefur sín sér- stöku einkenni og stílbrögðin eru fjölbreytt en þeir eru allir af sömu slóðum. Okkar vegna má vel vera að barþjónninn úr einni sögunni hafi verið handtekinn fyrir morð í einhverri annarri." Stöð tvö hefur keypt Fallna engla til sýninga en ekki er enn ljóst hve- nær þeir verða á dagskrá. Arnaldur Indriðason UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Bragi Bene- diktsson prófastur flytur. 8.15 Tónlist ó sunnudagsmorgni. - Þóttur fyrir píanókvortett eftir Gustov Mahler. Domus-kvartettinn leikur. - Sónoto fyrir selló og pionð i F-dúr ópus 6 eftir Richard Strauss. Esther Nyfeneg- ger leikur ó selló og Gerard Wyss ó pionó. 9.00 Fréttir. 9.03 Á orgelloftinu. 10.00 Fróttir. 10.03 Uglon hennor Mínervu. Umsjón: Arthúr Björgvin Bolloson. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messo í Akureyrorkirkju. St. Þór- hellur Höskuldsson. 12.10 Dogskró sunnudagsins. 12.20 Hódegisfréttit. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingor. Tónlist. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjortons- son. 14.00 „Heimsólfon sokkno er hér". Dog- skró um Atlontis i sögnum og skóld- skop. Umsjón: Gunnor Stefónsson. (Áður ó dogskró ó póskodag.) 15.00 Af lífi og sól. Þóttur um tóniist áhugomonno. Islenskir alþýðukórar og bandoriskir söngleikir. Umsjón: Vernharð- ur Linnet. (Einnig á dogskrá þriðjudagsk. kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.05 Erindi um fjölmiðla. Stefán Jón Hafstein flytur. (Einnig á dogskrá ó þriðjudag kl. 14.30.) 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Sunnudagsleikritið. (Einnig á dag- skró þriðjudogskvöld kl 21.00.) Tónverk eftir Gusfav Mahler og Richard Strauss á Rás 1 kl. 8.15. 17.40 ilr tónlistorlifinu. Frá Ijóðotónleik- um í Gerðuberg 13. sept. sl., síðori hluti: - Spaugileg trúlofun eftir Froncis Poulenc. - Fjögur Ijóð: forn armenskur olþýðukveð- skapur eftir Ottorino Respighi. - Koppróðurinn í Feneyjum eftir Gioocchino Rossini. Sigrún Hjólmtýsdóttir sópran, syngur og Jónas Ingimundarson leikur á pionó. 18.30 Rímsirams. Guðmundur Andri Thors- son rabbar við hlustendur. 18.50 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Frost og luni. Helgarþóttur barno. Umsjón: Elisabet Brekkan. 20.20 Hljómplöturobb Þorsteins Hannes- sonor. 21.00 Hjálmoklettur. Þóttur um skáld- skop. Umsjón: Jón Korl Helgoson. (Áður útvorpað sl. miðvikudagskv.) 21.50 íslenskt mál. Umsjón: Gunnlaugut Ingálfsson. (Áður á dogskrá s.l. laugar- dog.) 22.00 Fréttir. 22.07 „Liljo" Eysteins Ásgrímssonar. Þór- unn Magneo Magnúsdéttir flytur. Fyrsti hluti af fjórum. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tánlist. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökulssonar. (Einnig ó dogskró i næturútvorpi aðfara- nótt fimmtudags.) 24.00 Fréttir, 0.10 Stundarkorn i dúr og rnoll. Um- sjón: Knútur R. Mognússon. (Endurtekinn þóttur frá mánudegi.) 1.00 Næturútvarp til morguns. fráttir kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/94,9 8.05 Stund með Jonis lan. 9.03 Sunnu- dagsmorgunn með Svavori Gests. 11.00 Úrval dægurmólaútvarps liðinnor viku. Um- sjón: Lisa Pálsdóttir. 13.00 Hringbotðið i umsján starfsfálks dægurmálaútvarps. 14.00 Gestir og gangondi. Umsjón: Mogn- ús R. Einarsson. 17.00 Með grátt i vöng- um. Gestur Einar Jónosson. 19.32 Skí- furabb. Andrea Jánsdéttir. 20.30 Úr ýmsum áttum. Andrea Jánsdóttir. 22.10 Blógresið blíða. Magnús Einorsson. 23.00 Rip Rap og Ruv. Umsján: Ásmundur Jánsson og Ein- ar Örn Benediktsson. 0.10 Kvöldtónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Næturtónor. NÆTURÚTVARPID 1.30Veðurfregnir. Næturtánar hljáma ófram. 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Um- sjón: Kristján Sigurjánsson. (Endurtekinn þóttur frá fimmtudagskv.) 3.30 Næturlög. 4.30 Veðutfregnir. 4.40 Næturlög. 5.00 Frettir. 5.05 Föstudagsflétta Svonhildor Jakobsdóttur. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið. 6.45 Veðurfréttir. AÐALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 10.00 Ljúfur sunnudagsmorgun. 13.00 Ásdís Guðmundsdóttir og Þórunn Helgadótt- ir. 16.00 Albert Ágústsson. 19.00 Tónlist- ordeild Aðalstöðvarinnar. 21.00 Kertaljós. Sigvaldi Búi Þórarinsson. 24.00 Tónlisar- deild Aðalstöðvarinnar til morguns. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólofur Mót Björnsson. 13.00 Holldór Backman. 16.00 Tónlistargótan. Umsjón: Erlo Friðgeirsdóttir. 17.15 Við heygarðshornið. Bjorni Dogur Jónsson. 20.00 Coca Cola gefur tóninn á tónleikum. Umsján: Pálmi Guðmundsson. 21.00 Inger Anna Aikman. 23.00 Nætur- vaktin. Fréttir kl. 10, II, 12, 14, 15, 16, 17 og 19.30. BYLGJAN, ÍSAFIRÐI FM 97,9 8.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Rúnar Rafnsson með það sem ísfirðingar vilja heyra. 23.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. BROSID FM 96,7 9.00 Klassik. 12.00 Gylfi Guðmundsson. 15.00 Tónlistorkrossgátan. 17.00 Svan- hildur Eiriksdóttir. 19.00Friðrik K. Jónsson. 21.00 Ágúst Magnússon. 4.00Næturtónl- ist. FM957 FM 95,7 10.00 í takt við tímann. Endurtekið efni. 13.00 Tímavélin. Ragnat Bjarnason. 13.15 Blöðum flett og fluttar skrýtnar fréttir. 13.35 Getraun. 14.00 Gestur þáttarins. 15.30 Fróðleikshornið. 15.55 Einn kolrugloður i restina. 16.00 Sveinn Snorri á Ijúfum sunnudegi. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson. 22.00 Nú er lag. SÓLIN FM 100,6 10.00 Sá stilltasti sem uppi er. Ragnar Blöndol. 13.00 Hann er mættur í frakkan- um frjðlslegur sem fytr. Arnar Bjarnason. 16.00 Kemur beint af vellinum og var snöggur. Hans Steinar Bjarnason. 19.00 Ljúf tónlist. Dogný Ásgeirs. 22.00 Sunnu- dagskvöld. Guðni Már Hennningsson. 1.00 Ókynnt tónlist til morguns. STJARNAN FM 102,2 og 104 10.00 Sunnudagsmorgun með Veginum. 13.00 Úr sögu svortor gospeltónlistar. Umsjón: Thollý Rósmundsdóttir. 14.00 Sið- degi á sunnudegi með Ungu fólki með hlut- verk. 18.00 Ókynnt lofgjörðartónlist. 20.00 Sunnudagskvöld með Filadelfiu. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 10, 14.00 ag 23.15. Fréttir kl. 12, 17 ag 19.30. X-ID FM 97,7 10.00 Bjðssi. 13.00 Rokk x. 17.00 Ómar Friðleifs. 19.00 Elli Schram. 10.00 Sýrður rjómi. 1.00 Rokk x.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.